Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 10
10 Affrýgabiana Jiíjðvikuctagur 27. marz 1957 giml 14fi. Glæpir borga sig ekki (Tfae Good Die Young) Ensk sakamálakvikmynd. Lawrence Harvey - Gtoria Grahame Eiehard Basehart Joan Coliins Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönriuS innan 16 ára. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Síml 1381. Eláraunin (Target Zero) Hörkuspennandi og viðburöa rík ný amerísk stríðsmynd. Aðaihluíverk: Rlchard Conte Peggie Castle Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lí£ fyrir líf Afar spfennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd í lit- um. ASalhlutverk: John Payne íjisabetíi Chott Dan Duryea Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TRIPOLIBÍÓ Skóli fyrir hjóna- bandshamingju (Sehiile fiir Ehegliick) Frábær ný þýzk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André „Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Paút Hubschmid Liseíétte Pulver Corneli Borchers sú er íék éiginkonu læknisins í Hafharbíó nýiega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IVIeð hjartað í buxunum (That certain féeling) j Eráðskemmtiíeg ný amerísk f gamaHmyfid í litum. Bofa Hope George Sanders Peari Bailey Eva. Marie Saints Sýnd kl. ð, 7 og 9. Cyrano DE BERGERAC Stórbrotin amerísk kvik- mynd eftir leikriti Rostands um skáldið og heimsspeking- jnn Cyrano de Bergerac, sem var frægur sem einn mesti skylmingamaður sinnar tíðar, og fyrir að hafa eitt stærsta nef er um getur. Aðalhlut- verkið leikur af mikilíi snylld, JOSE FERRER. (Hlaut Oscar verðlaun fyrir þennan leik). Endursýnd k!.. 5, 7 og 9. Sími 82075. FRAKKINN DEH PRISBEIBHNÉDE ifAHENSKÉ FUM Synnöve Christensen SYS J&L, c s ^Don Camillo og Pepponcs Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvilanyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Regn (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spenn- andi ný amerísk iitmynd byggo á hinni heimsfrægu sögu eftir W. Somerset Maug- ham, sem komið hefur út í íslenzkri pýðingu. í mynd- inni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Mar- ine, a Marine, sungið af Ritú Hayworth og sjóliðunum — Hear no Evil, See no Evil •— The Ileat is on og The Blpe Pacific Blues, öll sungin af Ritu Hayvvorth. Rita Hayworíh José Ferrer Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Sýning í kvöld klukkan 20.) C V S " S s s s s s s s s C Aðgöngumiðasalan opin frá( (kl. 13.55 til 20. S (Tekið á móti pöntunum. S CSimi: d-2345, tvær línur. S * S • Patitanir sækist daginn fyrir^ - svnineardaa, annars selda: ( Brosið dularfulla SSýning fimmtudag kl. 20. S lehás Ágústnaánans S Sýning föstudag klukkan 20 S 45. sýning. ^Fáar sýningar eftir. S „ . .... .... — - ^ opin Síxni 3131. NÝJA bíó Þau mættust £ Suður- götu. („Pickup on South Street“) Geysi spennandi og viðburða rík amerísk mynd, um fai- lega stúlku og pörupilt. Jean Peters Richard Widmark Bönnuð fyrir börn. .... Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( eftir Terence Rattigan Sþýðing: Bjarni Benediktsson ( S frá Hofteigi. S SLeikstjóri: Gísli Halldórsson. s í °g S s„Hæ, þarna útiMs eftir William Saroyan. Þýðing: Einar Pálsson. ^Leikst].: Jón Sigurbjörnsson. ^ ^ Frumsýning miðvikudags- ,* Ikvöld kl. 8.15. C S * S Aðgöngrmiiðasala eftir kl. 2) Sí dag. S S s Tannhvöss tengdamamma Eftir Phillip King og Falklanrt Gary. : Sýning fimmtudagskvöld kl.) • ) )8. — Aðgöngumiðasala kl. 4 ( S í—7 í dag og eftir kl. 2 S morgun. s jHúseigendur j S önnumst allsbonar vstnH- ( \ $ Hitalagnir *./. \ C’AJoírgerði 41. , - ý ^ Camp Kjtox' SíÍ.| S sFokheldar íbúðir ( í Hafnarflrði til sölu m. a.: S $ )l0 ferm. neðsta hæð við ■ Strandgötu. '115 ferm. efri hæð við • 5 \ ) U V/O APNAttUÓL ) S S s ( Strandgötu. ( (130 ferm. efri og neðri hæð( ( á Hvaleyrarholti. ( S95 ferm. efri hæð og ris í( S Kinnahverfi. S S80 ferm. hús með 2 íbúðumS S í Kinnahverfi. S ^70 ferm. kjallari við Arnar-S • hraun. ^ ^Húsgrunnur við Stekkjar-j? ( braut. ^ Ath. að kaupverð fokheklra ) • íbúða í Hafnarfirði er mun ) ^hagstæðara erz í Reykjavík. ^ ) Árni Gunnlaagsson hdl. S ) Austurg. 10, Hafnarfirði. S ^Sími 9764, 10—12 og 5—7.S St ■ t Allt samtal datt í dúnalogn, þegar Birgitta leiddi hana inn í danssalirm. Arina PerniIIa stóð kyrr um stund og vissi ekki hvað hún átti af sér að gera. Hafði hún gert eitthavð af sér?