Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 6
iv .1 VtSIB Mánudaginn 5. nóyember 195ö WlSXXl DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteínn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Y AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm Hnur) * t Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þiísundir í kröfugöngu til sendiráðs Rússa. Ólíkt höfumst vér að. fslendingar hafa vafalaust -— eins og flestar aðrar þjóðir — fylgzt af athygli með þeim atburðum, sem að und- j anförnu hafa verið að gerast ! í ríkjum kommúnista fyrir i austán járntjaldið — eink- ' um Póllandi og Ungverja- ! iandi. Þar hefur það gerzt, að þjóðirnar eru orðnar svo lang-þréyttar á blessunum ’ kommúnismans, að þær ] hrista hlekkina og reyna að ; rísa gegn mesta herveldi I heims, ef það gæti fært þeim J frelsi og þau bættu lífskjör, ' sem kommúnisminn getur ekki veitt þeim. Þessir atburðir eru í beinu framhaldi af óeirðunum, sem urðu í Austur-Þýzka- landi 1953 og síðan. í Poznan í Póllandi í sumar. Stjórn- arvöldin — kommúnistar — heimtuðu meiri afköst af verkalýðnum, án þess að bjóðast til að bæta kjörin um leið. Mælirinn var fullur, þegar þessar kröfur voru gerðar — verkalýðurinn reis upp og heimtaði meira brauð’ og betri kjör. Þessu var j svarað með skothríð, eins og ævinlega, þegar komm- 1 únistar eru annars vegar, og í báðum tilfellunum tókst kommúnistum að halda völdunum með aðstoð . rússneskra morðtóla. En óánægjan hefur vaxið jafnt og þétt, svo að' þjóðirnar stan.la loks sameinaðar gegn valdhöfunum. eins og dæmið frá Ungverjalandi ! sýnii'. Þegar óánægjan er | orðin eins alrnenn og hún e'r ; í Ungverjalandi, svo að landið logar allt í uppreist og mótspyrnu gegn komm- ■ únistum og Rússum,, er ekki hægt að halda því fram og ! taka það gott qgggilt, .að ein-, hverjum flugumönnum sé um að kenna. Það þarf mc-ira en nokkra flúgumenn, sem kostaðir eru af útlendu fé til að koma af stað' þjóð- aruppreist, eins og nú á sér stað í Ungverjalandi. Slíkri skýringu trúa engir, sem reyna að hugsa málin. Það, sem hér ér að gerast er ekkert annað en það, að þjóðin er loks búin að fá nóg af svo góðu. Hún er loks búin að gera það upp við sig, að hún verður að berjast, ef hún á að hafa ein- hverja von um að hljóta réttarbætur og kjarabætur og frelsi. Og enn er það ein sönnunin fyrir þvi, að Ungverjar eru búnir að fá nóg af hinni soyétrússnesku blessun, að stjórnarvöldin sjálf leita á náðir Sameinuðu þjóðanna og' biðja þær að veita ung- versku þjóðinni vernd gegn yfirgangi af Rússa hálfu. Það eru kommúnistar sjálf- ir, sem fara fram á þessa aðstoð Sameinuðu þjóðanna, því að þótt Nagy hai'i veriS sakaður um glæpinn mikla, — titoisma — er hann kommúnisti eftir sem áður, rétt eins og Tito er komm- únisti nú sem fyrr. En meðan þessar þjóðir, sem hafa haft mjög náin kynni af Rússum, gera allt, sem þær geta til þess að draga úr völdum og áhrifum þeirra í þjóðlííi sinu, gera í'slend- ingar allt, sem þcim er unnt, til að auka áhrif þeirra á efnahagslega þróun hér ó landi um langan tíma. Þann- ig eru hyggindi íslendinga, og má í'ara nærri um, hverju nafni þjóðirnar fyrir austan járnljald' murii kalla atferli manna hér á landi undir fprustu í'ramsóknarmanna. dyra; ekki var til hurðar geng- ið og dyr harðlæstar sem járn- tjald væri. Varð þess þó vai't að menn voru í húsinu. Mælti þá formaður Stúdenta- félags Reykjavíkur, Barði Frið- riksson, lögfræðingur, nokkur orð til mannfjöldans af tröpp- um hússins. Því næst dreifðist mannfjöldinn. En þegar mannf jöldinn var farinn var ályktuninni smeygt út um bréfarifuna á ályktunina út á götu. Læra fieir af þessu? í>að er mjög vafasamt, hvort foringjar framsóknarliðsins læra af þeim atburðum, sein j nú eru a'ð gerast fyrir austan j járntjald. Framsóknarmenn geta ekki breytt þeirri þró- j un, sem þeir hafa komið af j stað síðustu vikur og mán- J uði nema rneð því að