Tíminn - 25.06.1977, Page 4

Tíminn - 25.06.1977, Page 4
4 Laugardagur 25. júnl 1977 Þegar hestamannafélagið Máni á Suðurnesjum hélthesta- þing sitt á Mánagrund, sunnu- daginn 12. júni, féll Islandsmet- iö i 800 m brokki. Faxi, Eggerts Hvanndal, sem Eyjólfur Isólfs- son hefur setið á rnótum sumarsins, brokkaði á 1.40,5 min. og bætti metiö þá um 0,9 sek. Sami háttur var haföur á, og Iskeiðkeppni, allirbrokkarar voru látnir hlaupa tvisvar. Eyjólfursagöifyrir hlaupiö, aö i seinni umferöinni mundi metiö fjúka. 1 fyrri umferöinni var hörkukeppni milli Faxa og Smyrils Dagnýjar Gisladóttur, sem Tómas Ragnarsson sat, og leiddi Smyrill lengst af, en á siö- ustu metrunum fór Faxi fram úr, og fékk timann 1.43,2 min., en Smyrill 1.44,1 min. Seinna hlaupiö mistókst alveg hjá Smyrli, og Faxi hljóp einn langt á undan hinum, hljóp geysivel og þegar klukkurnar voru stöövaöar, sást aö hann haföi hlaupið á nýjum mettlma eins og knapinn haföi sagt fyrir um. Faxi er rauöur, 12 v., gullfalleg- ur og hlaupalegur, ættaöur frá Akranesi. Ragnar Tómasson varð aö láta sér lynda þriðja sætiö á Þyt sinum, þegar sonur hans varö i ööru sæti á hesti Frásögn og myndir: S.V. móður sinnar. Þytur hljóp á 1.54,7 min. Eins og á flestum mótum nú- orðið, voru flestir hestar skráöir til keppni I skeiöinu. Aöeins Fannar náöi þó verulega góöum tima, 23,1 sek., enda er Aöal- steinn búinn að segja öörum Hestamót á Mánagrund: Faxi bætti ís- landsmet í 800 metra brokki Eyjólfur lsóifsson á Faxa á metspretti. greip skeiöið, en þótthann hlypi vel eftir það, varö hann einu sekúndubroti á eftir i mark. Fljótasti vekringur félags- manna hlýtur Brautarbikarinn, aö þessu sinni Valur Erlings R. Sveinssonar. 1 350 m stökki gerðist ekkert óvænt. Loka sigraði á heldur slökum tima, 26,2 sek. Blákald- ur varö annar á 26,3 sek. og gamli Gamli þriöji, á 26,7 sek. Blákaldur hefur hlaupið allar stökkvegalengdir i sumar, og alltaf verið framarlega. Heldur þykir mér leiöinlegt að sjá Gamla hlaupa á hverju mötinu af ööru. Þessi 19 vetra gamli hestur er án efa búinn að skila eigendum sinum þeirri þjón- ustu, aö hann eigi betra ævi- kvöld skilið af þeim, en að vera þvælt á flest mót til keppni viö unga hesta, jafnvel þótt hann hlaupi betur en margir þeirra. Ægir og Hroði máttu nú lúta I lægra haldi fyrir Gjafari I ung- hrossahlaupinu. Gjafar, sá sem tapaði aukasprettinum um þriöja sætiö á Viöivöllum á hvltasunnunni fyrir Neglu, var nú siónarmun á undan Ægi i mark, báðir hlupu á 19,6 sek., en Hroöi varö þriöji á 20,0 sek. Fljótastur unghesta félags- manna var Svipur Gunnars Auöunssonar og hlaut aö laun- um Lýsingsbikarinn. 800 m stökk var nokkuð spennandi, þar hlupu aöeins þrir hestar, allir þekktir hlauparar. Geysir sigraði á 65,0 sek., en Móði, sem er aöeins 7 v., var sjónarmun á undan Lofti, báðir hlupu á 65,2 sek. I A-flokki gæöinga sigraði Stefnir, 6 v., rauöblesóttur úr Rangárvallasýslu, knapi og eig- andi Einar Þorsteinsson. Ein- kunn 7,93. Annar varö Blesi Ólafs Gunnarssonar meö ein- kunnina 7,87, og þriöji Valur Viöars Jónssonar, hlaut 7,67. t B-flokki var efstur Svanur, 8 v., leirljós, blesóttur úr Borg'ár- firöi, eigandi og knapi Jón Þórðarson. Hann hlaut 8,20 I einkunn. Annar varð Brúnn Arnodds Tyrfingssonar meö 8,07, og þriöji Smyrill Páls Sigurðssonar með 7,67. Suöur- nesjamenn hafa oft á undan- förnum árum sýnt betri gæö- inga en þeir geröu nú. Slöasta grein mótsins var mjög skemmtileg töltkeppni með mikilli þátttöku, enda opin öllum. Mánamenn hafa haft töltkeppni á mótum sínum I ; nokkur ár, og eru öörum félög- um þar mjög til fyrirmyndar. Keppt er á svipaðan hátt og á mótum islenzkra hesta erlendis og kynnt hefur veriö á Viöivöll- um I vor, þ.e.a.s. keppt er i hægu tölti, hraöabreytingum