Vísir - 05.11.1956, Page 3

Vísir - 05.11.1956, Page 3
Mánudaginn 5. nóvember 1956 VÍSIR S ♦ Hollnsta og heilbrigði ♦ Læknavísindin sigruðu töframenn ættbálksins. Astralíumaður var „swiginn í hel"# esi hjarnali við. Nýlega kom fyrir sá fátíSi at- lburður í Ástralíu, að evrópsk- um læknum tókst að bera sig- nr af hólmi í viðureign við galdralækna hinna innbomu. Nítján ára, innborinn piltur frá Arnhem-héraði, Lya Wul- umu að nafni, sem hafði verið „sunginn til bana“ vegna brois gegn lögmálum ættbálksins, er nú á batavegi í sjúkrahúsinu í Darwin. Þetta mun vera í fyrsta sinn, að skjalfest er, að innborinn maður lifi af slíka dauðadóma settbálkanna. Fram til þessa hefir það ævinlega farið á sömu leið^ er beitt hefir verið „dauða- söng“ og „beina-bendingum“, sem öldungar ættbálksins nota, að sá, sem fyrir þessu hefir orð'- ið, hefir látizt. Wulumu þessi var „sungimi". fyrstu viku af apríl, en meþod-1 istatrúboðar í Arnhem-héraði I náðu manninum og flutti til Darwin hinn 10. apríl. Tuttugu og fjórum stundum eftir að hann var lagður í sjúkrahúsið, gat hann ekki kingt og andar- ' dráttur hætti. Hann var látinn í stál-lunga, og læknar dældu fæðu í hann um gúmslöngu, sem Iá niður í maga hans. Fyrstu tvo dagana stöðvaðist andardráttur í hvert skipti, sem hann var. tekinn úr stál- lunganu, enda þótt læknar gætu ekki fundið neina skýr- ingu á því, að því er snertir, líkamlega veilu eða áverka. Síðar tókst honum að vera án stállungans í heila klukkustund, og nokkru síðar var hann talinn úr hættu. Sjálfur segir hann, að „töfrar hvíta mannsins séu sterkari.“ Wulumu skýrði frá því, að hann hafi verið „sunginn“ snáksformælingunni, og hélt hann að snákur væri að mölva á sér brjó&tkassann. „Eg gekk um í kjarrinu,“ sagði hann, „matarlaus. Allt í einu urðu fótleggir mínir stífir. Eg gat ekki opnað krepptan hnefann, og svo gat eg ekki kingt“. Læknar í Darwin eru nú að leita að sýnishornum af grösum frá Arnhemhéraði, en talið er, að innbornir menn vinni lyf úr því, sem notað er til að lama fiska. Hyggja menn, að hinir innbomu noti eitthvert eitur, sem menn vita engin deili á, til þess að styrkja töfra-að- stöðu öldunga ættbálkanna. -----♦------- Undralyf má nota til margs. Síðan penicillinið kom á mark- aðinn og allar þær aðrar teg- undir lyfja, sem reynst hafa svo vel gegn sóttkveikjunum, svo sem streptomycin, chloromycin, auremycin, og terramycin, hafa miklar framfarir orðið í Iækna- vísindunum og mikill árangur náðst á mörgum sviðum, Nú er farið að nota sum þess- ara lyfja til fleiri hluta en að drepa sóttkveikjur í líkama mannsins. Það hefur komið í ljós, að ef sóttvarnarlyf af þessu tagi eru gefin inn í smáskömmt- um stuðla þau að auknum vexti manna og dýra. Því hefur vefið reynt að gefa bömum, sem eru sein að vaxa og virðast ekkí ætla að ná eðlilegum líkamsa- þroska eða vexti, lyf þessi í smáskömmtum og hefur þetta reynst vel.. Hafa börnin skjótt tekið eðlilegum framförum og náð fullum líkamsþroska og stærð. ----- 4--- ★ Framfærsluvísitala Noregs var þami 15. sept. 149 stig. og hafði Iækkað um 1 stig frá fyrra mánuði. Hvað er sársauki ? A!!ir þekkja hann, en enginn veit h vað hann er Hvað er sársauki? Við vitum það öll hvernig það er að hafa kvalir og segjumst því líka vita hvað sársauki er. Samt geta vís- indamenn alls ekki sagt hvað sársauki er í raun og veru. Þó þér flettið upp í alfræðiorðabók munuð þér ekki finna þar full- nægjandi svar. Vísindamenn hafa reynt að komast að því, hvort hinir ýmsu kynþættir séu að einhverju leyti frábrugðnir hver öðrum, að því leyti, að