losa ! sig við kommúnista úr rík- j isstjórninni og öðrum á- J byrgðarstöðum. Það mundi j kosta það, að Hermann Jónasson yrði að leita til * , annarra um stuðning við J stjórn sína, ef hann vildi j ekki hætla öllum afskiptuin af rt.iórnmálum og draga [ • sig í hlé og gerast til dæmis bóndi uppi í Borgarfirði — ef ekki á Ströndum. Það þarf manndóm til að viður- kenna mistök sín, ogr'það ér mjög vafasamt, hvort for- sætisráðherrqpp .heíúr þanp manndóm til að bera, sem nauðsynlegur er. Manndóm- urinn hefur ekki verið svo áberandi hingað til, og.ekki á því borið, að hann færi í vöxt. Samvinria háris við kommúnista ber því ekki vitni. En hann þykist hafa unnið mikinn sigur með því að kornast í forsætisráð- herrastólinn. Þó gæti svo farið, að hann sigraði sig dauðan með því. JFrá t'nndi stúdenta **ff rit- höfiinda í ffter. í gær héldu íslenzkir stúd- entar og rithöfundar fund til þess að ræða hina dapurlegu at burði, sem eru að gerast í Ung- verjalandi um þessar mundir. Fundurinn var í Gamla Bíó og hófst kl. 2. Húsið varð óðara fullt fram úr dyrum. Til íundarins höfðu boðað Stúdentafélag Reykjavíkur, Stúdentaráð Háskóla íslands og Félag islenzkra rithöfunda. Fundarefni var: Síðustu at- burðir í Ungverjalandi. ’ Fundinum stjórnaði próf. dr. jphil. Alexander Jóhannesson og setti hann fundinn með snjallri 1 ræðu, en hann var íulltrúi Há- jskóla íslands á 300 ára afmæli Háskólans í Budapest árið 1935. | Frummælendur voru fjórir. Fyrir hönd Stúdentafélags Reykjavíkur talaði Tóm- Jas Guðmundsson skáld, fyrir hönd Stúdentaráðs Háskóla ís- I lands talaði Sigurður Líndal, . stud. jur. og fyrir hönd Félags íslenzkra rithöfuncla töluðu þ^ir rithöfundarnir Þóroddur ! Guðmundsson og Guðmundur Hagalín. Héldu þeir sína 20 mínútna ræðuna hver og var þeim ágætlega tekið. Að ræðum loknum var samþykkt eftirfar- andi ál.sktún: „Fundur háldinn að fi'um- kvæði íslenzkra stúdenta og rit höfunda, vottar samúð sína og fylgi öllum þjóðurn, er sæta of- beldi og kúgun og heyja bar- áttu fyrir frelsi sínu og tiiveru. I Fundurinn lætur í ljós sér- staka aðdáun á ungversku þjóð- j inni, sem nú hefur með ein- stæðum eldmóði og hetjulund, j risið upp til að hrinda aí sér , grimmúðgri áþján hins rúss- j neska stórveldis, er eigi aðeins ; hertók land hennar og hneppti þjóðina í fangelsi, heldur hef- j ur einnig leitazt við að hel- j fjötra sál h^rinar með öílum þeim ráðuin, sem einræðistækni kommúnismans á tiltæk. Rvík, 4. nóvember 1956. F. h. Stúdentafélags Reykja- , víkur Barði Friðriksson, form. F. h. Stúdentaráðs Iláskóla ís- lands, Bjarni Beinteinsson. for- maður. F. h. Félags íslenzkra rithöfunda. Þórocldur Guð- mundssonV forrriáður. Því næst gengu allir fund- I arménn -*-'og fjöldi árinárra —- i heim til sendiráðs Sovétríkj- janna að Túngötu 9 en í broddi j fylkingar gengu tveir ungir menn með íslenzka fánann og fána Ungverjalands, en báðir þessir fánair voru í fundarsaln- .um.; Voru fleiri þúsund manns í í þéssari för. Var knúið þar Menn setti hljóða i gær, er það fréttist, að Rússar hefðu hafið árásarstríð gegn nær varn- arlausum Ungverjum. Ungverjar hafa orðið að þola áþján rúss- neskrar hei’setu í meira en ára- tug, og nú loks héldu menn al- mcnnt, heima fyrir og annars staðar a'ð kúgun þeirra væri lokið. Það hafði orðið deginum ljósara i byltingunni, að komm- únistar, sem hafa farið nieð alla stjórn landsmálanna, eiga þar engu fylgi að fagna, en aðeins getað haldið völdunum vegna þess að þcir gátu treyst á rúss- neskan her. Fámennur liópur föðurlandssvikara, kommúnist- isk öryggislögregla, hafði smám saman tekið við gæzlustarfinu, en það kom í ljós, að hún var Iiurðiimi, en ]pð mun þói ekki þess megnug að bada niður ekki hafa þótt nóg, því að frelsisþrá fjöldans. rétt á eftir komu tveir mennj út úr sendiráðinu og báru Óheyrt ofbeldisverk. Eden ver ... Frh. af 12. s. breiðast út, þegar hættan var meiri en nokkurn tíma? Það