Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. júní 1960 MORCVISMAÐIÐ 11 H úsbyggjend ur Rauðamöl, vikurgjall, úrvals efni í húsgrunna og uppfyll- ingar í vegi og plön. — Símar 15455 og 50997. Hef nokkra b'ilc til sölu gegn ríkistryggð um skuldabréfum. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. Stúlka óskast strax á heimili í London. — fslenzk húsmóðir. Uppl. á Skólavörðustíg 2, III. hæð. Til leigu gott húsnæði 2—3 mánuði. — Stærð 50 ferm. Hentugt fyrir þá sem standsetja bíla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júní merkt: Gott húsnæði — 3972. Buick eigendur athugið. Sérstakt tækifæri. — Hef til sölu varahluti í Rod- master ’48. Meðal annars: Vél, gírkassa, drif, hásingu, upp- halara, nýjann frammstuðara og vinstra afturbretti, ásamt fleiru. Uppl. frá kl. 5—8 dagl. í sima 750, Vestmannaeyjum. íbúð Opinber starfsmaður í góðri stöðu óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Há leiga og fyrirframgreiðsla í boði. Tilb. merkt: BP 3581 sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag. ,,Lagerpláss" óskast. Óskum eftir að kaupa 150—250 ferm. geymsluhús- næði. Má vera í byggingu. Til greina kæmi húsnæði er nota mætti að nokkru fyrir skrif- stofu- og afgreiðslu. Talsverð útborgun. Tilb. merkt „Lager pláss — 3976“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. 33 ára reglusamur heildsali, með skrifstofu og síma, óskar eftir félagsskap með peningasterkum aðila. Tilboð merkt: „Innflutningur — útflutningur — 3574“, send ist Mbl., strax. Nýkomið Kjólaefni, Hanzkar o. fl. Chic Vesturgötu 2 Logsuðugl eraugt == HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 NÝKOMIÐ Hjóldælur fyrir eftirtaldar bifreiðar: í framhjól. — Chevrolet fólksb. ’40—’48 Chevrolet fólksb. ’49—’50 CLevrolet fólksb .’51—’54 Chevrolet fólksb. ’55—’57 Mercedes-Benz fólksbifreiða ’54—’56 Opel Caravan ’53—’55 Kaiser ’51—’55 Jeppa ’46—’51 Dodge vörub. ’53—’56 í afturhjól: Chevrolet fólksb. ’49—’50 Chevrolet fólksb. ’51—’54 Chevrolet fólksb. ’55—’57 Mercedes-Benz fólksbifreiða ’54—’56 Opel Caravan ’53—’55 Kaiser ’51—’55 Jeppa ’46—’51 Hjóldælur í fram- og afturhjól á ýmsum gerðum Chevrolet vörubíla frá ’40—’56, einnig fyrirliggj- andi. — Bremsugúmmí og hlífðar- gúmmí í settum fyrir: Opel Caravan, Opel Capitan Mercedes-Benz fólksb. Mercedes-Benz vörub. Lofttappar fyrir: Opel Caravan, Mercedes-Benz fólk&b. Bremsuijósarofar fyrir þýzka, enska og ameríska bíla. Handbremsubarkar fyrir eftir taldar tegundir bifreiða, einnig fyrirliggjandi: Chevrolet fólksb. ’41—’50 Chevrolet fólksb. ’51—’54 Chevrolet fólksb. ’55—’57 Buick Kaiser ’51—’55 Chevrolet Pick-up ’51—55 Chevrolet sendib. ’51—’55 JÓHANN ÓLAFSSON & Co. Hverfisgötu 18. — Simi 11984. — Opið í hádeginu. — NÝTT — NÝTT Húsmæður — Húsráðendur. — Nú þurfið þér ekki lengur að nota úreltar að- ferðir við hrein- gerningar. Við vinnum fyrir yð- ur með nýjum kemiskum vél- um, sem á engan hátt skaða málningu né vegg- fóður. Kappkostum að veita yður sem bezta þjónustu. — Gjörið svo vel og reynið við- skiptin. — Sími 1-97-15. Flögg íslenzk, allar stærðir Dönsk Norsk Sænsk Finnsk Færeyisk Ensk U S. A. Merkjaflögg Flaggdúkur Flaggstangarhúnar Flagglínur Verzíun 0. Ellingsen Skóflur Sementsskóflur Þverskóflur Spíssskóflur ísskóflur Stunguskóflur Jarðhakar Járnkarlar Sleggjur Garðyrkjuverkfæri allskonar ★ Gúmmíslöngur Plastslöngur Slöngugrindur V atnsdreyfarar Slönguklemmur Verzíun ð. Ellingsen Sölumaður óskast Innflytjendur véla og verkfæra óska að ráða starfs- mann, sem helur góða þekkingu og áhuga á sölu slíkra tækja. —* Umsóknir merktar: „Duglegur — 3578“, með sem ítarlegustum upplýsingum um um- sækjenda, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júní. Peningakassar fyrir sölubúðir óskast keyptir. — Verðtilboð ásamt lýsingu á kössunum leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Búöarkassi — 3579“. íhúð til leigu 3 herbergi og eldús, nýsízku innrétting. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Leiga — 3580“. Jarðhœð í Kópavogi 140 ferm. 5 herb., 2 eldhús, 2 geymslur, bað og þvotta hús, allt sér, til sölu eða í skiptum fyrir 2—3 herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 16643 eftir kl. 7. Skrifsfofuhúsnœði 3—4 herbergi, óskast til leigu. — Vinsamlegast leggið upplýsingar á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofu- húsnæði — 4280“. Húseigendur Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. EIGNAMIÐLUNIN Austurstræti 14 — Sími 14600. Laxveiði Vil leigja laxveiðistangir fyrir Öndverðarneslandi í sumar. HALLDÓR GUÐLAUGSSON, Öndverðarnesi Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „3532“. Verzlunarmaður Ungur reglusamur maður óskast nú þegar eða sem fyrst til afgreiðslustarfa. Upplýsingar kl. 11—12 og 5—6. Verzl. VaSd Poidsen hf. Klapparstíg 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.