Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 4
4 MOKC.VISBIAÐIO Fostudagur 10. maí 1963 Keflavík Herra- og dömuúr. Eldhúsklukkur og vekjarar ávallt fyrirliggjandi. 'Hjálmar Pétursson, úrsm. húsi bókabúðarinnar. Sími 2204. Til sölu í Þorlákshöfn fjögurra og tveggja herb. ’íbúðir. Uppl. í síma 20136 á laugardag Qg sunnudag milli kl. 5 og 7. Hárgreiðsludama óskast. Upplýsingar í síma 32598 eftir kl. 5 á daginn. Sængur fylltar með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mölvarðar. Fis- 'léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. íbúð Hjón utan af landi vantar þriggja herbergja íbúð nú 'þegar. Uppl. í síma 33106. Hafnarfjörður 2ja til 3ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 51124 frá 12—1. Keflavík Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. í sxma 2281. Reglusamar mæðgur óska eftir 2—3 herb. íbúð. Einhver fvrirframgr. Hús- hjálp kemur til greina. — Sími 19649. Sjálfvirkt notað oliukyndingartseki, ásamt hitastilli og dælu, óskast til kaups. Uppl. í sin.a 32663. Mótatimbur Til sölu ca. 1—2 þús. fet af mótatimbri. Uppl. í síma 50764 milli kl. 4—6. Hafnarfjörður Óska eftir 11—12 ára telpu í sumar til að gæta telpu á öðru ári. Uppl. að Hverfis- götu 6 B uppi, í dag. TriIIa — Bíll Til sölu Austin 8 ’46 i sæmilegu lagi og IV2 tonns trillubátur með 5 ha vél, nýlegur. Fylgt geta um 20 hrognkelsanet. Uppl. Vest- urgötu 38, uppi. Ljósmyndarar Stúlka, sem er ljósmynd- ari að iðn óskar eftir vinnu á ljósmyndastofu, helzt við litun. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vandvirk — 6973“ Vil kaupa innflutningsleyfi fyrir not- aðri bifreið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: „Gott verð — 1786“ Röskur maður óskast nú þegar til aðstoð- ar við dreifingu á vörum um bæinn. L Brynjólfsson & Kvaran Drottinn er öllum góSur og misk- unn hans nær til allra hans verka. (Sálm. 145, ».). í dag er föstudagur 10. mai. 130. dagur ársins. Árdegisfiæði er kl. 07.19. Siðdegisflæði er kl. 19.37. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 4. til 11. maí er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 4. til 11. maí er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótck Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar I síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. r. 1 == 145510 8H = 9. III. Heigafell 59635106. VI. 4. Helgafell 59635112. VI. 6. I.O.O.F. 3 — 14551010J4 — f Foss- vogskirkju. Kastið aldrei pappír eða rusli á götur eða óbyggð svæði. Kvæðamannafélagið Iðunn lýkur vetrarstarfi sínu með fundi og kaffi- drykkju í Edduhúsinu laugardaginn 11. þm. kl. 8 eh. Frá HAPPDRÆTTI SVIFFLUG- FÉLAGS ÍSLANDS: Upp komu eftir- talin númer: 447 1522 2074 2721 3195 3630 5850 6077 6193 6872 7208 7459 7865 8841 8914 8991 9064 10858 11071 11537. (Birt án ábyrgðar). Vinninga sé vitjað I Tómstundabúðina Aðalstræti 8. BAZAR Kvenfélags Langholtssókn- ar verður þriðjudaginn 14. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu við Sólheima. Skorað er á félagskonur og aðrar . konur í sókninni að gera svo vel að gefa muni. Munum má skila til Krist- inar Sölvadóttur. Karfavogi 46, síma 33651, Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, sfma 35824, og enn fremur í safnaðar- heimilið í dag, föstudaginn 10. maí kl. 4—10. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfundur verður þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30 í félagsheimilinu. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffidagurinn og sumarflerðalagið. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Sumardvalir Barnahoimilisins í Rauð hólum: Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá barna- heimilinu Vorboðinn, komi í skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsókn dagana 11. og 12. maí kl. 2—6. Tek- in verða börn fædd á tímabilinu 1. janúar 1956 til 1. júní 1959. Kvenfélag Lágafellssóknar: Aðal- fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 16. maí kl. 2.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30, kem- ur til baka kl. 23 og fer til NY kl. 00.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 9, fer til Osló, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10,30. Þor- finnur karlsefní er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 01.30. Hafskip h.f.: Laxá fór á hádegi 1 dag frá Rvík til Akraness. Rangá fór frá Norðfirði 6. þm. til Gdynia. Nina losar á Vestfjarðahöfnum. Anne Vesta er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Austfjarðarhöfnum. