Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. des. 1951. MORGUIS BLAÐIÐ 15 „TaflfY'lag drengja'1 Hraðskákmót í kvöld kl. 8 i Eddu- húsinu vi3 Lindargötu, Jólaskálunótið hofst eftir viku. — Stjórnln. Frjálsíþróttadeild K.R. Handkn&ttlciksdeild Munið skemmtifundimi í Félags- lieimilinu í kvölu ki. 8.30. Stjó; nir FKR o" HKR Gitniudeild UMFR Að.alfundur deildarinnar verður haldinn í kvöld kl. 9.30 uppi í skrif stofu UMFÍ, Edduhúsinu. — Fjiil- .mennið. — Stjórnin. Víkingar! Knattsnvmumenn. Meistarar, I. og II. fl. æfing í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 7.50. Fjölme.nnið. Stjórnin. 1 . M. F. R. Innanfélagsmótið heldur áfram í kvöld kl. 9 i Miðhmjarskólanum. FrjálsíþróUastjórnin. G. T. St. Daníelshcr nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Inntalta. HLagnefndarat- riði. • Leikrit o. fl. FjöIs®kiS. — Æ.t. St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka. Eftir fund skemmtun á vegum sýstrasjóðs. Munið að fjölmenna. — Sjaið nánar auglýsingu á öðrum stað í blaðinu — Æ.t. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Bazarinn verður opnaður kl. 4. Margt ágætra rauna. Almenn «am- koma kl. 8.30. Ræða. Sr. Bj. Jóns- son. Söngur, upplestur o. fl. Fjöl- mennið Vinna Ilreingerningar I Lótið hreingera timanlega fyrir jólin. HreinóstóSin. Sími 80021. Hreingerningasiöð Reykjavíkur Sírai 2173. — Geymið ekki að láta okkur þvo jbúðir yðar fyrir jólin Ræ stingastöðin Sími 5728. — Vanir menn. Fljót viuna og góð. Hreingeminga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir tnonn Fyrsta flokks virma. Hreingemingastöðin Sími 6645. Flefur sem fyrr vana meiut til jólahreingerninga. FELRG -0 HR£iWGEt?4iMGRMfiNNfl Píintið tímanlcga. — Óskar Sig- urðsson. — Sími 81386. Kofl >-Sala •15»' Minningarspjöld Burnaspítaliisjóðs Hringsina eru afgreidd í hanrtyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, simi 4258 F rímerkjuski i'ti Sendið 50 islensk, fáið 100 út lend. Gísli Brynjólfsson, Barfnahlið 18. — KAUPUM FLOSKUU! Sækjum. — Simi 80818. Svört model kápn ný á meðal kvenmann til sölu. F.innig samkvæmiskjólar-. Uppl. í simfli 80122. BEST AB AUGLÝSA M O «. G' U N li L ÐIN Gesrii lólairésseríur Hekla h.f. Skól avbivSustíg 3 HiíF.INAR IIENDUR MEÐ ,.G R E- SOEVENT“ satidsápu BÖKUNÁRVÖRIJR H V E I T 8 CANADIAN BEAUTY 10x10 lbs. STERLING 10x10 Ibs. GOLD MEDAL 50 kg. PÍLLSBURRY BEST 56 kg. GEHODFT MILLER’S Vt og 1 Ibs. CHEMIA 190 og 400 gr. SÝRÓP, JARÐARBERJASULTA, HINDBERJASULTA, JARÐEPLAMJÖL, HJARTASALT ALLRAIÍANDA, ENGIFER. EGGERT KRISTJÁNSSON «r Co. hf. Heildsölubirgðir O. Johnson & Kaaber h.f. Niðurseflt fal jéSa Hnakkar, Sófasett og legubekkir af flestum gcrðum. VINNUSTOFAN, LAUGAVEG 48 JÓN ÞORSTEINSSON - AUGLÝSING EE GULLS GILDl - t Konan mín KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Hvammi, andaðist 1. desember. Þorbjöm Jáusssn. Elsku litli drengurinn minn STEFÁN A. HARALDSSON sem lést 30. nóv. verður jarðsettur frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. des. kl. 2 e. h. Hulda Tryggvadóttir, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. Móðir okkar . KRISTJANA JÓNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítalanum aðfarartótt 3. des. Skarphjeðinn Kristbergsson, Elín Kristbergsdóttir, Gunnar Kristbergsson. Systir okkar MARTA JÓNASDÓTTIR lést 23. nóvember. Bálför heíur farið fram. Við þökktma þeim, sem sýndu henni hlýju og samúð í veikindum hennar. Guðrún Jónasdóttir, Þóra Jónasdöttir, Helgi Jónasson. Jarðarför GUÐBJARGAR GUÐNADÓTTUR er andaðist 27. nóv. 1951 fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. des. kl. 1,30. Vandamenn. Jarðarför sonar míns, unnusta og föður HARRY OLSEN ÓLASONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. des. kl. 3 síðd. og hefst með bæn að heimili hans, Suðurgötu 10, Hafnarfirði, kl. 1,30. Ólafía Sigurðardóttir, Málfríður Andrésdóttir, Óli Kristján Olsen. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR BALDVINSDÓTTUR Klöpp í Selvogi, fer fram miðvikudaginn 5. des. kl. 1 e. h. Jarðsett verður að Strandarkirkju. — Sama dag kl. 9 f. h. verður bílferð frá Ferðaskrifstofunni og Biíreiða- stöð Hafnarfjarðar kl. 9,30 f. h. Börn og tengdabörn. Jarðarför bróður okkar ÁRNA HELGASONAR frá Gíslabæ, fer fram miðvikudaginn 5. þ. m. frá Dóm- kirkjunni kl. 2 e. h. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafjelagið eða Dvalarlieimili aidraðra sjómanna. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. F. h. fjarstaddrar systur og annarra vandamanna Kristín Helagdóttir, Guðbjörg Helgadóttir. Þökkum sýnda vináttu við andlát og útför móður okkar GÍSLÍNU VIGFÚSDÓTTUR Fyrir hönd tengdabarna og barnabarna Sigríður Ásgeirsdóttir, Pólína Ásgeirsdóttir, Guðbjartur Ásgeirsson. Þökkum alla vinsemd og samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR BÁRÐARDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við alla ástúð og umönnun henni auðsýnda af þeim góðu konum sem önnuðust hana í hennar síðustu veikindum. Vandamenn, Af alhug þökkum við öllum þeim, sem veittu mann- inum mínum SÓLMUNDI EINARSSYNI hjálp og hjúkrun í banalegu hans, og öllum þeim, sem á einn eða amian hátt hafa sýnt hlýhug og samúð við fráfall og útför hans. Fyrir mína hönd, einkasonar og annarra vandamánna Aldís Bjarnadéttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.