Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 9
VIiðTÍkudagur 27. marz 1957 AM>ýdubta6ið » þvær þvottinn og hreinsar fötin Fyrir heimilin: STYKKJAÞVOTTUK BLAUTÞVQTTUR KÉMSK HKEINSUN SKYRTUR O. FL. mmm Fyrir einstaklingá FRAG ANGS ÞVOTTUR KEMISK FATAHREINSUN SKYRTUR VINNUFATNAÐUR O. FL. Fyrir verzlanir og fyrirtæki: STLOPPAR—DUKAR O. FL. K.S.Í. 10 ára 3 landsleikir háðir í Rvík í tilefni af afmæli sambandsins KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS átti 10 ára afmæli í gær. Var sambandið stofnað 26. marz 1947 fyrir atbeina Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur en að'ilar að stofnuninni voru 7. Aðilar að stofnun sambands- ins voru þessir: Knattspyrnuráð Reykjavíkur, Iþróttabandalag Akraness, íþróttabandalag Akureyrar, íþróttabandalag Hafnarfjarðar, íþróttabandalag ísfirðinga í- þróttabandalag Siglfirðinga, í- þróttabandalag Vestmanna- eyja.. . EIN YFIRSTJORN. ■ Tilgangurinn með stofnun sambandsins var að sameina öll knattspyrnuhéruð landsins undir eina yfirstjórn, sem hefði það hlutverk að vinna að fram- gangi og eflingu knattspyrnu- análanna í landinu. . Vonir stofnenda hafa orðið að áhr.ifsorðum, því að innan sambandsins ríkir traust sam- vinna alira knattspyrnuráða og ihéraðssamtaka Iandsins. Störf KSÍ hafa vaxið og eflzt frá ári til árs og grípur nú ár- lega meir og meir inn í félags- störf einstakra félaga á þeim . sviðum, sena aðilar óska ef tir eða þörf þykir á til leiðbeining- ar og fyrirgreiðslu. Nú er svo komið að allir aðilar Í.S.Í., sem knattspyrnu stunda, eru virk- ir þátttakendur í störfum KSÍ. Þannig hefur KSÍ útvegað þjálfara til lengri eða skemmri tíma til dvalar út um land, iialdið námskeið í knattspyrnu- kennslu og knattspyrnudómi. Aðalkennari sambandsins síðustu árin hefur verið Karl Guðmundsson. Þá hefur sam- foandið komið upp vfei að kvik- myndasafni og þannig getað út- vegað sambandsaðilum. ýmsar gagnlegar kennslumyndir í knattspyrnu. KSÍ hefur skipulagt lands- mótin og staðið fyrir milliríkja- leikjum í. knattspyrnu bæði hér heima og erlendis, að undan- teknum einum landsleik, sem háður var, áður en sambandið yar stofnað. . Alls. hafa verið háðir 15 landsleikir, 9 hér og 6 erlendis, Hafa 11 leikir tapazt, en 4 unn jzt. MARGAR NEFNDIR. Á vegum KSÍ hefur starfað ffjöldi nefnda. sem séð hafa um ýmsar framkvæmdir fyrir sam- Ibandið, svo sem landsliðsnefnd,. sem sér uma þjálfun landsliðsins iDg velur þ>að hverju sinni. Nú- ■ verandi formaður hennar er Gunnlaugur Lárusson. Lands- dómaranefnd, er hefur með Siöndum yfirumsjón knatt- spyrnumála í landinu, en nú- verandi formaður hennar er Guðjón Einarsson. Ennfremur starfar sérstakur knattspyrnu- dómstóll, kosinn af ársþingi KSÍ. en það starf má óefað telja sneðal heillavsenlegustu starfa KSÍ frá byrjun. Hefur fjöldi uinglinga lokið hæfnisprófum KSÍ og hlotið bronze, silfur og gull merki sambandsíns. Vænt- ir stjórn sambandsins sér mik- ils