Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 5. nóvember 1956 ALLT Á SAHA STAÖ 1 ’ | Sti Srci fitiifl'er ... . ■ ■ Öryggisgler Venjulegt gler Litað frararúðugler 1 í MStkstssfjÍ&r 3 mm. 4 mm. 5 mm. H.F. EGILL VILHJÁLMSS0N vantar á reknetabát. Upplýsingar í síma 7053 milli kl. 12—1 og 7—8. Steypustyrktarjárn Okkur vantar 10 og 12 millimetra st. st. járn. Byggingarfélagið Bær h.f. Símar 2976 og 7974. StúEka eða karimaður óskast til afgreiSslustarfa strax. Uppl. í síma 82832. Kápusalan, Laugaveg 11, 3. hæð t. h, Sími 5982. Sími 5982. Vetrarkápur, vandaðar úr ullarefnum. Verð írá kl. 995,00, stór númer. Fyrir bflaeigendur RAFGEYMAR — FROSTLÖGUR — SNJÓKEÐJUR '3 i l €$ BorSstofuhúsgögnin margefiirspurðu komin. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. lissalisiBBgítlíar lBíaðistESBMls««Eía.i* Laugavegi 166. Bezí að auglýsa í Vísi ♦ Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku Dg þýzku. — Sími 80164. BEZT AÐ AUGLÝSÁÍ VÍSI TAPAST hefir kvénhattur, svartur, í poka. Hringið i síma 82158. (111 DRENGJAÚLPA tapaðist á Ránargötu. ■—■ Finnandi vin- saml. hringi í síma 2748.(118 FULLORÐIN ekkja óskar herbergis í austur- eða mið- bæ, 8 ferm. minnst.Lítil stiga ganga áskilin. Greiðir ekki fyrirfram. Svarað síma 81029 1 FORSTOFUSTOFA, með sér-snyrtiherbergi, til leigu við Hjarðarhaga 24', III. hæð. Sími 497í. (114 TVÖ herbergi til leigu við miðbæinn. Hentug fyrir skrif stofur. Tilboð, nierkl: ,,Skrif stofur — 68,“ sendist afgr. Vísis fyrir 6. þ. m. (119 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Hagamel 34, I. hæð, fyrir reglusaman karlmann. Sá, sem getur lánað afnot af síma, gengur fyrir. — Uppl. eftir kl. 5 í dag. (121 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi (eða eldunarplássi) sem fyrst. •—• Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtud., merkt: „Góð umgengni.“ (116 LÍTIÐ herbergi til leigu. Barnagæzla eftir samkömu- lagi. Uppl. í síma 80716. 122 3ja HERBERGJA íbúð í nýju húsi í Kópavogi til leigu 1. desember nk. Fýrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blað- inu, merkt: ,,3 herbergi — 68.“— (123 . STÓRT herbergi til leigu. Uppl. Grettisgötu 27, uppi, kl. 7—9 í kvöld. ’ (125 UERBERGÍ til leigu. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 7131. (131 HERBERGI ti] leigu fyrir einhleypan karlmann á Hagamel 18, II. hæð. UppL eftir kl. 6. (132 HERBERGI til leigu á ! Hverfisgötu 16 A. cng 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu fýrir reglusama menn. Öldugata 27, neðri hæð, vesturdvr. (140 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Melunum fyrir reglusama stulku. — Uppl, í síma 82157. (137 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusaman kari- mann. Uppl. á Ránargötu 19, uppi. (138 HERBERGI til leígu. — Herberg til leigu í nýju húsi í Hlíðunum. Reglúsemi áskil- in. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. —• Tilboo, merkt: „Hlíðar —• 69,“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudag. h (145 MÁLARAR geta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 82407. (11 KAUPUM eir og kopar. —• Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (009 STÚLKA, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu. — Uppl. í síma 4179, frá kl. 1—6. (94 KAUPIÐ ,.Hófatak“, kvæðabók Björns Braga^ 16 ára. — Verð kr. 15. (7* STÚLKA óskar eftir vinnu tvö kvöld í viku. Barna- gæzla kemur til greina. Til- ■ boð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Kvöldvinna — 67.