Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 17
t Föstudagur 10. maT 1963 nt o r n ins b r. 4 ð i o 17 - Narfi Framh. af bls. 3. en laun þeirra munu hækka, vegna þess að miklum hærra verð fæst fyrir fisk, sem er geymdur á þennan hátt. Hann kvaðst binda miklar vonir við þær breytingar, sem gerð- ar hefðu verið, en hann hefði frá upphafi reiknað út frá verstu aflabrögðum. Narfi fer á veiðar á laugar- dag og verður Guðmundur Jörundsson sjálfur með í ferð inni, svo og tveir sérfræðing- ar frá verksmiðjunni. Skip- stjóri verður Jóhannes Sig- urðsson, sem verið hefur 1. stýrimaður, en skipstjórinn, Helgi Kjartansson, veiktist meðan verið var að breyta skipinu. Togarinn byrjar að veiða á heimamiðum. Afli Akranes- báta Akranesi, 8. maí. Heildar-þorskaflinn hér I gær var 74 tonn. Aflahæstur var Sæ- fari með 16.4 tonn. Höfrungur II. var eini báturinn héðan,,sem síld fékk í nótt, 100 tunnur, og er síldin hraðfryst. Sagt er að bátar hafi í dlig fundið síld undan Grindavík. — Oddur. Meistarar eða aðrir sem þurfa á trésmið að halda fyrir minni eða stærri verk, sendi uppl. til Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „Örugg vinna — 6080“. Ógangfært Royal Enf ield mótorhjól óskast keypt, má vera mjög lélegt Hringið í síma 13746 milli kl. 12—13 og 19 — 20 Nýtizku dömupeysur Austurstræti 7. Somkomur Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. — Kristniboðarnir, Margrét Hró 'bjartsdóttir og Benedikt Jas- Onarson tala. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Félagslíf ■Þróttarar Knattspymumenn Mjög áríðandi æfing i kvöld kl. 7.30 á Melavellinum fyrir Meistara, I og II fl. Mætið stundvíslaga. Knattspyrnunefndin. Ferðafélag íslands fer tvær gönguferðir á sunnudaginn. Önnur ferðin er á Skarðsheiði og hin ferðin að Tröllafossi og Móskarðshnjúka. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar við bílana. Uppl. í síma 19533 og 11798. I.O.G.T Þingstúkufélagar, munið Þingstúkufundinn í kvöld í Bindindishöllinni. Þingtemplar. Atvinna Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Jónskjör Sólheimum 35. - Keflavík - Atvinna Viljum ráða bifvélavirkja til starfa á bif- reiðaverkstæði vort í Keflavík. Olíusamlag Keflavíkur D Ö M U R ! Morgunsloppar nælonsloppar þunnir. — Hvítir vinnusloppar, nælon og dacron. — Vatteraðir nælonsloppar með nælon- fóðri. Stærðir: 12—20. H J Á B Á R U Austurstræti 14. 3/a herb. íbúð Blómavallagötu. Hitaveita. Til sölu er 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Vöruleyfar til sölu ódýrt Herra- og dömunærföt Isgarns- og gervisilkisokkar Manchett-skyrtur Rennilásar Blúndur, silkibönd, teygjubönd og allskonar smávörur. Þeir sem hefðu áhuga á að kaupa þetta leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Vöruleyfar — 5897“. Tilboð í Hessían Oskum eftir að kaupa eftirgreint magn af Hessían: 100000 yds.: 34’’ — 7% oz /40”, packet 2000 yds. per iron bound bale. 75000 yds.: 21” — 7y2 oz /40”, packet 2000 yds. per iron bound bale. Afgreiðsla fari fram í 3 jöfnum afskipunum og komi til íslands í september/október. Verð C.I.F. Reykjavík. Tilboð óskast sent til Samlags Skreiðarframleið- enda fyrir 22. maí n.k., Pósthólf 1186, Reykjavík. íbúð til sölu Efri hæð og ris á mjög skemmtilegum stað í Laugar- neshverfi til sölu. Á hæðinni eru 4 herb. og eldhús og bað, en í risinu 3 herb., eldhús og bað. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602 Hið viðurkennda danska prjónagarn. fæst nú af mörgum tegundum og í fallegum litum. Bifreiðaleigan Hjól hf. Leigjum eftirtaldar bifreiðar án ökumanns. COMMER COB STATION SINGER VOUGE HILLMAN SUPER MINX Eingöngu nýir bílar. HJÓL H.F. Hverfisgötu 82 — Sími 16370. Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast strax í skrifstofu hér í bæn- um. Góð launakjör. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „6965“. SKULDABRÉF Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skulda- bréfum. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 kl. 5—7. DUGLEGUR Afgreiðslumaður getur fengið vinnu hjá okkur strax, eða um næstu mánaðarmót. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í síma. G. J. FOSSBERG, Vélaverzlun h/f. Atvinna Viljum ráða mann til afgreiðslu og lagerstarfa. Ökuréttindi nauðsynleg. Umsóknir sendist í póst- hólf 1297 hið allra fyrsta. OSTA og SMJÖRSALAN S.F. Snorrabraut 54 — sími 10020. Þakjárn fyrirliggjandi í stærðum 7 — 11 fet. verðið er mjög hagstætt. J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERÐ jArnvoruverzlun Ægisgötu 4, sími 15300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.