Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 1
16 síður 38. árganjmr 278. tbl. — Þriðjudagur 4. desember 1951. Prentsmiðja Morgoiiblaðsins. \ Vegna vígslu norsk-fcollenzku kjarnorkustofnunarinnar á dögrunum var tnikið um dýrðir. Á myndinni sést Hákon, konungur, Gunnar Eanders, foistjóri stofnunarmnar, og kjarnorkuíræðingurinn heims- kunni, Nícls Bohr, prófessor. i'llyeyíiiísigsiiiliiissuf kom- OaúriSsta á S^ananuinjoin HvaSs rii er hluilausi í Kóreuslríðinu! Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Rcuter. TÓKÍÓ, 3. des. — í dag lagði samninganefnd kommúnista í Pan- munjom fram tillögu, og fjallaði sú um eftirlitið með, að væntan- legur vopnahléssamningur verði haldinn. !kkert samkomuki á Parísar fandmum um akopnaniia Hússss&’ tfSEJes borrssa kjarauEr&ssspren^i^^ca en hirðcs ©kisi ua eSiisrlif Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. PARÍSARBORG, 3. des. — í dag ræddust þeir við í hér um bil 5 stundir Vishinskí, utanríkisráðherra Rússa, og fulltrúar Vestur- veldanna. Reyndu þeir að komast að einhverju samkomulagi í af- vopnunarmálunum. Árangurinn varð ekki annar en sá, að sýnt þykir, að báðir muni aðilarnir sitja fast við sinn keip. Fundir voru fyrir luktum dyrum. ’J'AÍ), SEM MII.EI BER TILLAGA IIOMMÚNISTA TJM EFTIELIT Er þar lagt til, að eftirlitið verði fengið hlutlausum ríkjum í hendur, en ekki aðilunum sjálf- um eins og fulltrúar S. Þ. höfðu gert ráð fyrir. HVAÐA RÍKI ER HLUTLAUST í KÓUEU? / Formaður samninganefndar S. Þ. svaraði tillögunni með því að leggja 21 spurningu fvrir komm-! •únistana. Þar spurði hann m. a., Ihver væru hin hlutlausu ríki, sem talað væri um að tækju við eftir- litinu. Samningunum um vopna- hléð heldur áfram í Panmunjom, á morgun, þriðjudag. EKKERT BARIZT Á vígvöllum Kóreu var allt með kyrrum lcjörum í dag, þar var ekkert barizt. Aftur á móti segist flugmönnum S. Þ. svo frá, að kommúnistum bætist í sífellu birgðir frá Mansjuríu. SjáifslæSi Vesf ur-Þýzka- laisíiS ifendur égn sf kðmmúnistam HAMBORG, 3. des. — Robert L,ehr, innanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands, lét svo um mælt í dag, að kommúnistahættan í landinu væri miklu meiri en hætta sii, er stafaði af valdatöku nazista. Taldi ráðherrann, að mjög væri ofsögum sagt af veldi nýnazistanna undir forystu Ottós Remers, fyrrum hershöfðingja. Kommúnistar missá síféllt atkvæði, en nazistar vinna á. En kommúnistahættan liggur aðal- lega í því, að þeir eiga um 70 leynisamtök í landinu og geta umsvifalaust horfið af vettvangi dagsins, ef kommúnistaflokkur- jnn yrði bannaður. Reuter-NTB. sg Svíþjóðar STOKKHÓLMI, 3. des. — Sví- þjóð og Pólland hafa gert með I sér nýjan verzlunar- og greiðslu- samning, sem gildir til jafnlengd- að að ári. Pólverjar flytja vörur til Sviþjóðar fyrir 345 millj. króna kol, sykur, maís og efnivörur. Svíar flytja til Póllands fyrir 185 milljónir króna, járn, vélar og stálvörur. —NTR. Framleiðsian aukin um fjérðung STRASSBORG, 3. des.: — Á