af þessum ungu merkisber- nm í framtíðinni. Formaður Uinglinganefndarinnar er Fri- Hiann Helgason. BREYTINGAR Á LANÐSMÓTUM Allmiklar breytingar hafa orðið frá byrjun á landsmótun- uim. Fyrstu árin var aðeins eitt og eitt utanbæjarfélag þátttak- andi í mótum, en í dag eru ut- Hilmar er á heims- Tvö mef á innanhússmótinu anbæjarfélögin orðin mjög virk ir þatttakendur í flestum lands- mótum og má t. d. geta þess að af 6 beztu félögunum, sem skipa I. deild í dag, eru þrjú utanbæjarfélög og þrjú frá Reykjavík. 7 UTANRÆJARFÉLÖG í II. DEILD í SUMAR. í II. deild hafa utanbæjarfélög boðað þátttöku sína í sumar, auk tveggja Reykjavík. Með deildarskipt- ingunni, sem samþykkt var á ársþinginu 1955, hafa orðið straumhvörf i knattspyrnu- hreyfingunni, sem vafalaust má telja að afhi aukið þátttöku sambandSaðilanna í fyrsta ald- ursflokki. Þannig hefur starf KSÍ borið gæfu til þess að fá fleiri og fleiri aðila með í starf og leik með ári hverju. Knattspyrnusamband íslands er aðili að Alþjóðaknattspyrnu- sambandinu (FIFA) og sömu- leiðis knattspyrnusambandi Evrópu. Yfirstandandi ár er þegar orðið eitt af starfsríkasta ári í sögu sambandsins, auk þess sem fyrir liggja fleiri verkefni, en nokkru sinni fyrr. Samband- ið hefur komið af stað fræðslu- fundum og hvatningarfundum, sem hafa gefizt afar vel og ósk- að hefur verið eftir að fá víðs- vegar út um land. Fundir hafa þegar verið haldnir í Reykja- vík, Akranesi og Keflavík og verða haldnir víðar, eftir því, sem við verður komið. HEIMSMEISTARAKEPPNIN Knattspyrnuþingið 1955 sam- þykkti að ísland tæki þátt í Heimsmeistarakeppni í knatt- spyrnu 1958, en undankeppnin stendur nú yfir og verða leikir íslands í þeirri keppni nú í sum- ar við Frakkland og Belgíu. í Frakklandi hinn 2. júní og í Belgíu 5 júní, en síðari leikirn- ir verða hér h'eima hinn 1. sept- ember við Frakkland og 4 sept- ember við Belgíu. Stjórn sambandsins hefur þegar gengið frá og undirbúið landsleiki allt til ársins 1960 og einn þátturinn í því starfi er að undirbúa unglingalandsleiki. í tilefni af 10 ára afmæli sambandsins hefur verið ákveð- ið að 3 landsleikir fari hér fram í sumar. Verða þeir háðir sem hér segir: Ísland-Noregur hinn 8 júlí. Ísland-Danmörk, 10 júlí og Danmörk-Noregur hinn 12. júlí. Fyrsti formaður KSÍ var Agnar Kl. Jónsson, sendiherra, en með honum voru í fyrstu stjórn sambandsins: Björgvin Schram, Guðmundur Svein- björnsson, Pétur Sigurðsson og Rútur Snorrason. Aðrir for- menn þessi 10 ár hafa verið: Jón Sigurðsson, slökkviliðs- stjóri, Sigurjón Jónsson, járn- smiður og Björg\dn Schram, stórkaupmaður. Núverandi stjórn sambands- ins skípa: Formaður, Björgvin Schram, varaformaður, Ragnar Lárusson, gjaldkeri Jón Magn- ússon, ritari, Ingvar N. Pálsson og meðstjórnandi Guðmundur Sveinbjörnsson. Það skal tekið fram, að þeir Björgvin Schram og Guðmundur Sveinbjörnsson hafa átt sæti í stjórn sambands- ins frá byrjun. Stjórn KSÍ. Í