Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 6
ræfa Nýr bátur er komlnn tll Vestmannaeyja, Gjafar-VE300. Báturlnn er smiSaSur í Sandam [ Hollandl. Báturinn er rúmar 248 lesttr. Aðalvélin er af Kromhout-gertl, 595 hestöfl. Ljósavélar eru tvœr. 48 og 20 hestafla. Gang- hraðl sklpslns á helmlelS var rúmlega 10.5 sjómflur. Sklpstjórl er Rafn Kristjánsson, vélstjóri Svelnbjörn GuSmundsson og stýrlmaSur Þórarlnn Torfason. Báturlnn reyndlst h!8 bezta á helmlelSlnni og er búinn öllum venjutegum nýtízfQi taekjum. (Timamynd: AÁ'. FB-Reykjavík. 8. júní. FERÐASKRIFriTOFAN Lan.l- sýn hefur tekið til starfa að nýju eftir endurskipulagningu og eig- endaskipti. — Landsýn efnir að þessu sinni til cfnnar Öræfaferðar i sumar, dagana 9. til 19. júlí. Þá standa þeir fyrir 16 daga Rúss- landsferð, og raunu einnig bjóða fólki upp á nokkrar eins dags ferðir um nágreini Reykjavíkur, t d. um Reykjanesskagann nú i júní, þar sem Björn Þorsteinsson sagnfræðingur verður fararstjóri. Fararstjóri Óræfaferðarinnir verður Ámi Böðvarsson cand. mag. Lagt verður af stað úr Reykjavik að morgni 9. júlí og tjaldað að kvöldi í Eldgjá. Næsta dag verðnr ekið utn Jökuldali, Kýlingar, — Landmannalaugar og sem leið liggur að Veiðivötnum, og tjaldað þar. Eftir þacS verða tjaldstaðir undir Tungnafeilsjökli, í Mývatnr,- sveit, Herðubreiðarlindum, Hljóðaklettum, á Akureyri og að lokum á Hveravöllum. Beinustu leiðir milli tjaldstaða eru um 1550 km. aúk Öskjuferð- Velta Kaupfélags Rangæinga yfir 60 mi Aðalfundur Kaupfélags Rangæ- inga var haldinn að Hvoll, Hvols- vellL laugardaginn 30. maí. Fundinn sóttu kjörnir fulltrúar úr öllum deilduir. félagsins ásamt stjóm, endurskc.ðendum og all- mörgum öðrum félagsmönnum. Formaður félagsins, Bjöm Fr. Björnsson, sýslumaður setti fund inn og stjórnaði honum. Magnús Kristjánsson kaupfélagsstjóri flutti ýtarlega skýrslu um rekstur óg afkomu félagsins fyrir árið 1963. í skýrslu kaupfélagsstjóra kom meðal annií'rs fram, að heild arvelta félagsin? á árinu hafði verið kr. 62.745.102.00 og hafði aukizt um kr. 7.418.725.00 eða 11.82% Sala aðkeyptra vara nam kr. 52.968.00 og nafði aukizt um kr. 6.277.900.00. Félagið sel.di alls innlendar afurðir félagsmanna fyrir kr. 5.293.736.00 Launagreiðslur á árinu námu kr. 6.963.741.00 og vom fastráðnir starfsmenn 58 við verzlun og iðn- rekstur. Félagið starfrækti 2 bíla verkstæði, rafmagnsverkstæði, tré smiðju og tvö þvottahús. Á árinu var lokið við að reisa kjötfrystihús í félagi við Sláturfé lag Suðurlands og nam kostnaöor við það kr. 12.200.000.00. Húsið tók við 434 tonnvrii af’kjöti i síð ustu sláturtíð auk þess vora leigð út 160;frystihólf .-til.iafnota fyrir fólk á félagssvæðinu. Það kom í ljós að kostnaðm við rekstur ré- lagsins hafði aukizt meira en tekjuaukning og var því afkoman nokkru lakari heidur en árið áð- ur. Tekjuafgangur nam kr. 537.000. 00. Fundurinn samþ. að greiða félagsmönnum af öllum víð skiptum félagsmanna í stofnsjóð þeirra, auk þess voru lagðar 250. 000,00 í varasjóð og 50.000.00 í menningarsjóð en úr þeim sjóð or veitt til menningarmála í héraðinu og námu veitingar úr honum kr. 25.500.00 á árinu. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Ólafur Sveinsson Stóru- Mörk, Guðmundur Þorleifsson, Þverlæk -og Sveinbjörn ■ Hö^na- son, Breiðabólstað og voru þeir allir enduUkjö’-rilr 1 ítil' d naáitu þriggja ára. Endurskoðandi var endurkjör- inn Benedikt Guðjónsson, Nefs- holti, og í stjóm menningarsjóðs Árni Sæmundssor Stóru-Mörk. Á fundinum lcom fram mikill á- hugi um vöxt cg viðgang félags- ins í framtíðinni og voru menn sammála um að standa sem fast- ast um félagið og gera veg þess sem mestan. Það kom einnig fram allmikil bölsýni um afkomuhorf- ur landbúnaðarxns hjá fundar- mönnum, rekstrarfjárskortur hjá bændum væri tilfinnanlegur r,em svo aftur bitnað: á félaginu. Fundaimenn þáðu síðan katfi- veitingar í hinum vistlegu húsa- kynum félagsheimilisins Hvols á Hvolsvelli. eftiú I—-4 SKÓLASUTÁ LA U0ARVA TNl Héraðsskólanum á Laugarvatni var slitið að kvöldi föstudagsins 29. maí — Benedikt Sigvaldason skólastjóri hélt skólaslitaræðu og gerði í stórum dráttum grein fyrir starfi skólans síðasta skólaár. Mild veðrátta og gott heilsufar í sk.ól- anum settu sviji á skólastarf síðasta vetrar. i skólanum voru í vetur lengst af 125 nemendur í 5 bekkjardeildum, en undir vorpróf gengu 128 nemendur. Vorpróf í 1. og 2. bekk hófust 18. apríl og var lok ið 2. maí. Hæstu aðaleinkunn í 1. bekk hlaut Kristín Stefánsdóttir fra Vorsabæ- í Gaul verjabæjarhreppi Árn., 8,61, on hæstu aðaleinkunr. í 2. bekk Birra Kjartansdóttir frá Höfn í Horna- firði, 8,80. Gagnfræðapróf hófust 21. apríl og lauk 29. maí. TTndir gagnfræða- próf gekk 31 nemandi, en 28 þeirra luku prófum og stóðust þau. Hæstu einkunnir í gagnfræ'ða deild hlutu Bja/ki Reynisson frá Mjósyndi í Viliingaho'^breppi, Árn., 8,75, og Elvnborg Loftsdóttir frá Sandlæk i Gnúpverjahreppi, Árn., 8,73. Landspróf hófust 11. maí og lauk 29. maí. Undir þau gengu 16 nemendur hlut.u 33 þeirra hærri meðaleinkunn en 6,00 í landsprófs greinucn, þ. á. m. hlutu 4 nemend-1 ur ágætiseinkunn — Kristján Har | aldsson frá Höfn í Hornafir'ði, Matthías Haralasson á Laugar- vatni og Sigmundur Stefánsson frá Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi, Árn., hlutu allir einkunnina 9,03 i landsprófsgreínum, en Örn Lýðs son frá Gýgjarhcli í Biskupstung-! um, Árn., hlaut cink. 9,04. Nýir kennarar. er bættust skól- anum síðasta haust, era Ásta Gísla dóttir handavinnukennslukona og Þór Vigfússon hagfræðingur, er kenndi tungumál og stærðfræði. arinnar og annarra útúrkróka, sem farnir verða eftir því sem tími’ vinnst til. Frestur til að láta skrá sig í ferðina rennur út 15. júní, og þátttökugjaldið er 3600 kr. en hver verður að sjá sér fyrir nesti sjálfur. Þátttakendur geci flestir orðið 50, en þegar eru 25 búnir að láta sk;á sig á lista. Ferðaskrifstofan Landsýn er til húsa að Týsgötu 3. ’RT íslendingur í stjórn Leifs- stofnunarínnar Eins og Tíminn skýrði frá í vetur hefur Leifs Eiríkssonar stofn unin í Ameríku beitt sér fyrir því að bandaríska pjóðþingið lögfesti 9- október sem ,.dag Leifs Eiríks- sonar“ og staðfesti þannig, uð hann hafi fundiö Ameríku. Þetta mál er nú til afgreiðslu í þinginu. Nú hefur aða íundur Leifs Ei- ríkssonar stofnunarinnar ver'3 haldinn og vora þá fyrst kosnir í stjórn tveir menn utan Norður- Ameríku. Það voru þeir Ludwig Braathen, útgei ðarmaður í Nor- egi, og Gísli J. J(,hnsen, stórkaup- maður í Reykjavík. Skipa stjórn- ina nú cíu menn i stað átta áður. Kjami stofnunarinnar eru Norðmenn og ísiendingar, búsettir vestra, en fjöldi annarra hefur ljáð málstaðnum liðsinni sitt, m. a. nokkrir þingmenn. Stofnunin hefur vítt starfssvið og nú hefur hún á prjónunum styrkveitingar t.