Tíminn - 20.10.1963, Qupperneq 2

Tíminn - 20.10.1963, Qupperneq 2
® H $8$ @ Nú fljúga þoíurnar um ísland Þotuflug alla miðvikudaga Frá Keflavik kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 í London kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19,40 I New York kl. 21,35 (staSarfími). Þotan er þægileg Þotan er þægilegasta farartækl nútímans, — það vlta þeir, sem hafa ferðast með þotúnum frá Pan Am. Kefiavik—New York—Keflavík kr. 10.197,00, ef ferðin hefst fyrir lok marz ^nánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavik—Glasgow—Keflavík kr. 4.522,00. Keflavík—London—Keflavík kr. 5.710,00, ef ferðin hefst f þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga . . . og það er ástæða til að kynna sér hin hagstæðu innflytjenda- fargjöld til Kanada. Keflavík—Toronto 6.446,00; — Keflavík—Winnipeg 7.957,00. — Keflavik—Vancouver 10.029,00. — Keflavík—Seattle 10.438,00. Vöruflutningar Vi8 viljum sérstaklega vekja athygli á því að vöru- rými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. ViS greiðum götu yðar á leiðarenda Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrif- stofum og aðalumboðinu Hafnarsfr— Þotuflug er Aðalumboð á íslandi fyrir PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON & MELST6D Hafnarstræti 19 Símar: 10-275—1-1644 3» m Bókari - Vélritari Staða bókara er laus til umsóknar Góð æfing í vélritun nauðsynleg. Laun sr.mkvæmt XI. launa- flokki ríkisstarfsmanna (kr. 7150 til 8700 á mán.). Umsóknir eiga að hafa borizt lyrir 25. okt. Veoamálaskrifstofan Óskar eftir sendisveini fyrir hédegi Upplýsingar í síma 1-23-23 Afgreiðsla Tímans Fromleitt einungis úr úrvíit gleri. — 5 ára ábyrgð. Panti? timanlega Korkiðjan h.f. Skúiagötu 57 . Sími 23200 PILTUR ÓSKAST Laghenlur piltur, á aldrin- um 15—16 ára, óskast. — Fast starf til jóla, til að byrja með Upplýsingar í síma .11820 í Reykjavík. Kennsla Enska þýzka, danska, sænska, franska, bók- færsla, reikningur. HARRY VILHELMSSON, .Sím> 18128. ..... Haðarstig 22. TSjódid Avon hjólbarðar seldir og settir undir viðgerðir Múla við Suðurlandsbraut Sími 32960. Trúlotunarhringar Fljót afgreíðsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sorgartúni 1 Símar 18085 og 19615 Merkjasalð Blindravinafélags islands verður i dag, sunnudaginn 20 okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum Góð söiulaun. Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla. Breiðageiðisskóla, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Mið- bæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, Öldu- götuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla og í Ing- ólfsstræti 16. HJÁLPIÐ BLINDUM — KAUPIÐ MERKI Þau gilda sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands Starfsfólk óskast Viljum ráða karlmann við ínnpökkun á blöðum (næturvinna). Enn fremur tvær stúlkur til annarra starfa, (dagvinna). Upplýsingar á skrifstofu TÍMANS, Bankastræti 7 Sími 18300 mumm^mmmwm^mmmmmmmmmmmmmwm mmmm/mmmwmmmmwmmmmmm^mmw^, m Verzlunazíeiðii $ " okkar tll nr mm’ i|p> il GLÁSGOW OG EDINBORGAR AILAN ÁRSINS HRINB 6 daga feið kr. 5870.00 hsnifaliB; FlugítrBlr, glttingar, morgunvrður og kvöldrsrBur, ftrilr milll Clasgow og Edinborgar Ferðina má fiamlengja að vild Lönd og Leiðir hf. Aðalstrætl jmmm xa FUNDARHÚSNÆÐI fyrir 30—50 manna fundi, spilakvöld eða annan félagsskap til leigu. Aðstaða til veitinga. Upplýsingar í síma 15564. FRAMTÍÐARSTARF G JALDKERI-B ANK AVIÐSKIPTI Viljum ráða gjaldkera strax sem jafnframt hefir eftirlit með bankaviðskiptum og inn- heimtu. Nánari upplýsingar geíur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD 2 tTmINN, sunnudaglnn 20. október 1963 —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.