Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. júní 1960 MORCUWBL AÐIÐ 7 Fyrir hvitasunnuna Manchettskyrtur alls konar Hálsbindi fallegt úrval Sportskyrtur alls konar Sportblússur alls konar Sportpeysur alls konar Sporthúfur alls konar Hattar alls konar Nærföt stutt og sið Náttföt Sokkar alls konar Vandaðar vörur Smekklegar vörur! Geysir hf. Fatadeildin- Tjöld Sólskýli Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Garðstólar Propan-gas Suðuáhöld F erðaprímusar Spritttöflur Geysir hf. Veiðarfaeradeildin. Vesturgötu 1. 5 herb. efrihæð er til sölu, við Bollagötu. Bílskúr fylgir. — Upplýs- ingar gefur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. Til sölu Eins herbergis íbúð i lítið nið urgröfnum kjallara, við Ás- garð. íbúðin er fokheld, með miðstöð (hitaveita). Efni fylgir til einangrunar og hleðslu milli veggja. Hrein- lætistæki fylgja. Stærð um 45 ferm. Söluverð 90 þúsund krónur. Útborgun 60 þús- und krónur. “'ftirstöðvar til 10 ára. 2ja herbergja íbúð, um 45 fermetra íbúð í kjallara, í nýju raðhúsi við Sundlauga veg. íbúðin selst að mestu fu”gerð. Verð 170 þúsund. Útborgun 100 þúsund. Eft- irstöðvar til 14 ára með 7% ársvöxtum. 2ja herbergja íbúð, ný stand- sett á 1. hæð í steinhúsi við Miðstræti. íbúðin er laus nú þegar. Útborgun við samn- ing 70 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 Skipti óskast á 3ja herb. íbúð á 4. hæð, í nýju húsi í Laugarnesi, fyr- ir 4ra—5 herb. íbúðarhæð. 4ra herb. jarðhæð við Gnoðar vog með sér hita og sér inn- gangi, fyrir góðan bíl eða 2ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. Sér hiti. Sér inngangur, fyrir 3ja herb. íbúð á Melunum eða Hög- unum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðahverfinu, fyrir litla 3ja herb. íbúð. £ra herb. jarðhæð í Laugar- nesi, fyrir 5 herb. stóra íbúð arhæð. Mikil milligjöf. Einbýlishús, 5 herb. í Smá- íbúðarhverfinu, fyrir 4ra— 5 herb. hæð, ásamt bílskúr eða vinnuplássi í kjallara, í bænum. Má vera gamalt. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inng. — Bílskúrsréttindi, fyrir góða 4ra—5 herb. risíbúð. [inat Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. 7/7 sölu 2 herb. íbúð á 2. hæð við Mela braut. Tilbúin undir tré- vfcrk. Góðar svalir. 3 herb. góð íbúð á jarðhæð við Rauðagerði. 3 herb. jarðhæð við Skipasund 4 herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í góðu standi við Brávalla- götu. 4 herb íbúð á 1. hæð við Laugarásveg. 4 herb. einbýlishús við Efsta- sund. 7 herb. raðhús við Hvassaleiti. Hóflegt verð og góðir greiðsluskilmálar. 3 og 4 herb. íbúðir i smíðum í V esturbænum. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. TIL SÖLU: Ný 3ja herb. ibúb 90-100 ferm., með sér inng. Sér hita og sér þvottahúsi við Rauðagerði, harðviðar- hurðir, 1. veðréttur laus. Ný 3ja herb. íbúöarhæð með 2 svölum við Sólheima. Gott lán áhvílandi. 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. Lægstar útborganir 100 þús. Ný 4ra herb. kjallaraibúð, lít- ið niðurgrafin' með sérinn- gangi og sér hita við Rauða- læk. Ný vönduð 4ra herb. íbúðar- hæð með 2 svölum við Ljós- heima, 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- veitu í Laugarneshverfi. — Laus strax. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Til sölu Glæsileg 5 herb. (120 ferm.) hæð í sambyggingu í Hlíð- unum. Harðviðarinnrétting. Tvöfalt gler. Kæliklefi. — Geymsluris. Hitaveita. Hag stætt verð. Ca. 850 ferm. eignarlóð á ein- um fallegasta stað á Sel- tjarnarnesi. Kr. 56.000,00 lán fylgir til 10 ára. Hag- stætt verð, ef samið er strax. Skipa- og fasteignasalan Kirkjuhvoli. — Sími 13842. 7/7 sölu Bátur, 7 >4 tonna. — Skipti á góðum sendiferðabíl kæmi til greina. Hús og íbúðir af flestum stærðum og gerðum, í Rvík, Kópavogi og víðar. — Skil- málar oft' mjög hagstæðir. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignastofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson ALFOL Aluminium einangrun í rúllum. EGILL ÁRNASON Klapparstíg 26. Sími 1-43-10. Tjöld með föstum botni. — Vindsængur Svefnpokar Bakpokar fyrir unglinga á kr. 167,50. AUSTURSTR. I Kjörgarði. — Laugavegi 59 Hús — Ibúðir Sala Hæð og rishæð við Skipasund. Á hæðinni er 3ja herbergja íbúð í góðu standi og í risi 2ja herbergja íbúð. Mætti einnig breyta í eina íbúð. Út- borgun 250 þúsund. Hef fjölmargar íbúðir og hús til sölu víðs vegar um bæ- inn. — Skipti t skiptum er mikið af íbúðum og húsum og liggja skrár frammi til sýnis. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÖNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í góðu húsi, við Efstasund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi, við Reykjavíkur- veg. Stór eignarlóð. íbúðin er laus strax. Skipti á íbúð í smíðum, koma til greina. / smiðum 2ja herb., mjög skemmtileg kjallaraíbúð, í Háaleitis- hverfi (í einbýlishúsi). — íbúðin selst með hitalögn og allt sameiginlegt múrað. Ibnaðarhús 150 ferm. iðnaðarhús og stór eignarlóð við aðal um- ferðagötu, rétt utan við bæ- inn. Húsið er tilvalið sem bifreiðaverkstæði. Hægt er að taka góðan bíl upp í 1. greiðslu. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ölafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá kl. 19—20,30, sími 34087 Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Simi 13879. BACKO skiptilyklar = HÉÐINN = Vélaverzlun simi £4 £60 Hafnarfjörður Til sölu m. a.: 4ra herb. hæð í steinhúsi við Suðurgötu, með hálfum kj allara. 3ja herb. kjallar íbúð í stein- húsi, við S"«urgötu. Verð kr. 165 þúsund. 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð við Holtsgötu. Einbýlishús við Nönnustíg, Hverfisgötu, Holtsgötu, Sel- vogsgötu, Hraunstíg, Strand götu, Túnhvamm, Hraun- brekku, Brunnstíg, Vitastíg og víðar í bænum. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. P O P L I N Frakkar í úrvali P. Eyfeld Ingólfsstræti 2, sími 10199 Stuttir tveed Frakkar P. Eyfeld Ingólfsstræti 2, sími 10199 < ti&UUf' Hattai i úrvali. — P. Eyfeld Ingólfsstræti 2. "ími 10199. Jakkaföt á drengi og unglinga í miklu úrvali. — Veltusundi 3. — Sími 11616. Billeyfi tii ráðstöfunar frá hvaða landi sem er. Gjaldeyrir getur fylgt. Tilb. merkt: „31000 — 3575“ sendist Mbl., fyrir ann að kvöld. K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.