- Hafði henni orðið eitthvað á? Það leit út fyrir, að sumar af eldri maddömunum væri að öngviti komnar, að þeim blöskr- aði eitthvað gengdarlaust. Víst var kjólinn hennar fleginn í hálsinn. En það-va’r hins vegar auðséð. að í þetta skiptið var hún ekki sú unga eiginkona, sem allar öfunduðu fyrir fríðleik og þokka. Hafði ekki heldur minnstu löngun til að vera það, Birgitta frænka tók nu í hönd henni og leiddi hana inn á mitt salargólf, svo að allir mátt'u þær augum skoða. Berg kaup- maður stóð að baki þeim eins og þjónn. Þama námu þær staðar og virtu obbann af yfirstétt Kristjaníu storkandi íyrif sér. Eins og kynbótahryssur af Grogstadskyninu á hrossasýn- ingu, hugsáði Anna Pernilla með sér. Og Birgitia frsenka reigði sig, stolt og mikillát. Og allt í einu tók Bernt Ankér að klappa saman lófum. Samstundis tóku hinir karlmennimir undir með lófataki. Hanni gekk til móts við þær systur og virti þær fyrir sér með aukn- um áhuga, sér í lagi Öhnu Pernillu. Os nú var það, að Önnú Pernillu lá sjálfri við öngviti. Hún háfði alls ekki veitt því. athygli hvað móðursystir hennar hafði klætt hana í eða borið í andlit henni. En þetta var í fyrsta skipti á æfinni, sem húri . hafði ofbooið öllum kynsystrum sínum. Og nú var um nóg annað en hryggð að hugsa. Þessar að- stæður kröfðust þess, að hún hagaði leik sínum samkvæmt þeiin. Hnarreist og stolt, en þó með glettnisbros í augnakrókunum, Hún laut Anker diúpt.og dálítið ögrandi. Anker leiddi hana í dansinn; broSti við henni og braut -þannig- ísinn. — Þér vekíð undrun í Kristjaníu, sagði hann. Anna Pernilia gerði aðeins að brosa. Hún kunni að haga sér á dansleik nú orðið. Hneigði sig ekki lengur í allar áttir eða hló og masaði við hvern sem var. — I gær voruð þér „bláa dísin,“ mælti Anker enn. Nú eruð þér hneykslunarhella samkvæmisins. Hvað hef.ur eiginlega gerst? Anna Pernilla hristi púlraða lokkana og svaraði þyrkings- lega: -— Eg var í slæmu skapi í dag; Leiddíst Kristja-nía. Anker lyfti augnabrúnum og vi.tist f vafa e.itt andartak. En svo. sló glettnisglampa á gáfuíeg augu hans, og hann sagði: •— .Hafíð þér sýkzt af Birgittu? Anna brosti glettnislega, ér hún leit í augu honum, era augnatillit hennar var. samt sem áöur ia.si.og alvarlegt. — Nei, monsjör. En það hefur hvarflað að mér, að skipr stjórakonan geri réttast að gæta vefsins og fjóssins. Það verður herini til varanlegri ánægju. Skyndilega steig hún víxlspor í menúettinum og baðst af- sökunar, en annars hugar. Hún hafði komið auga á Langerfeldí, þar sem hann stóð í salardyrum. Hann hlaut að hafa horft á hana alllengi. Og nú gleymdi liún að brosa til hins fræga o.g áhrifaríka manns, Anlcers. Langerfeldt bar hátt yfir a'lla karþ- menri í salnum. En hann var ekki ekki eins fríður og í minni hennar. Hann var magur, oy þáð var eins konar hungur í svip hans. Eitthvað flóttalegt, en þó urn leið. töfrandi. Hún gerðl sér ekki liós’t hve lengi þau horfðust í augu, en hún steig það sem eftir var af dansinum með fiarrænt bros um varir. Nú fyrst varð danssalurinn henni draumheimur. Ilún kinnkaði að- eins kolli, þegar Anker ávarpaði hana, éða svaraði honum með þessu brosi, og í fyrsta skipti varð hún þess vör að honum leidd- ist í návist hennar, Og það eins þótt hún væri — hneykslunar- hella samkværnisins. Berg leiddi hana þangað sem samkvæmisgestum var búin hressing. Anna Pernilla svipaðist um eftir Langerfeld't. Hún fann glóð augna hans brenna sig hvaðanæva, fann að hann stóð einhvers staðar í salnurn og starði á hana. Hún sat lengi og horfði í gólf- ið, þar sem henni fannst að allir hlytu að sjá þetta. Ög henni fannst einnig að slagæðin hlyti að springa á hálsi sér þá óg þegar. Og allt í einu stóð hann við hlið henni. Hún fann kampa- vínið skettast um hendur sér, svo bvlt yaxð hsnni. Hún bað Berg kaupmann að.skrenna fram í fatageymsluna og ná í þef- vatnið, sem hún átti eevmt þár í handstúku sinni, og henrii þótti sem hún heyi'ði rödd Langerfeldts einhvers staðar úr fjarska. •— Hvernig fellur yð.ur í Kristjaníu? Rödd hans var alvár- leg, og hánn kyssti virðulega á hönd henni. Hún hafði mesta löngun til að láta líöa vfir siy, svo að hann rieyddist til að taka hana í faðm sér einu sinni enn. Líkami hennar varð allur þrótt- laus oe máttvana. H.ún eat ekki einu sitmi brosað. Þau störðu hvort á annað, hlióð o.g alvarleg. E.ins og það væri eitthvað ör- lagaþrungið, sem þau yrðu að segia hvort öðru. Henni var það eitt Ijóst, að hún yrði að tala við hann, vrði að dansa við hánn I * #5 £ S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.