Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 27. marz 1957 Þegar til kemur hefur Kan-j vaxtamauki, að Kisulóra verð- J þau út, en það er ekki auðvelt j nú kemur Lási lögga á vett- ínudrengurinn atað sið svo í á- í ur að baða hann. Síðan fara að festa upp auglýsinguna, og; vang. C tvari •Það er furðulegt", sagði j sarnband við ok-kur á eftirli-ts-! hnöttunum.“ 'Hann kallaði'á þá j og kallaði, en-ekkert svar barzt. Maro, að þeir skuli ekki hafa ! | j j S.OOMorgunúi.varp. — '9.10 Veðurfregnir. í 12.00' Háde.gisúlvarp. | 13.15 Erind.i bændavikL.nnar. j 15,00 M iðdegisú tvarp. i 16.30 Veðurfregnir. j 18.30 Bridgeþáttur XSiríkúr Baldyír.ssoh). ' V j 18-45 Fiskimál. 10.00 Óperulög (plofcur). j 19.40 Auglýsingaf. ! 20.00 Fréttir. ; 29.25 Daglegt mál. í 20.30 Föstumcssa í Dúmkirkj- úr«ni, Sr. Jón Aúðuns. ; 21.35 Erir.tíi: .Níl; siðara er-indi, j Rannveig Tóma.sdóttir. j 22.0,0 Frétíir og veSurfregnir. í 22.10 Passíusáirriur (33). j 22.20 „'Lögin okkar'*. — Högni i Torfason, fer í óskalagaleit. i 23.20 Dagskrárlok. Sly sa varna-f éiags ísiands kaupa flestir. F-ást hjá síýsa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í llannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzi. G unnþórunns r Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin I. Afgreidd í síma 4897. Ileitið á Siysavarnaíé- . lagið, — Það bregst ekki. —- SKIPAllTGfcRÐ RIKISINS Bsldiir Fer tii Stykkishóims á niorgun. Vöriunótíaka í dag'. (Frh. af 1. síðu.) j sem dæirii um það, hversu lítill hugur fylgdi máli hjá íhaldinu; í sambandi við breytingatillög- urnar mætti nefna það, að full-. trúar íhaidsins í fjárhagsnefnd ! deildarinnar hefðu engar at- j hugasemdir gert við frumvarp- j ið og. skriíað undir álit nefnd- arinnar. Hins vegar hefðu í- j haldsmenn síðan rokið tii á síð-! ustu stundu og liastað fram! skrifiegum breytingatiilögum. MÍKIL „STEFNUBREYT- j ING“ ÍHALDSíNS. Lúðvík Jósefsson, sjávarút-1 vegsmálaráðherra tók til máls ! við umræðuna og rakti nokkuð ■ fyrri feril íhaldsins í sambanái j við réttindabaráttu íhaldsins á j alþingi. „ÓFULLKOMIÐ KÁK“. Sígurður Bjarnason talaði- fyrir bi'eytingatillögum íhalds-l ins. Sagði hann,- að ráðstafanir þær, er ríkisstjórnin hygðist! gera til aðstoðar sjómönnum með frumvarpi sínu urn skatt-! frádrátt, væru ekkert annað en j „óful-lkomið kák“ (hann hefur viljað hafa það fullkomið kák), og því mundu þau hlunnindi aíls ekki verða til þess að örva unga menn til starfa á fiski- skipaflotanum. Væri því full á- i stæða til þess að auka hlunn- indin og því heíðu þeir félagar, flutt breytingatiliögu .1 þá átt. FYRFJ TÍÍ.LÖGUR FELLDAR. Lúðvík Joseísson, sjávarút- vegsmálará&herra tók til rráls við umræðuna. Kvað hann það furðulegt, að fulitrúar Sjaif- stæðisflokksins þættust nú bsra j betri hug til sjómanna en stjórn arflokkarnir. Kvaðst Lúðvík j sjálfur hafa borið frani tillögur ; um skattfrádrátt til handa sjó-, j mönnum . einum fjóium sinii- : um en aldrei hefði staðið á j j Sjálfstæðisfiokknum að felia1 ! slíkar tíllögur. Að vísu hefðu j j sjómenn fengið lítilsháttar i j skatthiunriindi, er fyrrverandi j ríkisstjórn hefði 'breytt skatta- j I lögunum en þó aðeins óveru- j lega. Togaramenn hefðu fengio 300 kr. í frádrátt á mánuði. j v.egna hlífðarfatakaupa og sjó- raenn á öðrura fiskiskipum 200 | kr. á mánuði. -Nú' væri gert ráð ; j fyrir að hækka upphæðina í; j 500 á mánuði hjá öllum þessurn i ! sjómönnxi.m. ; En auk bess settu sjómenn sanikvsimt írunivarpimi að fá ! 