Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 10
til sölu. Til sýnis i dag kl. 4—6.30 e.h; við Leifsstytt- una. •—■ tt'ö framhjól af bíl með eða án öxu’s (bejst Austin). VOLTI, sími 6458. *em fengu að láni hjá oss á s.l. sunui 5/8” rafrnagns- rðrsnitti og troppu, eru vin- gamlegast bfíðnir að skila því nú þegar. — VOLTI, sími 6458. STÍLiCA rön hraðritun og rerzlunar- bréfaskriftum á islenzku og ensku, óskar eftir atvinnu eftir áramót. Tilboð merkt: „Atvinna ■—■ 465“ sendist Morgunblaðinu fyrir 8. þ.m. Sfiásiiæii E eða 3 herbergi og eldhús úskast leigt 4—6 mánaða tírna. — Fámonn fjölskylda. Fyrirframgreiðsla allan leigu tímann. Afnot af síma getur fylgt. — Sími 6292. Husnæði Starfsmaður hfá sendiráði Randaríkjanna óskar sftir i- búð 4—5 herbergí og eldhús, eða einbýlishúsi til leigu. — Skrifleg tilboð sendist R. O. Brunner, sendiráði Bandarikj- anna, Laufásvegi 21. Vii keti'pa notaðu sófa og chaeselong.' Einnig notsð gólfteppi 3x4. hringið í sima 3120 kl. 10 *~3 í dag. Stór sendiferðabíll 1 ágfrtu lagi til sölu. Atvinna getur fylgt ef óskað er. — bílaskipti koma til greina. — Uppl. í síma 80594 í dag og rwostu daga eftir hádegi. HERBERGI eða ÍBÚÐ óskast | Maður í faatri atvinnu óskar eftir 2—4 herbergjmn. Mætti lika vera ihúð. Algjör reglu semi. Uppl. i síinum 3159, 3980 og 7011. — óska aS kaupa Bíl ekki eldra model en ’40. Til- boðum sé skilað fyrir 8. þ. m., merkt: „Bill 1940 -— 469“ Enskur BARISIAVAGN é hátan hjólum til sölu, — Upplýsingar i síma 9823. Til sölu enskur á hánm hjólum. Uppl. í dag ®g á morgun, Blöndúhiið 14, kjallara, — M ORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1951. "’f TIL SOLU Pallegir kallk'jólar. stutlir kjóíar og tv;Br kápur. ■— Meðalstærðir, á Ránargötu 8 með öllú tilheyrandi til sölu í Ilöfðahorg 62. Finnig skáp- rúm á sama stað Ehlri maður óskar eftir í knupstað úti á landi. Uppl. á Laufásvegi 12 i dag og næstu daga. -— fel Munið aðalfund Skaftfellinga félflgsiös í Tjarnar-café í kvöld kl. 8.30. -—- Stjórnin. þrískiptur gangbraði, % ha. Uppl. í síma 9583 eftir kl. 5. enskt húsgagnaáklæði í miklu úrvali. — Hú sga gnabólstrun SiíOirbjöins E. Einarssonar llöíðatúni 2. — Sími 7917. SMÍÐUM alls konar bólstruð húsgögn eftir pöntunum. Tökum hús- gögn til kla;ðingar. I. fl. fag- vinna. Húsgagnabólstrun Sigurbjörns E. Einarssonar Hcrfðatiini 2. — Simi 7917. N Ý eldavél (nýrri gerðin), til sölu á réttu verði. — Uppl. i síma 6770. — STULKA óskast til jóla. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Ilálsbiiidagerðin JACÓ Suðurgötu 13. 15—25 smábáta óskast til leigu nú þegar. — Tilboð sendist til Mbl. fyrir 5. þ. m., merkt: „Mótor- bátur — 468“. Vel með farið blátt SófaseTi (sófi og 2 stólar), til sölu. Til sýnis Snekkjuvog 13, tnilli kl. 4 og 6 í deg. Verður hjá ííarðstrendinga félaginu í dag kl. 2 e.h. í GóðtemplarahúsÍDU. Margir góðir munir. Bazarnef ndin. Ungur norskur vísindamaður fer í brúðlfaúpsferð. til Suðurhafseyja. Hann er ákveðinn að hverfa frá menningunni, kpstum hennar og göllum. um