Vísir - 05.11.1956, Síða 9

Vísir - 05.11.1956, Síða 9
Mánudaginn 5. nóvember 1956 VÍSIR s Frah. af 4. síðu: „Heyrðu, þú hefur víst ekki litið út um gluggann, Ólafur“, sagði ég. ,,Það er orðið hvítt af snjó. Sn flestar kindurnar mínar eru komnar inn í Skúms- staðasel, ég ætla að gefa þeim.“ Svo át ég og drakk og bjó mig af stað aftur. „Kemurðu ekki bráðum aft- ur?“ spurði Ólafur. ,,0, ekki verður það nú fy.rr en með morgninum,“ sagði ég og hljóp af stað með troðinn tunnupoka af töðu á bakinu. Ég kem nú upp eftir heldu.r kát og gef fénu mínu, lét heyið hringinn í kring með veggjun- um á. selinu, — þá voru þær bornar, ærnar tvær sem eftir voru, og öílu leið sæmiiega vel. Nú sat ég þarna yfir fénu þangao til komin var fótaferð og var þá farið að birta í lofti og hætt að drífa, en mjóaleggs- snjór kominn milli þúfna og allt hvítt. En nú fór að hlýna. Engínn maður kom að heiman og áttu þó allir fé sitt þarna í girðingunni. Svo lagði ég af stað 'heim, og eftir sólarbjarm- anum ialdi ég að klúkkan væri um sex. Ég fór ekki beint heim, heldur tók á mig ýmsa króka, þangað sem eg sá að kindur voru. Kem nú þar að, sem blesótt ær'ér nýborin, hún liefur fætt tvær gimbrar svart- flekkóttar, én guð mirin góður — þær voru báðar dauðar úr kulda. Svo gerig ég lengra og fihri aðra á nýborna frá sáma manni. Hún hafði átt tvo hrúta, - þefr voru báðir dauðir líka, eins og flekkóttu gimbrarnar. Ég vár með tóman heýþokann undir hendinni, og nú týndi' ég oll dauðu lömbin í hann og labba með þau heim á bakinu og að húsinu, þar sem eigandi þeirra b'jó, og hvolfdi þeim um- svifalaast á stéttina. í sama b'ili eru dyrnar opnaðar og út k'emur konan. Hún biður gúð að hjálpa sér. „Og-er þetta frá okkur?“ segir hún. „Stundum er betra vaka en sofa.“ ,,Já,“ segi ég, „það er stund- um betra að vaka en sofa.“ Og með það fór ég. Sólvangur stendur nær fjár- haganum en önnur hús á Bakk- anum. Það kom oft fyrir að ég vakti upþ hjá Þórarni um miðja nótt og bað hann að gefa méi eitthvað volgt ofan 1 lömbin, sem ég hafði fundið r.ær dauða en lífi áf kulda uppi á mýri. Sum lifðu, önnur dóu. Að lokum langar mig að fara nokkrum orðum um bleik- skjóttu merina mína, sem ég fargaði núna í haust: Það var eiriri dag í maí fyrir rúmum átta árum, að Guðjón í Dags- brún kemur ofan af mýri og segir glaðklakkaralega: Nú er hún Bleikka þín köstuð. með skjóttri meri. „Hvar er hún?“ spju’ ég. ,.Hún er á þeim bezta stað sem hugsazt getur — í hólun- um við Skúmsstaðasel. Folald- ið er koiriið á spena og allt í lagi.“ MeS folaldið I fanginu. En um kvöldið klukkan tíu er komið rok og slagveður. Þá hugsa um að hátta hjá Ólafi, heldur komast til merarinnar. Og þegar ég kem upp eftir, er hún komiri á þann versta stað, sem hún gat fundið: út í horn á gírðingúnni, hafði hrakið þangað undan veðrinu, og allt fullt af stóði í kringum hana. Ég beizlaði hana og ætlaði með hana heim, en bá var folaldinu orðið svo kalt, að það stóð í keng og hreyfði sig ekki. Þá sá ég ekki önnur fangráð en bera folaldið. Heim mundi ég reynd- ar aldrei koma því á þann hátt, og hugsaði mér að bezt væri að reyna að fara með það austur í Skúmsstaðasel. Þang- að var þó drjúgur spölur og auk þess inargir skurðir og flóðgarðar á leiðinni. Ég var ( með þykka ujlarhyrnu á herð- unum undir kápunni og tók hana nú af mér og batt henni | utan um folaldið og lagði á stað með það i' fanginu. Þetta jvar erfitt, enda var ég áldrei j kraftamikil, éri mestan óleik gerði stoðið mér. Það ýar al- ' veg vitlaust í folaldið, eins ög veiijá þeás er, og fylgdi svo fast á eftir, að þegar ég var að klöngrast yfir flóðgarðana, j tróð það aftur ög aftur á pils- földuhúm mínum, én ekki méiddi það mig samt. Ég komst loksins í selið og lok- aði hryssuna, folaldið og allt stóðið ’inni í réttinni. Þar var skjól. Þarna tók ég hyrnuna af folaidínu, þurrvatt hána óg batt hana síðan aftur á fol- aldið. Það var riú hætt að skjálfa, og ekki fór ég frá því fyrr en það var búið að sjúga vel og lengi. Þetta folald óx síðan upp og varð átta vetra gömul hryssa í haust, þégar henni var slátrað. (.En eftir lifir folaldið hennar, skjótt eins og móðirin, og heit- ir Perla, Það er eina hrossið, sem ég á núna, eins og ég sagði þéf síðast' þegar við. töluðum saman.“ VarS þér aldrei mein af vosbúðinni. „Varð bér aldrei neitt meint af vosbúðinni og erfiðinu, Tóta?