Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 11
Mánudaginn .5. nóvember 1956 YÍSIR II fef« Framh. af 1. síðu. haíði verið hreyft á allsherjar- þingmu nóttina áður, en til réttrar málsmeðfeðar verður að leg'gja það fyrir Öryggisráðið fyrst. Urðu þar harðar -urriræð- ur og var ein af röksemdum Sobolevs, fulltrúa Ráðstjórnar ríkjanna sú, að Rússar væru þarna að veita aðstoð sína ung- versku stjórninni til þess að bæla niður gagnbyltingu. Fóru svo leikar þar, að hann beitti neitunarvaldi til að hindra sam- þykkt áiyktunar, en þá skaut Henry Gabot Lodge málinu til allsherjarþingsins, sem tók það fyrir í nótt. Var þar saniþykkt með 50 atkvæðum gegn 8, að lcreí'j- ast þess af ráðsíjórnarríkj - unum,i að þau verði á brott ineð hersvcitir sínar frá Ung verjaiandi og hindri Ung- verja ekki í að ná sjálfstæð- is- og frelsismarki sínu. Það voru fulltr.úar Ráðstjórn- arríkjanna og kommúnistaríkj- anna, sem greiddu atkvæði móti, en hjá sátu 19, þeirra meðal Finnland, Júgóslavía og Asíublökkin. ! Rannsóknarnefnd til Ungverjalands. Auk þess sem allsherjar- þingið samþykkti áskorunina til Ráðstjórnarríkjanna var Hammarskjöld frkvstj. S þj. falið að safna gögnum um at- fourðina í Ungverjalandi, á- stand þar og horfur, og allir ©ðilar hvattir til að greiða fyr- ír því, að unnt yitii að vinna þetta verk, og þess vænst, að eng'ar hindranir verði lagðar í veg fyrir þá menn, sem Hamm- arskjöld felur að safna gögn- um í Ungverjalandi. Er þess krafist, að þeir fái að> fara um 'landið frjálsir ferða sinna. Umræður voru iharðar. Umræður voru harðar um atferli Rússa. Lodge fulltrúi Bandaríkjanna minnti á, að þar til fyrir nokkrum mínút- um, eins og hann orðaði það, hefði fulltrúi Rússa neitað réttmæti allra ásakana, um liðfíutninga, árásir og annað, og fyrir fáum dögum hefðu kommúnistaríki verið að senda Nagy kveðjur og heillaóskir. Hvað gefst? Hvers vegna áttu 'hinir miklu liðflutnirigar sér ■stað og hvers vegna var ráðist á landið? Sameinuðu þjóðirn- ar gætu ekki horft aðgerðar- lausar á þessar aðfarir. Sobolev kvað Lodge snúa við staðreyndum. — Fulltrúi Breta neitaði, að lögregluaðgerðir Breta og Frakka, gagnvart Egyptalandi, væru á nokkurn 'hátt jsambærilegar við atferli Síðustu fregnir: ! Kl. 10 árdegis í dag' höfðu ekki borizt nýjar íregnir um bard-aga í Ungverjalandi, en scinustu frégnir þar áðíir voru urn sprengjuáfásir á járnbrautarstöð í Búdápest og nágrenni liennar, — og að barizt hefði verið mörg- iim klukkustundum eftir að út- runninn var fréstur sá, sem veitt- ur k-afði verið til að ganga að úrslitakostunum en það var kl. 12 á hádegi í gær. Einu íregnirnar frá Ungverja- landi árdegis erú þær, að Rúss-1 ar hafa skorað á ungverska her- inn að hafa samstarf við hersveit ir þeirra, og er lýst yfir, að það sé ekki tilgangur Rússa að hcr-. jncma Ungverjaland. i Hersveitir þeirra hafi verið tilkvaddar að beioni KadersJ forsaetisráðherra hinnar nýjuj stjórnar, og er loks klykkt út með því, að Rússar séu sann-J færðir um að Ur.gverjar taki þe.im eins vel og 1945, er rúss-J neskar hersveitirfrelsuðu Ung verjaland undan oki fasista. Frestur til að ganga að úr- slitakostunum um uppgjöf var veittur til hádegis í gær, en