Vísir - 05.11.1956, Síða 12

Vísir - 05.11.1956, Síða 12
i>eir, »em gerast kaupendur VlSIS eftir iivers máaaðar fá blaSið ókeypi* tU mánaSamóta, — Sími 1660. VÍSU5 er ódýrasta blaðið og ]só J>a5 fjöl- breyttasta. — HringiS í síma 1669 *jj gerist óskrifendur. Mánúdág'inn 5. nóvember 19*36 Mikil ólga er í Bretlandi út af hernaðaraögerðunnm, enda standa Bretar nú ekki sameinaðir á hættustund sem jafnan áður, heldur sundraðir. Sjaldan hafa andstöðuflokkar veitzt jafn harlcalega og nú að stjórn í Bretlandi, á þingi, í blöðum og á mannfundum. Stjórninni og einkum Eden er kennt um, að hafa svift Breta vináttu og trausti annarra þjóða og raunverulega komið Samein- uðu þjóðunumm fyrir kattarnef, og loks er því haldið fram, að vegna ofbeldis Breta og Frakka fremji' Rússar nú nýtt ofbeldi í Ungverjalandi. Hernaðaraðgerðirnar gegn Egyptalandi hafa og haft þær stjórnmálaleg'u afleiðingar í Bretlandi, að Nutting- aðstoð- arutamúkisráðherra liefur nú beðist lausnar í mótmæla- skyni við þær. Er þetta mikið áfall fyrir Eden, þar sem Nutting er í nijög' miklu áliti, og’ hefur verið talsmaður Bretlands á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Hinsvegar hefm’ Sir Winston Churchill komið Eden til stuðnings og lýst sig fylgjandi aðgerðun- um. Því er haldið fram af stuðn- ingsmönnum stjórnarinnar. í Bretlandi, Ástralíu og Nýja Sjá- landi, að lögregluaðgerðir Breta og Frakka kunni einmitt að verða til þess og gera það kleift, að Sameinuðu þjóðirnar setji á stofn nægilega öflugt lið, er sent verði til löggæzlu á Suezeiði, til að varðveita friðinn, en einmitt vegna þess, að S. Þj. hafa aldrei haft slíkt lið, hafa þær ekki haft nægilegt bolmagn til þess að láta til sín taka á stund hætt- unnar. Lester Pearson, utanríkisráð- herra Kanada hreyfði fyrst upp- ástungu um þetta og tóku Bandaríkjamenn henni vel. Gerðist svo það í fyrrinótt, að allsherjarþingið samþ- þykkti með 57 atkvæðum gegu engu (9 sátu hjá) að fela Dag' Hamm.arskjöld, framkvæindastjóra sínum að leggja ft'am tillögur nm stofn un sliks liðs. Minkaekii eykst i Noregi. Frá fréttaritara Vísis. — Osló ,. nóv. Minlcaeldi í Noregí eykst stöðugt. Kæligeymslur í Halden, sem taka við framleiðslunní á Aust- fold geta rúmað 250 smái. af grávöru og er þetta nú orðið allsendus ónóg geymslurúm. Farið er að rækta nýtt af- brigði a fminkum í Noregi. Er það nefnt „palotopas“ og eru 80 —90 skinn áomin á markaðinn. 1 íhaldsblöðum Lundúna í gær- morgun var m.a. sagt, að síðar kynni Eden að verða hylltur sem „styrkur leiðtogi, er verst gegndi", fyrir að hafa gripið í taumana, en eitt andstæðinga- blaðið heimtaði málið lagt fyrir þjóöina, og taldi úrskurð hennar verða þann, að Eden mundi hverfa af vettvangi stjórnmál- anna. Sjálfur flutti Sir Anthony Eden forsætisráðherra Breta út- varps- og sjónvarpsræðu í fyrra- kvöld til varnar stefnu sinni og aðgerðum gagnvart Egyptalandi Hann líkti ástandinu íyrir botni Miðjarðarhafs á umliðnum tíu árum við skógareld, sem gæti breiðst út, ef ekki væri gripið í taumana, en þess iiefðu Sam- einuðu þjóðirnar reynst van- megnugar. Nú hefði verið óhjá- kvæmilegt að gripa í taumana, og það hefðu Bretar og Frakkar gert, með lögregluaðgerðum sínum. Eden sagði m.a.: Sameinuðu þjóðirnár hafa reynst vanmátt- ugar, að girða fyrir átökin milli