Tíminn - 25.06.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 25.06.1977, Qupperneq 2
2 Laugardagur 25. júnl 1977 A blaðamannafundinum, sem haldinn var i tilefni af fertugsafmæli Máls og menningar. — Frá vinstri: Þröstur ólafsson framkvæmdastjön, Þorleifur Ein- arsson formaöur, Jönsteinn Haraldsson vferzlunarstjóri og Anna Einarsdóttir meöstjórnandi. — Tfmamynd: Róbert. Margar eigulegar bækur væntanlegar á afmælisárinu, þar á meðal ný skáldsaga eftir William Heinesen og endurútgáfa hins fræga verks Vopnin kvödd eftir Hemingway VS-Reykjavík— Bók- menntafélagið Mál og menning átti nýlega fer- tugsafmæli. Félagið var stofnað 17. júní 1937 að tilhiutan Félags bylt- ingarsinnaðra rithöfunda og Bókaútgáfunnar Heimskringlu. Markmið þess voru að gera al- menningi kleift að eign- ast góöar bækur við við- ráðanlegu verði, að stuðla að nánari tengslum milli rithöfunda og alþýðu og að efla frjálsa þjóð- menningu og alþýðu- menntun. I fyrstu stjórn félagsins áttu sæti þeir Kristinn E. Andrésson, Halldór Laxness, Halldór Stefánsson, Sigurður Thorlacius og Eiríkur Magnússon. Kristinn E. Andrésson var jafnframt framkvæmdastjóri fé- lagsins og Einar Andrés- son umboðsmaður þess. Mál og menning hlaut þegar i staö ákaflega góðar undirtektir. Aöur en áriö var liöið var fé- lagsmannatalan komin hátt á þriöja þúsund og fór sifellt vax- andi næstu árin á eftir og komst upp i sex þúsund I lok striösins. Otgáfan varð þegar mjög fjöl- þætt. Auk innlendra og erlendra fagurbókmennta, sem einna mest rækt var lögö við, voru gefnar út á þessum fyrstu árum bækur um Islenzka náttúru- fræöi, myndlist, raunvisindi, húsagerðarlist, Islenzk fræöi, þjóöfélagsmál og sagnfræði. A fyrstu tlu árum félagsins komu út þrjátíu bækur, þeirra á meö- al Móöirin eftir Maxim Gorki, Andvökur Stephans G. Steph- anssonar, Rit Jóhanns Sigur- jónssonar, Islenzk menning eft- ir Sigurð Nordal, Þrúgur reiö- innar eftir Steinbeck, Vopnin kvödd eftir Hemingway og sitt- hvaö fleira. Náin tengsl voru I upphafi milli Máls og menningar og Heimskringlu, og 1945 tók félag- iðeinnig að sé*r útgáfu Heims kringlubóka. A slöastliönu ári komu út nltján bækur og ein hljómplata. Láta mun nærri aö auk Tímaritsins hafi komiö út um fimm hundruö bækur á veg- um Máls og menningar og Heimskringlu þessi fjörutlu ár. Ariö 1961 var opnaö húsnæöi þaö sem félagiö starfar nú I. Auk bókaútgáfunnar starf- rækir félagiö bókaverzlun sem er ein stærsta bókaverzlun landsins. Mál og menning er einnig hluthafi I Prentsmiöjunni Hólum h.f. sem hefur starfaö I 35 ár. Timarit Máls og menningar kom fyrst út I núverandi mynd um 1940, og var þá undir rit- stjórn Kristins E. Andréssonar. Jakob Benediktsson geröist meöritstjóri 1947 og Sigfús Daöason 1960. Kristinn lét af rit- stjórn 1971, Jakob 1975, en Sig- fús var ritstjóri til ársloka 1976. Félagsmenn Máls og menn- ingar eru nú um hálft þriöja þúsund. Argjald er kr. 2.500.00 og fyrir þaö fá félagsmenn Tlmaritiö, fjögur hefti á ári, um 500 blaöslður og auk þess 15% afslátt af öllum útgáfubókum Máls og menningar og Heims- kringlu. Félagsbækur slöastliö- ins árs voru: Fátækt fólk, ævi- minningar Tryggva Emilsson- ar, Um Islenzkar bókmenntir I, eftir Kristin E. Andrésson, Galdrar og brennudómar eftir Siglaug