Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.06.1964, Blaðsíða 10
* m 70 u f I dag er miðvikudagur- inn 10. júní Primus og Felicianus Tungl í hásuðri 1.1. 12.52 Árdegisháflæði kl. 5,08 Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöSinni er opin allan sólarhring inn. — Nceturlæknir kl. 18—8; sími 23230. Neyðarvakiin. Slml 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17 Rcykjavík: Næturvarzla vikuna 6. júní tii 13. júní er í Vestur- bæjarapóteki. (Sunnud. Austur- bæjar Apóteki). Næturlæknir í Hafnarfirðl að- faranótt 11. júní er Ólafur Ein- arsson, Ölduslóð 46 sfmi 50952. Valdemar K. Benónýsson kveður: Vítur þjóðin vonar það vísan hljóð ei sofni. Hún er móðurmoldin að meiðagóðum stofni. í DAG býður Listahátíðin upp á upp- lestra og leik- sýningarkvöld í Iðnó. Verður þá endurtekið leikritið Brunn ir kolskógar, ir Einar Páls- son, sem frum sýnt var í gær kvöldi, en svo verður það ekki sýnt oftar að sinnl. Þá lesa þessi skáld upp úr verkum sinum: Guðmundur Frímann, Hannes Pétursson, Indriði G. Þorstelnsson og Thor Vilhjálms- son. Dag hvern meðan hátíðin stendur, verða opnar sýningarn- ar þrjár, myndlistasýning í Lista safni ísiands, bókasýning í Boga- salnum og húsbyggingasýning í Upplýsingaþjónustu Arkitektafé lagsins að Laugavegi 26. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykia- vík hefur opnað skrifstofu að Aðalstræti 4, uppi. Þar r m ' ek ið er á móti umsóknum um or- lofsdvallr fyrir húsmæður á öll- um aldri. Dvalið verður að Hlið ardalsskóla að þessu sinni. Skrif stofan er opin alla virka daga frg kl. 3—5, nema laugardaga. Sími 21721. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Skýfaxi fer tiJ Oslo og Kaup- mannahafnar í dag kl. 8.20. Vél in er væntanieg aftur til Reykja víkur kl. 22 50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafn ar kl. 8.00 í l'yrramálið. Innanlandsfiug- í dag er áætiað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), ísaflirðar, Hellu, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er íætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórsha 'nar og Egilsstaða. Flugsýn flogið til Norðfjarðar kl. 9.30. Túngötu 5. Simar 19533 og 11798. Á fimmtudagskvöld kl. 8, er síðasta skógræktarferð F. í. á þessu vori. Að verki loknu er farið heim um Hjallaveg og fram hjá Vitbsstöðum. Lagt af stað frá Austurvelli. Félagar og aðrir velunnarar F.í. beðnir um að fjölmenna. Dönsk króna Nork kr Sænsk kr Finnsicl mari Nýtt f: mark Franskur franki 622,00 600,93 335.55 1.338,22 1.335,72 876.18 Eimskipafélag Reykjavjkur h. f. Katl'a er á 161' til Raufarhafnar og Húsavíkur frá Torreveija. — Askja er á leið til Napoli. Kaupskip h. f Hvítanes lestar á Faxaflóahöfn- um. Jöklar h. f. Drangjökull ei í Leningrad, fer þaðan til Finnlands og Hamborg ar. Hofsjökull fór frá London 7. þ. m. áleiðis tii Reykjav. Langjók ull fór frá Vestmannaeyjum o. þ. m. áleiðis ti! Cambridge. Vatna jökuli fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsty og Rotterdam. Belgiskur franki 86,29 Svissn. franki 994.50 Gyllini 1.188,30 Tékkn kt 596,40 V -þýzla mark 1.080,86 Líra (1000) 68,80 Austurr sch 166,18 Peseti 71,60 Reikningski — Vöruskiptalönd 99.86 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 623 602, 837 1.341 1.339 873 86, 997, 1.191. 598 1.081 68 166 71 100 120 ,61 .47 70 ,64 .14 T. ,5: u6 ,SS .00 ,62 .91* ,60 ,80 .14 ,55 FIMMTUG er , dag frú fþna Pét ursdóttir a'Salbókari, Kársnes- braut 107, Képavogi. Ferðafélag íslands ráðgerir ferð til Vestmannaeyja um næstu helgi: Flogið til Eyja á laugardagsmorgun, farið með bát út að Surlsey, einnig e- Heimaey skoðuð. Farmiðaj:.. sæk- ist fyrir kl. 12 á föstudag. Nánari upplýsingar á skrifstofu F.f. í Listasafn Einars Jónssonar er op- ið alla daga frá kl. 1,30 til 3,30. Asgrmssafn Bergstaðastrætl 14, er opið sunnudaga. þriðjudaga is fimmtudaga kl J .30—4. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virkí daga frá kl. 13 til 19. nema Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl.. 1,30—4. Listasafn fslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim ilinu opið á þriðjudögum, mið vikudögum fimmtudögum og föstudögum kL 4,30—6 fyrLr börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna — Barnatímar 1 Kársnesskóla aug lýstir þar Gengisskráning Nr. 22.