Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 25. júnl 1977 Friðrik Þorvaldsson: „Er þetta sonur yðar?” Jónas frá Hriflu reit eitt sinn grein, sem bar þessa yfirskrift. Hún var ekki i barnsfaöernis- máli. Hann var aö kanna, af hvaöa toga ýms hegöun og til- tektir væru sprottnar. Eins og kunnugt er starfa hér á landi mörg félög og stofnanir. Oft eru i fjölmiölum viötöl viö forvigismenn og segja má, aö allir ljúki upp einum munni. Starfseminni er eins vant, þ.e. peninga’. Hins vegar hefir enginn á oröi, að hæfileika vanti, ekki heldur stjörnsemi, hagsýni né umhyggju. Ef ekki heföi veriö áöur sannaö myndi það nú eigi rengt, aö peningar eru afl þeirra hluta, sem gera skal. Það er þvi oft kallaö á rikissjóö og þaö svo víða, aö hin- ar fornu höfuöáttir veröa varla fremur fundnar en upphafs- punktur á baug. Fjárveitinga- valdiö er þvi m.a. eins konar niöurjöfnunarnefnd i sjálfu þinginu, og tii þess aö verða sem bezt viö allra óskum þarf lög- gjafinn að sjá fjármála- ráöherranum fyrir peningum og fá oft þung brigzl fyrir álögur, einnig frá þeim, sem of litiö þykjast fá. Siðar kemur til kasta stjórn- valda og annarra aö gæta hins fengna fjár. Ég hef á nokkuð langri ævi ekki taliö þaö ofverk aö lita i kringum mig. Ég tel, aö við höfum allt of dýrt stjórnkerfi og meina ég þá ekki einungis hina æðstu stjórn. Slæm vinnu- brögö sýna skaðann misjafn- lega skýrt. Sumt veröur ekki leiðrétt, annaö með yfirtroösl- um en allt með nýjum kostnaöi Vitanlega fer margt vel úr hendi en gallarnir njóta náöar, sbr. prófahneykslið i vetur. Fataefni og skeifnateinn Um einar mundir voru uppi i sama þorpi tveir iönaðarmenn, virtir vel. Annar var járn- smiöur, hinn klæöskeri. Járn- smiðurinn keypti sér dýrindis fataefni og baö skraddarann taka af sér mál og sauma eftir þvi. Svo kom þar að máta þurfti fötin en þá varð ljóst, aö þau voru eins og saumuð utan um grimman kött og stóöu öll á beini. Rósemi smiðsins þótti með ólikindum þegar hann sá eignina sér að engu oröna. Viö töldum það hafa stillt skap hans, aö nýlega varð honum á skyssa. Hann smiðaði skafla- járn á forláta gæðing, en þegar til kom voru þau of litil. Hér varð úr bætt og það sannaöist, að ekkert veröur aö engu. Smiðurinn brá skeifunum á afl- inn, lamdi þær, þykkti og lengdi unz þær uröu nothæfar. Þessi tvö sannferðugu dæmi eru ekki rifjuö upp út f bláinn. Or opinberu lífi má nefna út- varpiö. Eigi aöeins daglega heldur oft á dag verða þulir aö gizka á hvaö segja skal. Lesa enda slik öfugmæli, aö leiörétta þarf jafnharöan. Blygðunar- leysiö er slikt, aö stofnunin læt- ur sér sæma aö jafnvel dánar- tilkynningar eru á ýmsan veg rangar. Þaö er hastarlegt, aö fulltiöa menn skuli láta frá sér heyrast, aö svo og svo margir pólitiskir verkamenn hafi hlotiö dóm þegar augljóst var, aö um pólska var að ræða. Eöa Herjólfur fari frá Vestmanna- eyjum til Þórshafnar. Ef stofn- un þessi vildi rannsaka, hvar Þjórsárbrú er væri við hæfi aö hafa meö sér lampahakk i nestið. Svona augljós glöp veröa ekki falin, eöa er þau bara á þessum eina stað? Ég held varla, og þau eru þjóðfélaginu jafndýr, þótt þau skrýðist þeim friöhelga hjúpi, að kallast mannleg mis- tök. Ég spyr þvi: Er þetta sonur yöar stéttvisa, mannlega afláts- sala? Járn má lengja meö þvi aö rýra þaö en sumt verður ekki teygt. Og hvernig stendur þá þing og stjórn að sinum hlut? Eða sérfræðingar og sendiboð- ar, sem geta turnað trúverö- ugum mönnum f undirskriftir i góðri trú? Nýlega