Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 22
22 m o r c r \ n t 4 ð í ð Fostudagur 10. maí 1963 > A IÞRÖTIAFRETTIR ' ih - / ■:■ ' •■■■ ' •• ... FRAM18 - HELLAS16 í mjög spennandi leik SÚ VABÐ raunin, að viðureign Hcllas og íslandsmeistara Fram í handknattleik varð geysi hörð og spcnnaudi. Svíarnir höfðu yfir- höjndina. fyrri hluta leiksins, en : £r*-~«jT j^ifieik náði Fram tök 1 Siöa um á léiknum og sigraði verð- sktildaði" ;JiJ'-'Í Í gæráag höfðu. Hellasmenn við or$, að >þeir æ.tluðu að sigra fs- laiidsrnQÍsta'rahá og nú skyldi leikið ;áf meiri hörku en áður. t>að váfð ög áýnt strax í byrjun, aðr Hellas var mjög ákveðið og lék af >festu. /Bert Johannsson sk^raðí fyrstá, markið, en Guð- jón jafnáði stráx. Bæði liðin lögðu áhgrziui'á þétjan varnarleik og langur ^itími /^eið milli marka. Þetta gerði áitt til að auka á sp^nnuria og ^omust áhorfendur fljött í góða ^temningu. Hellas kopast £vö yfir, 3:1, en Karl og In^öifuj jöfnu^u með fallega út- færðum mörkum. hannig hélzt staðan út háífleikinn, ýmist að Heilas hafði feitt yfir, eða Fram jafnaði.j ieikhléi var staðan 8:8. IHMHMHMHIHIHIHMí ■ í DREGIÐ hefur verið í Bikar- keþpni Bridgfesambands íslands un\. leiki í á. umferð. Þessar sveitir 5þila sajnan, gestgjafi taJ- inn á undan: j Sveít 'Hilmárs Guðmundssonar við svéit Óíáfs Þorsteinssonar (Rvk). Sveit Benedikts Jóhanns- sonar Rvk viðísveit Mikaels Jóns sonár AJiureyri eða sveit Ragnars Steihbéi'gss. 'jAkureyri. Sveit Óskars . Jónssönar Selfossi við svejt Gests Auðunssonar Kefla- víkf' Syeit Vaídimars Ásmundss. Bofgaráesi við sveit Rósmundar Guðmundss. Rvk. Sveit Árna Ingjmundarsoriar Akureyri við sveit Agnars Jörgenssonar Rvk. Svéit Hafðar Arnþórssonar Siglu firíi við sveit ;Jóns Magnússonar Rvk. Sveit Glivers Kristóferss. Akranési við;j sveit Aðalsteins Snæbjörnss. Rvk. Sveit Gunn- laugs Guðmuhdss. Hafnarf. við svejtt Qagbjarts Grímssonar Rvk. Svéit Sigfúsar Sigurðss. Selfossi við sveit Eiriars Þorfinnssonar Rvk. Sveit Láufeyjar Þorgeirsd. Rvk'við sveit.Éggrúnar Arnþórsd. Rvk. áveit É>óris Sigurðssonar Rvk við.sveit ^Torfa Ásgeirssonar Rv|.__1?:" í 2. umferð fóru leikar þannig: Agpar ' vann 1 Rósmund, Einar vann í*óri, ífilmar vann Aðal- steíri; Jóp vanjn Pétur Einarsson, Dagbjaftur vjahn Ragnar Þor- stefnssph, -Si^fús vann Oliver, Benedikt vanh Tryggva Gíslason, To^fi várin Eggrúnu, Ólafur Þor- steuissön vanri Ólaf Jóhannesson, Óskar Vann ILaufeyju, Hörður vahn Árna, Gunnlaugur vann Ge§;, yáldimái vann Grím Thor- arehserj Selfoæi. Um leik Mikaels Jórlssodar og Ragnars Steinbergs- sorrarjVefur fekki frétzt, en sú svejt, s|m lapar þeim leik fellur úr, ^en'Jjiin leikur í 3. umferð við Beþedfkt Jóhannsson. í Bikar- keþpriihni eru þær sveitir úr leik, eem tapað hafa tvisvar. Ljúka skal 3. umferð fyrir 1. júní. -> f * Framarar komust í fyrsta sinn yfir á fyrstu mínútu síðari hálf- leiks, en Hodin jafnaði fljótlega. Rétt fyrir miðjan hálfleik var staðan 12:12, en eftir það hafði Fram forystu. Þeir náðu nú mjög sterkum sóknarkafla, sem færði fjögurra marka forskot — (16:12). — Virtist nú útséð hvem ig fara myndi en Hellas tók góð an sprett; Framarar höfðu slakað á vegna forskotsins, og þrem mínútum síðar hafði staðan breytzt í 16:lö. Og nú máttu Framarar taka á því, sem þeir áttu til. Ingólfur skoraði, 17:15, Thelander svaraði, en tveim mínútum fyrir lokin inn siglaði Hilmar aldursforseti töl- j una með átjánda manki Fram. Þessi úrslit eru eftir gangi leiks I ins sanngjörn. Svíarnir