Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 12
Sameinað f>ing; Tiilaga um ríkisábyrgð vegna flug- verkfaiis skipa vélakaupa Loftleiða til umræðu smioa 18re! h LÖNDON, þri'ðjudag. Held ur bötnuðu vnuir um lausn Vélarnar kosta 53 millj., ríkið þarf að á<-i verkfansins miida í skiuasmíða: , , „ , j iðriáðinum í tlng, cr fulltruár byrgjast 70 prosent kaupverðsins bcggia rl'iluaðiia sambykktu Miðvikudagur 27. marz 1957 TEK.IX VAR TIL umraeðu í sameinuðu þingi í gær tiliaga til bingsályktunar frá rikisstjórninni um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að ábyrgjast lán fyrir Loftleiðir h. f. til flugvéla- kaupa. ... -,v 1 sem einkum hefði bamlað vexti Tillagan hljoðaði svo: , ■ . íslenzku flugfelaganna hexor Alþingi ályktar að heimila verið fjárskortur vegna þess ríkisstjórninni að aðstoða hve mikið fjármagn þyrfti til, báf r £ agPT Báðir aðil- Loftieiðir h f við kaup á w að koma „pp flugflota: Þo £ að vinna tveimur millilandaflugvelum : hefðu her a landi risið upp tvo með ^áf-Qdinni "Lú Sa«t er ’ með því að vcita ríkisábyrgðj öflug flugfélög, er haldiÖ hefðu j T " d ‘ ~ \ J‘ ' n verkammm fyrir erlendu láui er jafn-1 uppi myndarlegri starfsemi og haf. Ng si,°reiðubúna til að gikh allt að 70% af kaupverð, ekki hefðu þau fengið til rekst- , faka bo3i vinnuveitenda um að vinriá mrð ncfnd b"irri, er stiórnin h«>fpr skinað til þess að rcyna að útkl:á d« ilnna. Verkan?álaráðhrrranh kvaðst rriundu stofna nrfnd til þess að '"Annsaka r'áliðþa grra tillög ur um lausn deilunnar, eftir að samningaurnlritanir aðila fóru hún nœði i'lugvélanna, þó eigi hærri fjárhæð en 53 milljónum kr. eða jafngildi þeirra í erlendri mynt. lííkissjóður fál 1. veð- rétt í vélunum og að öðru leyti þær tr.yggingar, er ríkisstjórn- in metur gildar. GREINARGERÐ HLJÓÐAR SVO: Loftleiðir h.f. á þess nú kost að festa kaup á tveimur flug- vélum af gerðinni „Eléctra“ L188. Telja forráðamenn félags- ins vélar þessar mjög íuiikomn- ar og að þær niuni henta vel á flugleiðum yfir Norður-Atlants Haf. Flugfélög stónþjóðanna leggja nú allt kapp á að sigrast á samkeppni smáþjóða með þvi áð taka í notkun stærri flug- vélar og fullkomnari um alla tækni-og auk þess hagkvæmari í rekstri en þær vélar, sem smærri félögin ráða nú yfir. Er vonlaust, að íslenzku flug- félögin geti haldið velli í þess- ari samkeppni, nema þeim tak- ist að endurnýja flugvélakost sinn og eignast vélar, sem full- nægja þeim kröfum, sem gerð-j ar eru á hverjum tíma til slíkra I farartækja. Ríkisstjórninni er þetta Ijóst j og vill fyrir sitt ievti styðja að því að efla flugvélakost ís- j lenzku flugfélaganna. Fer rík- ] AÐALFUNDUR Félags ilslenzkra myndlistarmanna var isstjórnin því með þingsályktun ! baldinn í Baðstofu Iðnaðarnianna, þriðjudaginn 19. þ. m. Stjórn þessari fram á heimild Alþingis ; félagsins var endurkjörin,'en hana skipa þessir nienn: Svavar til-þess að veita Loftleiðum h.f. \ Guðnason formaður, Valtýr Péturssón gjaldkeri og Hjörleifur ríkisábyrgð á nauðsynleg'um: Sigurðsson ritari. lánum, til þess aö framangreind j sýningarnefnd félagsins flugvelakaup geti tekizt. voru þessir kjörnir: Eysteinn Jónsson, fjármála- ráðherra fylgdi tillögunni úr j Málarar: hlaði. Fór hann nokkrum al-j Þorvarður Skúlason, Sigurð- mennum orðum um flugið og: ur Sigurðsson, Jóhannes Jó- lags íslenzkra listamanna voru þróun íslenzkra