Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 4
MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1951. 1 340. dagur ársins. i ÁrtlegisílæSi kl. 9.25. SíSdegisflæði kl. 21 45. ' Næturlæknir í læknavarðstofunni, «kni 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. IÍ.M.R. — Föstud. 7. 12., kl. 20. Frl. — Hvb. O Edda 59511247 — 2. *g -□ 1 gær var all hvöss norðan og norð-austan átt um allt land og snjókoma á Norður- og Austur- landi. — 1 Reykjavik var tiitinn 1 stig kl. 14.00, 0 stig á Akur- eyri, 0 stig í Bolungarvík, 1 stig á Dalatanga. Mestur hiti mæld- ist hér á landi i gær kl. 14.00 á Keflavikurflugvelli, Vestmanna- eyjum, 2 st. en minnstur á Möðrudal 3 st. frost. — 1 Lond- on var hitinn 4 stig, 4 stig í Kaupmánnahöfn. □- yseii athugið! Þeir, sem þurfa aS koma stórum auglýsingum í blaS- 15 eru vinsamlegast beðnir að skila handritum fyrir há- degi daginn áður en (iær cigu að birtast. Blfreíbaelgendur Silfurbrúðkaup eiga í dag Skúlína Haraidsdóttir og Einar Guðbjartsson, Efstasundi 6. 1. des. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sara Helgadóttir, Stórholti 20 og Óskar Einarsson, Skólavörðu- stig 24. „Al[)ýðulýðræðið“ í Austur-Þýzkalandi Af eftirfarandi frásögn má marka Kirkjukvöíd í Hallgrímskirkju Á samkomunni í kvöld, sem hefst afmælis Hannesar. Hafstein: a) Er- indi: Bernharð Stefánsson alþrn. b) Sönglög við ljóð eítir Hannes Haf- stein. c) Upplestur: Villljálmur I’. Gislason skólastjóri. 21.35 Eriridi: Uppruni og innflutningur íslenzku flórunnar; II. Isaldargróður á Is- landi (Steindór Steindórsson mennía skólakennari). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Upplestur: „Skýja- far“, smá&aga eftir Pál H. Jónssoza kennara að Laugum (höfundur les). 22.30 Kammertónleikar (plötur)s nokkuð l>að rettarfar, sem rikir kl. 20.30, -mun Guðrun Á. Simonar Sjrengjakvartett nr. 3 í Es-dúr op, Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Ástríður EyjóHsdúttir (Ólafsson- ar stýrimanns) og Paul Pampichler, hljómsveitarstjóri, 1. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður G. Albertsson, Mið- túni 4 og Guðjón Lárusson, stud. med.. Suðurgötu 4. Nýlega hafa opinberað trúlofun slna Ragna Smith, Hringbraut 74 og Stefán Ásbjörnsson, Óðinsgötu 17. Trúloíun sína hafa opinberað ung- frú Aðalheiður Gunnarsdóítir frú Isafirði og Stefán Þórarinsson (Stef- ánssonar), Húsavík. j Trúlofun sina háfa opinberað ungfrú Stefania Halldórsdfittir, Bala, og Guðmundur Ilákonarson, Húsa- vík. Á morgun þann 5. des. verða gef- in saman i hjónaband ungfrú Inger Ji. Madsen og Benpdikt B. Sigurðs- *on byggingaverkfræðingur. Vcizla á heimili brúðurinnar Tebstrup pr. Skanderborg Danmörku. — Heimili ■ungu hjónanna verður á Bergstaða- «træti 55. — Siðasthðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband ú Mosfelli í •^íosfellssveit ungfrú Unnur Magnús- dóttir, Seljaveg 21 og Stefán Baldur Kristmundsson, Bollagöíu 10, Rv.