og hraðtölti. Brjánn Haröar G. Al- bertssonar og Sigurbjörn Bárðarson bættu þar fjöörum i hatta sina og sigruðu meö glæsi- brag. Mótiö fór sæmilega fram I ágætu veöri. Þulir heföu þó aö skaölausu mátt tala minna meðan hlaup fóru fram, og meö öllu er ótækt aö þulur lýsi per- sónulegu mati sinu á hesti, sem riðið er til dóma, á meöan dómarar starfa. S.V. —..... Hörð keppni I unghrossahlaupi. Ægir nær, Gjafar fjær. skeiöknöpum aö gera sér ekki vonir um sigur f skeiði I sumar, þeir geti bitizt um annað og þriöja sætiö. Vafi varö annar á 24,9 sek. Nú hefur veriö skipt um knapa á Rjúkanda, Bjarni Þorkelsson hefur tekið viö hon- um. Rjúkandi hefur erfiöa lund, er óþjáll og mislyndur. Ef til vill fellur honum betur viö Bjarna en Aöalstein, eöa kannski var hann bara I góöu skapi á Mána- grund, eitt er vist, hann lá þrjá heila spretti þar. Hrannar, Gunnars Arnasonar úr Hafnar- firöi, og Rjúkandi hlupu á sama tima, 25,1 sek., og iþróttamenn- irnir Gunnar og Bjarni vildu keppa til úrslita um þriðja sæt- iö. Þaö varö hörkukeppni, og sú skemmtilegasta sem háö var á mótinu. Báöir knaparnir voru ákveönir I aö sigra og hvöttu hesta sina vel. Hrannar hljóp velog sigraöi á 24.3 sek., sem er hans bezti tlmi til þessa, en Rjúkandi byrjaöi illa, hljóp þvert yfir völlinn áöur en hann Þýskur Madrigala- kór i heim- sókn FÖstudaginn 24. júní kl 20:30 verða haldnir tónleikar I Bú- staðakirkju. Þar syngur Boden- see-Madrigalchor undir stjórn Heinz Bucher. Kórinn er hér á Islandi að heimsækja Háskóla- kórinn. * Kórinn byrjaöi að starfa óformlega 1968 undir st jórn Heinz Bucher og æföi þá ein- göngu madrigala og kantötur. Það voru kennarar i Bodensee- héraöi sem komu saman og sungu. Brátt varö ilr þessu- myndarlegur kór og var kórinn formlega stofnaöur 1969. Kórinn kom fyrst fram á listahátiðinni I Uberlmgen. Söng hann þar á opnunarhátiðinni og einnig hélt- hann hádegistónleika þá. Siöan hefur kórinn sungið viöa, bæöi I Bódensee og annars staöar I Þýzkalandi. Kórinn hefur einnig feröazt viða, m.a. til Chile, Argentinu, Braseliu og Uruguay.Núnaerkórinná leiö I tónleikaferö um Bandarikin, en þar mun hann syngja vlöa, þó aöallega á vesturströndinni. Félagar úr Bygdelagskoret, sem kemur til landsins nú um helgina. Kás-Reykjavik —A laugardaginn kemur til landsins blandaöur norskur kór frá Osló sem fer I söngferöalag um Suðurland. Kór- inn sem heitir „Bygdelagskoret”, (en þaö gæti útlagzt á islenzku '„Dreifbýliskórinn”, er skipaöur 80 söngfélögum og eru þaö sam- tök átthagafélaga hinna norsku byggöa sem stóöu aö stofnun hans árið 1929. Hann hefur því alltaf verið skipaöur fólki utan af landi, og ei- nú einn af stærstu áhuga- mannakórum I Osló. Kórinn hefur haldiö uppi fjör- ugu starfi og notiö mikilla vin- sælda i Noregi. t fréttabréfi segir, að aöalverkefni kórsins, alla sina tið hafi veriö aö gleöja aöra meö söng sinum. Bygdelagskoret dvelst á Islandi i eina viku. Sunnudaginn 26. júni syngur hann viö messu á Selfossi, en heldur slöan sama dag til Vest- mannaeyja, þar sem Samkór Vestmannaeyja tekur á móti hon- um. Veröa tónleikar I Vest- mannaeyjum á mánudagskvöld. A þriöjudaginn fer kórinn til Reykjavikur og heldur tónleika I Bústaöakirkju um kvöldiö. Miö- vikudaginn 29. júní fer kórinn til Gullfoss og Geysis og kemur þá siödegis aö Selfossi og syngur I Selfosskirkju kl. 21. Félagar úr Samkór Selfoss taka þar á móti kórnum I bæöi skiptin. Fimmtu- daginn 30. júni litast kórfélagar um í Reykjavik en fljúga heim- leiöis á föstudag. Söngstjóri Bygdelagskoret er Oddvar Tobiassen tónlistarkenn- ari, og munu um 50 kórfélagar veröa I söngferöinni til Islands á- samt mökum, börnum og gest- um. Norsk- ursam- kór í heim- sókn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.