Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1957, Blaðsíða 3
(vliSvikudagur 27. marz 1957 mmar s< AiþýgubtaSifg ■N ■■ iwil forða Fékk lömunurveiki sex ára - en er miy 17 'ára, þekkt íþróttakona. Rafaísviðger'ð layk á síðusty stund áður en vatn þraot í Nónhornsvatni. Fregn til Álþýðublaðsins. ísafirði, 20. marz. EINS og Alþýðublaðið hefur áður frá sagí, þá biíaði rafall í aðalaflvélinni í rafstöðinni að Fossum í Engidal seinni hluía janúarmánaðar s.I. Þar eru þrjár aflvélar, tvær knúnar vatns- orku, sú stærri fær vatnsorkuna frá Fossavatninu, en hin frá Nónhornsvatni, en þetta eru bæði fjailavöín, er liggia hátt yfir sjó, sitt hvorum megin Engiualsíns. Stærri vél.in. Fossavatns- vélin, hilaði. Rafaíiinn brann yfir. Þessi unga bandaríska. stúlka, Kathy Russell, er aðeins 17 ára gömul. 6 ára gömul fékk hún lömunarveiki, en nú er hún áber- andi íþróttakona vestur í Bandaríkjunum. Þrisvar hefur hún gengið undir uppskurð vegna sjúkdóms síns. Hún þykir mjög góð sundkoha og er framarlega í bandarískum handknattíeik. igliðadeildin „Hjálparhöndín" í Hafnar- I deifdinni eru 225 félagar. í SLYSAVARNARFÉLAGI ÍSLANDS eru starfandi nakkr- ar ungliðadeiWir, þar sem til-; ætlunin •fer að þjálfa æskúria iil að taka snemma upp merki slysavarnanna og vekja Iiana til xneövitundar uni nauðsyn jþess að vera ávailí á verði fyr- ir hættunum og gera þeim það Ijóst að flest siys síxxfa af at- ' hugunarléýsi og því að ekki 'eru ráð til að varna slysum nenia í tíma sé tekið. Því mið- ur eru þessar ungliðadeildir fé- lagsins allíof fáar, fullorðna i fólkið hefur ekki gefið sér næg- an tíma til að sinna ungíingun- tim í þessum efnum eins og i skykli og unglingarnir vaxa j tnpp úr déilílum áSúr en þeir hafa ge-fið sér tíma tii að þjálfa þá yagri til að taka við. Þetta á þó ekki við um ung- Siðadeildiria Hjálparhöndina í Hafnarfirði. Deildin hefur átt |>ví láni að fagna að yíir henni . ihefur verið vel vakað af slysa-: varnadeildinni Hraunprýði í fíafharfirði og sjáifir unglkig- arnir í deildinni hafa keppst um að gera. félagsstarfið sem fjölbreytilegast og árangurs- ríkast. Á hverjum fundi hefur verið reynt að hafa einhver þau ÍLindarefni, er bæði hafa verið til skemrntunar og fróðleiks og fundarsókn hefur verið góð. Nýlega héit deildin aoalfund sinn. Félagar í deildinni eru nú 225. Síðustu 2 árin hefur Björk Cíuðjónsdótíir verið for- m'aður deildarinnar en nú baðst hún undan endurkosningu, þar sem hún er á förum til Ind- lands, þar sem faðir hennar, Guðjón Illugason, skipstjóii starfar sem fiskveiðaráðunaut- ur á vegum sameinuðu þjóð- anna. í hennar stað var kosinn förmaður Svanhvít Magnús- dóttir. Með henni í stjórninni er Eysteinn Örn Illugason sem gjaldkeri og Petrún Pétursdótt- ir sem ritari. Umsjón með ung- liðadeildinni af hálfu kvenna- deildariniiar Hraunprýði hefur frú Hulda- Sigurjónsdóttir, sem unnið hefur mikið og fórnfúst starf í þessu sambandi. Þar sem hin v.atnsaflsvélin,; Nónhornsvélirt, og dieselvélin, \ framieiða ekki næga raíorku,; þegar álagið er m.est, var grip- ið til þess úrræðis að skipta orkusvæðinu, ísafjarðarkaup- stað og Eyrarhreppi, í tvö hverfi, er hefðu raforku til skijptis annan hvern dag víir tíma, þ. e. kl. 10.30— 12.30 að deginum. Varahluti í rafalinn, spólurn- ar, varð að fá frá Danmörku. VERKINU HRAÐAÐ Framléiðandinn, Titan-verk- smiðjurnar í Kaupmannahöfn, . verkinu eftir föngum og voru .spólurnar tilbúnar inn an áskilins afgreiðslufrests, sem --- einn mánuður. Þær voru strax fluttar flugleiðis til Reykjavíkur og síðan með flug vél hingað vestur, og er rúmur hálfur mánuður síðan varahlut irnir komu hingað. VATNSSKORTUR YFIRVOFANDI Hér heíma hafði verið lokið öllum þeim undirbúningi, sem unnt var að leysa af hendi til ; að viðgerðin tæki sem allra skemmstan tíma, enda