Israel og nágrannaþjóða þeirra. Vér reyndum friðsamlegt sam- komulag við Egypta i von um, að það leiddi til batnandi sam- búðar. Vissulega gengum vér eins lang't i þessu efni og unnt var og margir töldu of langt gengið. Vér gerðum samn- inga við Egypta bæði imi Sn- es og Sudan. Oss var heitið vináttu. En hverjar voru efnd irnar? Mikið hættuástand kom til sögunnar. Kviknað var i skóg- inum. Átti að leyfa eldinum að Framliald á 6. síðu. Meira lánað út á yel einangruð hús. ir ioftifiois í blrlifigy í iTEorgtm. | Kl. 5,15 í morgun eftir íslenzkum tíma gengu fyrstu brezku Frá fréttaritara Vísis. — og frönsku hermennirnir úr hinum sameinaða brezk-franska Osló . nóv. hcr á Kýpur á land á Súezeiði. Voru þeir fluttir þangað loft- Norskar iánastofnanir veita leiðis. nú hærri lán út á hús, sem eru , .. „ . V , , : Fvrr hafði venð'sagt fra þvi, unum +il íbua Port faaids o-z vel hitaemangruo. * ..... .f ,T . •, ao allt væri tilbuið á flugvöll- annara bæja vio skurðmn, að I Noregi er það talið svo mik- ... , , . . . ... „ , . . , , ., um a Kvpur. Þar væru Hast- halda kyrru fyrir mnanhuss. íls virdi, að.hus seu.vel .hitaem- angruð, að hér eftif verður tek- mgs-herflutnmgaflugvélar ij Undanfarna sólarhringa hef- ið miki'ð tillit tíl þess þegar h'ús ■ röðum, og mergð jappabifreiða ui' verið búist við, að þessir eru metin. Hærra lán fæst ut á °g hergagna. Við fyrstu skímu hús, sem hafa þrefaldar glugga rúður en tvöfaldar og yfirleitt fer lánsupphæðin eftir því; hversu vönduð einangrun húss- ins er. dagsins hefði fyrsta Hasting- flugvélin hafið sig til flugs, og svo hinar með 30 sekúnda millibili. Útvarpað hafði verið áskor- með á 2. hirndr- að tuamur affla. Mokveiði var hjá Akranes- veiðiflotanum í nótt og hefir meginþorri bátanna yfir 100 tunnu afla. Til nokkurra báta hefir frétzt, sem hafa um eða yfir 200 tunnur. W Fjórlr telcnir ölvaólr við akstur. AllmikiS var um ölvun um filelgina. Handtók lögreglan fjóra bifreiðarstjóra, sem voru undir áhiifúm áfengis, Á laugardaginn varð dreng- ur, Magnús Jensen, Skipasundi 62, fyrir bifreiðinni R-7640 á mótum Langholtsvegar og Holtavegar. Magnús hlaut nokkrar skrámur, en meiðslí hans voru ekki talin alvarleg. í morgun um áttaleytið varð fullorðin kona, Andrea Andrés- dóttir, fyrir bifreið við Varð- arhús.ið. Hún var flutt í slysa- varðstofuna, en meiðsíi hennair eru ekki talin alvarleg. Akranes. Mokveið var hjá AEkranes- bátunum í nótt og' er búizt við að þar verði landað yfir 2000 tunnu'm í dag. Af bátum, sem búnir voru að tilkynna afla í morgun, má nefna Bjarna Jó- hannesson, sem var búinn að fá röskar 200 tunnur, Ásbjörn með 200 og Höfrungur með 150 tunnur . í gær bárust tæpar 500 tunn- ur á land, en í fyrrakvöld lög'ðu aðeins fáir bátar, flestir sneru aftur sökum veðurs. — Þannig var það einnig í öðrum ver- stöðvum. Þá var Reynir hæstur með 137 tunnur og Sigrún næst með 110 tunnur. Á laugardaginn var heildar- afli 20 báta 1770 tunnur. Afla- hæstir voru Guðmundur Þor- lákur með 132 tunnur, Heima-' skagi 113 og Keilir 111 tunnur. Keílavík. Nákvæmar aflafregnir höfðu með 53 tunnur, Gylfi 42 og Haf- liði með 41 tunnu. Sandgerði. Þar var búizt við ,að bátarnir væru almennt með' 100—200 tunnu afla. Aðeins tveir Sand- gerðisbátar höfðu fengið undir 100 tunnum. Af einstöktmi bátum