Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. des. 1951. 7 MOTlGUNRLAÐiÐ V Eftir Huby M. Ayres Ung stélka strýkur að heiman frá afa sínum, af því að hún á þar engu ústríki að fagna. En hún er „ung Og saklaus", þekkir eklti lífið og verður fyrir bitrum vonbrigðum. Þegar hún snýr h ;;im aftur, er hugur afa hennar ger- breyttur. Og von bráðar verður henni ljóst, að hún leitaði hamingjunnar langt yfir skammt. Vonbrigði hennar og harmar eru að eilífu gleymd, þegar henni verður loks ljóst, hver það er, sem hún raUnverulega elskar. Ung og saklaus er þrettánda sagan í hirmm vinsæla skáldsagnaflokki Gulu skáídsögurnar. Höfundurinn er ein víðlesnasta og vínsælasta skáldkona Breta, sem er sérstaklega kunn fyrir skemmtLlegar og spennandi ástarsögur. Ung og saklaus er óskabók ollra ungra stúlkna. 2)raupnÍóiítffájat fan Pósthólf 561. Reykjavík. Sími 2923. Fjelagsmenn geta fengið hina merku bók um ísland, : : „Eneboeren i Atlanterhavet“, eftir Sven Brun (Oslo : • 1951) á aðeins 35 kr. hjá gjaldkera fjelagsins, Sólvalla- • ; götu 14, II. hæð. — Bókin verður aígreidd næstu daga, • • ■ | kl. 6—7 e. h. Þetta er talin ein hin merkasta bók, sem : í rituð hefur verið um ísland á erlendum málum. Hún er I ■ ■ ; í góðu bandi, 236 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda. ; • á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum til sölu. — Húsið er • 13C ferm., kjallari og hæð, og er í smíðúm. I Bílskúrsréttindi fylgja. NVJA FASTEIGNASALAN ílafnarstrasti lí). — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. j • í fullum gangi nálægt Reykjavík. — Skipti á húseign • • eða íbúð í Reykjavík koma til greina. ■ ■ : : Uppl. ekki gefnar í síma. NÝJA FASTEIGNASALAN llafnarstræti 19. Hin tnargeftirspurðu rafkeri fyrir broskar bifrciðar nýkomnar. Verð kr.: 10,25 stk. Bffreiða vöru vers! un Friðriks Bertehen Sími: 2872. Tít er komið fimmta og síðasta bindið af Merkum tslendingum. í þessu bindi eru tíu ævisögur og efnisyfirlit 'yfir öll fyiri bindin. Á meðal þeirra ævisagna, sem birtast í fimmta bindinu eru sjálfsævisaga Jóns Esphólín, ævisaga Bjarna Pálssonar Iand- læknis eftir Svein Pálsson, saga Odds lögmanns Sigurðssonar cftir Jón Grunnviking og af nýrri sögum, æviminningar Jóns Thoroddsen eftir Jón Sigurðsson og saga Bjama frá Vogi eftir Benedikt Sveinsson auk fleiri merkra ævisagna. í ritinu MERKIR ÍSLENDINGAR hafa nú birzt um 80 ævi- sögur og er hvert bindi ritsins sjálfstæð bók, sem menn hafa ánægju af, þótt þeir eigi ekki hin bindin. Merkir tsienðingahr er öhdvCgis i4t, sem á erindi inn á hvert íslenskí heimlli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.