sýndu nú sinn langbezta leik í heimsókn- inni, en réðu ekki við hið sam- stillta lið Fram. Fjarvera beggja aðalmarkvarða Fram virtist ekki veikja liðið og kom þar til af- bragðs frammistaða Atla Marin óssonar, sem ekki hefur leikið I með síðan fyrir áramót. Annar leikmaður skaraði þó fram úr, en: það var Ingólfur Óskarsson. — Hann var áberandi virkasti og bezti maður kvöldsins. Lið Hell | as var mjög jafnt, en markvörð urinn varði nú mjög vel. Dómari var Frímann Gunn- laugsson og tókst honum mjög vel að hafa tök á þessum harða leik. Einum leikmanni varð hann að vísa af velli í tvær mínútur, Svíanum Bert Johannsson. Mörk Fram skoruðu: Ingólfur 8, Guðjón 3, Sigurður, Ágúst og Karl 2 hver og Hilmar 1. Mörk Hellas: Rickard Johanns j son 5, Jap»Hodin 3, Thelander og i Danell 2 hvor, Bert Johannsson. Malmsten og Arve 1 hver. K o r m á k r BMtSmmSKmtimi&steá SMSsl Myndin sýnir Tommy Greaves skalla í mark hjá Sheffield United sl. laugardag. — Þetta var 37. markið sem Greaves setur á þessu keppuistima bili og er það nýtt met af leikmanni Tottenham. Znska knattspyrnan BeSið um íslenzkon dómnrntilNoregs NORSKA knattspynrusam- bandið hefur farið þess á ieit við Knattspymusamiband ís- lands, að það tilnefni dómara til að dæma landsleik milli Noregs og Skotlands, sem fram fer 4. júnd n.k. í Bergen. Er þebta í fyrsta sinn sem ís- lenzkur dómari er kvaddur til dómarastarfa erlendis. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða dómari fer, en milliríkja- dómarar eru þeir: Haukur Ósk- arsson, Hannes Þ. Siguri'son og Guðbjörn Jónsson. Vormót ÍR VORMÓT ÍR í frjálsum íþrótt- um fer fram á Melavellinum sunnudaginn 19. maí n.k. og hefst kl. 14. Keppt verður í eftirtölduim greinum karla: 800 m. hlaup, langstökk. spjót- kast, 200 m. hlaup, kringlukast, sleggjukaat, 1000 m. boðhlaup. Auk þess verður keppt í 100 m. hlaupi kvenna, 60 m. hlaupi og kringlukasti sveina, og lang- stökki drengja. Þátttökutiikynningar sendist vallarstjóra MelavaUarins í síð- asta lagi 15. mai. MARKAHÆSTU leikmennirnir í Englandi eru nú þessir: 1. deild mörk Greaves (Tottenham) .......... 37 Harley (Manchester City) _.... 30 Danska knattspyrnan ÚRSLIT í dönsku deildakeppn- inni s.l. sunnudag urðu þessi: 1. deild AaB — K0ge .......... 3-1 AB — Br0nsh0j ....... 4-4 Vejle — Esbjerg ..... 0-2 1913 — K.B....1....... 3-2 1901 — 1903 ....... 2-2 AGF — 1909 .......... 3-0 Staðan er þá þessi: Esbjerg 7 6-1-0 20:4 13 stig 1913 6 5-0-1 12:9 10 — A.G.F. 7 4-1-2 17-9 9 — A.B. 6 2-3-1 15:10 7 — 1903 6 3-1-2 13:11 7 — 1901 6 2-2-2 14-10 6 — Vejle 6 3-0-3 13:15 6 — K.B. 5 2-0-3 10:13 4 — AaB 6 2-0-4 8:14 4 — 1909 6 1-1-4 11:14 3 — Br0nsh0j 4 0-1-3 6:12 1 — K0ge 5 0-0-5 2:20 0 — Layne (Sheffield W.) .......... 27 Leek (Birmingham) ............. 26 Baker (Arsenal) ............... 25 Crawford (Ipswich) ............ 25 Keyworth (Leicester) .......... 25 Pickering (Blackburn) ......... 25 2. deild Allcock (Norwich) ............. 36 Tambling (Chelsea) ............ 33 Davies (Luton) ................ 29 Clough (Sunderland) ........... 28 Saunders (Portsmouth) ......... 28 O’Brien (Southampton) ......... 27 Peacock (Middlesbrough) ......... 27 3. deild Hudson (Couentry) ............. 31 Bly (Couentry) ................ 28 Ward (Watford) ................ 28 Bedford (Q.P.R.) 26 Clark (Bristol City) .......... 26 Hunt (Swindon) ................ 26 King (Colchester) ............. 26 Mc Seveney (Hull) ............. 26 4. deild Wagstaff (Mansfield) .......... 