Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.06.1977, Blaðsíða 24
28644 Hj.m.1 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöf n til að veita yður sem Sölumadur: Finnur^'arlssorH^JalgarrSur Sigurðsson mmm—mm—m heimasimi 4-34-70 lögf ræðingur ■ HREVFIÍl Slmi 8 55 22 Guöbjörn GuOjónsson Heildverzlun SfOumúla 3 Sfmar 85694 & 85295 Nútíma búskapur þarfnast BAU'll haugsugu Meira spurt umbú- Höfn 1 Horna- firði: Stöðugur hörgull á íbúðarhúsnæði jarðir ATH-Reykjavik. — Þ aö er alltaf nokkuö um þaö aö fólk flytji úr Reykjavik og út áland, sagöi Daniel Árnason hjá Eignamarkaöinum er Timinn ræddi viö hann f gær. — Og núna er þó nokkur eftirspurn eftir kújöröum. Okkur vantar tilfinn- anlega á skrá góöar bújaröir, t.d. i Borgarfiröi, og Arnes- sýslu. Þetta er ungt fólk, sem vill fara upp í sveit, >g þaö, sem meira er — fólk, sem ætlar sér aö búa. Hvort því er alvara, er svo aftur annaö mál, en fyrir- spurnir hafa einkum komiö nú i vetur og I vor. Þé sagði Daniel, aö þaö væri athyglisvert, að roskiö fólk virt- ist hafa hug á að flytjast upp i Breiöholt, en fyrir fáum árum, áöur en hverfinu var fulllokið, fýsti eldri kynslóöina ekki þang- að • Sagöi Daniel, aö verð á ibúðarhúsnæði hefði ekki hækkað mikið i vor enda helzt framboð og eftirspurn nokkuö i hendur. En verðbreytingar geta fylgt i kjölfar kjarasamning- anna. Ekki vildi Daniel segja margt um, hver væru vinsælustu hverfin i Reykjavik og nágrenni, en sagði, að t.d. hjá unga fólkinu væri þaö Neðra-Breiðholtið og noröur- bærinn i Hafnarfirði, hverfi sem mikiö væri spurt eftir. Þá virð- ist ákveðin svæði i gamla bæn- um ætið njóta vinsælda, og nefndi Daniel I þvi sambandi bingholtin. wm^mwmmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmmmmmmmmmm Samið við Sigöldu gébé Reykjavik — Þetta eru ekki beinir samningar heldur sam- komulag sem gert hefur verið viö starfsfólk viö Sigölduvirkjun. Unniö veröur skv. nýja ramma- samningnum, en samningur starfsfólks Sigöldu er framiengd- ur til 1. september n.k. og á þvf timabili veröur unnið aö endur- nýjun og gerö þessa samnings, sagöi Hilmar Jónasson, formaöur Verkalýösfélags Rangæinga i gær. Fundur var haldinn i gærmorg- un meö fulltrúum starfsfólks I Sigöldu og verkalýösfélögunum I Rarigárvalla sýslu, svo og lands- sambandanna. Orörétt er eftir- farandi samkomulag sem náöist á fundinum: „Það hefur orðiö aö samkomu- lagi milli undirritaöra aðila, aö framlengja til 1. september 1977 samning aöila dags. 3. júli 1975, ásamt yfirlýsingum og viðaukum og siöari breytingum um þann samning, meö þeim breytingum, sem leiða af rammasamningi ASl ogVSl dags. 22. þ.m. og sérsamn- ingum þeirra landssambanda, sem aðild eiga að þessu sam- komulagi, dagsett sama dag. Viöræöum þeim, sem staðið hafa yfir undanfariö milli aöila um aðbúnaðarmál, skal fram- haldið þrátt fyrir þetta sam- komulag með fyrirvara um sam- þykki starfsfólks og fram- kvæmdastjóra Landsvirkjunn- ar.” ATH-Reykjavik. —Eins og venju- iega þá er húsnæðisskortúrinn mikið vandamál hér það er alveg sama hve mikið er byggt, alltaf vantar húsnæði, sagði Sigurður Hjaitason, sveitarstjóri á Höfn i SJ-Reykjavik — Það er alltaf að aukast saian á ölkelduvatninu, sagði Stefán Sigurösson verzlun- arstjóri i Náttúrulækningafélags- búöinni á horni Laugavegar og Kiapparstigs, þegar viö litum þar viö. ölkelduvatn frá Lýsuhóli á Snæfellsnesi hefur veriö á boö- stólum I verzluninni á þriöja mánuö, og kaupa þaö ýmsir bæöi ungir og gamlir, og telja sér veröa gott af, enda hefur ölkeldu- vatn löngum þótt mesti læknis- dómur hér á landi. Stefán Jónsson á Lýsuhóli