flugsam-1 hannesson, Svavar Guðnason, | kosnir: gangna. Hann sagði, að það ; Sverrir Haraldsson. urs síns neinn styrk af almanna fé. Hefðu hin íslenzku flugfélög haldið uppi flugferðum — ekki aðeins innan lands — heldur einnig milli fjarlægra landa. ÞÖRF Á ENDURNÝJUN. En fjármálaráðherra benti á, að framfarir í flugtækni væru mjög örar og samkeppni hörð milli flugfélaganna og því ryði á fyrir hin íslenzku flugfélög að geta endurnýjað flugflota sinn. Hefðu bæði íslenzku flugfélög- in unnið að endurnýjun flug- j véla sinna undanfarið •— og | hyggjast eignast nýjar og full- j komnari vélar. Hefði alþingi nýlega samþykkt ríkisábyrgð ; vegna kaupa Flugfélags íslands á nýjum flugvélum. Væri ætl- unin að nota þær vélar til ferða milli íslands og meginlands Evrópu. Nú lægi fyrir alþingi tillaga Framhald á bls. 11. J-fpU- fvráöi í bátí^ésal Vís- indamannahaHarinnar í Moskvu SVO SEM ÁÐUR hefur verið skýrt frá, ferðast Guðr.ún Á, Símonar, óperusöngkona, um þessar mundír uni Sovétríldn í boði menntamálaráðuneytisins og heldur söng,skemmtar«ir í stórum borgum nokkurra ríkja austur har, Er hún fyrs+i Is- lendingurinn, sem kemur opinberlega fram í Sovétríkjunum, Svav'ar Guðnason Aðaífundur Fél. ísí. myndlistarménna; Hafa nú borizt fréttir af fyrstu söngskemmtun Guðrún- ar í Sovétríkjunum, en hana hélt hún sunnudaginn 17. þ. m., í hátíðasal Vísindamannahall- arinnar í Moskvu. Söngkon- unni til heiðsrs var henni boð- ið að koma fyrst fram í þessu virðulega húsi. 14 LÖG Á SKRÁNNI. Á söngskránni voru 14 lög og eru höfundar þessir: Jón Þórarinsson, Sigurður Þórðar- son, Páll ísólfsson, Emil Thor- oddsen, Antonio Caldara, C. Monte Verdi, G. B. Pergolesi, J. Brahms og Manuel de Falla. Aukalög voru óperuaríur. Píanóundirleik annaðist A. Erohin, sem er mjög kunnur undirleikari í Moskvu. FULLSKIPAÐUR SALUR. Hinn glæsilegi hátíðasalur var fullskipaður áheyrendum, sem tóku söngkonunni for- kunnar vel, en á meðal þeirra voru fjölmargir hinna þekkt- ustu tónlistarmanna í Moskvu. Söngkonunni bárust blómvend- O.PINBERAR FRETTIR. Þegar að söngskemmtuninni lokinni gaf TASS fréttastofan út mjög lofsamlega tilkynn- ingu til blaða og útvarps um söngskemmtun Guðrúnar og yar fréttin lesin í Möskvu-út- varpinu um kvöldið. Einrig var fréttin birt á mánudag s Pravda. SEX BORGIR, Að lokum má bess geta, aS eftir þessa fyrstu söngskemmt- un Guðrúnar Á. Símonar var hún beðin að syngja í Lenin- grad, en hinar borgirnar, sem umsamið var, að hún haldi tón- leika í, eru Moskva, Riga, Minsk, Kieff og Karkoff, Eru: þær því orðnar sex stórborg- irnar, sem hún mun halda söng- skemmtanir í, auk þess sem hún syngur bæði í sjónvarp og útvarp í öllum borgunum. crusfcipiaiornii VORUSKIPTAJOFNUÐ- URINN hefur orðið hagstæðmr um 24.3 millj. í feh. Er hanm þá hagsíæður um 47.8 millj,, það sem af cr ársins. í feb. ‘5fi var vöruskiptajöfnuðurinn hins vegar óhagstæður um 5.6 millj. og í jan. og feb. sl. ár var hann óhagsíæður um 40.S millj. Myndhöggvarar: Ásmundur Sveinsson, Sigur- jón Ólafsson, Magnús A. ,4rna- son. Fulltrúar á aðalfund Banda- um: KOMINN er hingað til lands bandarískur stúdent af dönsk- 111,1 ættum, Herluf Jensen að nafni. Mun hann flytja fyrirlest- ur á Gamla Garði aunað kvöld, í’immtudag, kl. 8,30 e. h. Fyr- irlesturinn, sem hann kallar „Hlutverk kristindóms í Háskól- uni“, sem einkuro ætlaður stúdentum. Herluf Jensen