þeir finni til misjafn- lega mikils eða lítils sársauka við sömu sársaukavekjandi á- hrif. Tilraunir voru gerðar á hvítum mönnum, eskimóum og indíánum. Allir brugðu þeir í rauninni eins við, ráku upp sárs- aukavein, og hjá öllum virtust sársaukamörkin hin sömu. T. d. var hitamarkið hið sama eða um 113 st. á F. þegar rannsakað var hvað mikinn hita þessir menn þoldu, unz sársaukinn varð þeim óbærilegur. Hvolpar voru teKnlr ungir og aldir upp þannig að þeir gátu ekki meitt sig, brent eða á anæ, an hátt orðið fyrir áverkum, sem höfðu sársauka í för með sér. Það kom í ljós, að þeir kunnu ekki að forðast hættur, svo sem af heitum eða brennandi hlutum. Það var ekki fyrr en þeir höfðu brennt sig oft, að þeir læi'ðu að forðast hitann eða brunann. Þá kom það fram við tilraunir, að sársauki hefur ákveðin tak- mörk. Fóru menn að mæla sárs- auka og telja að hann hafi 10 stig. Þegar 152 st. F. hita var beint að húúðinni náði sársauk- inn hámarki og hann varð ekk- ert meiri þó hitinn van'i aukinn. Enginn getur þó enn sagt það, hvað sársauki er í raun og veru. Sjálfboðaliðar við krabbameinsrannsóknir. í Bandai’íkjunum hefir verið auglýst eftir sjálfboðaliðum til að láta gera á þeim tilraunir með krabbameinssýkingu. — Verður krabbasýktum sellum komið fyrir undir hörundi á báðum handleggjum á sjálf- boðaliðunum. Tilkynning þessi var send til fanga í ýmsum fangelsum og gáfu sig fram 120 sjálfboðaliðar, eða nærri því fimm sinnum fleiri en óskað var eftir. Flestir fanganna viðhöfðu þau ummæli, að þeir hefðu ver- ið öllum til skaða og armæðu og óskuðu nú eftir að verða að gagni og bæta á þann hátt fyrir fyrri misgerðir. Það er mikil áhætta, sem fylgir þessum tilraunum fyrir sjálfboðaliðana, enda var þeim gert það fyllilega Ijóst. Rannsóknir þessar munu hafa mikla þýðingu íý'rir vísindin, se,m nú reyna allar leiðir til þess að ráða niðurlögum þessa ægilega sjúkdóms. | Eins og áður segir, verður krabbameinssýktum sellum sprautað inn undir hörundið á báðum framhandleggjum, ekki þó inn í blóðrásina. I i Tveim vikum seinna verður hið sýkta svæði á öðrum hand- leggnum skorið burtu, en ekki verður hreyft við hinum hand- ^leggnum, heldur verður rann- jsakað hvernig sýkingin hagar sér þar. Ef svo fer, að sýkingin fer að breiða úr sér, verður hið sýkta svæði skorið burt. j Gert er ráð fyrir, að það sann- ist við rannsóknir þessar, að ekki sé hægt að flytja krabba- mein í ósýktan mann. Þá er búizt við, að hægt verði að komast að því, af hverju þetta1 Jsé svo, eða hvað það er í líkam- anum, sem drepur krabbameins Jvöxtinn. --------------------------—r Nýjar yngingaraðferðir gefa góða raun. Merkar tiiraunír vestan hafs. Það er eim í fersku niinni er læknar tóku að gera aðgerðir til að yngja fólk upp og var aðgerðin kennd við Steinach og í því fólgin að græða í menn kynkh'tla úr öpum. Því var ekki að neita, að þetta bar nokkurn . árangur. Þó var endirinn sá, að vísindamenn töldu að kynkirtlar einir saman væru þess ekki megnugir að yngja íólk upp og lagðist þetta niður að mestu. Nú koma tveir doktorar við læknaháskólann' í Washington fram á sjónarsviðið og telja að þeir hafi fundið lausnina. Eins og kunnugt er, er nokkuð af kvenhormónum í hverjum karlmanni og nokkuð af karl- hormónum í hverjum kven- manni. Telja læknar þessir, að með aldrinúm dofni kyrtlar þessir. Sé nú eklci einhlítt að dæla aðeins karlhormónum í menn. GerSu þeir því tilraunir á eldri konum og dældu í þær hormónum af báðum kynjum. Það kom brátt í ljós, að áhugi kvenmanna fyrir hreinlæti, störfum og lifinu yfirleitt efldist