Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 2
* VlSIB Mánudaginn 5. nóvember 195S Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjómar. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Jónasson forstjóri). 21.10 Einsöngur: Anna Þór- liallsdóttir syngur; Fritz Weiss- liappel leikur undir á píanó. — aaiiBEKiBBasaiisBii is ÍW fmmá álMM XL\GS Mánudagur, 5. nóv. — 305. dagur ársins. Flóð var kl. 6,41. Ljósatími Sbifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykja- ’víkur verður 16.50—7.30. NæturvörBur er í Iðunnarapóteki. — Sírrii 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Iloltsapótek opin kl. 8 daglega. nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9—20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er ú sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin # hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Préd.: 1, 1—14 Allt er hégómi. LandsbókasafniS er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22 aiema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið framvegis sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3.30 e. h. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 <og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7 og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og Sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16. opið alla virka daga, jiema laugardaga, kl. 6—7. — Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. ■ Tæknibókasafnlð f Iðnskólaþúsinu er opiO á snánudagum, miívikuáegUM og ÍBstudögmn kl. 16—19. , .. 21.30 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel; XIX. (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvölds- ins. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja náttúrufræðing-. ur). — 22.25 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. Ilvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá ísafirði á laugardag til Kefla- víkur og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Riga á föstudag til Ventspils. Gdynia, Hamborgar] og Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá . Leningrad á föstudag til. Val- i kom, Kotka og Leningrad. Gull- | foss fer frá Reykjavík annað kvöld til Þórshafnar, Leith, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá New Yoi'k á þriðjudag til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Rott- | erdam á laugardag til Ant- j werpen, Hamborgar og þaðan \ til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fer frá Reykjavík í dag til Gufuness og þaðan til Reykjavíkur. Ljósmyntlarafélag íslands. Aðalfundur Ljósmyndarafé- lags íslands var haldinn 31. okt. | sl. Formaður félagsins, Sig. j Guðmundsson, rakti gang mála ' og gat þess m. a., að félagið minntist 30 ára afmælis síns á j sl. vetri, en Norðurlandasam band atvinnuljósmyndara sendi j hingað fulltrúa sinn. Otro Pie- tinen í tilefni þess. Hingað komu á árinu myndir araer- ískra atvinnuljósmyndara, sem félagið sá um sýningu á. Enn- fremur gat form. þess, að haldið hefði verið námskeið í ,,retús“ fyrir atvinnuljósmyndara. — Kennslu annaðist sænskur ljós- myndari, frú Inga Olsen. — Tveir stjórnarmeðlimir, þeir Guðm. Hannesson ritari og Óskar Gíslason gjaldkeri, báð- ust eindregið undan endurkjöri. — Fundarmenn þökkuðu þeim fyrir vel unnin störf. Þeir hafa báðir setið í stjórn félagsins um 10—12 ára skeið og unnið að margvíslegum störfum fyr-ir fé- lagið með mikilli prýði. Núver- andi stjórn skipa Sig. Guð- mundsson form., Þórarinn Sig- urðsson ritari, Hannes Pálssori gjaldkeri, Þorleifur Þorleifsson bréfritari og Sigurhans Vignir meðstjórnandi. Mikill áhugi ríkti meðal fundarmanna um sam'stöðu um hagsmunamál at- vinnuljósmyndara. Um allan heim er það viðurkennt, að áfengis- neyzlan er einn mesti slysa- valdur á þessari öld vélanna við flesta atvinnu og í allri um- ferð. Kvenfélag Langholtssóknar hefur merkjasölu á morgun, sunnudaginn 4. nóvbr. Börn, sem vilja selja, eru beðin að koma í Holtsapótek eða Nökkvavog 21 frá kl. 9.30 f. h. Góð sölulaun. Laus staða. Handavinnukennara stúlkna vantar að Héraðsskólanum í Reykjanesi í janúar og febrú- ar 1957. