Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 4
KIENZLE- ALLT A SAMA STAÐ Bifreiðaeigendur! Útvegum með stuttum fyrirvara hinn þekkta KIENZLE-ökurita. ÚKURITIN KIENZLE-ökuritinn er þegar í notkun hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, Olíufélögun- um, Vegamálastjóra, Mjólkursamsölunni, Landhelgisgæzlunni, Lögreglunni o. fl. að- ilum . KIENZLE-ökuritinn er framleiddur af hinni þekktu úraverksmiðju — KIENZLE Samkvæmt hinni nýju reglugerð um búnað ökutækja segir: I fólksbifreiðum, sem mega flytja yfir 30 farþega, skal vera ökuriti er sýni farna vegalengd og hraða bifreiðar- innar á hverjum tíma. KIENZLE-ökuritínn sýnir nákvæmlega hve hratt hefir verið ekið hverja stund dagsins, hve lengi hefir verið numið staðar. Sýnír einnig vegalengd- ina, sem ekin hefir verið og á hve löngum tíma. Sýnir ef vagninn hefir verið skilinn eftir í gangi o. fl. T. d. kviknar rautt ljós. ef of hratt er ekið. Leitið nánari upplýsinga. EGILL VILHJÁLMSSON h.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 Flytur jafnan fjölda greina og frásagna. Blað fyrir alla. Gerizt áskrifendur. ' ÞJÓÐÓLFUR, Selfossi. Æskulýðsráð Dalvíkur óskar að ráða íþróttakennara í 2 til 2V2 mánuð frá 1. júlí n. k. — Nánari upplýsingar veita for- maður æskulýðsráðs Dalvíkur, séra Stefán Snævarr og Jóhannes Haraldsson. Umsóknar- frestur til 20. júní. Blikksmiður óskast til starfa hjá blikksmiðju úti á landi nú þegar. Sveinn 3ja ára eða eldri myndi sitja íyrir. Allar nánari upplýsingar á City Hótel í dag frá kl. 18—21. Eftir þann tíma í pósthólf 121, Akur- eyri eða í síma 2750, Akureyri. Nauðungaruppboð V. b. Sæfari S. H. 104, eign Niðursuðu- og hrað- frystihússins Langeyri, Súðavíkurhreppi, N-ísa- fjarðarsýslu, verður eftir kröfu Landsbanka Is- lands — stofnlánadeildar sjávarútvegsins 0. fl. —, seldur á opinberu uppboði, sem fram fer í sýslu- skrifstofunni á ísafirði, þriðjudaginn 30. júní n. k. kl. 13.30. Uppboð þetta var auglýst í Lögbirt- ingablaði nr. 47, 50 og 53/1964. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 5. júní 1964. Jóh. Gunnar Ólafsson. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Skaga- firði. Rafmagn á bænum. Má hafa með sér börn. Tilboð sendist fyrir 17. júní til blaðsins merkt: „Skagafjörður“. Kvengullúr Kvengullúr með loki tap- aðist s.l. laugardag austur við Aratungu. Upplýsingar í síma 14379. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals qleri. — 5 ára ábyrqð. Pantið tímanlega Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 • Sími 23200 BÆJARFÉLÖG-VERKTAKAR 1 INTERNATIONAL — CCL □ f o DROTT LOADER Vélskófla 4-in-l á beltum með skurðgröfu eða scarífier aftaná, ef vlll. Þyngd samtals 6,3 tonn. Fjölhæf og afkastamikil t.d. við ámokstur, gatna- gerð, byggingar, símvirkjun, rafvirkjun o. fl. Hagstætt verö og greiðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar gefur VÉLADEILD T í M I N N, miðvikudagur 'C. júní 1964. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.