hafði frétzt um Faxa með um 200 tunnur og Muninn með 150—160 tunnur. í gær lönduðu 6 bátar 266 tunnum. Hæstir voru Muninn með 113 tunnur og Víðir, 61 tunnu. Á laugardaginn var heildar- afli 12 báta 900 tunnur. Hæstir voru þá Hrönn með 246 tunn- ur og Muninn með 127 tunnur. í gær töldu menn sig hafa orðið háhyrnings varir, en hann hefir lítinn usla gert í veiðar- færum frá því er loftárás var gerð á hann í s.l. mánuði. herflutningar hæfust á hverri stundu, þar sem lítil mót- spyrna var veitt gegn þeim hernaðaraðgerðum, sem voru undanfari landgöngunnar — helzt að skotið var úr loft- varnabyssum á flugvélar. — Gerðar voru stöðug't árásir á flugvelli, útvarpsstöðvar, rad- arstöðvar og hermannaskála, og nú seinasta dægur á her- ílutningalestir. Talið er víst, að liðflutning- unum í lofti verði nú haldið áfram samkvæmt nákvæmari átælun, þar til þeim er að fullu lokið, og að samtímis eða bráðlega hefjist landganga áf skipum. SÍ3USTU FREGNIB: Kl. 10 var sagt frá tveimur nýjum tilkynningum sameigin- legrar herstjórnar Breta og, Frakka á Kýpur. Segir þar, að allar Hastings- og Valetta- herflutningafiugvéi- arnar hefðu lent aftur heilu og höld.nu. Engar sþrehgjuárásir hafi verið gerðar fyrir landgöng- una, til þess að girða fyrir mann- tjón meðal íbúanna. í morguii var gerð árás á flugturn flúg- stöðvarinnar og stóð hann brátt í björtu báli. Fréttaritai-ar lýsa brottflutn- ingi brezku flugvélanna sem hafi sveimað yfir flugstöðinni og haldið' burt í fýlkingu, eftir að hafa sameinast öðrum flugflota frönskum, er lagði upp frá öðr- um flugvelli. Bretar og Frakkar hafa nú svarað Sþ|. Fallast á a) fara, er alþjóÓalióiS tekur vi). Bretland og Frakkland liafa ekki borizt í morgun, en vitaðj nú sent svar sitt varðandi fyrir- var um almenha veiði hjá flot- anum og margir bátanna með á 2. hundrað tunnur. í gær var aflinn lítill, enda fáir, sem réru. í fyrradag" var 4330 tunnum landað í Keflavík af 42 bátum. hugað alþjððalið, til Sþ. Er lýst yfir, að Bretland og Frakkland ; vilji .stöðva allar hernaðarlegar aðgerðir í Egypta landi, og fallast á, að alþjóða lögregluiið taki við gæzlu Suez- skurðarins, undir eins og Sam- einuðu þjóðirnar hafi fallist á skipulag slíks liðs, og flytja burt lið sitt. Er gerð grein fyrir þvi hvað Bretar og Frakkar áliii að. eigi að vera hlutverk þess liðs: Sjá tun að núverandi átök- ;um ,'ísraels. og F.gypja ljúki að fullu, sjá um hráðan burtflutn- tunnum. Þar af var Freyja Vm.1 ing ' tsraelskra hersveita og Grimiavík. Þar var talið að afli bátanna í nót-t væri frá 50 og upp í 200 tunnur, en fáir bátar komnir að er Vísir 'átti tal við fréttaritara sinn á staðnum. í gær lönduðu 5 bátar 173 egypskra hersveita, og s. frv. ísraelsstjórn hefur beðið frani kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- ana um skýringu á áætluninrú um löggæzlu, og tekur fram hvaða skilyrðum verði að full- nægja: Að Egyptar hætti öllum árásum, og fallist á vopnahlé, leggi niður stöðvar víkingasveita og kalli heim úr öðrum Araba- löndum víkingasveitir. Bretar tilkynna. að Egyptar hafi sökkt þremur skipum til viðbötar við suðurenda Suez- skurðar, til þess að freista að loka skurðinu. Áður hafði frétzt. að þeir hefðu sökt fimm skipuni og steinkerum i sama skyni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.