Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.12.1951, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 4. des. 1951. MORCUIVBLAÐIÐ 11 1 HiiEman Sem nýr Hillman til sölu. Til sýnis Túngötu 38 kl. 1 —3 i dag. 4 nýir hjólharðar 975x20, nieö slöngu til sölu L húSinni Borgartúni 7. Tersór Saxofónn til sölu. VerS kr. 2 þús. Vest urgötu 51, uppi frá kl. 1—4 eftir hádegi. HANZKAR Svartir silkihamiar, Verö kr. .35.00 og 46.00. HuUabúðim HUI.I) Kirkjuhvoli. Sísal-gólfdreglar Höfum hina sterfcu og viður- kenndu Sisal-dregía £ 70, 80, 90 og 100 cm. bjreúldum. Gól f teppagerðin Barónsstíg—Skúlagötu Gólfteppi — Gólfdreglar Höfum mjög fallegt úrval af teppum og dreglum. Seljum gólfteppafilt með teppum og dieglum frá okfcur. Gólfteppagerðin Barónsstíg — Skúlagötu Gólfteppa- hreinsunin Þeir, sem ætla að láta hreinsa teppi og dregla fyrir jól, láti okkur vita fyrir 15. drsember. GólfteppagerSin. Barónsstíg — Sfcúlagötu Tökum HATTA til breytinga fyrst um sinn. Ilaltabúð Reykjavíkur I-augaveg 10. Til sölu sem ný amerísk aðskorin G aberdine-kápa Einnig taukápa, fcjófar o. fl. Uppl. Laugaveg 86. -— 10 hjóla G.M.C. Er katroandi að 10 hióla G. M. C. truck nveS spili. — Uppi; j síma 3733 milli kl. 1 og 3 I dag. ilas'inöcif *si með Ménasteinum tapaðist s. 1. laugaruög.,kvJÚ«L Eeuuandi hringi í *íma 7241. Bíefiavik Sófasett tii sölu. lippí. £ síma 187 »g 12. SJáivirkir rofar scm slökkva eða kveikja á hvaða tima sem óskað er m. a. hentugir fyrir læknastof- ur, hárgreiðslustofur, glugga- ljós, sem vekjarar o. m. fl. Magnús Sigurjónsson úrsmiður. Laugaveg 18. — Sími 4568. lapað hefur s.l. fimmtudagskvöld, kl. 6.30—7.30, breitt gullarm band, á leiðinni frá Sápuhús inu, Austurstræti 17, upp Bankastræti að Þingholts- stræti 24. Vinsaml. skilist í Sápuhúsið, Austurstræti 17. Fundarlaun. — VauxiiaBi 14 model 1947 í mjög góðu standi, er til sölu. Uppl. kl. 5—7 e.h. daglega. Málflutningsskrifstofa Magnús Arnason & Svavar Jóhannssón Ifafnarstræti 6, — Sími 1431 Atvinnurekendur ULilUVj 1U I Stúlka, sem er vön afgr eiðslu óskar eftir vinnu strax eða seiniia, helst í búð eða á veit ingastofu. Margt fleira kem ur til greina. Tiiboð merkt: „Vinna — 458" sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. KúsgégniiB frá HAUÐARA Verðið er lægst beint frá verksmiðju. Þessa dagana seljum vér úrval af bókaskápum af yinsuin gerðum. Einnig borð í matkrók, kolla með plastic áfclæði o. fl. Trésmiðjan RAUÐARÁ Sfcúlagötu 55. — Sími 6584 ÉG SPURÐI þig að því, Ingi, á stúdentafundi fyrir skemmstu, hvort þú vildir taka undir orð franska kommúnistaleiðtogans Thorez, er hann kvaðsfc mundu fagna rússneskri innrás í land sitt. Þú skauzt þér þá undan svari með því að telja rangt með skoðanir Thorez farið og óskaðir þess jafnframt, að ég birti um- mæli hans hér í Morgunblaðintt, og sú er orsökin þess, að ég rita þér þessar línur. Því miður hef ég ekki undír höndum orðrétt afrit af land- ráðaræðum Thorez í franska þinginu, en læt mér nægja að vitna til Reuterskeytis frá 24. febr. 1949, þar sem getið er nefndra ummæla. Þaú eru á Frá fuiiveidishátíð fÍeimdaiSar 1. des. Fyrirmysidarsamkasna, Örfá orð íil Inga R. Helgasonar Gnnnar Gunnarsson skáld les upp úr verkum sínum á fullveldis- hátíð' Heimdallar 1. desember. (Ljósm.: P. Thomsen). Tómas Guðmundsson, skáld. (Ljósm.: P. Thomsen) HEIMDALLUR, F.U.S., efndi til hærra en nokkru sinni áður hefði fullveldisfagna'ðar í Sjálfstæðis- verið gert. húsinu hinn 1. des. s.I., venju samkvæmt. MIIOÐ FJÖLMENNI Aðgöngumiðar voru seldir á föstudaginn var og seldust þeir| aúir upp á svipstur.du og kom- Uát því rniSur færri að en vildu. ■ Var því hið mesta fjölmenni sam- an komið í Sjálfstæðishúsinu, eða hátt á fjórða hundrað manns. Eðlilega var mestur hluti hátíðar- gesta ungir menn og konur, en auk þeirra voru þarna komnir ýmsir eldri velunnarar Heimdall- ar, bæði karlar og konur. Voru allir í hátíðaskapi og fcr samkom an fram bæði virðulega og prúð- mannlega og er féiagi ungra Sjálfstæðismanna til mikils sóma. DAGSKRÁIN Dagskrá fullveldisfagnaðarins