39 Chapman (Mansfield) ........... 35 Booth (Doncaster) ............. 34 Siðasti leik- ur Hellas á morgun Á MORGUN kl. 14 leika sænsku handknattleiksmennirnir frá Hellas sinn síðasta leik í yfir- standandi heimsókn, og fer hann fram í hinu myndarlega íþrótta- húsi á Keflavíkurflugvelli. Þar fyrst fá áhorfendur að sjá, hvað raurxverulega býr í liðinu, en eins og kunnugt er kemst völlurinn þarna suður frá næst því að vera tibhlýðilega stór. Handknattleikur á svo stórum velli er aJlt annar og mun skemim'tilegri en áhorfendur eiga að venjast í hinu þrönga Háloga- landi. Má því búast við bæði góðum og fjörugum leik. Varðandi sölu aðgöngumiða og ferðir fram og til baka vísast til auglýsinga í blöðtxnum. SOGULEGLR LAND8LEIKUR LANDSLEIKNUM milli Skot- lands og Austurríkis, sem fram fór í fyrrakvöld í Glasgow lauk á sögulegan hátt þar eð dóm- arinn sleit leiknum á 34 mín í síðari hálfleik. Staðan var þá 4—1 fyrir Skotland. Leikurinn hafði verið mjög harður, sérstaklega af hálfu Aust urríkismanna. Varð dómarinn að visa tveimur Austurríkismönn- um af leikvangi og þegar það virtist ekki hafa nein áhrif þá sleit hann leiknum. Þetta er í fyrsta sinn, sem landsleik er slitið á þennan hátt í Bretlandi. Dómari var englend- ingurinn Jim Finney. Eins og áður segir var leik- urinn mjög harður, en þó höfðu Skotarnir töluverða yfirburði og í hálfleik var staðan 3—0 fyrir Skota. Þegar leiknum var slitið voru þeir Denis Law og Austur- ríkismaðurinn Linhart í slags- málum út á miðjum velli. Áhorfendur voru um 100.000 og voru að sjálfsögðu mjög óá- nægðir með þessi leikslok og neituðu fyrst í stað að yfirgefa völlinn. Lister (Oldham) ............. 32 Lord (Crewe) ................ 29 Hunt (Newport) .............. 27 Handley (Torquay) ........... 26 ÞEGAR liða fer að lokum ensku bikarkeppninnar er gaman að rifja upp hvernig úrslitaleikirnir hafa farið síðastliðin ár. Frá 1950 hafa úrslit orðið þessi: 1950 Arsenal - Liverpool 2-0 1951 Newcastle - Blackpool 2-0 1952 Newcastle - Arsenal 1-0 1952 Blackpool - Bolton 4-3 1954 W.B.A. - Preston 3-2 1955 Newcastle - Manchester C. 3-1 1956 Manchester C. - Birmingh. 3-1 1957 Aston Villa - Manch. U. 2-1 1958 Bolton - Manchester U. 2-0 1959 N. Forest - Luton 2-1 1960 Wolverhampt. - Blackburn 3-0 1961 Tottenham - Leicester 2-0 1962 Tottenham - Burnley 3-1 1963 Leicester - Manchester U. 7-7 Þau lið sem oftast hafa sigrað I bikarkeppninni eru þessi: Aston Villa .......... 7 sinnum Blackburn ............ 6 — Newcastle ............ 6 —- Wanderers .............5 — Bolton ............... 4 — Sheffield U.......... 4 W.B.A................. 4 — Wolverhampton ........ 4 — Tottenham ............ 4 — Arsenal .............. 3 Manchester City.....:.... 3 —■ Sheffield W......... 3 — S'igarettan ekki lengur litill j rindill FRAKKAR eru mjög ná- kvæmir með skilgreiningu á ! orðurn tungu sinnar og er j franska Akademían vörður i tungunnar. Nú herma fregnir að Akademnian hafi ákveðið eftir nákvæma athugun, að | sígaretta, þ.e.a.s. vindlingur,, | skuli ekki lengur bera heitið j lítill vindill. j Meðlimir Akademiunnar, | sem fást aðallega við að skil- ■ greina undirstöðuorðaforða , fx-ön.skunnar, hafa breytit sikil- I areiningunni á oxðinu síga- | retta úr: j „Li'till vindill gerður úr söx | uðu tóbaki, sem rúllað er uim ( fíngerðum pappír“: i I „Lítill hólkur úr fíngerðum ^ pappír, sem fylltur er með niðurskiomu tóbaki og ætlað- ur til reykinga“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.