morgun, þriðjudag, hefjast um- ræður í ráðgjafarþingi Evrópu- róðsins, um skýrslu Efnahags- samvinnustofnunarinnar. Ríki, sem aðild eiga að þessari stofnun hafa bundizt samtökum um að auka framleiðslu sína um fjórð- ung fyrstu fimm árin. Forseii og forsæiis- ráðberra Sýrlands DAMASKUS, 3. des.: — Það hefur gengið á ýmsu í stjórn- málum Sýrlands seinustu daga eins og Ijóst er af fréttum. Her inn gerði stjórnlagarof, og sjálfur forsetinn var neyddur til að segja af sér. Nú hafa landvarnaráðherr- anum í stjórninni, sem stcypt var af stóli, verið fengin feíknavöld í hendur. Ilann hef ur verið gerður forseti, for- sætisráðherra og Iandvarna- ráðherra. Yfirmaður hersins stóð að þessari skipun. — Reuter-NTB. lússar neydda vél- 'lupnna itl lcndinpr WASHINGTON, 3. des. — í Washington seg-ir, að ráðstafanir verði tafarlaust gerðar til að bandaríska vélflugan, sem neydd var til að lenda í Ungverjalandi, verði látin laus. Það voru rúss- neskar orrustuflugur, sem neyddu hana til að lenda í grennd við ung- verska bæinn Papa. Kommúnistar dylgja um, að vélflugan hafi verið að sækja njósnara til Júgó-Slafíu og hafi átt að flytja þá til Ung- verjalands —Reuter.-NTB. Harriman og Churc- hiil ræddust við LUNDÚNUM, 3. des.: — Averell Harriman, yfirmaður öryggisá- ætlunarinnar, sem á að leysa Marshall-hjálpina af hólmi, fór frá Lundúnum til Parísarborgar í kvöld. Hafði hann þá talað við Churchill, forsætisráðherra, um Atlantshafsbandalagið og verk- efni þess. — Reuter-NTB. Hesfa veðar, sem kemið hefyr í héSfa ö!d OSLÓ, 3. dcs. — Stórviðri geisiiði við Noregsstrendur í gær. Þetta er talið mesta veð- ur, sem komið hefur þar í 50 ár. Mikið tjón varð í Noregi, m.a. miklir eldsvoðar. I^lorrænf þrng- nvannaráð STOKKHÓLMI, 3. des. — Sam- þykkt var á norræna þingmanna- fundinum í dag, tillaga Hans Hetofts, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur, um að setja á fót stofnun til eflingar samvinnu milli þinga Norðurlandanna. Menn eru. þeirrar skoðunar, að þetta þing- ■ ráð geti, er fram líða stundir, orð- j ið geysiveigamikið. —NTB. Gin- og kbusaveikinnar verður var! í Noregi OSLÓ, 3. des.: — Orðið hefur vart við gin- og klaufaveiki í Noregi. Fannst hún í nautgrip- um á bæ við Larvík í Vest- fold. Nautgripimir á bænmn voru 20, þeir voru aiiir felldir. Allt er gert til að hefta út- breiðslu veikinnar, sem nu geisar m.a. um Jótland. — Á Skáni hefur hennar orðið vart á 10 bæjum. Telur yfirdýra- læknir Noregs ekki loku skot- ið fyrir, að takast megi að stemma stigu fyrir henni. í Bretlandi hefur um 5000 skepnum verið slátrað vegna gin- og klaufaveikinnar. Hef- ur ríkið greitt um 130 þús. sterlingspunda í bæíur. Landamæramáiin verSa látin hvíla LUNDÚNUM, 3. des. — Edeu, utanríkisráðherra Breta, sagði í neðri málstofunni í dag, að ekki megi ganga lengra í vígbúnaðin- um en svo, að kjörum almennings og lýðfrelsinu sé óhætt. Ráðherrann ‘skýrði líka nokkuð frá fundum utanríkisráðherra Vesturveldanna með Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, er