hófsf með því að prófessor Magn- ús Jónsson form. fjárhagsráðs, flutti aðalræðuna. Ræðan var mjög athyglisverð, sem vænta mátti og kom próf. Magnús viða viS í hcr.r.;. P.akti hann aðdrag- anda þess að Islendingar endur- heimtu fullveldi sitt, eðli þess og varðveizlu. Gerði ræðumaðurmn nokkurn safnanburð á tíðaranda fyrri baráttuára, er átökin voru hvað mest og síðari áratuga. Sagði hann í því sambandi að þjóðin ætti nú djarfa og heil- brigða æsku, sem mikils mætti vænta af og kvaðst hann þess fullviss að hin uppvaxandi kyn- slóð myndi halda uppi merki sjálfstæðis og frelsis þjóðarinnar, Að ræðunni lokinni söng mann íjöldinn „ísland ögrum skorið." Þessi merka ræða mun verða birt hér í blaðinu í heild nú ó næstunni og verður því eigi rakin hér frekar. UPFLESTUR — SÖNGUR — HLJÓDFÆRALEIKUR Að ræðu próf Magnúsar Jóns- sonar lokinni sungu þeir Pétur Á. Jónsson og Kristinn Hallsson tvísöng úr Gluntunum eftir Wennerberg. Þótti þeim takast vel og voru óspart klappaðir upp. — Næsta dagskráratriði var upp- lestur Gunnars skálds Gunnars- sonar, en hann er nú af mörgum talinn mikilhæfasti rithöfundur þjóðarinnar. Las skáldið fyrst kvæði eítir Grím Thomsen, en að því loknu úr eigin verkum, en það voru kaflar úr „Fjallkirkj- unni", m. a. um það er Ketilbjörn á Knerri kom í heimsókn í fyrsta skipti til foreldra Ugga Greips- sonar. Var gerður hinn bezti rórnur að upplestrinum. Þessu næst lék Þórunn Vióar nokkur lög á píanó. Var henni fagnað vel og varð hún að leika aukalög. Síðasta skemmtiatriðið á dag- skránni var upplestur Tómasar skálds Guðmundssonar. Las hann kvæði, eftir, sjálf.an sig, við mik- innfögnuð áheyrenda. 'i Áð lokum var svo dansað. , Kynnir fu’ilveldiáhátiðarinnar var Niels P. Sigurðsson lögfræð- ingur og setti hann jafnframt. samkomuna með stuttri ræðu. þessa leið: „Þingmenn kommún- ista fögnuðu ákaft, er Maurice Thorez,- leiðtogi þeirra, lýsti þ\ú yfir í þingræðu í dag, að sér væri kærkomið að fá tækifæri til að endurtaka ummæli sín um það. að Frakkar ættu að taka Rússum opnum örmum, ef þeir yrðu „neyddir" til að gera innrás í Frakkland og jafnvel að her- nema frönsku höfuðborgina". í sömu átt hnigu svo ummæli ítal- ans Togliatti og Bretans Pollitt, sem sagði, að brezkir kommún- istar mundu „ljá Rússum lið- veizlu, ef til styrjaldar kæmi'*. Loks hefur svo ákveðinn íslenzk- ur kommúnisti lýst yfir sömu skoðun. Nú kann að vera, að þú teljir Reuter hafa falsað allar þessar staðieyndir, og er þér þá innan handar að birta hin „réftu" um- mæli þessara þekktu kommún- ista, en hingað til hef ég ekki orðið þess var, að þið kommúnistar hafið treystst til þess. En nú langar mig til að spyrja cnn um þína afstöðu til þess- ara mála, og til þess að fyrir- hyggja, að þú gangir á gamla lagið, og skjótir þér undan ský- lausu svari með því annað hvort að þvæla á aila vegu ummæli hinna erlendu kommúnista eða með því að afneita möguleika rússnesks árásarstríðs, þá skul- um við nú skjóta til hliðar nefnd- um ummælum og leggja dæmið fyrir þannig: Hugsum okkur, að styrjöld brytist út milli tveggja kommún- istarikja, t. d. Júgósiavíu og Búlgaríu. Rússar mundu veita Búlgörum og vestrænu þjóðirn- ar Júgóslövum. Færi aðstoð beggja stöðugt vaxandi þar til úr yrði alheimsstríð, sem hvor- ugum aðila mætti beinlínls kenna. Segjum nú, að Rússar sæju sér leik á boroi að gera innrás í ísland. í sjálfu sér væri það ekki meiri glæpur en hvað ann- að, er í styrjöld væri komið. Og þá er að því komið, Ingi, að þú stendur frammi fyrir þeirri stað- Ireynd, að hú verður að velja á milli alheimskommúnismans og íslenzkra hagsmuna. Ég býzt ekki við, að þú neiiir því, að undir slíkurn kringumstæðum sé það skylda sérhvers sanntrúaðs kommúnista að neyta hins lang- þváða tækifæris til að gera bylt- inguna að veruleika. Ég býst heldur ekki við, að þú neitir því, að skv. íslenzkum réttarhug- rayndum þá væru það landráð að snúast til liðveizlu við slíkan inr.rásarher. Og því spyr ég enn, hvorn koptinn mundir þú velja? Mund- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.