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember hæstkomandi. GARBERDINE Rykfrakkar Poplinfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur Ágætt úrval. Smekklegar vörur. Vandaðar vörur. bt—"*T.">"TWSnjiEM"aii" jtmumgg GEYSIR H.F. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Mít'ossgáta 3113 BorSið liarSiisk að staðaldri, og þér fáið krabtstari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra utlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. JJarífiilðaiín i.f. KJÖTFARS, vínar- pylsur, bjúgu, íiíur og svið. uerz fnn in Elr/Jf Skjaldborg við Skúíagötu. Sími 32750. Kjötfars, hakkað, salt- kiöt og bvítkál. ysa bæði heil og flökuð, nætursaltaður fiskur og roðflettur steinbítur. JiiUhöiíin •g útsölur hennar. Sími 1240. Snorrabraut 56. Sími 2853 og 80253. jj Útibú Melhaga 2. Sími 82936. ! ------------------------i SALTSÍLDARFLÖK. \ Seljum saltsíldarflök | næstu daga í 1/1, V± og > áttuagum, ennfremur í 5 lausri vigf, ef kemið er \ með íSát. Sendum beim. I Uppl. í síma 1324 og j 6587. j Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: J. I. Þ. 200 kr. Lárétt: 2 ís, 6 . .geir, 8 yfrið, 9 í Iðnó, 11 fall, 12 hamingju- söm, 13 rödd, 14 ryk, 15 af- kvæma, 16 bygging, 17 gallar. Lóðrétt: 1 Umbúðirnar, 3 á rekkju, 4 um skilyrði, 5 í sum- um húsum (ákv.), 7 ekki ein, 10 á fæti, 11 vatnsaga. 13 svara, 15 þrír.eins, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3112. Lárétt: 2 Molar, 6 Ok, 8 fá, 9 Satt, 11;LF, i| fló, 13 möl, 14 et, 15 góna, 16 mor 17 leysir. Lóðrétt: 1 Mosfell, 3 orf, 4 lá, 5 ræflar. 7 kalt, 10 tó, 11 lön, 13 Móri,. 15 gos, 16 mý. Ungverjalandssöfnunin, afh. Vísi: G, I. 50 kr. Gömul hjón 200'kr. Áfengisneyzla leiðir oft til yfirsjóna, sem menn mundu aldrei fremja al- gáðir, og oft hafa þær yfirsjónir stuttra stunda varanleg og þunghæy áhrif. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund annað. kvöld kl. 8.30 í fundasal félagisns í kirk j ukj allar anum, Flestar mæður mundu lieldui kjósa að sjá á eftir syni sínum eða dóttur niður í gröfina, en að sjá þau verða hryggðarmynd áfengis- neyzlunnar. Sýnir þetta bezt, . hve nærgöngult áfengisbölið er. Gunnar K. Guðmundsson heitir hann þessi ungi maður, sem örlögin hafa leikið svona grátt. Hann_varð fyrir því slysi, sem barn, að handleika stríðs- tæki hér á landi_ litla sprengju, og missti við það hægri hendi og, það sem flestu er dýrmæt- ara, sjóniha líká. Erfiðl'eikum síhum hefir þó þessi ungi mað- uí ‘Biætt nieð ótrúlegri karl- mennsku og kjarki. Hann er gæddur ríkum tónlitsargáfum og hefir samið nokkur lög, er mönum hafa fallið vel í geð. Honum hefir verið gefin ágæt hormonika. sem hann leikur á af ótrúlegri getu, þó einhendur sé. Hann langar til að geta unn- ið fyrir sér, að eirihverju leyti, með leik sínum á harmonikuna og vill lofa fólki að heyra, hvað hann getur á þessu sviði. — Annað kvöld gefst fólki því kostur á að sjá og heyra þenna tápmikla pilt á skemmtun S. K. T. í Austurbæjarbíói kl. 11.15. Handíða- om myndlistaskólinn. Kennsla í bókbandi á síðdeg- is- og kvöldnámskeiðum hefst í þessari viku. Um sama leyti (byrj ar kennslan í mynztur- teiknun, litafræði og útsaumi í litiðnaðardeild kvenna. Öll sú kennsla fer fram síðdegis.. ■— Konur, sem hafa í hyggju að ' taka þátt í þessu námi, ættu ekki að draga það að tilkynna skrifstofu skólans umsóknir sínar. Skrifstofan er í Skipholti 1 og er opin daglega kl. 11—12 árdegis. (Sími 82821). Veðrið í morgun. Reykjavík SV 5, 8. Stykkis- hólmur A 1, 3. Galtarviti, logn, 1. Blönduós A 1, 0. Sauðárkrók- ur. logn, -ý-1. Blönduós A 1, 0. Akureyri SA 1, -4-2. Grímsey ASA 4, -4-1. Grímsstaðir SA 3, —1. Raufarhöfn A 4, -4-1. Dalá- 'tangi SSA 4, 0. Ilóiar í Ilorr.a- 1 firði N 1, 0. Stórhpfði í Vestm— j eyjum V 6, 8. Kéflavík SV 5, 8. Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvest- an stinningskaldi í dag. All- hvass sunnan í nóti. Rigning og þokusúld. Norski spjótkastarinn Egil „ki’inglukast-laginu“ svo- nefnda. Þessi aðferð er þó ekki leyfð á kappmótum, og „metið“ því eklci staðfést. Danielsow kastaði spjóti riý- lega 93.70 metra með Jarðarför eiginmanns míns Sigurðar Krisfjáiissouar fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. þ.m. kl. 2 e.b. Sveinlaug Halldórsdóttlr, I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.