Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. júní 1960 MORCUNJtLAÐlh 19 LAUGARÁSSBÍÓ Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd er að ræða og finnst sem þeir standi sjálfir auglitis til auglitis við atburðina. ★ Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8,20 Ford . vörubíll 1957 yfirbyggður sem flutningabíll til sölu. Gæti einnig selst paJllaus. AÐAL BlLASALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 15-0-14 og 2-31-36 17/ leigu 5 herb. íbúð á 1. hæð sér inngangur, sér hitaveita kemur í sumar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: ,,Laugarneshverfi — 3534“. Uppboð 5 herbergja íbúð á 2. hæð hússins nr. 16 við Úthlíð, hér í bænum, eign dánarbús Sigþrúðar Sölvadóttur verður seld, ef viðunanlegt boð fæst, á opinberu uppboði, sem íram fer á eigninni sj.ájfri, laugardag- inn 4. júní 1960, kl. 2,30 síðdegis. Söluskilmálar og önnur skjöl varðandi söluna, verða til sýnis hjá undirrituðum. Borgarfógetinn í Keykjavík Jarðýtumaður óskast nú þegar. Vélsmiðfan Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184 Rösk stúlka 17—25 ára, óskast til afgreiðslustarfa í sælgætis- og kaffisölustað skammt frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 32919 kl. 6—8 í dag. Útboð Tilboð óskast um hita og hreinlætistækjalagnir i íbúðarhús Reykjavíkurbæjar við Skálagerði nr. 3—17 Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Traðarkotssundi 6, gegn 200 króna skilatrygg- ingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBÆJAR SJÁLFSTjC piSHÚSIO EITT LAUF revía í tveimur „geimunr 25. sýning í kvöld kl. 8. j 26. sýning annað kvöld | kl. 8,30. Aðgöngumiðasala kl. | 2.30 í dag. Sími 12339. j Pantanir sækist fyrir kl. 6. — Dansað til kl. 1. SJÁIFSTÆ ÐISHÚSIÐ Ihe Holiday dancers skemmta í kvöld. Ragnar Bjarnason syngur með hljómsveitinni. Sími 35936. Silfurtunjlð [ Franska söng- og dansmærin. Line Valdor » skemmtir. Hljómsveit RIBA leikur. Mat framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 19611. SILFURTUNGLIÐ RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla PóhscaBjí ™ Sími 2-33-33. ® Gömlu dansarnir í kvold kL 21 ★ Hljómsveit Guðm. Finnbjörnssonar ★ Söngvari Gunnar Einarsson ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. BINGÓ - BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga skrifborð Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985. Sími 17985. Breiðfirðingabúð. Laxveiði — Silungsveiði Lítil jörð í Borgarfirði er til sölu, hagstætt verð, lítil útborgun, góðir greiðsluskilmálar. Jörðin er skammt frá Borgarnesi. — Bílvegur. Laxveiðiréttur og silungsveiðiréttur í tveimur ám fylgir. Til gt ema getur komið að taka nýlega bifreið sem greiðslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júní, merkt: „Stangaveiði — 3530“. Skrifstofustúlka getur fengið starf við símavörzlu og vélritunarstörf nú þegar. — Tilboð merkt: „Vandvirk — 4310“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Skrifstofustarf Stúlka vön vélritun óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt. „Hálfan daginn — 3979“, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. júní. IMýtt Mýtt „Rock and Roll“ magabelti fyrir ungar dö mur Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co. h.f. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Lady hf. lífstykkjaverksmiðjan Barmahlíð 56 — Sími 12841

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.