Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 11
11 tVíiðvikudagur marz 18-5' AlliýgSubiaglS (Frh. af 9. síðu.) j Daníel Iialldórsson, ÍR 9,37 ; Guðm. Valdimarssor., HS5 9,11 ,Ljóð frá liðnu sumri' Brynjar Jensson, L 9,(.'2 AUKAGRÉINAK Stangarstökk: Valbiörn Þorláksson, ÍR 4,15 ,'Met.) Heiðar Georgsson, ÍR 3,65 Brynjar Jensson, ÍR 3,65 (Unglingamet.) Valgarður Sigurðsson, ÍR 3,50 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 14,04 Skúli Thorarensen, ÍR 13,94 Guðjón Guðmundss,, KR 13,04 Ármann Lárusson, UM'FR 12,89 Hástökk: Feiðar Georgsson, ÍR 1,75 Sigurður Lárusson, Á 1,75 Helgi Valdimarsson, UMSE 1,70 Gisli Guðmunasson, Á 1,70 Ifeíðavelar Ingólfscafé í kvöld klukkan 8. Hsukur Horfhens syngur rneð hljónisvektihni. AÐGÖNG L MIDAII SELDIR FRÁ KL. S. SÍMI 2826. SL\0 2826, rœiiiiini (Frh. af 7. síSu.) sá spítali, sem hjúkrunar- rieminn dvelur við nám að h'verju sinni. Auk eins f.rídags vikulega, er sumarfrí nem- ehda 15 virkir dagar 1. náms- árið, og 18 virkir dagar 2. og 3. námsárið. í veikindaforföll- urn njó.ta hjúkrunarnemar rétt i-.ir.da h’iðstæðuTn þeixn, sem nú giida fyrir starfsmenn rík- isins. Öll kennsla er nemend- um að kostnaðarlausu, en við skólann starfa auk skóíastjóra 2 fastir lsennarar og margir stundákennarár: Kehnslan hef-. u'r því raikinn kostnað í för hieð sér, enda greiðir skólinn tugþúsundir króna árlega fyr- it- stundakennsluna eingöngu. Á móti framangi’aindufm hlunnindum og útborguðu kaupi kemur svo vinna hjúkr- unarnema í sjúkrahúsum, er nám þeirra fer einnig ftara á sjúkradeildum að undanskiid- uBi tímabilum á námsferli þeirra, þegar þeir njóta niunn- legrar kennslu og búa sig undir prófin. Á náminu eru j þessi tímabil tvö auk forskól- I ans, 8—9 'vikur í fyrra skipt- i ið og 4—:5 vikur á undan loka-: : prófi, og er nemandinn þá ; ekki í verklegu námi. Sízt skal ,gert lítið úr starfi hjúkrunar- nema á sjúkradeildum, því góð -ir nemendu'.’ eru ómetanleg aðsíoð við sjúkrahjúkrunina, einkum á 2. og 3. námsári, enda hækkar kaup þeirra mest j á sjðasta ári námsins. j. Að lokum vil ég segja þetta: | í kjarabaráttu verður alltaf ; að gera mun á því, hvort um I námsfólk er að ræða, eða aðra | starfshópa, og ekki má held- i.'ur gleyma. að margs konar 1 hlurinindi er.u líka ígildi launa. 1 Heimavistarskólar eru mjög kostnaðarsamir og krefjast mikils fólkshalds. Víða _er það svo ennþá og það meira að ; segja í helztu lyðræðisríkjum j heimsins, svo sem í Banda- j ríkjunum, Svíþjóð, Hollandi j og Sviss, að hjúkrunarnemar ; verða að greiða með sér, til ■ þess að komast inn á beztu j skólana þar. Eg hefi kynnt I mér aðbúð h j úkrunar neraa I víða um lönd og ég er þess fuil- viss, að viðurgerningur við (Frh. af 12. síðu.) um sams konar ábyrgð vegna flugvélakaupa Loftleiða. Mun- urinn.væri aðeins sá, að vélar þær er Loftleiðir hyggðust kaupa væru dýrari, að þær væru ætlaðar til flugs á lengri leiö —- milli íslands og Banda- ríkjanna. Ilygðist félagið kaupa tvær vélar að kaupverði 53 milljón króna, en tilskilið væri að ríkisábyrgð fengist fyrir 70% kaupverðsins. Ráðherrarm sagði, að miðað við þau lánakjör, er Loftleiðum stæði til boða ætti félagið að geta staðið undir lánunum og æiii það því ekki að vera nein áhætta fyrir ríkið að ábyrgjast lánin. Lagði fjármálaráðherra til að tillagan yrði samþykkt og afgreiðslu hennar hraðað svo, að unnt yrði að afgreiða hana endanlega í dag. (Frh. af 6. síðu.) Ef Bretland heldur áfram að standa utan við þessi samtök, I getur svo farið, að meginlands- ríkin snúi * sér til Bandaríkj- anna, sem virðast fús til að j styrkja „atómútflutning4- sinn | með því að fá miklar öryggis- i