og voru læknarnir hinir ánægð- ustu með árangurinn. _____4______ ★ Fyrir skemmstu var byrjað að bólusetja skólabörn í Osló gegn mænuveiki. Bólu- setningin er ókeypis og ekkí er foreldrum gert að skyldu að senda börnin til bólu- setningar. Þegar öldurnar fara ai rísa. HarmBeikuriiin í Sanriicgj fyrir árnm. llmd egerist* * þegar farðhrcering- ar rerða á izaishatai. Niðurlag. Til allrar hamingju þéttbýlustu héruð eyjanna — á suðurhlið Oahu — í skjóli'fyrir .beinu áhlaupi stórsjóanna. í .Honoluluhöfn brjálaðist sjavar- fallamaélirinn af sífelldum .hæðarbreytingum, en sjórinn ,'hækkaði aðeins um fjögur fet ,og í Pearl Harbor jáfnvel enn- -þá minna. Fáir íbúanna á þess- -um stöðum vissu að flóðalda hafði skollið á. í Kolekoledalnum sligaðist járnbrautartrönubrú undan á- gangi sjávarins og ‘ brakið úr héízt í heilan sólárhring, en mestu hamfarirnar voru um garð gengnar um dagmálabilið. Hawaiibúum leizt ekki á blikuna, þegar farið var að; at- huga tjónið af heimsókn þess- ar-a vágestar Eignatjónið nam 25 fhilljónúm dollara, 159 manns hafði farizt, en 163,slas- azt svo mikið, að þeir þurftuj að leggjast í sjúkrahús. A Molokai. Á Molokai (holdsveikra- Þar sem hafrannsóknarmenn eynni) gekk sjórinn hægt á og ýmsir aðrir vísindamenn land, en komst upp í um 15 ^ voru staddir á Kyrrahafssvæð- metra hæð, sogaðist síðan út' inu um þessar mundir (vegna aftur með gífurlegu hafróti, er kjarnorkusprenginganna á | flóðalda tsunami, — sem er japanskt orð um þessi náttúru- fyrirbrigði — fylgdu þessar flóðöldur sömu reglum og áður 1 kunn fyrirbrigði af þessu tagi. En spurningin var: Er ihenni barst upp árfarveginn, en voru ! járnbrautarteinarnir héngu eftir í lausu lofti. gróf undan vegum, setti skip í strand, flutti til siglingadufl (baujur), tók út hús og bygg- ingar og sogaði allskonar brak og skran niður í djúpið. Bikini) varð þetta „bakdyra- slys“ hjá Uncle Sam eitt af ítar- legasta rannsökuðu flóðöldu- slysum sögunnar. Að áliti jarðskjálftafræðing- nokkuð hægt að gera til þess að fyrirbyggja manntjón og eigna af þessurn jarð*skjálftum á hafsbotni Sex staðir. Á Kyrrahafssvæðinu eru sex staðir, sem tsunamis eiga aðal- lega upptök sín. Staðir þessir eru, raðað eftir tíðni og hætt- um: Undan suðurströnd Aleut- eyja, Japan, Chile, Kamtchat- kaskaginn, Mexíkó og Saló- monseyjar. Eins og áður segir, eru flóð- öldurnar settar af stað af á- köfum neðansjávar jarðskálíf- um og geysast áfram þúsundir mílna með ógurlegum hraða. Krafturinn af áhlaupum ald- anna fer mjög eftir því hvort staðurinn sem þær lenda á Ókyrrleiki í sjó og öldufalli anna, er nefna þessar tegundir, liggur andspænis upptökum þeirra eða ekki. Öldurnar stjórnast af fráhrindandi afll og lögun hafsbotnsins. Lands- lag hafsbotnsins getur bæði stutt að dreifingu og flutningi aldanna og einnig lokað þær inni og haldið þeim í skefjum. Ef kórallarif lykja um hrær- ingasvæðið, kæfa þau ófreskj- una í fæðingunni. Ef hafið er ýft af stornium, eins og' var í þetta sinn, eykur það eyðing'- armátt flóðöldunnar og gerir hana enn hættulegri. Lögun strandarinnar getur veitt tiltölulega mikið öryggi eða verið lífshættuleg undir þessum kringumstæðum. Nes og skagar eru oft ekki hættuleg- ustu staðirnir. Hinsvegar eru firðir oft hættustaðir og einnig ármynni; þar þrengir að ösl- andi öldunni frá báðum hlið- um, svo að bæði ólga og kraftur hennar eykst stórlega. Langoftast lækkar y firborð sjávarins við ströndina hægt og hljóðlega, nokkru áður en flóð- aldan geysist á land. Um kvöld-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.