500 kr. auka frádrátt á mán- j uði, svo að alis yrð.i frádrátt- j urinn um 1000 kr. á mántíði; cða 10—12 þúsund ,kr. á ári. Sagði Lvövík að kjarabaatur j þær er sjómenn fengju með j þessum skáttahlminmdum j svo og þær kjarabætur er! hækkaS fiskverð um s.l. ara-j mót hefðu fært þeim vtcru á, við 15—18% kauphækkun. En íhaldið. er gortaði af 200 \ —300 kr. skattafrádrætti teldi; nú 1000 kr. mánaðavfrádrátt; allt of lítinn. og vildu ganga j enn lenara! í DAG er mi?)vikutiagnr vaarz 1957, i., VcstmanRaeyjum 21.3 til Rotter- dam 03 Antwcrpen. fl.i sp«jia LFAKFÉLAG HAFNAR- FJARÐAR bauð vistmöuhum á Sclvangi á leiksýningu í Bæj- arhíó fyrra föstudags- kvölcl. Fyrir þessa vinsemd og góou skemmtan, sem í'ólkið naut vil é.g færa Leiktela-gi Hafnarfjarðar alúðarfvllstu þakkir. G-uðmundur Gissurarson, , forstjóri. Slysa va rðstofa Ecy kjavi k u,r ar opin allan sólafh-ringinn. •— Nseturlæknir LR kl. 18-.-8. Sirni 5030. Eitirtalin anótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—10: Apótek Austurbæj- ar (sírr>i 82270), Garðs apótek (sími 82006), Hoits apótek (sírai 81684; og Vesturbæjar apótek. Næhirv.örður er í Iðunnar apó teki, síini 7911. (Frh. af 12. síðu.) mál kirkjunnar og fleira. Þá hafa verið settar á. stofn sum- arvinnubúðir, þar sern sjálf- boðaliðar dveljast í 3—4 vikur í senn. í ráði er, að slíkar vinnubúðir verði hér í Revkja- vík í sumar. Um 1200 rnanns eru í föstu starfi á vegum sam- takanna, aðallega -prestar, og er staifsemi þeirra margvísleg. ■HGI.fíiENlZKA fríkisstjármn hefur- ákveðið að veita islenzk úrn kandidat eða stúdent st-yrk til háskólanáms í Holiandi frá 1. október 1S57 ti-1 júlí-loka 1958. Styrkurinn nemur 2250 gyilinum (um 9.700 íslenzkum krónum), Gert er ráð fyrir. að sú fjárhæð nægi tii greiðslu fæðis og' húsnæðis nefndan tíma. Námsmanninura er fxjálst að velja sér það námsefni, er hann æskir, en geta ber þess í um sókninni, hverskonar nám hann hyggst stunda. Taliö er heppilegt að kandidat verði yeltíur styrkurinn eða þá stúd ent, sem unmið hefur a. m. k. eitt ár við háskóla. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sæki um hann til menntamálaráðu- neytisins fyrir 25. apríl n.k. og látið fyjgja umsókn sinni staðfest afrit af prófskírt.eim og meðmælurn, ef til eru. Málvcrkasýning Es'gerts Guðmundssonar í Bogasal Þjóðrniniasafnsins <:r onin dagiega ki. 2—10. F L U G F £ R Ð I R Loftleijúr h.f. Édda er væntan'eg i kvöld milli kl. 18.00—20.00, frá Harr- borg, Kaupmannahqín og Oslo, flugvélin heldur áfrani eftir skanarna við.dvííl áleiðis tii.New York. Hekla er væntanleg í ! fyrramálið frá New York, tlug-. vélin heldxu' áíram eftlr síSamma viödvö.1 áíeiöis t-il Bergeh, Staf- angurs, * Kaupmannahai'nar og Flarnborgar. Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg Kaup- roannahöfn QS Cautaborg, flxtg-1 vé.iia heidur áfram eíiir skamina viðdvöl áleiðis .til New York. Flngfélag fsiands ixJ. Millilandaflug: Guil.faxi fer til Osio, Kaupmanna'haínar• og Kamborger kl. 08:001 dag. Flug- vélin er væntanleg tfur tii Rvík. kl. 18.00 á xnorgun. Innanlandsflug: í ctag er áætl- að að fljúga ti.1 Akureyrar, ís:>- fjarðar og Vestmannaeyja. Á raorgxin er áætlað að xijúga til j Akureyrar (2 ferðir), Bildudals,. Egilstaða, Isaíjarðar, Patreks-! fjarðar' og Vestraannaeyja. SKIPAF K £ T T 5 ií ’ j Eijnskip. Brúarfoss fór frá Alt-ra-nesi! 24.3 til Newcastle, Grimsby, London og Boulogne. Dettifoss I fór frá Keflavík 22.3 tll Lstt-; lands. Fjallfoss er á'Patreksfirði,, fer þaðan til Þingeyrar, Flateyr- ar og ísafjarðar. Goðafoss er í! Keflavík fer þaðan síðdegis í | dag 26.3 til Vestmannaeyja. | Gullxoss fór frá Reykjavík 23.3 i til Léith, Kamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom tii Reykjavíkur 23.3 frá New Yrork. Reykjafoss er á Akureyri. Trölla I foss fói’ frá New York 20.3 til; Reykjavíkur. Tungufoss fór frá 1 Skipadeil.d S.I S. Hvassaf.ell fc-r í gœr frá Ant- werpeh áleiois til Rsykjavíkur. • Arnarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökul- fáÖ er væntanlegt íil Rostock í kvöld. Dísarfeil íer frá Rotter- dam á raorgún áleiðis til íslands. Liilafeil er á leið til Reykjavík- ur frá Akureyri. Ilelgaíell er i Riga. Hamrafeil fór urn Glbralfc- ar 24. þ. rn. á leið til Batum. •F Ö S T V 5IESS V It LrnigarResklrkja. FösfcuguSsþjónusta í kvöld kl. •8,30. Séra Garðar. Svavarsson. Dónskh'kjan. Fósfcum-c-ssa í kvöid kl. 8,-30. Séra Jón Auðuna. H a I Igrhns k tr-kj-a. .F; ».-::mc-ssa k'. 8 30 ; kyölö. Séra Jakob Jónsson. (Gamla. Lixanian). Fríkirkjan. Fösturncssa í lcvöM kl. 8 30. Sr. jÞorsteina Björnsson. D A G S K K Á A L Þ 1 GIS 48. fíiiK'ur. iTúövikuiaginn 27. m.srz 1057, kl. 1.30 síðdegis. 1. Flugvéiakaup L-sfUeiða h.f., hingsályk-tunartj'llaga 140 mál. Sp. ( þskj. 374, n. 378). — Síðari ttœr. Ei' leyft vcrð'ur. 2. Vetrarflutningar á mjóik- lirframleiðslusvædum, þingsá- tyktunartiHaga 136. mál, Sþ. (þskj. 358). — Eio uiT.r. KiSULORA HEPPIN. Mymlasíiga harrtanna. B L ö 1) OG T í M A R I T SAMTÍÍJIN, aprílblaðið er komiö út, iTijög fjölbreytt cg vandað. Ingóifur -Davíðsson birt- ir bráðfyntíið skopkvat-ði: Fagn- aðnrþula forngrafara. Astarsag- an nefnist: Á raisvíxl. Frani- lialdssagan heitir: Fresturinn Qg dauða ’nqírún. Þá er ísíenzku- námskeið Sarr.tiöarinnar í sta£- setningu og málíræði. Freyjá skr'ifar fjö-breytta kv-cnnaþætti. Guðmvtndur Arniaug-sson skrif- ar skák-þátt og Árni M. Jónsson, bridgeþáU. Sonja skrifar hinn: vinsæla skopþátt sian: Samtíö- arhjþnin. Ennfremur eru Verð- launasjurningar, skopsögur,, bókafr.egnir og athyglisverff grein, er ncfnist: Eru karlmenn- irnir veikara kynið? Forsíðu 'myndin er af .kvikmyndastjöm- imum Sfcewart Grangor og De- borah Kerr. Frá skrifstofu borgariæknis: Farsóttir í Reykjaxn’k vikuna 10.—16. marz 1857, samkvæmt skýrslum 17 (18) starfandi iækna. Hálsbólga ................ 34 (43) Kveísétt ................. 61 (71). lorakvef ................. 44 (57) influenza.......!..... 2 (0) K v éf 1 xtngna b óiga .... 1 (2> Mimnangur.................. 3 (6> Hlaunabóia................ 11 (17) Ristill .............. 2 (0) . Konur í Kvenféiagi Haligrlms- kirkju. Munið aðgiiundinn á xrtorgun kl. 8,30 í Féiagshaimilx prentara -Hverfisgötu 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.