Brynleifsson, Myllan á Baröi eftir Kazys Boruta og Sálmurinn um blómiö eftir Þór- berg Þóröarson. Meöal útgáfu- bóka Heimskringlu 1976 má nefna: Kerlingarslóðir eftir Llneyju Jóhannesdóttur, Frum- leg sköpunargáfa eftir dr. Matthlas Jónasson, Japönsk ljóö I þýöingu Helga Hálfdanar- sonar, og barnabókina Bróöir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren i þýöingu Þorleifs Haukssonar. Enn fremur komút hljómplatan Fráfærur meö hljómsveitinni Þokkabót á veg- um Strengleika, dótturfyrirtæk- is Máls og menningar. Félags- menn fá útgáfuplötur Streng- leika meö 15% afslætti. A þessu ári er komin út ein bók, ljóöabókin Mln vegna og þln eftir Ninu Björk Arnadóttur. Meöal annara bóka afmælisárs- ins má nefna slöustu bindin af heildarútgáfu á verkum Þór- bergs Þóröarsonar, Rauöu hættuna og Ritgeröir I tveim VS-ReykjavIk — 1 tilefni af fer- tugsafmæli Máls og menningar efnir félagiö til verölaunasam- keppni um skáldsögur. Skila- frestur er til 15. mai 1978. Ein verölaun veröa veitt fyrir beztu skáldsöguna aö upphæö fimm hundruö þúsund krónur, en til bindum og mun Sigfús Daöason sjá um þá útgáfu. Jafnframt er verið aö endurprenta þær bækur I safninu sem uppseldar eru, þannig aö heildarútgáfan mun öll liggja fyrir á markaöi I haust. Þá kemur út listasagan Heimslist-Heimalist eftir R. Broby-Johansen I þýöingu Björns Th. Björnssonar. Endur- útgefin veröur skáldsagan Vopnin kvödd eftir Hemingway i þýöingu Laxness. Sú útgáfa var áformuö bæöi I tilefni af- mælis Máls og menningar og 75 ára afmælis þýöandans s.l. vor. Auk þess veröur gefin út ný skáldsaga eftir William Heine- sen, Turninn á heimsenda I þýö- ingu Þorgeirs Þorgeirssonar. viöbótar greiöast ritlaun sem nema átján af hundraöi af út- söluverði án söluskatts. Nánari skilmálar veröa til- greindir I afmælishefti Timarits Máls og menningar, sem væntanlegt er I júlilok. Há verðlaun — fyrir beztu skáldsöguna Mál og menning 40ára Brautskráning kandidata og doktorskiör Laugardaginn 25. júnl 1977 kl. 13.30 verbur haldin háskólahátlö I Háskólablói. Þar fer fram af- hending prófsklrteina til kandl- data og iýst veröur kjöri heiöurs- doktora. Rektor Háskóla tslands, próf- essor Guðlaugur Þorvaldsson flytur ræöu, en siöan veröur lýst kjöri heiðursdoktora og afhent doktorsbréf. Forseti guöfræöi- deildar, Jón Sveinbjörnsson próf- essor lýsir kjöri Björns Magnús- sonar prófessors, séra Siguröur Pálssonar vigslubiskups og dr. Valdimars J. Eylands. Forseti heimspekideildar, dr. Bjarni Guönason prófessor, lýsir kjöri dr. Jakobs Benediktssonar, og forseti verkfræöi- og raunvlsinda- deildar, dr. Guömundur Eggerts- son prófessor, lýsir kjöri Ingi- mars Óskarssonar grasafræö- ings. Háskólakórinn syngur nokk- ur lög undir stjórn Jónasar Ingi- mundarsonar, en slöan afhenda deildarforsetar prófsklrteini. Guölaugúr Þorvaldsson rektor kveöur einn kandidatinn Allir ein- huga Fyrir nokkru var kosinn nýr forseti bæjarstjórnar I Kópa- vogi. Þá geröist þaö, sem ekki er algengt aö Jóhann H. Jónsson hlaut atkvæöi allra sem sæti eiga I bæjarstjórninni meö hon- um, alls tiu atkvæöi. Varaforsetar voru kosnir ólafur Haraldsson meö fimm atkvæöum og Axel Jónsson meö sjö atkvæöum. Jóhann H. Jónsson ---

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.