“ „Nei. í öllum mínum svað- ilforum á nóttu og degi hafði ég alltaf sömu góðu heilsuna, varð aldrei kalt þó ég blotnaði Og kvefaðist ekki. Lífsgleðin brann í mér eins og eldur og hélt mér heitri, — og svo er enn.“ Þórunn hefur lokið máli sínu að sinni og kveður. En ég sit einn eftir yfir útskrifuðum blöðunum og tauta niður í bringuna gamlan húsgang: Þú skalt elska smalann eins og þitt eigið blóð. F j ár mannahr íðin er full af bölmóð. En stundum skín sólin líka á smalann og allt leikur í lyridi Og þá er hamingja hans djúp og rík, því hann lifir með hjörð sinni og hennar tilfinningar eiga farveg gegnum hjarta hans. Guðmundur Daníelsson. verður að stöðva með breyttri löggjöf, ef aðför fógeta er lög- leg. Eitthvert skynsamlegt mat" verður að ráða því hvað þessir herrar telja sig mega selja fyr- ir kröfum sínum áður en svo langt er gengið. Hvort hin háu uppboðslaun af sölu á húseignum ráða þess- um aðgerðum eða gamall hefnd- arhugur, um það læt ég ósagt, Borgarfógetaembættið er virðulegt embætti, en fógetinn er ekki friðhelgur, sízt ef það er rétt að hann hafi prósentúr af öllum uppboðum í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur. Eg vildi að þessi orðsending yrði borgarfógeta ekki óþsegilégrien auglýsing hans hefur orðið rnínu heimili. Eg vona að þessi aðför borg- arfógeta að mér verði ekki til þess að varpa skugga á það [t'raust, sem fyrirtækr og eih- staklingar um land allt hafa sýnt mér í sambandi við at- vinnurekstur minn í nærfellt 20 Vegna auglýsingar borgar- fógetans í Reykjavík dagana 25. til 27. okt. um sölu á húseign minni Lindargötu 50 vil ég að gefnu tilefni taka það fram, að skattakrafa.tolistjórans, sem auglýst var upphaflega í Lög- birtingablaðinu, var vegna fyr- irtækis. þess, sem ég er fram- kvæmdastjóri fyrir. Þær aug- lýsingar eru því ekki samhljóða auglýsingu dagblaðanna. Hér eru því brögð í tafli og fógeti hefur ekkert leyfi til að selja húseign mína fyrir fyrri kröfu , tollstjórans. Þétta þrætumái ! liefur tekið eitt ár. Hins vegar á fyrirtaekið nægar eignir til að gera fjárnám í; ef á þyrfti að (halda til tryggingar nokkur , þúsund króna skuld. En það ^ sem er þó athyglisverðast í þessu öllu er það, að fógeti virðist hafa áberandi áhuga fyrir því að selja ekki minna en heila húsei’gn og eignarlóð fyrir nokkur þúsund krónui’ til lúkn- ingar gjöldum sem annar aðili á að borga. Siíka græðgi sem felst í því að ætla að selja griða- stað hvers borgara^ hús hans og i heimili fyrir nokkrar krónur, ar. Reykjavík, 1. nóv. 1956. Björgvin Frederiksen. Eiwrn Árnasoíj, Lmcíargötu 25. Sími 3743. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI 1 Blöð og tímarit BLAÐATURNINN Laugavegi 30 B. Við gerum við og endurnýjum „DÍSUR“ í eldsneytisloka með yfirstærð af nýjum náium, Yfirstærðir af nálum fyrir- liggjandí í Bosch, Cav, Ruston og Poiar „DÍSUR“. Til sölu „DÍSUR í Volvo og Scania dieseibifreiðar. Hagkvæmt verð. Yídgerdarsíofaii Hver£isg.öí« 5?) Edward Proppé. — Sími 7044. Frá Gapfræftaskóíamim v!S RéttarkoKsveg Miðvikudaginn 7. nóvember komi nemendur í skóiann sem hér segir: 2. bekkur ki. 2,30 e.h. 1. bekkur kl. 4 e.h. Nemendur hafi með sér ritföng. 1 , SKÓLASTJÓRI Ævintýr H. C- Aixiersen ♦ 1 Snædrottningiii jæja, nú byrjum við — þegar sögunm er lokið, vit-: um við meira en við vitum nú. Því að einu sinni var gamalt tröll, sem var með verstu tröllum, því að það var sá vondi sjálfur. Dag nokkurn var hann í sól- skinsskapi, því að hann hafði smíðað spegil. Allt gott og fagurt, sem speglað var nú Tóta gamla ekki aðvar í honum, minkaðl Og( varð hór um bil að engu, en það sem var vont, kom skýrt í ljós og versnaði.— Fagurt landslag hvarf og bezta fólk varð Ijótt og af- skræmt. -— Þetta er ákaf- lega skemmtilegt, sagði skollmn og hann hló að sinni eigin uppfinnmgu. Hann hafði skóla og allir nemendur hans hlógu að þessu og sögðu, að það hefði skeð kraftaverk og nú ætluðu þeir að fljúga til himms og gera gys að englunum og skaparanum. Því nær sem þeir komu menn fengu svona korn í augað, sáu þeir ekkert nema það, sem var ljótt og vont. Sumir fengu líka ofurlítið spegilbrot í hjarh himmnum, því meira hlógu (að og þá varð hjartað kalt þeir. Þá misstu þeir allt í einu spegilinn og hann féll til jarðar og fór þar í þús- und milljómr mola og sum- ir molarmr voru ekki stærn en sandkorn. Og ef sem ís. Og þessir menu urðu ranglátir. Skollinn hló, svo að hann ætlaði að rifna og enn þá þyrluðust mörg spegilbrot um loftið*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.