sér NFL búðinni fyrir ölkelduvatni og er þaö i vei merktum plastbrús- um. Gefið er upp hvenær fyllt er á brúsana, en I vellokuöu fullu iláti Hornafiröi, er Timinn ræddi viö hann á dögunum. —Nú eru á milli þrjátiu og fjörutiu einbýlishús I smiöum og tvö raöhús, en skort- urinn er alitaf sá sami: hann versnar ef eitthvaö er. geymist ölkelduvatniö I um mán- aöartima. ölkelduvatnið kostar 145 kr. litrinn eða svipað og sóda- vatn og gosdrykkir. A vegum Gisla Sigurbjörnsson- ar forstjóra hefur verið gerð rannsókn á islenzku ölkelduvatni. Prófessor Karl Höll frá Vatns- rannsóknastööinni i Hameln og Ulrich Munzer jarðfræðingur viö Landmælinga- og fjarkönnunar- stöðina i Miinchen greindu frá möguleikum ölkelduvatnsins til heilsubótar og efnasamsetningu þess i riti sem nefnist „Islands ölkelda (Mineralquellen)” og fæst hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Þar segir m.a.: „Vegna jaröfræðilegrar sam- Fyrsti áfangi heilsugæzlustöðv- arinnar verður tilbúinn í haust að sögn Sigurðar, nú er verið að koma innréttingum fyrir, en tæki til starfseminnar vantar. Heilsu- gæzlustööin er hyeeö aö mestu setningar Islands er uppsprettu- vatn og þar meö drykkjarvatn mjög kalksnautt. Þess vegna er ástæða til að nýta ölkelduvatn, einkum kalkrikt ölkelduvatn, og koma þvi á markað sem neyzlu- vatni i hentugum umbúðum. 1 þessum tilgangi ber sérstaklega að nefna: ölkeldu við Bjarnarfosskot i Staðarsveit meö 255,9 mg Ca 2+ pr. kg„ ölkeldu við ölkeldu i Stað- arsveit með 220,0mgCa2+pr. kg. og ölkeldu við Glaumbæ i Staðar- sveit með 686,0 mg Ca 2+ pr. kg. Vatni úr þessum ölkeldum er unnt að umbreyta I bragögóðan drykk meö iblöndun kolsýru. Sama gildir um aðrar ölkeldur svo sem ölkeldur við: Lýsuhól i Staðarsveit með 30,5 og 47,7 mg Ca 2+ pr. kg. Stórahver með 35,7 mg Ca.2+ pr. kg og Ósakot I Stað- arsveit með 20,2 mg Ca 2+ pr. kg”. Framhald á bls. 231 leyti af rikisfé, en einnig hafa all- ir hreppar Austur-Skaftafells- sýslu lagt fram fé. Þarna er um að ræða aðstöðu fyrir lækna og hjúkrunarkonu, en i öðrum áfanga á að vera legudeild. — Við erum að byrja á öðrum áfanga gagnfræöaskólans, en þar á að vera Iþróttahús og tvær sér- kennslustofur, sagði Sigurður, — Það er verið að fylla í sökkla, og reyna á að steypa upp hluta af þessum áfanga. Það var mjög brýn þörf á að fá iþróttahúsið. Það er ekkert iþrótthús hér og hefur verið notazt við félagsheim- iliðsem er hvergi nærri nógu gott, ,enda ætlað fyrir allt aðra starf- ;semi. Unnið hefr verið við að undir- byggja götur fyrir oliumöl og verður varið 21 milljón króna til verksins. Hinsvegar verður ekki farið i að leggja oliumöl i ár. Um er að ræða tvo kilómetra, sem verða gerðir tilbúnir til' lagning- ar, en Sigurður taldi hæpið að féð entist i þær götur sem teknar voru inn i áætlunina. Aflabrögð hafa verið með þolanlegu móti á Hornafirði það sem af er. Flestir bátar heimamanna eru á humarveið- um. Að sögn Aðalsteins Aðal- steinssonar, hjá Kaupfélagi Hornfirðinga, hefur humarinn smækkað töluvert frá þvi sem áð- ur var, og kenndi hann um auk- inni sókn. Að undanförnu hafa heimamenn ekki getaö annað þeim afla, sem borizt hefur á land, og hefur töluverðu magni verið ekið á aðra staði til vinnslu. Aðeins einn bátur, Jón Helga- son, er á fiskitrolli og verið er aö búa Skógey undir sildveiðar. Þannig eru umbúöirnar. Stefán Sigurðsson verzlunarstjóri staupar sig á ölkelduvatninu PALLI OG PESI Ef til vill er enginn kaupstaður I landinu I jafnfögru og blæbrigðarfku umhverfi og Höfn I Horna firöi. Ölkelduvatn búðarvara

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.