sagöi samvizkusamur embættismaöur, núverandi vegamálastjóri, aö skv. Hval- fjaröarskýrslu yröi Hvalfj.brú ekki gerð. Yröi þetta aö áhríns- oröum myndaöist á borgar- mörkum R vfkur samgöngulegt veröolagssvæöi, sem ekki ætti sér dæmi í nútfmalegu þéttbýli. Halldór Laxness lét biskup senda Umba vestur undir Jökul til að gá hvort verið væri aö flúskra meö Kristindóminn I embættistíö séra Jóns Prfmuss. Ég spyr lika: Er veriö aö „flúskra” meö samgöngurnar? Er ráðamönnum duliö hversu Hvalfj. leiöin brýtur I bága viö feröaskyn fólks sem sér handan við hinn mjóa fjörö sína fyrir- huguöu leið aöeins snertispöl I burtu, en kemst ekki á fyrr en eftir marga kröka likt og sprett- hlaupari færi aö hlaupa i hlykki? Hafa þeir, þjóðarinnar vegna, leyfi til að forsmá þá skoðun margreyndra erl. sér- fræöinga aö hin stutta brú yrði litlu dýrari en hraöbraut? Og hver er þá sú skýrsla sem fallið hefir sem erfðagóss I hlut vega- málastjórnar og enginn hefir þorað að nefna á nafn fyrr? Ég er ekki sá ógegndarmaöur aö ég vilji gera henni skil hér. Það lýsir plagginu, að fram- kvæmdin var reiknuö 4-5 sinn- um dýrari en stórbrotin hliðstæö verk kostuöu á sama tima i höndum hæfra manna. Þessi „skýrsla” kom út 1972 eftir mikið hangs og ómegö. En tómlætið mun liða hjá. Blaöa- kóngurinn Lord Northcliff sagði, aö styrkur blaðamanna lægi i þvf „aö ala á málunum”. Þaö er styrkur þeim, sem þurfa að taka réttar ályktanir. Þetta styrkir og þau mál, sem f fyrstu lotu eiga jafn erfitt uppdráttar, að likast er sem verið sé aö skrifast á við ruslafötur embættismanna. Þetta hjálpar til, að værukærir menn setjist ekki i hvern sigur eins og hann væri hinn siðasti, sem eftir var aðhöndla á þessari auðugu jörð. Þessi styrkur er að þegja ekki við röngu, svo aö sljákki I fávis- um áhlaupamönnum. Þaö eru sem sé ekki allar syndir guöi að kenna. En af þvi hin makalausa Hvalfj. skýrsla er i ósamræmi viö vitaöa reynslu og visindi er þaö hart, ef þjóöin á aö lföa fyrir hana um alla framtíð. Þaö er ekki einkamál Akurnesinga aö leggja á sig óheyrilegan feröa- kostnaö um svo stuttan spöl aö segja má aö hægt sé aö kallast á milli staða. Ráöamenn Rvlkur mættu athuga þaö, aö á einum degi voru R-bilar 63% þeirra bfla sem Akraborgin flutti. Og svo bumbult er rikissjóði aö ein- hver sem til þess hefir myndug- leika bannaði Ríkisábyrgöa- sjóöi að gefa fjölmiðlum upplýs- ingar. Þetta kemur þó þjóðinni viö, og til þess eru vitin aö var- ast þau. Stjórn og þing fékk þær fréttir að ferjan yröi nettó eign eftir 5 ár, aö hún gæti flutt allt að 20 bilum meira en rúm er fyrir séu flestir litlir og enginn stór og aö hún gæti flutt sement fyrir 10 millj. kr. á ári. Björn á Löngumýri sá gabbið. Hvergi var pláss nema á biladekki sem ber aðeins 100 tonn vegna sjó- hæfni skipsins. Sóðaskapurinn var svo annaö mál. Sjálfsagt geta þeir, sem til þess hafa köllun bent á máls- bætur. Þaö gat stælugarpurinn Brynjúlfur á Minna-Núpi er nafnkunnur prestur var kominn i bobba, og taldi Brynjúlf svo þrætinn að hann myndi reyna aö verja sjálfan fjandann. Bryn- júlfur var vakandi og anzaði að djöfsi gæti varla veriö verri en hann væri sagður. Eins manns draumur Þegar japanskir hermenn komu heim eftir uppgjöfina I siðasta striöi var I hópnum ung- ur áhugasamur maður. Eyjan Hokkaidó var ekki þéttbýl, en hann taldi að þar væri foröabúr rikisins. Þar eru skógar, málm- arkolog fiskimiö. Hermaöurinn ungi brá réttu mati á þessa eyju. Að visu er þar nokkuð kalt