íl efnilegra stúl- enta, og verður fyrsta styrknum væntanlega úthlutað í október í ár. — Victor R. Hansen, dómari í Kaliforníu, er forseti hennar. Svo sem tíðkazt hefur um nokk- urt árabil, fóru kennarar og nem- endur í leikhúsfcrð til Reykjavíkur : að loknum miðsv-etrarprófum í 1 febrúar. Einnig sóttu nemendur \ 3. bekkjar st.arfsfræðsludag í | heykjavík. Allf jölsótt árshátíð | skólans var haldin 14. marz. Handavinnusýning nemenda j var haldir, í skclanum 1. maí. Að loknucn p-ófum fóru nem-! endur 3. bekkjar í 5 daga ferða-1 lag um Norðurland undir farar- j stjórn Þórs Vigfússonar og Óskars j Ólafssonar kennara. Gagnfræðaskólanum á Akranesi var slitið mánudaginn 1. júní xl. 5 síðdegis í Akraneskirkju. — Sr. Jón M. Guðjónsson flutti bæn, en skólastjóri. Ólafur Haukar Árnason, skólaslitaræðu. Sagði hann frá vetrarstarfinu og skýrúi frá prófum. í skólanum voru 282 nemendur, og skiptust þeir í ,.i2 bekkjardeildir. Kcnnarar voru 12 auk skólastjóra og 7 stundakeno- arar. Gagnfræðapróf stóðust 38 nem endur. Hæsta einkunn hlaut Ingi Steinar Gunnlaugsson, 8.47. Lan ls próf miðskóla stóðust 13 nemend- ur, þar af 9 með framhaldseiní- unn. Hæsta einknnn hlaut Stsin unn Jóhannesd., 9,22, og er öað jafnframt hæsta einkunn, sem gefin hefir vefið við landspróf miðskóla f skólanutn. — Unglinga prófi luku 90 nemendur. Hæsta einkunn hlaut Helga Viðarsdóttir, 9.32. Þröngt er orðið um skólann, og taldi skólastjóri aðkallandi, að hafizt yrði handa um að reisa 2. og 3. áfanga skólabyggingarinnar, en fyrsta áfanga er nú að fullu lokið. Barnaskóla Akraness var slirið laugardaginn 30. maí í kirkjunni. Skólastjóri Njáil Guðmundsson flutti skólaslitaræðu og lýsti starf inu á liðnum vetn. ávarpaði börn in og árnaði þeuc heilla. Skólinn var að nokkru þusetinn í vetur en í sumar ’erður lokið við viðbótar byggingu sem verður tekin í notk un næsta vetur. f skólanum voru 625 börn í 25 ockkjardeildum jg 38 kennarar auk skólastjóra. 93 börn luku barnaprófi að þessu sinni. 1. einkunn hlutu 53 böri. 2. einkunn hlutu 30 börn. Ág. 7 börn. Hæstu einkunnir hlutu: Dan íel Viðarsson 944, Jósefína Ólaís dóttir 9-37, Inga Þórðardóttir 9.21, Þórður Hiímarsson 9.09, Borghild ur Alfreðsdóttir 9.05, Björg Jóas dóttir 9.01 og Margrét Halldórs- dóttir 9.01. Öll þessi börn fengu bókaverðlaun, gefandi frú Inguan Sveinsdóttir. Veitt voru og fleiri verðlaun. Velta Kaupfélags Héraðsbúa jókst verulega Aðalfundur Kaupfélags Héraðs- búa var haldinn í Félagsheimilinn á Reyðarfirði 1. og 2. júní. Auk stjórnar og endurskoðenda voru mættir á fundinum 43 fulltrá- ar úr öllum 12 deildum félagsin;. Formaður félagsstjórnar Friðrik Jónsson, Þorvaldsstöðum setti fundinn og baað íundarmenn vel komna. sérstakiega bauð hann velkomna Þorstcin Jónsson, fyrr verandi kaupfé agsstjóra, heiðurs- j félaga kaupfélagsins og Þórhall Jónasson fyrn'crandi stjórnar- í nefndarmann, sc-m mættu á fund- inum. j Þá flutti formaður skýrs’u stjórnarinnar og kaupfélagsstjór- inn Björn Stefansson las og skýrði reikninga télagsins. Velta kaupfélagsins hafði aukizt | verulega á árinu. j Tekjuafgangur var um krónur i 667 þúsund — cg höfðu þá verð 1 íilfærðar löglegar afskriftir af 1 eignuim félagsins. Fundurinn samþykkti að verja ! tekjueftirstöðvunum þannig að j leggja 100 þúsund krónur í menn ! ingarsjóð og krónur 100 þúsund í skuldtryggingars-óð eftirstöðvar - krónur 467 þúsuna úthlutist í I stofnsjóð félagsiranna. — i Þá gjörði fundurinn ályktanir j um verðlag landbúnaðarvara, iða- i aðarmál og áburðarsölumál. Úr stjórn félagsins áttu að j ganga Björn Girirormsson, Keti's- stöðum og Jörgan Sigurðsson, Víði völlum og voru þeir báðir endur- kosnir. Aðrir i stjórn auk for- manns Friðriks Jónssonar eru Pétur Jónsson Egilsstöðum -)g Magnús Guðmundsson Reyðar- firði. Varamaðu:; í stjórn var end- urkosinn Bragi Hallgrímsson, Holti. Endurskcðandi endurkos- inn, Jón G. Kjerúlf, Reyðarfirði. 6 TÍ M I N N, miðvlkudagur 10. |úní 1964. — J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.