“ (117 LÍTILL, enskur ísskápur til sölu. Uppl. í síma 6824 á Baldursgötu 15. (113 r GOÐUR barnavagn til sölu. Tækifærisverð. Skaftahlíð 29, efri hæð. (120 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 4739 og 5814. 725 TÆKIFÆRISKAUP. Ex- akta myndavél, Schneider Xenon 1:1.9, Vollautomatisch til sölu. Tilboð, merkt: „Tækifæriskaup — 53,“ send ist Visi. (56 FJÖLRITUN og ljósprntun (photostat) af bréfum og skjölum. Fjölritunarstofan Laugavegi 7; uppi. — Sími 7558.______________(975; FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Vesturgötu 48. — Símar 5187 og 4923. (814 SAUMAVÉLAYIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 2656 Heimasími 82935. (000 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. —• Jón Sigmundsson skartgripaverzlun. (308 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. — Bernhöfts- bakarí, Bergsstaðastræti 14. TOKUM að okkur allskon- ar viðgerðir utan húss og innan. Sími 82561, (129 MIÐALDRA stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vakta- skipti. Veitingastofan Vögg- ur, Laugavegi 64. — Sími 81895. — (139 DVALAIIHEIMÍLI aldr- ■öiti sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: HappdrættJ D.A.S.. Austurstræti 1. Síml 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavikur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Káteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Böston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24, SímS 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — I Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long Sími 9288 GET bætt við mig kápu- saurni fyrir jól. Hefi tízku- éfni. Tek einnig aðkomuefni. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11. Sími 5982.(142 FÆÐL Fast fæði, lausar m-'Híðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240 Veitingastoian h.f., Aðalstræti 12. (11 NÝ, þýzk eldavél til sölu. Verð 1700 kr. —• Sími 80525. _______________(143 TVÆR eldavélar, notaðar, til sölu. 500 kr. stykkið. — Uppl. á Laugavegi 46 B. (146 VEL með farinn dívan og barnarúm til sölu á Grettis- götu 77, uppi. (136 NYLEG kvenkápa til'söju. Uppl, í síma 80591, frá kk 2. ________________________ 035 NÝR, tvísettur fataskápur til sölu. Uppl. Stýrimanna- stíg 4. (14 SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Sími 81830. —- DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. — Hús- gagnabólstrunin, MiðstrætJ 5. — Sími 5581. (42 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631. — (699 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, —_________ (009 BARNARÚM, úr birki., vönd.uð, með og án dýhu. — Verzl. Fáfnir, Bergsstaða-< stræti 19. Sími 2631. (770 TIL SÖLU dívan og út- varpstæki, á Spítalastíg 1 A, uppi. Selst ódýrt. (127 TIL SÖLU nýjar amerísk- ar poplínkápur, þýzkar vetr- arkápur, tweodfrakki og vetrarfrakkar. Tækifæris- verð. Brattagata 3 A. (134 BARNAVAGNAR og kerr- ur, með tjaldi og tjaldlausar, í miklu úrvali. Verzl. Fáfnír, Bergsstaðastræti 19. Sími BARNALEIKGRINDUR, með gólfi og gólflausar. — Verlz. Fáfnir, Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (771 FLÖSKUE, i/2 og % flösk- ur, síval’ar, keypíar. Móttaka á Skúlagötu 82. Flöskurnið- stöðin. (353 VANDAÐ barna-rimlarúm til sölu. Verð 450 kr. Uppl. í síma 2431, Bólstaðarhlíð 15, I. hæð. (126 GRÁR Silver Cro-ss barna- vagh til sölu á Vesturgötu 36 A. eftir kl. 8 í kvöld. (128 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Lokastíg 18. (130 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.