Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. maí 1963 MORCVISBLAÐIÐ u Frakkasaumur Konur vanar frakkasaum óskast strax. Tilboð merkt: „Hátt kaup — 5889“ sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudag. Takið eftir Tóbaks og sælgætisverzlunin Þöll Veltusundi 3 auglýsir: Tóbak — Ö1 — Sælgæti Heitar pylsur allan daginn. Tóbaks og sælgætisverzlunin POLL Veltusundi 3. Nauðungaruppboð Húseignin Goðatún 12 (Silfurtún 3) í Garðahreppi eign Bergþórs Sigurðssonar verður eftir kröfu Út- vegsbanka íslands o. fL seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 24. maí kl. 2 s.d. Uppboð þetta var auglýst í 37., 40. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. THRIGE RAFMðTQRAR yreingerningavörujj Ilma þvottalögur Verdol þvottalögur Blævatn Sjálfgljái „Morpholin“ Hreinsibón Plastbón Gólfbón „Teals“ Húsgagnagljái „Silicone* Gólfklútar Afþurrkunarklútar Heildsölubirgðir: $ki»b*H ‘/f ■ a:—s o oyorf Sifni 2-37-37. 1-fasa og 3-fasa fyrirliggjandi LUDVIG STORR simi 1-16-20 Tæknideild. Hinar margeftirspurðu Revion snyrtivörur eru komnar. Lækjartorgi. Zimca ’62 6 manna til sýnis og sölu í dag. Moskvitch ’55 Verð kr. 10 þú& BÍLASALINN BILASALINN Vid Vitatorg Simi 12500 — 24o tiU. Ungan stúdent vantar sumaratvinnu við hvað sem vera skal. Enska bréfaskriftir kæmu þó helzt til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi laugardag 11. maí, merkt: „6977“. Kjarakaup í dag og næstu daga seljum við á vægu verði: POPLÍN, TJLLAREFNI, FÓÐUREFNI, STRETCH o. fl. í bútum. ★ Ennfremur tilbúinn fatnað: BLÚSSUR, DRENGJABUXUR og DÖMUBUXUR úr ull og terylcne. GAMLAR BIRGÐIR, EN ÓGALLAÐAR VÖRUR. ★ Falaverksmiðjan Ylur hf. Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg). teppahreinsarinn er kækominn hverri hús móður. Ómissandi á hverju heimili. Fást í: Málaranum h.f. Bankastræti 7 Geysi h.f. Aðalstræti 2 S. Ó. Ólafsson Selfossi Nonni & Bubbi Keflavík Mafreiðslumaður — Matreiðslukona og kona vön bakstri óskast strax á sumargistihúsið að Laugarvatni. — Uppl. í síma 9, Laugarvatni. Hús til leigu við iViiðbæinn sem er 2 hæðir og kjallari, samtals ca. 250 ferm. Húsið leigist til reksturs eða sem íbúðarhúsnæði, allt í einu lagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „11491 — 5998“. Nauðungaruppboð Húseignin Faxatún 42 (Silfurtún H 42) í Garða- hreppi eign dánarbús Garðars S. Gíslasonar stór- kaupmanns, verður eftir kröfu Þorvalds Lúðvíks- sonar hrl. seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí kl. 3 s.d. Uppboðið var auglýst í 37., 40. og 43. tbl. Lögbirt- ingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.