má deila endalaust um hverjir eigi þyngri sök. Það var ekki þunga- miðjan nú, heldur hvernig eldur- inn yrði stöðvaður. Vér höfum orðið að bera þungar byrðar. En vér komumst að raun um, að vér gætum ekki flúið itndan því, að grípa til aðgerða - og það skjótlega. Vér hefðum getað skotið málinu til öryggisráðsins, en hversu langt hefði eldurinn komizt, áður en málsmeðferð þar hefði leitt til aðgerða? Ég er þeirrar skoðunar, að vér höfum gert það sem rétt var. Það er ekki hægt að sam- eina það tvennt, að tefja mál- in með ummræðum endalaiist og samtímis að fá sk.jótar að- gerðir. Eden kvaðst allt sitt líí hafa Um leið og rússneskar tor- tímingarsvéitir ráð-ast með skrið drekum og öðruni morðtólum gegn varnarlausum ibúunum, fara brennandi og myrðandi um landið, handtaka þær ög setja í f-angelsi sendinefndina ungversku er var kjörin af þjóð sinni til þess að semja við „herraþjóð- ina“ um að fá að lifa i fri'ði, og að rússneskar hersveitir færu á brott úr landinu, þar sem tilvist þeiri'a þar væri frekar til þess a'ð spilla friðnum en til þess að stilðla að honum. En Rússar luihna ekki að taka tapinu, því þegar þeir sjá að þjóðin er al- vara að.losa sig algerlega undan oki kommúnismans, og lýðræðis- flokkar landsins liafa á fáum dögum veríð vaktir aftur til starfa og dáða, láta þeir hai't mæta hörðu og rá&ast með her manns gegn þjóðinni, hvatlir af örfáum ofstækisfullum kömmún- istum, sem fhiið liöfðu á náðir Moskvu. Skildu innrætið. Það er einniitt þetta innræti, og þessi óheilindi, scm þjóð- ernissinnaðii' kommúnistar (ef það orðasamhand verður nokkru verið friðarins maður. Harin.sinni notað um kommúnista) í hefði verið maður Þjóðabanda- BóRandi skildu, þegar ]>eir siök- lagsins gamla og siðar Sam- einuðu þjóðanna og hann væri enn sami maðurinn og gæti ekki öðru vísi verið. „Vér mununi ])á tíma, er slakað var til æ ofan í æ frið- arins vegna, og' véj' nuinuin afleiöingarnar, en þeir tímar get; hugrekki og grípa til skjótra korriið, þegar beita þarf'nieir. Pólski 1 inúlka skildi u'ðu á kröfiim sinum og þorðu ekki að krefjast álgers brott- i'lutnings rússnesku hernamsherj anna. Það er eins og. ]>á hafi órað fyrir því, -að þá myndi land þeirra aftiir verða blóðvöllúr, eií þjóðin Ii'ti'ði. þolað þær blóðtök- ur, sem aðrar þjóðir undirokaðar af Rússum, 1 að hún jioldi ekki kommúnistinn Go- jietta manria hezt, aðgerða. Og svo var þessu l)ar sem hann Iv.dði sjaliur béilt sinni: Þörí sk.jótra, öflugra' ''éssm'skum aðferðun. tii þess að A .»• ... . v , • , v ,komast til valda áður. aogreroa til bess að hindra að til sögunnar kæmi meiri styrj jL;kt llleð skyldum. öld“. Getsbverkanir í mat- vöru athugaöar. Riissarnir fara að ðins og naz- isíurnir áður fyrr að þeir ráðast inn í lönd án nokkurfar stríðs- tilkynningar, svo andstaðan verði scni minnst en með þvi verður fjölda sakhmss fólks fórnað, sem óviðhúið vcrðiir á vegi innrás- arlverjanna. Álökin i, Ungverja- landi geta ekki fari'ð nema' á einn veg', því ekki getnr vopn- Osló . nóv. I Noregi er fylgst með ’hví, hvort geislaverkanir geri vart iHUS |jjóÖ, þótl hún standi saman- við sig í mjólkurafurðum —j þjöppuð gegn ofbeldinu veitt mjólk og osti o. s. frv. Rannsóknir sýna að verkanirnar eru aðeins 1/10 hluíi þess, sem talið er að geti valdið tjóni á mönn.um og dýr- urn. Þó er þetta mjög' misjafnt, en hvergi í landinu er um veru- l legar geislaverkanir að ræð’a. Þessu eftirliti verður haldið á- fram og það framkvæmt reglu- ! lega. ineitt vi'ðnám liarðsnúnuni þjálf- geisla- uðum herskörum, sem búnir cru - moi'ðlólum nútimans. Kn frelsis- harátta Ungverja er ekki unnin fyrir gýg, því luin verðuf áminn- ! ing lil allra frelsisunnandi manna um að slaka ekki á árvekninni gegn rússneskii yfirdrottnunar- stefnu. I>essi árás Rússa verður hvarvetna fordiemd sem ein hin svívirðilegastu griðrof, sem um getur. — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.