Tíminn - 25.06.1977, Síða 7

Tíminn - 25.06.1977, Síða 7
Laugardagur 25. júnl 1977 7 iÉWSKf myndum. Innrétt- ingar allar og hús- búnaður er afburða fallegur, en það, sem þó gripur augað fyrst og fremst, er hin stórglæsilega Ira von Furstenberg, sem hreiðrar um sig i öllum herlegheitun- um! hj á mom mu. Bernskuheimili Iru er höll i nágrenni Feneyja, sem hefur verið i eigu ættarinn- ar i marga ættliði. Nú hefur hún i fyrsta sinn hleypt ljós- myndara inn á heimilið, og sjáum við árangurinn á meðfylgjandi i spegli tímans © Bi’li's Ja, ég verð iSjáðu til | • ef ég færi bara eftir þvi hvort mér li'kaði við' menn eða ekki! Og I sambandi við flutning- að 'segja einsog er.V .Svalur, ég; mérlikaöialls ekki viðyfeng> ekkert þennan náunga. að gera ..., inn, þá skoða ég hann auðvitað áðurenégtekhann. Biðja hana .afsökunar! > Hvað myndir þú gera ef þú veiddir hafmey? © Bulls tJm,........,. n gjvfk'v ~>Jj ^'rníaMl Tíma- spurningin Biður þú fyrir þér, þegar á bjátar? óskar Ingólfsson, byggingar- verkamaður: — JU ég geri það og ég býst við aö svo sé ástatt um fleiri. Ég efast um að Islendingar hafi misst trúna. Hrafnkell Kjartansson, stýrimaö- ur: — Það er oft ekki um annað að ræða. Trúin er oft siðasta hald- reipið. Benedikt Sveinsson, læknakandi- dat: — Jú,ég geri það er á reynir. Jón Gunnarsson, vinnur i Sig- öldu: — Nei, aldrei. Ég get ekki imyndað mér að það hjálpi neitt að biðjast fyrir. Sigrtður Sigurjónsdóttir: — Það hjálpar að biöjast fyrir. Aö minnsta kosti færir það mér styrk.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.