Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 1
Skáldsagnakeppni Máls og menningar - bls. 2 SÍMI 2 88 66 GISTING MORGUNVERÐU R Slöngur — Barkar — Tengi 9BS2ES3S339H SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-60Q gébé Reykjavík — lleilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið hefur faíiö trygginga- ráði að gera tillögur um út- hlutun heimiiisuppbóta á lif- eyri allra tekjutryggingaþega sem búa einir á eigin vegum og mun rikisstjórnin að þeim tiliögum fengnum beita sér fyrir setningu bráðabirgða- laga hér um. Þetta kom fram i tilkynningu sem ráöuneytið sendi frá sér i gærdag. Þar segir ennfremur: ,,Til þess að greiða fyrir sam- komulagium lifeyrismál milli samtaka launþega og vinnu- veitenda, sem hluta af heild- arlausn i kjarasamningum þeim, sem undirritaðir voru þann 22. þ.m., ákvaö rikis- .stjórnin m.a. að beita sér fyrir þvi aö tekin yrði upp sérstök heimilisuppbót á lifeyri allra einhleypra einstaklinga sem búa einir á eigin vegum. Nemi uppbótþessi óskertkr. 10.000 á mánuði.” KEJ-Reykjavík — í gærdag var Þjóð- veldisbærinn nýi í Þjórsárdal afhentur stjórnvöldum við formlega athöfn. Það var Geir Hallgrímsson sem tók á móti bænum og þakkaði byggingar- nefnd og öllum er að byggingu bæjarins hafa staðið. Við það tækifæri sagði hann m.a.: ,/Sá bær sem við nú stöndum í er trú- verðug eftirmynd þeirra bæja er forfeð- ur okkar bjuggu í. Það er von mfn að hann muni hjálpa okkur til að þekkja lífshætti og þær aðstæður er frum- byggjar þessa lands bjuggu við, og ekki sízt að hann verði okkur hvöt til að varðveita smekkvísi og listfengi Framhald á bls. 8 Trygginga ráð: Tillögur um úthlutun heimilis- uppbóta Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Ú tflutningur síðasta árs 20 milljarðar — 67% útflutningsins til Bandaríkjanna MÓL-Reykjavik — A siðasta ári flutti Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna út 71.703 smá- lestir af hraöfrystum sjávar- afurðum að verðmæti um 20.6 milljaröar króna og að magni var aukningin 2,3%. Þetta kom fram á aðalfundi SH, sem var haldinn i Reykjavik I lok sfðasta mán- aðar. Bandarikin eru sem áöur stærsti einstaki kaupandi af- urða SH og nam útflutningur til þeirra um 67% af heildar- útflutningnum. Ötflutningur til Sovétrikjanna dróst sam- an um 6.982 smálestir. Coldwater Seafood Corporation sem er dóttur- fyrirtæki SH, er nú meðal stærstu fyrirtækja á sfnu sviði i Bandarfkjunum. Rekstur þess gekk mjög vel á árinu 1976 Söluaukning var mikil og hefur aldrei orðið meiri á einu ári eöa úr 100.6 milljónum dollara upp i 145.5 milljónir sem er um 35% aukning. Vöxtur Coldwater í Banda- rikjunum sést á þvi að velta fyrirtækisins hefur meir en áttfaldast á siðustu 10 árum, reiknað í dollurum. Unnið er að uppsetningu nýrrar verk- smiðju i Everett, Boston og mun hún væntanlega geta tekið til starfa fyrir lok árs- ins 1977. Heildarframleiðsla hraö- fyrstra sjávarafurða hjá hraðfrystihúsum innan SH jókst um 9,6% og var aukn- ingin á öllum svæðum nema i Hafnarfirði og á Austfjörð- um. Framleiðsluhæsta frystihúsið innan SH var Útgeröarfélag Akureyrar hf., 5.022 smálestir. ■ . J : fii Bræðurnir Jón L. og Asgeir P.: Valdir sem fulltrúar Íslands á tvö heims- meistaramót í haust Gsal-Reykjavik — Bræðurnir Jón L. Arnason og Asgeir Þ. Arnason hafa verið útnefndir af Skáksambandi tslands sem þátttakendur I heimsmeist- aramót.um fyrir skákmenn yngri en 20 ára. Asgeir sem varð 3ji i landsliösflokki á Skákþingi tslands, keppir á heimsmeistaramóti ungiinga, sem svo er nefnt, eöa i keppni manna undir 20 ára. Jón bróö- ir hans keppir hins vegar á heimsmeistaramóti sveina, • Bræðurnir tefldu saman á tsiandsþinginu og var þessi mynd þá tekin. Skákinni lyktaði með jafntefli. Tímamynd: Róbert þ.e. undir 17 ára. Jón er sem kunnugt er islandsmeistari I skák, aðeins 16 ára að aldri. Mótið, sem Jón fer á, er haldið i Frakklandi dagana 8.-18. september i Gagnes sur Mer, en mótið sem Asgeir hef- ur verið valinn í, er haldið i Innsbruck i Austurrlki dagana 4.-19. september. Bræðurnir sátu í fyrsta sinn I landsliösflokki s.l. vor á Skákþingi l?lands. J&iiXSMr' . Gísli Kristjánsson skrifar um jafnrétti - bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.