Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1951. l 12 Kvenskór gmlskfu Austurstraeti 10. Vatsiski'anar (Kopar) NýkoirsiS: Vfttnskranar Slöngukraaar y%' Stoppkranar %” Liidvig Storr & Co. STtJLIÍ A óskar eftir gólíri Tinnu frá 6. jan. til 10. mai. Er vön búGarstöi'fum. Vist, helst á barnlausu heimili kemur til gmna, fæði óskast fyrir eig- inmanninn, seai er í skóla. Tilboð merkt; „Austurbær — 4T1“ öskasi fyrir laugardags- kvðld. Geitarskiims Kmihimskar mikiS árval. Kr. ee,oo Austurstræti 10. I>órður Pérðarson Etaup- moður Hafuarfirði Mlnningarorð í DAG verður til moldar borinn Þórður Þórðarson kaupmaður, Suðurgötu 00 í Hafnarfirði. Hann var fæddur 13. júlí 1868 og því rúmlega 83 ára gamall, er hann andaðist. Foreldrar hans voru Ingibjörg Árnadóttir og Þórður Helgason, er lengst af bjuggu á Rafnkellsstöðum í Garði. Ingi- björg og Þórður eignuðust níu börn. Fimm. þeirra létust i æsku en fjögur kómust til fullorðins- ára og er nú aðeins eitt þeirra á lífi, Jórunn, sem býr í Haust3- húsum í Garði. Þórður Þórðarson stundaði sjó- róðra og algenga vinnu framan af æfinni, en árið 1909 réðist hann til verzlunarstarfa hjá Guðmundi i Þórðarsyni útgerðarmanni í Gerðum og vann þar allt til árs- ins 1917. Á árunum 1916—1921 var hann hreppstjóri í Gerða- hreppi og sinti þá jafnframt marg víslegum störfum fyrir hrepps- búa. Til Hafnarfjarðar fluttist Þórður árið 1921. Starfaði sem verkstjóri hjá Verzlun Böðvars- sona til 1930, en stofnaði þá eigin verzlun á Suðurgötu 36 og rak hana til dauðadags, fyrst einn en síðar í félagi með-syni sínum. Þórður var einstaklega reglu- samur og samvizkusamur við öll störf, sem hann tók að sér. Hann var ráðagóður, glöggur og einlæg ur og vildi hvers manns vanda leysa. Voru því margir, sem leit- uðu ráða hans og hjálpar og munu fáir bónleiðir frá honum hafa farið. Einna skýrast Kom þó hjálpfýsi hans i ljós, er spánska veikin geysaði 1918, en þá var Þórður hreppstjóri í Gerðahreppi. Þórður fylgdist vel með lands- málum og var heitur og ákveðinn sjálfstæðismaður. Hafði hann yndi af að ræða þau mál, er á hverjum tíma voru efst á baugi, og kom þá skvrt í ljós, hve hann var gjörhugull, framsýnn og ein- beittur í skoðunum. Þórður var trúmaður og varð- : veitti þá trúarskoðun, sem hon-1 um hafði verið innrætt í æskU. | Fyrir rúmlega 20 árum kenndi Þórður þess sjúkdóms, er nú hef- ir dregið hann tíl dauða. Varð hann oft að íiggja langar og erf- iðar sjúkralegur, en í þeim veik- I indum sýndf hánrí ávallt frábæra stillingu og þolinmæði. Hinn 14. maí 1921 kvæntist Þórður eftirlifandi konu sinni, Jónu Jónsdóttur frá Bárugerði 1i Miðnesi, sem var honum einkar ástrík eiginkona og kom það sér- staklega fram í hans löngu veik- indum. Heimili þeirra var vist- legt og nutu allir, er þangað j komu, frábærrar gestrisni og ■ alúðar. Þau hjón efgnuðust einn son, Guðlaug Björgvin, sem reynzt hefir foreldrum sínum góður sonur. Er hann giftur Láru ; Janúsdóttur frá Keflavík. Við fráfall Þórðar er þungur harmur kveðinn af eiginkonu, syni, tengdadóttur og svstur. Guð blessi þau öll og græði þeirra sáru sorg. Ástvinir og vinir munu í dag drjúpa höfði í þögulli tilbeiðslu og blessa minninguna um góðan og göfugan dreng. G. Gaisenjiií Jénas iénson. áslvlnakvoðja F. 22. 