ræddi við blaðamenn í gær. H. Jensen er framkvæmda- stjóri Kristilega stúdentaráðs- ins í Bandaríkjunum, en það er í nánum tengslum við Alþjóða- kix'kjuráðið. Stúdentaráð þetta er aðili að Kristilegu alþjóða- sambandi stúdenta (World Christian Student’s Federation) og er Jensen á vegum þess hér Frá Genf mun hann fara til Austurríkis og ræða við ung- verska flóttamenn. ÞRJÁR MILLJÓNIR MEÐLIMA. Herluf Jensen ræddi um starfsemi hins Kristilega stúd- entaráðs í Bandaríkjunum. Með Er hann á leið til Genf, þar limir þess eru rúmlega 3 millj- sem hann mun sitja fund með j ónir í 1800 menntastofnunum. fulltrúum þessara samtaka. j Eru þeir frá ýmsum trúarflokk- Kom hann við hér á landi til j um. Hefur verið komið á fót að heimsækja bæði kristilegu j bækistöðvum kristilegra stúd- stúdentafélögin, sem starfándi j enta, þar eru rædd hagsmuna- eru hér í Háskólanum, Kristi- ] mál þeirra, haldnir fyrirlestrar legt stúdentafélag og Bræðra-; um kirkjusögu, ýmis vanda- lág, kristilegt félag stúdentaJ (Frh. á 2. síðu.) Ásmundur Sveinsson, Kjart- an Guðjónsson, Jóhannes Jó- hanriesson, Karl Kvaran, Hörð- ur Ágústáson. ÁLYKTUNIN. Fundurinn sarnþykkti eftir- farandi ályktun: „Aðalfuridur Félags ísicnzkra m.yndlistarmanna bcinir þeirri áskorun íil Alþingis, nú er í hönd fer endurskipulagning á úthlutun listamannalauna, að hlutur yngri iistamanna verði ekki fyrir boið borinn meir en orðið ei'." um sem var i gær„ B£ a«...«4|ósannaw fláHaðl 10. spiíakvöld Aiþý eykjavík á f ALÞÝÐUFLOKKSFELOG- j IN í Reykjavík efna til spila-! kvölds í Iðnó næstkomándi | föstudag, og hefst kl. 8,30 j síðd. Spilakvöld Alþýðuflokks- j félaganna hafa verið mjög vin-, sæl og fjölsótt, og er því fólki ráðlagt að fjölmenna stund- víslega á föstudagskvöld. Nú ÁKVEÐIÐ var á fundi í Tjarnarkaffi á laugardaginn, að stofna hér á landi félag, sem á að heita Frjáls menning. Var samþykkt, eð halda framhaldsstofnfund innan eins mánaðar,, Á fundi þessum var ir. a. staddur danskur rithöfundur, Hans Jörgen Lembourn, og ræddi um Iilutverk slíkra félaga, en sams konar félög starfa í mörgum lýðræðislöndum. J. H. Lembouijn fyrirlestur í I. kennslustofu Háskóians í gær. Fyrirlesturinn nefndist ,,De intellektuelles forræderi“, sem þýðir nánasf „Svik gáfnaljósanna“. ^ Blaðamenn ræddu við H. J. verið hlutlausir í stjórnmálum, Lembourn í fyrradag. Ræddi i en þaö teldi sumir hættúlegt, hann nokkuð um starfsemi og ; heldur ættu þeir að taka virka hlutverk Frjálsrar menningar.; afstöðu gegn hvers konar ein- Flann sagði, að margir hefðu : ræði. Einn af leiðtogum hinna ________■■ __________ : hlutlausu sagði á fundi í danskai ; stúdentafélagsins fyrir nokkru, að tilraunir þeirra til að ná sambandi við kommúnista hefðu reynzt árangurslausar, Gagnkvæmar heimsóknir til j kommúnistaríkjanna þjónuðu stendur yfir spilakeppni, sem! aðeins áróðri kommúnista, ■ en kunnugt er, og lýkiu' henni á : Sel ði. e'kkert raunverulegt gagn. föstudagskvöldið. Verða veitt SKYLDA RITHÖFUNDA. sérstök verðlaun fyrir kvöld- Lembourne sagði, að rithöf- keppnina. undar þyrftu ekki að skriía unn r .. , ... , __ : stjórnmál beinlínis, heldur A spilakvoldmu flytur Magn- . . , ,, ... ,v , , j væru þeir skylaugir tu ao taka ús Astmarsson, • bæjarfulltrúi, j afstöðu á öðrum sviðum. Og ávarp. ; (Frh. á 8. síðu.) aganna i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.