Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 05.11.1956, Blaðsíða 5
Mánudaginn 5. nóvember 1956 VÍSIR ææ gamlabio ææ (1475) 1906 2. nóv. 1956 CINEMASCOPE ,.Oseai“ verðlaunakvik- myndin SÆFARINN (20.000 Leagues Under the Sea) Gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Kirk Douglas James Mason Peter Lorre Sj'md kl. 5, 7 og 9,15. Sala hefst kl. 2. $æ stjörnubiö ææ Simi 8193« I eídi freistinganna (Pushover) Geysispennandi ný am- ersk mynd um viðureign lögreglunnar við svikula samstarfsmenn. Kim Novak, Fred McMurray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. | óskast til afgreiðslu í ný- 5 lenduvöruverzlun. Uppl. í ) síma 80150. BEZT AÐ AUGLÝSAI VISl Lítið notað píanette. | (Andrews Ghristensen). | Sími 3120. 883 HAFNARBIO £88 Hödd hjartans (AIl Tliat H'éaven Alows) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd, eftir skáldsögu Edna og Harry Lee. Aðalhlutverk leika j hinir vjnsælu leikarar úr „Læknirinn hennar“. Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ AUSTURBÆ JARBIO 98 Ö, Rósalinda (Oh, Rosalinda) Alveg. sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, ensk-þýzk söngvamynd í technicolor-litum, byggð á hinni afar vinsælu ó- perettu „Leðurblakan“ eftir Johann Strauss, en efnið er fært í nútíma- búning á mjög skemmti- legan hátt. Myndin er sýnd í ájjSgBS Aðalhlutverk: Anton Walbrook, Michael Redgrave, Mel Ferrer, Ludmilla Tcherina. Sý-.nd kl. 5, 7 og 9. mm tí U» u VW e— LAUGAVEG 10 _ SIMI 33S7 fííÆm sl&ihut' í Þórscafé í kvöld kk 9. ® Hljómsveit Baídurs Krisljánssonar. AðgöngumiSasala frá kl. 5—7. PjÓDLElKHÚSlú Sinfóniuiiljómsveit íslands hljórnleikar i kvöld , 20,30. Tehös Ágóstmánans Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pöntunum, í síma 8-2345 ívær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. \ MAGNUS THORLACIUS t hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 BÓKIN UM ■ gg e* t/ fjr&chett ER KOMIN ÚT. Þeíta er bókin, sem allir röskir drengir hafa beðið eftir. Davy Crockett var hraustur dregnur og’ orð- lagður veiðimaður, en umfram allt góður drengur. Foreldrar hans voru landnemar og áttu um sárt að binda vegna Indíánanna, sem undu því illa að hvítir menn tækju veiðilönd þeirr.a. En á flakki sínu um skógana kynntist Davy: Indíánanum og lærði að meta göfug- lyndi þeirra og drengskap. Indíánadi-engur- inn Wata varð æskuvinur hans og lentu þeir í mörgum ævintýrum saman og komust oft í hann krappann. Eftir að Davy varð fullorð- inn, var hann kosinn á þing og gerðist þar málsvari Indíánanna. STRÁKAK —- Nú fáið þið loks fækifæri til að lesa um öll ævintýri og afrek hins hugprúða veiðimanns Davy Crockett. 88 TRIPOLIBIO 88 Litli ílóttamaðurinn (The Little Fugitive) Framúrskarandi skemmti- leg, ný amerisk mynd, er fjallar um ævintýri 7 ára drengs í New York. Myndin hlaut verð- laun sem bezta ameríska myndin sýnd á kvik- myndahátíðinni í Feneyj- um, 1954. Aðalhlutverk: Undrabarnið: Richie Andrusco. Sýnd kl. 5. HEFNDIN (Cry Vcngeance) Hörkuspennar.di og vel leikin, ný, amerísk saka- málamynd, tekin að mestu leyti í Alaska. Mark Stevens, Martha Heyer, Skip Homeier. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. láuoMssbíó Leikvangur ofurhuganna (ARENA) Mjög skemmtileg og spennandi, ný, amerísk lit- mynd af kúrekdmótum'. Aðalhlutverk: Gig Young Jean Hagen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Jack með hnífinn (Man in the Attic) Spennandi og viðburða- hröð nýr amerísk mynd sem byggist á sannsöguleg- um atburðum úr lífi hins illræmda sakamanns „Jack the Ripper“ sem herjaði Lundúnaborg í lok síðustu aldar. Aðalhlutverk: Jack Palance Constance Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Aukainyml: CINEMASCOPE PARADE Skemmtileg syrpa úr amerískum Cinemascope stórmyndum sem sýndar verða hér. 88 TJARNARBIO £88 Sími 6485 Sýnir Oscars verðlaunamyndina GRIPIÐ ÞJOFINN (To catcli a theif) Ný amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Alfred Iíitchcock. Aðallilutverk: Gary Grant, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nýr útvarpsþáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar verður tekinn upp á segulband í Austurbæjarbíó mánudaginn 5. nóv. 1956 kl. 23,15. Auk þess verður fluttur leikþáttur, „Heimsókn á liá- [ degi“, Karl Guðmundsson og Steinunn Bjarnadóttir flytja, \ og nýr eftirliermuþáttur, sem Karl Guðmundsson flytur. \ Þeim þáttum verður ekki útvarpað. Hljómsveit Björns R. f Einarssonar leikur milíi atriða. Aðgöngumiðar seldir í blaðaturninum, Laugavegi 30, Söluturninum við Arnarhól og í Austurbæjarbíói .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.