eins árs skeið, lifa frumstæðu lífi og njóta kyrrðar og hvíldar. Þetta var Thot Heyertlahl, sem síðar hefúr orðið heimsfrægur, og kona hans, Liv. Þau völdu Suðurhafs- eyjar og settust að á fámennri, afskekktri ey, sem hafði ekkert reglubundið samband við umheiminn. Þau reistu sér skýli og höguðu lííi sínu í hvíveína að hætti inn- borinna manna. Ársdvöl þeirra á þessum slóðum varð viðburðarík og eftirminnileg. Þau rötuðu í mörg ævin- týri og áttu þarna ógleymanlega dvöl. Þar skiptust á ljós og skuggar, skin og skúrir, rétt eins og í heimi „menningarinnar“. Frá öllu, sem við bar, segir Heyerdahl á einkar skemmtilegan og viðfelldinn hátt. En frásagnargáfu hans og rithöfundarhæfileika þarf ekki að kynna ís- lenzkum lesendum. Þeir þekkja hvorttvcggja af hinni víðslesnu og vinsælu bók hans yfir KyrralBef För Thor Heyerdahls og félaga hans- á balsafleka vfir þvert Kyrrahater eitt frækilegasta af- rek, scm sögur fara af. Bók hans um leiðangurinn ef spennandi eins og skáldsaga, prýðilega rit- uð og barmafull af morgskonar fróðleik. Bókinni hefur verið frá- bærlega vel tekið, svo að hún hefur orðið ein mesta söíubók allra tíma. .Hin íslenzka útgáfa bókarinnar hefur verið ófáanleg í marga mánuði, en nú hefnr nokknirn eintökum verið skipt miíli bóksala. — Ætti enginn að láiá -raKlir höf- uð leggjrst aS n.ota þétta siff- asta tækifæri til eignast Á ICon-Tiki yfir iíyrreiiaf á kgn-tiki ynr Kyrrahaf. '*T | B 3 111 varð í einu vetfangi heimskunnur maður, er 1 ÍÍ í| |4 HPVPrfiíllll hann höndum það frækilega afrek að / sigla á balsafleka yfir þvert Kyrrahaf, ásamt fimm félögum sínum. Bók hans um förina hefur selzt allra bóka mest, síðan hún kom út, enda er leitun á skemmtilegri og geðþekkari bók. Tíu árum áður hafði hann dvalizt á Suðurhafseyjum og ritað um þá dvöl bók þá, sem nú er nýútkomin á íslenzku, Brúð- kaupsferð til Paradísar. — Báðar þessar bækur eiga sérstakt erindi til ungra manna. Þær eru ósvikinn skemmtilestur en jafnframt góðar bækur og þroskandi. — Jón Ey- þórsson hefur íslenzkað báðar bækurnar af alkunnri alúð og vandvirkni. Vaupnióií hjáj-aa Pósthóíf 561 -— Eeykjavík — Sími 2923. Sólarsápu- spænir i allan riðkvtemnn þvott. SJÖÍIS’, Akureyri. M.s. Hugrún Þakpappa Korkolcum Miðstöðvan-ör Handlaugar með krönum og ventlum SAMBAND ÍSL. BYGGINGAFÉLAGA Sími 7992, 6069 »-•«•••••••••■••••••••■••••••••■•■•■» ■•■■••■■'«•••••*-- • - - •>•■1111111 Byggjinpfék§ alþýðu íeiíf) TIL SÖLI) Til sölu er tveggja herbergja íbúð í 1. byggingar- ílokki. — Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir 10. þ. mán. Félagsmenn ganga fyrir. Stjórn Byggingafélags alþýðu. lestar til VestfjarSa uiíi miðjn þessa ; viku. — ! Skógarfoss lestar til Yestmannaeyja í dap. AfgreiSsía I .axfiws Kíaioi 6420 og 80966. KEFLAVÍK OG NÁGKENNI: SILEX gufustraufárnÍH góðu, sem ,,dampa“ þvóttinn um leið og hann er strokinn eru nýkoxhin. —■ Einnig „CHEETO“ ádýru og þægilegu hrærivólarnar. VERZLUNIN FORST. ÞORSTEINSSON, KEFLAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.