enn var barist er síðast fréttist. Al-ísleiszlt slvesismíaiBB- sessi eaagisssa æíái ad sssássii í Aaasíssrltfejarbiói assssíBsl Ií'sísIíI IíI. 11.15 Aíkvædagfeiðsla siass airsltliilögiia Signrður Ólaísson syngur: Nóttin og þú. Akranes-skórnir. Sonarkveðja. Þú gafst mér allt. A gömlu dönsunum. Svava Þorbjarnard. syngur: Fleim vil ég. Adda örnólfsd. syngur: Hvítir svanir. í maí. Við gluggann. Haukur Morthens syngur: Bláu augun. Kveðja íorusveins Viltu konia? „Bníðkaups- ii Nýr utvarpsþáttur. öpp- taka í Austurbæjarbíó. í kvöld kl. 23.15 hefst nýstár- leg' skemmtun í Austurbæjarbiói. Verður þat- hijóðritaður nýr út- varpsþáttur, sent Sveinn Asgeirs son stjórnar, og nefnist hann „Brúðkaupsferðin1. Tvenn hjóna- efni koma fram í keppnj, og dóm- nefndin, en hana skipa 5 þjóð- kunnir mcnn, hcftir tviþættu lilutverki að gegna, þar eð liún ver'ður sjálf að spreyta sig á erf- iðum viðfangsefnum. Auk upptöku þáttarins vcrða Svava og Sigurður syngja: „Greikkum spor“. — Haukur og Adda syngja: ,,Þú ert vagga mín, haf.“ -—- 6 manna hljómsveit Karls Biilich aðstoSar. Gunnar Krístinn Guðmundsson, 20 ára, emhcntur, leikur meS vinstri hencli og hægn handleggsstubb, á harmón-ikku á undraverðan hátt. Lárus Ingólfsson og Karl Guðmundsson, leikarar, fara með svo gráthlægi- legan gamanþátt, eftir Guðmund Sigurðsson, að hláturmildu fólki er ráðlagt að hafa með sér hláturstillandi pillur, til vonar og vara. Sigríður Hannesdóttir og Hjálmar Gíslason syngja nýjar óbærilegar gaman- vísur. Kynnir: SVAVAR GESTS. Aðgöngumiðar í Fálkanum, hjá Sigríði Helgadóttui', í Vesturveri og Austurbæjarbíói. Tryggið yður miða strax. ýmis önnur skemmtiatriði, leik- þáttur og eftirhermuþáttur, en þeim verður ekki útvarpað. — Hljómsveit Björns R. Einarsson- ar leikur milli atriða. ^ Frá Alþingi: 1 dag er enn kaup- og vei Stjórnarflokkarnir standa afhjúpaðir. þjóðarinnar í dag' er haldið áfram í neðri deild Alþingis umræðum um bindingu kaupgjalds og verð- lags, sem staðið hefir yfir all- lengi og eru nú þegar orðnar mjög margþættar. Fyrir .helgina fluttu þeir Björn Ólafsson og Jóhann Haf- stein rökfastar ræður, þar sem hraktar voru gjörsamlega ýms- ar fullyrðingar, sem stjórnar- að ættismanns ræða. Þeim mun lengur, sem um- ræður þessar hafa staðið, og þeim mun fleiri atriði, sem inn í ræður þingmanna hafa spunn- izt, hefur stöðugt komið skýrar í ljós skynsemi og framtak þeirrar stefnu, sem Sjálfstæð- ismenn hafa barizt fyrir á und- anförnum árum. Jafnframt er sinnar höfðu byggt ræður sínar nú svo komið, að núverandi á — og Jón Sigurðsson a Reyni- j stjornarflokkar standa afhjúp- stað vísaði algjörlega á bug aðir í ömurleik sínum og úr- þeirri fullyrðingu Hermanns1 ræðaleysi. Titiaga Kanada um atþjcöalið samjtykkt á allsherjarþinginu. Burns verður yfirmaður þess. Jónassonar, forsætisráðherra, að Framleiðsluráð landbúnað- arins hefði fjallað um ráðstaf- Rússái: BIq5 fordæma árásiriá! anir ríkisstjórnarinnár og tjáð klukkán ,13:30! Þegar umræðum var frestað á föstudag, voru enn nokkrir á mælendaskrá. Þingfundúr Íiéfst1 þjóðanna taki við .eftirliti og Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt með 57 atkvæðum gegn engu tillög- urnar urn