FRÁSÖN íþróttasíðunnar um íslendinga á heimsafreka- skrá gleymdist að geta Hilm- ars Þorbjörnssonar, sem er Hilmar bæði með á skránni á 100 og 200 m. Það eru aðeins taldir upp þeir menn í 100 m. hlaupi, sem náð hafa tímanum 10,4, en þeir eru 44. Þeir, sem hlaupið hafa á 10,5 skipta tugum og er Hilm ar einn af þeim. Á Norðurlönd- um hefur aðeins einn náð ’betri tíma en Hilmar,.en það er Norð maðurinn Björn Nilsen, sem hljóp á 10,4. í 200 m. hlaupi á Hilmar 46. bezta heimstímann. hann er MEISTARAMÓT íslarids í frjálsíþróttum innanhúss fór fram sl. sunnudag í íþróttahúsi Háskólans. Skráðir keppendur voru 33, en of margír voru ekki mættir til leiks. Það er alltaf leiðinlegt, þegar slíkt kemur fyrir. Þetta verður að færast í betra horf fyrir mót sumarsins. Áhorfendur gefast strax upp á því að sækja frjálsíþróttamót, ef helmingur af skráðum kepp endum mætir ekki til keppni. Forráðamenn frjálsíþróttafélag anna verða að taka þetta mál til athugunar hið fyrsta. i GÓÐUR ÁRANGUR Árangurinn í meistaramóts- greinunum þrem, langstökki, þrístökki og hástökki án at- rennu, var mjög góður. Vil- hjálmur Einarsson sigraði í þeim öllum og hafði yfirburði. í langstökki bætti Vilhjálmur metið tvisvar sinnum, fyrst í 3,29 og síðan í 3,30, en gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 3,26 m. Árangurinn í há- stökkinu var mjög jafn, fimmti maður með 1,50, en meistarinn í fyrra stökk 1,45! Að vísu verð ur að taka tillit til breytts stíls. Kúluvarpararnir áttu við erf- iðleika að stríða, kúlan var 24. í Evrópu og 2. á Norður- löndum, Svíinn Carlsson er betri, 21,2, en Nilsen og Finn- inn Hellsten hafa náð sama tíma, 21,3 sek. Alls eru því fjórir íslending- ar á heimsafrekaskránni 1956, sem er mjög góður árangur. mjög slæm, enda eftir því. arangurmn GLÆSILEGT STANGARSTÖKK Valbjörn var í essinu sínu á sunnudaginn. Hann fór vel yfir 4,00 í fs'rstu tilraun, en hina nýju methæð, 4,15, stökk hann í annarri tilraun. Næsta hæð, sem Valbjörn reyndi við, var 4,26, en það reyndist honum of- viða í þetta skipti. Heiðar var meiddur á hendi og því ekki von á betri árangri hjá honum. Brynjar stökk vel, fór yfir 3,65 í fyrstu tilraun, sem er nýtt unglingamet innanhúss. Ung- lingamet Valbjarnar (utanhúss) er 3,68 m. Hástökkið var skemmtilegt. Heiðar fór yfir 1,70 og 1,75 í fyrstu tilraun og sigraði Sigurð Lárusson, sem stökk sömu hæð, Helgi Valdimarsson er efnileg- ur stökkvari, en á margt ólært. ÚRSLIT Hástökk án atrennu: Vil'hjálmur Einarsson, ÍR 1,60 Valbjörn Þorláksson, ÍR 1,55 Björgvin Hólm, ÍR 1,55 Skúli Thoratensen, 'ÍR 1,50 Gylfi Snær Gunnarsson', ÍR 1,50 Langstökk án atrennu: Vilhjálmur Einarsson, ÍR 3,30 (ísl. met.) Stígur Herlufsen, KR 3,20 Guðm. Valdimarss., HSS 3,10 Daníel Halldórsson, ÍR 3,04 Þrístökk án atrennu: Vil’hjálmur Einarsson, ÍR 9,73 (Frh. á 11. síðu.) SIMAR: 7260 — 7261 :— 81350 SÓTT O G SENT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.