ík. Séra Húlfdán Helgason prófastur gaf txrúðlijónin saman. S.l. sunnudag voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteins- «yni, ungfrú Ásta Arnórsdottir og Skúli Bjarnason, trésmiður. Heimili ungu hjiinanna er á Hringbraut 69, "Hafnarfirði. Bólusetning gegn bamaveilti Pörxtunum veitt móttaka í dag 4. •des. kl. 10—12 f.h. í sima 2781. MimilIIIUIMIIIIIMIIIMMIMMMIIIlllMIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMM syngja einsöng, en stud. theol. Bragi Friðriksson, sem kunnur er fyrir í- þróttaafrek sín, flytur erindi er hann nefnir „Æskan og kristnilífið“. Enn- fremur flytur Jónas B. Jónsson fræðslufnlltrúi ræðu. Er þess að vænta, að allir þeir, sem láta sig kirkju- og kristindómsmál nokkru varða, fjölnienna á samkomunni. undir stjórn „alþýðulýðræðis' konmmnista í Austur-Þýzkalandi. Eiginkona verkamanns nokkurs í Dorf Sundhausen var tekin hönd uni í lok styrjaldarinnar og send í þrælkunarvinnu til Síberíu. Eftir nokkur ár fékk verkamaðurinn skilíiboð uni það að þess mætti vænta, að konu bans yrði sleppt úr baldi. Maðursnn heimsótti vini sína og sagði þeim í gleði sinni Skaftfelílllgafélagið að nú ætti að sleppa konu sinni úr fangabúðunum. — En þá var bann sjálfur tekinn fastur. Ástajða þess var sögð sú að hann hefði borið út „róg um Sovétríkin“ f Rússlandi væru engar þrælabúðir til!!! Þar með var draumurinn um frelsið búiim. Reykjavlk heldur aðalfund sinn 14 eftir Carl Nielsen (Erling Bioch kvartettinn leikur). 23.00 Dagskrár- Jok. 1 Ei-lendar stöðvar: Noregur: — Bylcjulengdir 41.511 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.30 Hljóm- sveit frá Þi-ándlieimi leikur. Kl. 17.35 Noi-rænir söngvar. Kl. 18.00 Beetliovens hljómleikar. Kl. 19.10 Cole Porter hljómleikar. 20.35 Upp- í Tjarnarkaffi í kvöid klukkm 8.10. 1&stur úr Hómerskviðum. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og Blög og tímarjt: Tísnaritið Suintxðin, desemlxer- heftið (lokahefti 18. úrgangs) heíur blaðinu borizt, mjög I vandað. Forystugreinin er eftir hið «g 4 ■ í Vr »i * ■ % : : x*: íy * ei t. 1 if •) Eiinskipafélag íshmds h.f.: Brúarfoss er i Amsterdam, Detti- foss fer í kvöld til Vestmamvieyja og Akureyrar. Goðafoss er ú leið fra Antwerpen til Hull. Gullfoss fer í dag frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Pieykjavíkur. Reykjafoss fer fór Hamborg í gær. Selfoss er á leið frá Dalvík til Rotterdam. Trölla foss er í New York. Vatnjökull kom tíl Reykjavíkur 2. þ.m. frá New York. Ríkisskip: Hekia er í Reykjavík og fer þaðan á fimmtudaginn austur um land í hringferð. Esja er i Álaborg. Herðu- breið fór frá Revkjavík kl. 21 í gær- | kveldi austur um land til Reyðar- fjarðar. Skjaltlbreið fór frá Beykja- vik kl. 21 í gærkveldi til Breiðafjaið ar og Vestfjarða. Þyrill var á Vest- fjörðum í gær á norðurleið. Armann átti að fara frú Reykjavik í gær- kveldi til Vestnxannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvássafell átti að fara frá Stokk- hólmi í gærkveldi áleiðis til Pól- lands. Arnarfell er væntanlegt til G°nova i dag frú Bilbaó. Jökulfell fór frá Reykjavík 1. þ.m. áleiðis til New York 1 I lvi&geV$iE. Berg^ór* Sigur&sson Herekólftcaiap vib Háaleitisveg. i Flugfélag íslands h.f.: I Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Biönduóss og Sauðár- króks. — Á morgun eru áq'tlaðar fiugferðir til Akureyrar, Vestmanna eyja, Hellissafids, Isafjqrðqr og Hiílinavíkur. — MilKlandaflug: •— Guiifaxi fór til Prestvikur og Kaúþ mannahafnar í niorgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reyidavikur um kl. 17.30 á morgun. I,oftleiðir h.f.: 1 dag verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vest- 1 mannaeyja og Ilóimavlkur. Yfirlýsing í sambandi við fregn í dagblöðun um 30. f.m, um að bílstjóri hjú Eim- skipafélaginu hafi játað á sig inn- hrot og þjófnaði úr vörugeymslum félagsins, vil ég undirritaður að gefnu tilefni lýsa því hér með yfir, að umræddur bíJstjóii ef ekki, og hefur aldrei verið meðlimur i Vöru- bílstjórafélaginu Þróttur. Og er því með öllu okkar félagi og afgreiðslu- stöð, óviðkomandi. . Reykjavík, 2. des. 1951 Friðleifur í. Friðleifsson. Kvenfélagið Keðjan Ftdagskonur eru minntar á fund- inn sem haldinn verður á Café Höll kl, 8 i kvöld. Eftir fundjnn verð ur spiluð félagsvist. Bansk kvindeklub heldur fund í Féiagsheimili V.R. i kvöld kl. 8.30. Boit Jörgensen sendi herra mun tala á fundinum. Próf. Sigurbiörn Einarsson hefur Biblíulestur fyrir almenn- ing í kvöld kl. 8.30 í samkomusðl knstniboðsfélaganna, La ufdsvegi 13, Kvenfélag Neskirkju heldur fund í Aðalstræti 12 kl. 8.30 anuuð kvöld. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl 10—12 nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið k). 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óúkveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 aila virka áiga aema laugar daga kl. 1—4. tð opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxniyndasafnið i Þjóðminja safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—18 6 sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Littasafn ríkisina er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. fræga enska skáld Aldons Huxley og neínist Um þægindi. Ludvig I- Hjálmtýsson skrifar mjög athyglis- verða grein, er liann nefnir: Island .getur orðið mikið feiðamannaland. Jafnframt byrjar í þessu hefti greinaflokkur um ferða- rg flug- mál og er fyrsta greinin um opnun nýju íslenzku fei'ðaskriístofunnar London, samtal við Guðmund Jón- mundsson, framkv.stjóra, hennar. Gils Guðmuudsson skrifar merka grein um upphaf íslenzku fjársöl- unnar til Bretlands, og nefnist hún: Islenzkir sauðir og enskt silfur. Þá er saga eftir Sigurjón frá Þorgeirs- stöðum. Um börn og blóm eftir Sonju Helgason. Bridge-þáttur eftir Áma M. Jónsson. Iðnaðarþáttur, hókafregnir, skopsögur, ’kjörorð fraegra maujia, þeir vitru sögðu o. m. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúla- son. 11.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.0P. Auk þess m. a.: Kl. 17.20 Um Keltana, og menningu )>eirra. Kl. ..... 18.00 Upplestur: Memnirnir á eid- jo re>tt og JJans Pedersen. Ki. 19.40 Frank Oharlíe og hljónxsveit hans skemmta. Ki. 20.15 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 eg 9.80. — Frjettir ki. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a .: Ki. 18.25 Útvarjw hliómsveitin í Gautahorg leikur. Kl. 19.30 Wagnershljómleikar. Kl. 20.30 Hljómleikar. England: (Gen. Overs. Serv.). —■ 05 — 07 — 11 _ 13 — 16 og 15. Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl, 10.20 Úr rit- stiórnargrmnum blaðanna. Kl,- 11.00 Danslög. Kl. 11.45 Amerikubréf, Al- istair Cooke. Kl. 13.15 Frá Suður- skautsför Scott’s. Kl. 24.30 Queens- ball-hljómsveitin ieikur. Kl. 15.30 Leikrit. Kl. 16.30 Skemmtiþáttur. Kl, 17.30 Lcikrit. Ki. 20.00 Schumanns hljómleikar. Kl. 22.15 Skemmtiþátt- ur. — ..... ....... F-—.... - Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Frjettir á ensku kL 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og 140. — Frakkiand: — Frjettir á nsku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og aiia daga kí, i2.45. Bylgjuiengdir: 19.58 og 16.81. Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslenskn 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). Náttúrugripasafn- id.1> Jramburðarkennsia í esperantó ki. 14.55—15.00 alla daga nema laug 18.15 Yeðurfregnir. 18.30 Dönsku- ardaga og sunnudaga. BylgjulengdirJ kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Friettií kennsia; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — m.a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. ban? Tónleikar. 19.45 Augiýsingnr. — inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m 20.00 Fréttir. 20.30 Minnzt níræðis- Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandim? Flrnm míRÚfna krossgáfa \l /' vinir hittust eftir langaa SKYRUNCAR: Larétt: — 1 beitan — 8 fugl — 10 maður — 12 sleg- inn — 14 samhljóðar — 15 fnnga- mark — 16 púka — 18 hagnýttur. Lóðrétt — 2 hey — 3 öðlast — 4 fyrir innan — 5 dottin — 7 gola — 9 stormur — 11 cJdsUcði — 13 loga — 16 veizla — 17 tiL — Hjálp, bja>;>. Aig held að þetta sé ein af þessum hræðilegu „kaloríum“! ★ Maður gckk imi í simakVefa og I Tveir • tíma. 1. vinurinn: — Sæll og blcss, gamli vinur. Ég hef heyrt að þú h&fur gifzt og fengið fallega og mjög Jærða konu, og ég óska þér hjartan- lega til hamingju. 2. vinur: — Þakka þér fyrir. IConan mín er lxæði falleg og mjög vel heima í ollum hlut-um, svo sem bólunenntum, listum, hljómlist, vis- indum og yfirleitt öllu nema — 1. vinur: — Nema hverju? 2. vinurinn: — Hún er allsstaðar h°ima. n»ma heima hjá sér, þar ér hún aldreil Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óstór — 6 tos — 8 óró — 10 jór — 12 lærdóms — 14 Mr —- 15 II — 16 Gin — 18 Ragn- ars. Lóðrétt: — 2 stór — 3 te — 4. ósjó — 5 hólmur — 7 ársirts — 9 rær — 11 ómi — 13 dáin — 16 GG — 17 Na. í simakVefa 6 gripdeild hringdi heim til sin. — LLallcj, sagði hann, — or þetta frú Brown? — Já. — Heyrðu, elskan min, þetta er Jón sem talar. Er það ekki allt í lagi þó að ég komi með em hjón með mér heim í matinn í kvöld? -—- Auðvitað, ástin min. — Heyrðirðu ekki, hvað ég sagði? — Jú, þú spurðir, hvort það væri ekki í lagi að )>ú kæmir með ein hjón með þér í mat. Auðvitað get- urðu það, ástin min. — Afsakið frú, sagði maðurinn, — Hlustaðu nú vel minn, sagði bóndi, sei á, drengur var mjög hugsandi maður við son sinn, —. þú skalt aidrei setjast niður og biða eftir tækifærumim, þau koma ekki til þín. Ef þú vilt gera það, þá get- urðu alveg eins farið út i skóg, sezt n.iður með fötu, á trjádrumb og beðið eftir þvi að einhver kýrr komi til þess að þú getir mjólkað hanal ★ Ritstjórinn: — Hafið þér skrifað þetta kvæði sjáifur? Skáldið: — Já, lierra minn, hverja einustu línu. ■ Ritstjórinn: — Einmitt það, já. — Mér finnst mjög gaman að þvi að hitta yður Jónas Hallgrímsson, því um leið og hanrt lagði símatólið nið ég stóð n'dnilega í þeirri trú, uð þér ur. — Ég hlýt að hafa fengið ein- væruð dáinn fyrir morgum áruui hverja aðra frú Brownl [siðaul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.