alþjóðalið til lög- gæzlu á átakasvæðinu. Fulltrúar nítján þjóða sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, Að tillögunum stóðu Kanada, Kolumbía og Noregur. Sam- kvæmt þeim verða engir liðs- foringjar alþjóðalöggæzluliðs- ins frá stórveldunum. Burns hershöfðingja, yfirmanni Eft- irlitsnefndar Sameinuðu þjóð- ianna hefur verið. falið yfir- stjprn liðsins, og hefur honum ■verið lieimilað að taka í hana menn úr eftirlitsliði sínu, og sömuleiðis að taka í liðið menn frá þjóðum. sem í sarntökun- um eru. Bretar hafa fyrir sitt leyti á, að lið Sameinuðu að girt verði fyrir, atburðirnir að undanförnu leiði til mikill- ar styrjald^r eða jafnvel heimsstyr j aldar. samþykki sitt við þeim, áður en bráðabirgðalögin voru sett. Er þessi yfirlýsing Jóns mjög athyglisverður vitnis- burður um ósannsögli ráð- herrans, þar sem Jón er me'ð- limur í stjórn Framleisðlu- ráðsins og því öllum hnútum kunnugur. Þó að ekki skipti liöfuðmáli, 'Sum likjá henni við mórð Eisenhower skrifar Búlganin. Eisenhower hefur skrifað Bulganin og skorað á hann, að kveðja burt hersveitirnar frá Ungverjalandi. Bréfið hefur ekki verið birt í heild. Forsetakosningarnar fara fram á morgun, og eru | hvað . snertir réttmæti útgáfu uppi miklár getgátur urn hver bráðabirgðalaganna, hvort fyrr- áhrif atburðirnir í Ungverja- jnefnt samþykki var fyrir hendi landi og Egyptalandi muni éða ekki, er hér um mjög víta- bafa á úrslitin. verða framkorriu ábyrgs emb- "k Mikill skortur er á stýri- mönum í norska kaupskip- flotanum. Flotinn þarfnast 700—800 stýrimanna á ári, en ekki útskrifast nema um 600 árlega í Noregi. í»á hefir verið mikiii hörgull á vél- stjórum og matsveinum. k Nýlega lágu samtímis í höfninni í Mina-al-Ahmadi í Persaflóa þrjú nörsk olíu- skip frá sama félagi, Sig. Bergesen. Skipin eru 32.700, 33.000 og 33.000 smál. að 'gæzlu, í stað þess liðs, sefn þeir og Frakkar ætla að hafa til bráðabirgða við skurðinn, og er nú beðið frekari um- sagna og yfirlýsinga, ekki að- eins Breta, heldur og Frakka, sem vitað er að taká sömu af- stöðu qg Bretar, og ísrael og Egyptalands. Sætti allir þessir aðilar sig við alþjóðaliðið og að; hlíta fyrirmælum Sameinuðu þjóð- ánna er a. m. k. taliri von um, stærð. Þau lestuðu 100.800 lestir af olíu til Evrópu. Volkswagen- leyndarmálið. Henry Ford II sagði fyriv nokkrum dögum um 'þýzka al- þýðuvagninn (Volksvvagen): „Þýzki fólksvagninn rennur út hvarvetna — og er ,þó hvorki sterkbyggðari. eða hefir . vand- aðri vél — en ýmsir aðrir bílar. Enginn hpfir enn svarað þeirri spurningu, hvernig á þessu stendur. Við verðum að finna svar við þessari spurningu —• og það fljóíi.“ Ford, sem nú er nærri fertug- ur, sagði þetta er h.ann yar að leggja 'af stað til Bandaríkjanna, eftir ,að hafa skoriað brezku bif- reiðasýninguna í Earl’s Court í London. Hann sagði um brezku bifreiðarnar, sem þar eru sýnd- ar: „Þær eru vandaðri en nokk- urn tíma áður, ■— og veita út- lendingum taisvert umhugsun- arenfi.“ Hann fór og lofsamlegum orðu.m um verkamenn í bifreiða iðnaðinum í Bretlandi, en hann er þéim vel kunnur, því að x Ford-verksmiðjunum í. Bret- landi vinna 45.000 brezkir verkamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.