— 11. MAl 1964: £ 120,20 120,S0 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollai 39,80 39,91 Fréttátilkynning Listaháskólinn í Kaupmanna- höfn hefur failizt á að taka við einum fslendi.tgi árlega til náiris í húsagerðarlist, enda fullnægi hann kröfum um undirbúnings- nám og stand st með fullnægj- andi árangri inntökupróf í ské!- ann, en þau liefjast venjulega i byrjun ágústmánaðar. Umsóknir urr námsvist í skól- ann sendist menntamáluráðuneyt inu, Stjórnarráðsshúsinu við Lækjartorg, fyrir 20. júní n. lr. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntar.iálaráðuneytið, 5. júní 1964. Verkfræðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekr.iske Högskole, Trondheim) mun væntanlega veita fáeinum íslenzkum stúd- entum skólavist á vetri komanda, Þeir sem ky.mu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráíu neytinu umsók.i um það fyrir 25. júní n. k. Umsókn fylgi fæðing- arvottorð, staðfest afrit stúdenls prófsskírteinis og meðmæli, og skulu öll gögnin vera þýdd á norsku, dönsku eða sænsku. Um- sóknareyðublöð fást í mennta- miááaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg. Athygti skal vakin á þvi, að einungis er um skólavist að ræða, en ekki styrkveitingu. Menntamálaráðun eytið, 5. júní 1964, Miðvikudagur 10. júnf. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr söng leikjum 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Ljóðalestur útvarpsins á listahátið: Jóhannes úr Kötlum les kvæði eftir Bjarna Thoraren sen. 20.20 Einsöngur: Engel Lund sýngur íslenzk þjóðlög. 20.35 Trú ræn skynjun; síðara erindi. Séra Jakob Jónsson flytur. 21,00 „Berg mál frá Ítalíu": George Feyer leikur á píanó. 21.20 Þegar ég var 17 ára: Flýtur á meðan ekVú sekkur. Steindór Hjörleifsson flytur frásögu eftir Norðling. 21. 45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag- an: „Örlagadagar fyrir háifri öld“ eftir Barböru Tuchman. Hersteinn Pálsson les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudngur 11. júni. 7.00 Morgunúti'arp 12.00 Hádegls utvarp 13.00 „A frivaktinni", sjó mannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Dans- hljómsveitir leika 19.30 Fréttir. 20.00 Ljóðalcitui útvarpsins á listahátíð: Hannes Pétursson les kvæði eftir Grim Thomsen. 20. 20 Aldarafmæll Richards Strauss: a) Dr. Hallgrímur Helgason minn ist tónskáldsins. b) „Till Eulen- spiegeT1, sinfóniskt ljóð op. 28 eftir Richard Strauss. 20.50 „Und ur yfir dundu': Dagskrá um Kötl'u og Mýrdalssand í saman- tekt Jóns R. Hjálmarssonar skóla stjóra í Skógum. Með honum lesa Þórður Tómasson og Albe-.'t Jóhannsson, og viðtal er við Jón Gíslason bónda og fyrrum alþing ismann í Norðurhjáleigu í Álfta veri. 22.00 Frcttir og veðurfregn ir. 22.10 Kvöldsagan: ,,Örlagadag ar fyrir hálfri cld“ eftir Barböru Tuchman. Herrteinn Pálsson les. 22.30 Harmonikuþáttur: Jo BasUe leikur. 23.00 Skákþáttur. Sveinn Kristinsson flytur. 23.35 Dagskrír iok. — Vel gert, Skálkurl Þetta stöðvar póst- vagninn! __ Hann getur komið á hverri stundu. Láttu ekki sjá þig, tn vertu í inni mér til styrktar! — Hvers vegna á ég að feia mig? — Af því að þú ert auðþekktur á stærS- inni, bjánil — Bjáni? Kallarðu m.g bjána? Eg skal] . . . .1 — Geymdu fctin. Eg sæki þau tll þín. Borgunln er í fi akkavasar.um. — Hvernig ætlarðu að komast frá eynm? — Eg ræð fram 'úr Djöfull. þvj seinna. Komdu — Þú borgaðir of mikið. — Eigðu mismuninn . . 1139 Lárétt: 1 + 19 oíbeldisverk á 19. öld, 6 eyða, 8 slingur, 10 kimi, 12 tjmabil, 13 nlióm, 14 á tré, 16 ílát, 17 gusaði , Lóðrétt: 2 . lok, 3 eldsneyti, 4 líkamshluti, 5 ,,með vöðvabönd sem strengi .*• 7 á fingrum, 9 mannsnafn, 11 borg, 15 hljóð í dýri, 16 kvenmannsnafn, 18 ofn. Lausn á krossgátu nr. 1138. Lárétt: 1 gabba. 6 sýr, 3 i“k 10 ála, 12 ur 13 ýr, 14 grá, lo ógn, 17 más, 19 barka. Lóðrétt: 2 ask, 3+5 býfluea. 4 brá, 7 harna, 9 err, 11 lýg. 15 áma, 16 Ósk, 18 ár. Flugsýn flogið til Norðfjarðar kl. 9.30. 10 T í M I N N, miSvikudagur 10. júní 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.