Vísir - 05.11.1956, Síða 7

Vísir - 05.11.1956, Síða 7
Mánudaginn 5. nóvember 1956 VÍSIR David JLaidlatv: Orsakir og eöli Undirróýin fyrst ay frt>stt$í efntthttysley. David Laidlaw, sem er Skoti, hefur ferðast víða um Aust-Evrópu, og hefur einkum rannsakað áhrif sambýlisins við Sovétríkin. Hann rekur hér orsakir Poznanóeirðanna í júní 1956, bæði efnahagslegar og stjórnmálalegar, og bendir á hve þær séu um margt hliðstæðar austur-þýzku uppreisn- inni í júní 1953. í>ær hafi ef til \ ill aðeins verið mótmæla- átök, en sanni þó um leið að hin undirokaða þjóð sé stað- ráðin í að vinna aftur frelsi sitt. Encla þótt pólskuni iðnverka- mönnum, sem hófu verkfall í vinnustöðvum sínum og íoru íylktu liði um götur Poznan, höfuðborgar þeirra héraða þar sem áður var blómlegastur bú- skapur í Póllandi, taskist ekki að leysa fjötrana af þjóðinni, urðu þessir atburðir til að skýra viðhorf hennar. Þeir urðu frjáls- um þjóðum enn ein sönnun þess, að enda þótt slakað hafi verið lítilsháttar á hörðustu fjötrunum í kommúnistaríkjum Austur-Evrópu_ verða þær þjóðir að þola hina miskunnar- lausustu nýlenduharðstjórn. Pólverjar, sem öldum saman hafa orðið að berjast gegn er- lendri kúgun, sýndu það í síð- ustu viku júní 1956, að komm- únisminn hefur ekki veikt ást þeirra á frélsinu. Mikilvægi þessara atburða, þar sem margir féllu og hundr- uð manna sær’ðust, liggur fyrst og fremst i því, að það vorv vefká'mennirnir, sem kommún- istar hafa litið á sem ,,brjóst- fylkingu öreigastéttanna“, sem stjórn alþýðulýðveldisins varð a'ð „kveða til værðar" með hersveitum sínum og skrið- drekum. E’fnahagslegar orsakir. Orsök óeirðanna var fyrst og fremst efnahagsleg'. Verka- mennirnir heyrðust hrópa „brauð“, og márgir báru spjöld þar sem krafist var matar. Þarna var um að ræða skyndi- lega útrás fyrir óánægju og greniju almennings, sem var að örvæntihgu kominn vegna hárra gjalcla lágra launa og' ofætlaðra afkasta. Undir rúmlega tíu ára stjórn líommúnista hefur pólski þunga iðnaðurinn verið rekinn vio síharðnandi þvingunarkröfur, sepá haft hafa alvar'ega skerð- mgu lífskjara í för með sér. Þegar slakað var á harðstjórn- inni af Rússa hálfu sóttu Pól- verjar fastar á lim frclsi on nokkurt annað kommúnistaríki í Austur-Evrópu. og dregið var mjög úr áhrifuni leynilögregl- unnar. En stjórninni hefrtv-'ekk'i reynst kleift að samrpemá efn'á’- hagsástand-ið ahda þéásarai'' þróunar. Vaxaiuli óánægju gætti. Um nokkurt skeið hafa yfir- völdin viðurkennt að vaxandi ó- ánægju gætt meðal þjóðarinnar, og’ til þess að clraga úr almennrj p'agnrýni vegna skörts á neyzluvarningi hafa kommún- jstaleiðtogarnir fvrir skömmu birt skýrslur er áttu að sanna mildar úrbætur á því sviði eftir í\ð sex ára áætlunin hófst. Séu þessar opinberu skýrslur hinsvegar nánar athugaðar kepiur í Ijós að matvælamagn- ið er þar fyrst. og fremst miðað við framleiðslu en ekki neyzlu og kaupmáttur launanna reikn- aður án þess tekið sé tillit til þess atriðis er mestu varðar, verðhækkunarinnar sem vöru- þurrðin hefur valdið á frjálsum inarkaði. Þar að auki er breitt bil á milli lægri og hærri launa- ( flokka og hefur farið breikk- andi á undanförnum árum. 1 Enda þótt meðallaun séu I reiknuð þar 850 zloty á mánuði . — 1 zloty jafngildir því sem næst 4 kró’num íslenzkum — viðurkenndi að’alritari pólska I kpmmúnistaflokksins, Ochab, á fuiidi flokkserindreka, sem 1 haldinn var í Varsjá í apríl- mánuði síðastl. að mikill fjöldi I verkamanna hefði enn ekki meira en 500 zloty i mánaðar- laun. 1900 zloty á mánuði nægja ekki. Fám vikum síðar segir svo í grein eftir i'lokksmenn er birt- ist í Zycie Gospoclarcze þann 20. maí s.l.: „Sá sem hefur að eins 1,000 zloty um mánuðinn vinnur ekki fyrir nauðsynleg- ustu þörfum .... fjöldi fólks á við ósegjanlega hörð kjör að búa.“ | Kommúnistaleiðtogarnir gagnrýna oft sín eigin glappa- skot á þessu sviði, og Ochab iviðurkenndi þau: „Það verður | varla sagt, að við seni stjórnar- 1 flokkur höfum orðið við óskum verkamanna um bætt lífskjör, eða að sá þáttur þróunarinnar i hafi orðið jafn ör og við gerðum j okkur vonir um.