5. 1914. D. 23. 11. 1931. Undir saknaðar.sárum þunga sorgarinnar er drukfcin skál MHrgoft getur ei túikað tunga tilfinninganna þögla mál. Svo er það enn að undir svíða F.rtu nú hnígmn bróðir kær! Örlögum rerða allir að hlýða Aðrir þá gráta ér „verölíf hlær. Systkini, börn og konan kœra kveðja þig ná 1 binnsta sinn Saknaíar strengi hjörtun hræra horfa þau iram i missirinn. Þakkar þér ljúfar og liðnar stundir, leiðsögu þína og kræleiks-mál yinimir nllir —■ Og endurfundir eru fullvissa i þeirra sál. Efnísins þó afS orka drotni éstvini huggar Tökul trú -—: Vaknantli sél 5 dýrð hjá Drottrn dagrenning móti horfir nú. J. S. Ilúnfj. Guðný Sfefánsdéttir frá Hvítanesi Minningarorð I DAG, 4. desember, verður jarð- sungin að Görðum á Akransei, Guðný Stefánsdóttir á Hvítanesi. Hún var fædd 7. nóvember 1869, á_Hvítanesi í Skilamannahreppi, dóttir hjónanría Kristjönu Teitus- dóttur og Stefáns hreppstjóra Bjarnasonar. Guðný ölst upp og dvaldrst í föðurhúsum til 23ja ára aldurs, að hún giftist Þórði Þörðarsyni, hreþpstjóra að Leirá í Leirár- sveit. Bjuggu þau að Leirá í 14 ár, en 1. nóvember 1905, andaðist Þórður maður hennar frá þrem börnum þeirra, Rannveigu, Þórði og Stéfaníu. Vorið eftir fluttist Guðný búferlum með börn sín til Akraness. Lét hún reisa sér hús og nefndi það Hvítanes. Rarínveig, eldri dóttir Guðnýj- ar, giftist Valdimar Eyjólfssyni, en hún dó ung. Þórður er giftur Sigríði Guðmundsdóttur frá Sig- ursstöðum, Stefanía, ógift, hefur ávallt verið hjá móður sinni. — Hafa þær Sigríður, tengdadóttir Guðnýjar og Stefanía, annast hana í veikindum hennar af ástúð og umhyggjusemi. Guðný heitin var kyrlát kona, heimilisrækin og trygglynd. ■— Þórður, sonur hennar, reyndist móður sinni iríeð afbrigðum vel. Honum kippir í kynið til Leirár- feðgana um athafnasernina, því að hann hefur um óratugi verið bílakóngur Akraness. Oddur. — Síúdenfafélagið FrHmh. af bls. 8 ins, ræðu Gunnar Thoroddsens og upplestri Tómasar Guðmunds- sonar. Var dagskrá þessi hin skemmtilegasta og áreiðanlega mikill fengur útvarpshlustendum. Stúdentafélagið hefur þegar á þessum vetri efnt til eins umræðu furídar, þar sem til umræðu voru tekin skat.tamálin. Þessum fundi var útvarpað svo sem kunnugt er Það verður ekki annað sagt en félagið hafi farið vel af stað á þessu starfsári. Stjórn félagsins er því vel treystandi til að halda uppi öflugri starfsemi félagsins. Framh. af bls. 6 ix þú starfa með Rússum eða mundir þú starfa gegn þeim, ef rétt íslenzk stjórnvöld byðu þér það? Eg vona, að nú látir ekki á- sannast það álit, að þér sé tam- ast að skjóta þér undan rökræð- um með útúrsnúningum og mála- lengingum, heldur Bvarir af- dr.