meginlandsloftslag, en stórkostleg akuryrkja, kvikfjár- rækt og landbúnaöur er nú rekin þar. Hin ungi maöur brá hug- sjónum á loft. Hann vildi grafa járnbrautargöng milli Hokkaidó og Honschiu en þar sem sundið er mjóst (25 km) eru sjávar- hamrar beggja megin og fjalla- belti ná langt inn á eyjarnar svo göngin verða 58 km alls. Hann fékk nauma áheyrn og stórir menn og kjaftagleiðir kölluðu hann skýjaglóp. En árið 1954 gerðist hörmu- legt atvik. Ferja frá Hokkaidó kollsigldi sig i óveðri og meö henni fórust yfir hálft tólfta hundrað manns. (Hér gæti slikt ekki gerzt). Þá tóku menn við sér. Gamall eins manns draum- ur var hafinn til vegs. Brú kom ekki til mála vegna jarö- skjálftahættu. Eftir gffurlegar jarövegsrannsóknir hófst verkiö 1964, og áætlaöur timi var 10-15 ár. Hinn ungi upphafsmaður oröinn starfandi verkfræöingur, var lifiö og sálin i þessu verki, unz hann dó á sóttarsæng fyrir skömmu. Bráðlega munu járn- brautir fara að þjóta meö 250 km hraöa um göngin sem grafin eru i stálharöa berskorpu 240 m undir haffleti. III vvv Þetta mun þykja illlæsilegg yfirskrift. Segjum að hiö fyrra sérómversk tala og merki 3, hiö siöara sé bara vaff og þýði skammstöfun fyrir þrjá verstu fylgifiska skipa, þ.e. verkföll, viðgerðir og veöur. Þessi þrenn- ing hjálpast oft að viö að gera sjósamgöngur stopular, og fólk- iö sem á þær treystir finnur fyr- ir þvi. Þetta ræði ég ekki frekar nú, en vil vitna i þingræöu sem Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra hélt. Þar sagöi: Markmið okkar á að vera það að á hverju ári sé unnið aö stóru verkefni i vegagerð, sem sé fjármagnað sérstaklega.” Þarna var stórvel mælt, og að baki orðanna er skapandi hugs- un. Sjálfsagt fær hann mætt þröngsýni og skæklatogi. Til eru menn, sem telja sér skoðana- innilokun til fremdar, svo sem ólæsir menn berðust fyrir þvi að mega gæða sér á ólæsinu óá- reittir. Ráöherrann sér, að þetta hómópatakerfi i vegagerö er ó- þolandi. En vafalaust gæti hann hvergi þjónað jafnmörgu fólki né sparað þvi og ríkissjóöi meira fé en með þvi aö brúa Hvalfjörð. Ég ætla að ala á málinu. Ariö l972kostaði km i brú hjá Svium kr. 345 millj. isl. kr. Vestmanna- eyjaferjan kostar 800 millj. Ger- ið svo vel aö reikna þótt verölag hafi breytzt. Friörik Þorvaldsson Vaka eða víma Hvað er raunsæi? 1 tilefni af sjónvarpsþáttum Einars Karls um áfengismálin mætti segja margt. Fyrst er þá þaö aö þeir hafa verið vekjandi býsna vel og þannig a.m.k. virö- ingarverö tilraun aö vekja menn til umhugsunar um stór- mál liðandi stundar. Sjónvarpiö á sannarlega aö kynna skoöanir hugsandi manna og glöggva skilning fólks á þvi hvar viö erum stödd. 1 siöasta þætti var nokkuö minnzt á raunsæi. Ég held ég fari rétt meö þaö, aö þau dr. Bjarni Þjóöleifsson og Andrea Þóröardóttir hafi bæöi talið þaö meiri raunsæi aö hægt væri aö kenna mönnum aö drekka svo aö litiö tjón yröi af en aö gera þá bindindismenn. 1 þessu sambandi er rétt aö muna nokkrar staöreyndir sem égheldaöenginn ágreiningur sé um: Um alla Evrópu viröist nú mega ganga aö þvi vlsu aö veru- legur hluti þeirra manna sem neytir áfengis missi vald yfir fýsn sinni og drekki til vand- | ræða. Þetta hlutfa!! er taliö vera nálægt 20% og gera veröur ráö fyrir aö helmingurinn — 10% allra áfengisneytenda, — veröi blátt áfram áfengissjúklingar. Þetta viröist gilda frá Islandi og Irlandi austur i Rússland og Baikanskaga. Linurit þaö, sem dr. Bjarni sýndi um áfengisneyzlu á fs- landi slöustu