stóðu í Parísarborg fyrri viku. Þar var samþykkt, að ekki skyldi hreyft við landamæra- málum Þýzkalands fyrr en í frið- arsamningunum. —Reuter-NTB. Krefjast Vesturveldin, að komið verði á öruggu eftirliti, er kjarnorkusprengjan verði bönnuð. Þetta eftirlit verður að geta hafizt handa undir eins og til bannsins kæmi. — Vishinslcí vili aftur á móti, að kjarnorkuspi$ngjan sé bönn- uð umsvifalaust, en eftir á megi ailtaf koraast að sam- komulagi um eftiriiíið, telur hann. RÆTT UM , KJARNORKUSPRENGJUNA EINA ' Á fundinum í dag var hér um bil einvörðungu rætt um kjarn- orkuvopnin, og reyndu fulltrúar Vesturveldanna að ná samkomu- lagi við Rússann um þessi 2 meg- inatriði þess máls, bann við kjarnorkusprengiunni og eftirlit með, að því sé hlítt. ÓGREIÐ SVÖR VISHINSKÍS Jessup, fulltrúi Bandarikja- manna á fundunum, spurði Vis- hinskí, hvort Rússar mundu leyfa eftirlit í landi sír.u daginn eftir, að bann við kjarnorkuvopnum tæki gildi. Við þeirri og öðrum þvílíkum spui’ningum fengust ó- greið svör. En ef rétt er hermt í fréttum, þá er skoðun Rússa sú, að mánuðir eigi að líða milli banr.sins við sprengjunni og eít- irlits með því. Brezki fulltrúinn ræddi brýna nauðsyn þess, ao eftirlitið kæm- ' ist á um leið og sprengjan væri bönnuð, svo að ekki sé á neitt að hætta. URÐU EKKI Á EÍTT SÁTTIR UM DAGSKRÁNA Annars er það helzt tíðinda af fundum dagsins, að Rússinn gat ekki fallizt á tillögu Vesturveld- anna, þar sem þau vilja, að full- trúarnir ræði þau raál fyrst með sér, sem minnstur ágreiningur er um. Seinna verði horfið að hin- um veigameiri málunum eins og skilyrðum banns við kjarnorku- sprer.gjunni, takmörkun á smíði annarra vopna o ,s. írv. —————-------- - i Flóiiafóik kommún- istaríkjanna STRASSBORG, 3. des.: — Sú nefnd ráðgjafarþings Ervópuráðs ins, sem fjallar um málefni flótta manna frá Austur-Evrópu, leggur, til, að settur verði á stofn sér- stakur sjóður til styrktar flótta- fólkinu. Telur nefndin m.a. afar veigamikið, að landflótta stúd- entum kommúnistaríkjanna sé veittur styrkur tii að ljúka námi. — Reuter-NTB. BARDAGAR 06 MANW' FALL Á SIJEZ-EiÐil ílh Egypfar 05 sex Brefar drepnir, maryir isúu Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. KAIRÓ, 3. des. — í dag sló ,í rimmu milli brezkra hermanna og egypzkra lögreglumanna á Súez-eiði. Að minnsta kosti 15 manns létu Hfið, en yfir 60 særðust. <?NÍU EGYPTAR FELLDIR Egypzki innanrikisráðherrann, A1 din Pasha, segir, að 9 Egyptar hafi verið drepnir, þar af einn lögreglumaður. Auk þess hafi 62 Egyptar særzt. SEX BRETAR Bretar segjast hafa misst 6 her- menn, en af þeirra liði sé auk þess tveggja saknað. Óttazt er, að þeir hafi fallið. Bardagarnir geis- LUNDÚNUM, 3. des. — Aden- auer, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, kom til Lundúna í dag í boði brezku stjórnarinnar. Á morgun, þriðjudag, ræðir hann við Churchill og Eden. —Reuter-NTB. [uðu síðdegis í dag. 1 !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.