tryggingar. Annað atriði er það, að erfitt er að fyrirbyggja, að atómorkuframleiðsla gefi einn- ig möguleika til að frámleiða atómvopn. Fra'kkar hafa þegar sett fram þær kröfur við sara-: starfsmenn sína í Euratom, að ’ þeír verði að hafa leyfi til að j halda áfram við þá fyrirætlun j sína að framleiða sína eigin i atómvopn fyrir 1960. Það stjórn leysisástand, er fjöldi þjóðríkja hefur sín eigin atómvopn, virð- ; ist vera á næstu grösum. Jafnframt er samkomulagið j milii Breta og Bandaríkja- manna á sviði kjarnorkui’ann- sókna lítt hjartanlegt, þó að það hafi skánað. Anderson öld- ungadeiklai’þingmaðui’. kvartar yfir því, að lítið bendi til, að Bretar iiyggist skýra Banda- ríkjamönnum frá upplýsmgum í sambandi við Calder-kljúfinn, en á móti segja Bretar, að j Bandaríkjamenn hafi ekki látið Jieim í té up.piýsingar um þrýsti loftskljúf sinn í Shippingport. Það er fátt, sem bendir til, að ; stjórnmálamennirnir muni gera j þær pólitísku ráðstafanir, sem hinar vísindalegu frainfarir gera kröfu til. -------------------------------; I hjúkrunarnema er livergi j betri en hér á íslandi. 23. marz 1957. Sigriður Eiríksdóttir, formaður Félags íslenzkra h j úkr unark venna. (Frh. af 7. síðu.) víðs Stefánssonar. Þar sannar hann enn einu sinni, að ljóðið býr honum undir hjartarótum. Stormahlé sameinar tilfinn- inguna og skapsmunina í list- rænu uppgjöri. Öll byggðin man, hve bjart var um þig áður, því bæði varst þú elskaður og dáður, unz gleðin hvarf og gekk i björg meö álfum. Þú sýndist vera huldum öflum háður og hafa týnt þér sjálfum. Nú hef ég inn í skuggann skyggnzt og fundið, að skapadómur getur leyst og bundio og öldur lægt og útsæ þoku vafið. Við höfum sama þel og þarasundið, en þú ert reginhafið. Sú öld, sem leitar aldrei dýpstu hyija, mun aldrei hafsins þögn né drauma skilja, en reika snauð um ríki sín og ái.fur j og miða allan manndóm sinn og i vilja við máttlaust öldugjáliur. Fjii ef þú aðeins vildir skapi slcipta og skuggans þagnarblæju af þér svipta og mæla á því máli, sem við skiljum, bá munt þú draumsins dýru perlu lyfta úr djúpsins rniklu hyijum. I hjarta geta bvrgðir eldar brunnið. í brjóst þitt hafa djúpsins kraftar nmnið. Með nýjum stormum nálgast lausnarstundin. Lát hrannir þínar hrynja yfir grunnið —• og hreinsa. þarasundin. Perla bókarinnar er þó kann- ski Vornott: Sól fer eldi um svanatjarnir og silfurvogn, rennir sér bak v.ið reginharið í rauðum loga. Söknuð vekja síðustu geislar sólarlagsins. En svefnveig dreypir í sálir jarðar systir dagsins. Bregður á landiS brosi mildu frá blómi og stráuKn. Vornóttin lauga-r vængi sína í vogum bláum. Fegurstu perlur fjaðra sinna hún fcldinni gefur. Aldan niðar við unnars.teina og Isiand sefur. Sá, sem þannig yrkir, er spá- maður utan og ofan við alla speki, og þeim úrslitum ætti að vera gott að una á fqgru kvölái. Helgi Sæmtmdsson. heidur ÁRSHÁTÍÐ sína í Iðnó laugardaginn 30. marz og hefst kl. 8 með sameiginlcgri kaffidrykkju. Skemmtiatriði: 2. Einsöngur; Frú Hanna Biarnad. ópcrusöpgkoria 1. Stutt ávarp 3. VísnaþáttuL’ 4. Gamanvísur: Sigríður Hanncsd. 5. Dans. Aðgöngufhiðar seldir í skrifstofu félagsins i' dag.og' næstu daga. fr.á. kL .1.0—12 f. h. og 4—6 e. h. Sími 3724. Skemmtinefndin. ortldnr Sendið ekki börn yðar innan 16 ára aldurs í sölubúð- irlökkar, eftir kl. 20,00. Þar sem 19. gr. lögreglusamþykktarinnar bannai’ að börn séu aígreidd eftir þann tíma. Félag söluturnaeigenda. Móðir mín, ÞÓRDÍS KBISTJÁNSDÓTTIit, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 28. marz kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Tómas Águstsscn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.