hundraö ár, sýnir hve mjög þjóöin færöist til bind- indissemi áratugina kringum aldamótin síöustu. Það er eitt dæmi þess, aö á Vesturlöndum hefur meira áunnizt meö bind- indisboöun en kennslu i drykkju. A sumum tímum og sumum svæöum hefur bindindissboðun- in náö verulegum árangri. Þaö er þvi i mínum augum fullkomiö óraunsæi aö halda aö kennsla I drykkjusiöum nái meiri árangri. Hófdrykkjan hefur veriö boöuö I þúsund ár og alltaf meö næsta takmörkuöum árangri. Dr. Bjarni segir aö hún sénæsta algeng I ísrael og Kina. Þvi vill hann líta fram hjá öllu i þessari álfu heims. Spurningin er, hvort hann þarf þá ekki aö byrja á þvi aö gera okkur aö Gyöingum eöa Kinverjum? Þaö voru reynd hófsemdarfé- lög fyrir 150 árum. Þaö misstu allir trú á þau. Þaö er átakan- legt ef góöviljaöir áhugamenn vilja nverfa hálfa aöra öld aftur I tímann til aö bjástra viö von- lausa tilraun. Eöa hvaö'hefur breytzt? Hver er hin nýja upp- eldisaöferö? Hvaö hefur breytzt frá fyrri timum? Ekki eöli mannsins og ekki eöli áfengisins. Aftur á móti hafa menn fleiri fridaga, — miklu fleiri, meiri fjárráö, fleiri félög og klúbba. Þvi hafa þeir tækifæri og tilefni til aö drekka oftar og meira en áöur, ef þeir á annaö borö drekka. Aö sama skapi veröur styttra aö biöa þess aö viniö nái völdum þar sem þaö tekur þau á annaö borö. 1 annan staö vita menn betur nú en áöur aö áfengi er óþarfi, — algjör óþarfi heilbrigöum, eöli- legum manni. Aöur trúöu margir þvi aö þaö væri einkum eöa jafnvel ein- göngu komiö undir manndómi og siöferöisþreki hvort menn heföu stjórn á drykkju sinni. Nú vita menn aö hneigöin til drykksins veröur missterk. Þvi segja fræöimennirnir aö hver sem er geti orðið áfengissjúk- lingur hvaö sem allri kennslu liöur, — en auövitaö meö þvi skilyröi aöhann sé ekki bindind- ismaöur. Enginn getur sagt til um þaö fyrirfram hve sterk drykkjuhneigö hvers og eins veröur ef hann venst áfengi. Þvi sér raunsær maöur, aö áfengi er hættulegur óþarfi sem enginn veitfyrirfram hvernig hann þol- ir. Er einskisviröi aö vita þetta allt? Og hljótum viö ekki aö vera sammála um þetta? Er þá ekki grundvöllur bind- indisstefnunnar traustari en hann var fyrir nokkrum áratug- um? Finnst einhverjum, aö þaö sé öfugmæli eöa mótsögn aö tala um traustari grundvöll þar sem hreyfingin sjálf er veikari en áöur? Þaö getur breytzt. Gengisleysi bindindishreyf- ingarinnar á líöandi stund á sér einkum orsök þar sem er trú- leysi manna á llfiö og tilver- una tómleikakennd og lifs- leiöí, áhugaleysi og þrekleysi aö horfast I augu viö staöreyndir. Sá roluskapur aö þora ekki aö ætla sér að laga heiminn veldur lifsflótta þeirra sem ekki finna sig ábyrga fyrir neinu, og þeir flýja á vald vimugjafanna. Abyrgðartilfinningunni er stoliö frá mönnum meö kjaftæöi um víötæka og altæka ábyrgö þjóö- félagsins. Vist hefur þjóöféiagiö ábyrgö, en þar sem þaö er viö öll — og ekkert annaö — erum viö hvert og eitt ábyrg fyrir þvi og gagnvart þvi. En sá sem ekki finnur sig ábyrgan fyrir neinu sem máli skiptir er I mikilli hættu, þvi aö lif hans og tilveru vantar undirstöðu. Ég hygg aö sú reynsla sem nú er fengin af vimugjöfum — og á- fengiö er þar I flokki, — muni hafa áhrif. Ég held aö I vændum sé afturhvarf frá trúleysi, lifs- flótta og roluskap. Ég held aö von sé á fólki, sem þorir aö hugsa sér og ætlar sér aö laga heiminn og bæta. Og þá held ég aö bindindishreyfingin eflist og geri mikla hluti. H.Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.