mikið í húfi, því yfirvofandi var sú hætta, þar sem ein- -i þurfti að ganga á vatns- Nónhornsyatnsins, að þryti áður en Fossavatns- veim væri komin í lag, en það hefði haft i för með sér alvar- legan rafmagnsskort og hina ströngustu skömmtun. MIKIÐ VANDAVERK Þrír sérfróðir rafmagnsmenn frá Rafmagnseftirliti ríkisins, ásamt einum ísfirzkum raf- virkja, hafa unnið að viðgerð- inni, og hafa þeir undanfarinn hálfan mánuð verið að ganga frá spólunum í rafalnum og leyst af höndum mikið verk og vandasamt af mikilli kostgæfni ; og dugnaði. ; Á ELLEFTU STUND j í gærdag var viðgerðinni j lokið og rafsíraumi frá hinum j endurbyggða rafli hleypt á kerf ið. En ekki mátti þáð tæpara standa, því svo að segja á sömu stundu og véíin var tekin í noík un þraut vatnsforði Nónhorns- vatnsinSj svo se-gja má, að síð- . ustu droparnir lxafi runnið úr vatninu á sömu stundu og Fossavatnsvéiin gat gegnt hluí verki síxiu að nýju. LAUK GIFTUSAMLEGA Þessu kapphlaupi Rafyeitu ísafjarðar við tímann og vatns- forða Nór.hornsvatnsins lauk sannarlega giftusamlega, og er i það ekki" sízt aö þakka ágætu ! starfi rafvirkjanna, sem að við- : gerðinni. uniiu, svo og árvekni: forráðamanna Rafveitunnar í málinu. Ef vatnsforðinn lxefði þrotið áður en viðgerðinni var lokið, þá var óhjákvæmileg j mjög ströng rafmagnsskömmt- j un, en henni hefðu fylgt marg- vísleg óþægindi, uk tilfinnan- legs atvinnutjóns. B. S. ; uppreimaðir með livííum botnurn. Allar stærðir Fatadeildin, Aðalstræti 2. ¥ erkstæ®!$plás& í Hafnarflr®! til sölu. - íöf> ferm. timbui-bygging & ógætum stað' í Vestui-- bsenum. — ; Árni Gunniaugsson ;Sími 9764, 10—12 og 5—7. | m « x i n lí » o m ; » n «» 11.1 « i « « Ixi; b < n i Póttamétdl ■ í pia pottar, áburður, anmeónu- laukar, afskornar, ódýrai páskailjur. Gróðrastöðin Sími 82775. göfu 201 i ALGERT innanfélagspex segir Kjartasi Guðjónsson, ,,StaIinisti“, að urn hafi ver ið að rasða í Félagi ísl. mynd listarmanna. A^þýðublaðið getur þó upplýst, að ástæða þótti til að ræða það „inn- anfélagspex“ í Tjarnargötu 20, nxiðstöð kommúnista- flokksins. Fyrir aðalfundinn í féiaginu voru hinir : traustu Síalinistar í félag- inu boðaðir til fundar þar til þess að undirbúa sam- særið gegn Svavari Guðna- syni. Það er svo ágætt að tala um innanféjlagspex á j eftir — þegar samsærið hef ; ur mistekizt. -- sem getur komið að miklu gagni í vissym tiSfelfum FRÉTTABRÉF frá Menningar- og vísíixdastofnun SÞ skýr ir frá því, að rússneskir vísindamenn hafi uppgötvað lxandhæga Og ódýra aðférð til að flýta þiðnuri. íss. Byggist hún á því, að kotáryki er dreiit á ísinin, en í það safnast geislar sólarinn- ar og hita ísinn nxiklu méir en sólargeislarnir mundxi annars j gera. Þiðnar hanri þannig iuiklu fyrr en ella. j Vísindamennirnír liafa byggt [ Ijós, að ís, sem koladuft hafði j tilráitnir síixar á þeirri stað- j verið börið á, þiðnaði miklu j rfeynd, að hvítir hlutir kasta j fyi-r en annar ís. — Kemur i frá sér geislum, en hins vegar j mönnum í hug, að íslendingar j ! safnast þ'eir í svarta hluti ag íæru hér að nota þessa aðferð; i dökka. Tilraunirnar leiddu í l sér til nokkurs gagns. Vatnskassar Stiraplar Slífar Mótorblokkir Ventlar Ventlastýringár Sveifarásar Drif Spindifboltar Spirulilspirnur Spindilarmar Kúplingsdiskar Kúplingsborðar Demparar Krómlistar á ’55 Stuðarahorn Hjolná Bremsuslöngur Stefnuljósagler Stefnuljós Lugtarliringir á ’47—’52 Headpakkningar Benzínlok Olíulok Bremsuborðar Platínur Dínamóar 12 w. Fjaðragúmmí Sett í vatnsdælur Bremsupumpur Sígarettukveikjarrér Fjaðraklemmur Vatnshosur Ljósaskiptarar Allar pakkdósir Startkransar Sætaáklæði á 440 Dínamóanker, 12 w. Hjólkoppar Kveikjuhamrar Dekk, G0flxl5 S KO D A- verkstæðs®. K.-r i n gl u mýr a r v eg Sími 82881

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.