áttarlaust, hvort þú, undir nefndum kringumstæðum, mund ir hlita íslenzkum löguría eða ekki. Eyjólfur K. Jónsson. KOMNAR eru út sögur sagðar af Baden-Powell, skátahöfðingja, er nefnast „Við varðeldinn“. Baden-Powell ætlaði bók þessa ekki aðeins skátum, heldur einn- ig öllu æskufólki. Þar eru m. a. veiðiævintýri, Indíánasögur, njósnasögur, sjóferðasögur, ndd- arasögur o. fl. Sigurður Markússon hefur þýtt sögurnar, en útgeíandi er Bóka- útgáfan Setberg. •--------------- » .,Dísa í Suéurhcf- irni" er „Rauða békín" í ár ‘ A UNDANFÖRNUM árum hcfur Bókfellsútgáfan gefið út barna- og unglingabækur í bókaflokki, er nefnist „Rauðu bækurnar“. Hafa þær hlotið miklar vinsæld- ir, ekki einungis hinna ungu, heldur einnig fuilorðinna. Nægir í því sambandi að geta bóka eins og „Pollýanna“, „Rebekka" og „Sigga Vigga“. „Rauða bókin“ í ár er nú kom- in út, og nefnist hún „Dísa í Suð- urhöfum", eftir Armine von Tempski. Freysteinn Gunnarssorí Framh. af bls. 1 legt að dómur sögunnar yrði sá, að þjóðin ætti engum einum manni á þessari öld meira að þakka sjálfstæði sitt en einmitt honum. GLÆSIBRAGUR OG FYRIRMENNSKA — Það hafa farið miklar sögur um glæsileik og líkamlegt at- gerfi Hannesar Hafsteins? — Já, slíkar sögur fóru af hon- um þegar í skóla, en þar var hann um alla hluti fyrir öðrum skólabræðrum sínum, kunni enda vel að njóta lífsins að hætti heil- brigðrar æsku, og var sem stúd- ent að sögn Einars H. Kvaran „allra manna glaðastur“ eins og Snorri Sturluson kveður að orði um Ólaf Tryggvason. Já, það er skemmtilegt að veita því athygli, að tvö höfuðskáld aldamótatíma- bilsins, Hannes Hafstein og Einar Benediktsson, voru auðkenndast- ir allra íslendinga að konungleg- um glæsibrag og fyrirmennsku. Ég man hvað svipur frú Valgerð- ar Benediktsson ljómaði eitt sinn er hún minntist heimsóknar Hannesar Hafsteins til Lundúna, en þar voru þau skáldin saman í nokkra daga. „Ég fékk að vera með,“ sagði frúin með nokkurri gletni. „Það.voru dýrlegir dagar,“ bætti hún við. Já, mikil skelfing væri það gaman að eiga fleiri menn með persónueinkennum Hannesar Hafsteins, og það væri vissulega hfeillandi viðfangsefni fyrir ung- an og snjallan fræðimann að skrá rækilega æfisögu hans. Við skul- um vona, að hún verði komin um það leyti, sem þjóðin heldur há- txðlegt hundrað ára afmæli þessa eftirminnilega og ágæta sonar sins. Markú* £ Efttí Ed Ooátis i KNOCKiNG tAARK UN03MSCI0U5, THE VICIOUS HH-BEAR DCAGS HIM TO ' HILLSIDE ... ^JÉ AMD; UAVING AIREADV FED ON SHEEP, HÉ PROCEEDS TO CACÚ.E THE TALL WCOCSMAN BENEATH A MOUND Oí- LARTH, ROCK, AND BOUGHS Björninn.hefur slegið,jvlark-1 ' |, ,2) Dýrið hefur nýlega seðst á |um Markús stórum hrauk af ús í rot og dregur ríann nú með-j itveirnur sauðkindum, svo að það lurkum, steinum og mold'. vitundarlausan niður hæðina. | jlætur sér nægja að hlaða utan | ____J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.