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar 1 Hamborg í dag, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vest- an úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 1 kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur 1 dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógarsands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rott- erdam. Arnarfell er 1 Kotka. Jökulfell fer í dag frá Vestmannaeyjum til Keflavíkur og Rvíkur. Dísarfell er á Akureyri, fer þaðan í dag áleiðis til Lysekil og Mantiliuoto. Litlafell fór í F R Á og með 1. maí hefur tekiff aff sér umboffsmennsku fyrir Morgunblaðiff í Járngerðarstaðahverfi í Grindavík, Aðalgeir Jó- hannsson, til heimilis að Eyri. Mun hann sjá um dreifingu blaðs- ins þar, svo og innheimtu þess og til hans skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur aff Morgunblaðinu. Mansöngur Framsóknar „Hve gott og fagurt og indælt er“ að una sér með kommúnistum, atlotin góðu ylja mér efflisins þjóna beztu lystum er viff komum í eina sæng okkur sem stendur fyrirbúin. Undir rússneskum verndarvæng vegur og dýrð til okkar snúin. Þá eru fögur fyrirheit og fínar komnar óskastundir. Handjárnalið í hverri sveit, heildsalar flestir klafabundnir. Þegar aff voldug þjófffylking, (þjónustulýður kommúnista), einráður stendur allt um kring í ástarsælu við skulum tvista. Þegar hér ræffur Moskvumennt, — mikill er þaff og góffur siður, — NATO aff 'Vítis hliffum hent, harðlega Bretinn sleginn niður, thaldið kvelja alls kyns mein, Alþýffuflokkur býr aff ströngu, tilveran brosir, tær og hrein, sem Thorlacius í maigöngu. pa. gær frá Rvík til Austfjarða. Helgafell fer á morgun frá Antwerpen til Akur- eyrar. Hamrafell fór 5. frá Tuapse til Stokkhólm. Stapafell fer 1 dag frá Bergen ttl Rvxkur. Hermann Sif losar á Vestfjörðum. Eimskipaf élag i slands: Bakkafoss fer frá Kaupmannahöfn 11. til Ham- ina. Brúarfoss er í NY. Dettifoss er á leið til Gloucester frá Vestmannaeyj- um. Fjailfoss er í Kotka. Goðafoss er á leið til Rvíkur frá Camden. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. Mánafoss fór frá Ardrossaíi 8. til Manchester og Moss. Reykjafoss er i Rvik. Selfoss er I Rvik. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 6. til Imming- ham og Hamborgar. Tungufoss er í Hafnarfirði. Forra fór frá Kaupm.höfn 8. til Rvíkur. Ulla Danielsen fór frá Gautaborg 8. til Kristiansand. Hegra lestar i Antwerpen. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. maí um óákveðinn tíma. Staðgengill: Bergþór Smári. Ófeigur Ófeigsson verður fjarveiv andi frá 9. maí fram í miðjan júlL Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna- son. Ólafur Ólafsson, verður fjarver* andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25, síma 11-22-8. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Affalsteinn Hallsson, fimleikakennari, sýnir kvikmyndir í Skáta- heimilinu viff Hringrbraut í dag, lagardag og sunnudagr. Meðal þeirra eru tvær íslenzkar litmyndir, önnur frá Fljótdalshéraffi og Fáskrúffsfirffi, en hin frá Ytri-Njarffvík. Gefur þar aff iíta fallegt landslag og ýmsa atvinnuhætti, svo sem akra og kornuppskeru á Egilsstöffum á Héraffi, en aðalefni myndanna eru leikir, íþróttir og leikstörf bama og ungiinga á leikvöllum. — Erlendu myndirnar eru gamanmyndir og íþróttamynd. — Ég lenti sem sagt af hreinni til- viljun hérna og það hefur verið tek- ið á móti mér eins og guði — en til allrar óhamingju get ég ekki flogið í burtu héðan strax aftur, endaði prófessorinn frásögn sína. — Nei, við skulum að minnsta kosti bíða og borða kvöldmatinn, sagði Spori af mikilli tilhlökkun. — Nei, hreint ekki, það getum við ekki, sagði prófessor Mökkur, ein- mitt þegar 'Spori var að byrja að anda að sér ilminum af lambakjöt- inu, sem galdramaðurinn var byrj- aður að steikja á spjóti. Það er litið á okkur sem guði, og til að styrkja trú galdramannsirs á okkur sagði ég honum að guðir borði aldrei. — En hvað í ósköpunum eigum við þá að gera, sagði Júmbó, og honum var greinilega brugðið, ég er fyrir langa- löngu orðinn sársvangur. — Það er engin ástæða til að kvíða neinu, því að ég hafði til allrar ham- ingju glas með næringartöflum í vas- anum þegar ég datt úr loftbelgnum, og það brotnaði ekki þegar ég kom niður. Það verður engin hætta á því að neitt ami að okkur. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.