“ ! Forsætisráðherrann, Cyran-; kiewics, tók sér sjálfur ferð á hendúr til Poznan í því skyni að seía liina óánægðu; verkamenn og vinna pólsku stjórninni og flokknum aftur traust þeirra. Jafnvel skömimi fyrir óeirð-1 irnar, eða í aprílmánuði, lét hann svo um mælt i pólska þinginu; að það ’væru stórir bópar' starfsmanna' og verka- manna, sem ekki hefóu: hlotið' neinar kjarabætur "eða óveru- Itgár síðan sex ára áæílurwn ko’m til framkvæmda, og laun j margra alls ekki hækkað að ; sama skapi og verðlagið. j j Stjórnmátalcg beizkja. | ..Við getum ekki lofað neinu,“ sag'ði hann. „Með árlegu , fimm þúsund niilJjóna zlotys , framlagi til launahækkana reynist okkur ekki kleii't að ! verða við óvéfengjanlega rétt- mástum/kröfum á þessu ári og {ekki heldur á næsta ári svo fullnægjandi sé.“ I Enda þótt óánægja verka- mannanna sé f^'rst og fremst efnahagslegs eðlis er undirrót- in stjórnmálaleg beizkja. Að- eins lítill hluti þjóðarinnar styður í rauninni stjórn kom- múnista, en á meðan Sovét- ríkin balda valdi sínu yfir áður sjálfstæðum ríkjum Austur- Evrópu, heldur hún líka völd- um. En öll tilslökun, allt sem gefur til kvnna að kommúnista- stjórnin eigi í vandræðum, hlýt- ur að verða þeim sem bíða í voninni hvöt til að hefjast handa. skyni að „veikja vald alþýð- unnar“. Árið 1953 sagði austur- ’ þýzka stjórnin að „erlendir erindrekar og undirróðurs- menn“ ættu sök á uppþotunum. Engu að síður hefur Varsjár- stjórnin oftsinnis lýst yfir því, að engin ,,undirróðurshreyfing“, sem orðið geti verkfæri „er- lendra erindreka“ fyrirfinnist í Póllandi, þar sem öryggislög- reglan hafi komið í veg fyrir að slík hreyfing yrði skipulögð. Ef til vill voru Poznanóeirð- irnár aðeins mótmælaátök, en þær eru engu að síður raun- verulegt tákn, tákn þess að pólska þjóðin sé staðráðin í að vinna aftur frelsi sitt. Verka- mennirnir í Poznan hafa — eins og segir í vesturþýzka blaðinu „General Anzeiger“ — 1 „skekið grindúrnar fýrir fanga- Poznanóeirðirnar eiga það klefum sínum“. sammerkt með uppreist Aust- j ur-Þjóðverja í júní 1953, að þær brutust út þegar stjórn kommúnista hafði tekið upp frjúlslyndari stefnu i innanrík- ismálum. Og ekki er ólíklegt að gagnráðstafanir pólsku stjórn-' arinnar verði þær sömu og austurþýzku stjórnarinnar eftir uppreistina 1953. Húsgögn Stoíuskápar Klæðaskápar Kommóður fynrliggjandi. Húsgagnaverzlun Guöm. Guðmundssonar Laugavegi 166. Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAK Sími 81761. Lögreglustarfið aukið. Fyrst verður starfsemi ör- ýggislögreglunnar aukin mjög um allt land. Nú þegar er öfl- ugur lögregluvörður um allar stjórnarbyggingar í Varsjá, sömuleiðis um allar brýr yfir Vistúlu og flokksskrifstofurn- ar. Því. næst má búast við að ; matvælaskammtur og framboð neyzluvárning's verði aukinn. Þá er og einkennilega líkt orðalag yfirlýsingar pólsku valdhafanna þann 29. júní 1956 og þeirrar sem birt var í Berlín 1953. Pólska yfirlýsingin sak- aði „erindreka heimsveldissinna og afturhaldssinnaða undirróð- ursmenn" um að notfæra sér efnahagslega örðug'Ieika til að koma af stað óeirðum í því úr eru heimsins mest verðlaunuðu úr. Engin úr eru betri en LONGINES. Höggtrygg — vatnsþétt — sjálfvirk. Kaupið LONGINES. Giftingarhringar á sama stað að allra ósk. Einkaumboð: Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Bezt aö auglýsa í Vísi Hurðarhúnar ytri og irinri — upphalarahúnar, læsingar, lyklasvissar, startsyissar og hnappar, Ijósasvissar, miðstöðvarsvissar. Mikið úrval. . Smyriti, Húsl SameinaBa AðaÉTunour Varðar Aðalfiifijiiur ve.i'ðtii* haldinn í LandsmáBa- féiaglsui1 Verði i Sjálfstæðishúsinii þriðju- linn 6. nóvember kl. 8,30 FUNDAREFNI: 1. Skýrsla stiórnarinnar 2. Reikningar félagsins 3. Stjórnarkjör 4. Kjör í íulitróaráfi 5. Félagsmál. VarSaríélagar, fjðímennið á fundinn. Stjórn VarSar. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.