Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 22-0*22- RAUÐARÁRSTIG 31 14444 '2' 25555 mim BIIALEIGA-HV£FISGOTll 103 14444 02k 25555 BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 STAKSTEINAR Andstaða við flokks- forystuna Á samband.s|>in<ri uugra framsóknarmanna, sem hald- ið var um s.l. helgri, kom skýrt fram, hversu litils trausts forysta Framsóknar- flokksins nýtur í röðum ungra manna. Ólafnr Jó- hannesson, forsaetisráðlierra, og Steingrímur Hermannsson, ritari flokksins, hafa um nokkurt skeið stutt við bak- ið á þeim mönnum, sem stað- ið hafa í forystu í félagi ungra framsóknarmanna i Reykjavík. En þetta félag hefur starfað í v'erulegri and stöðu við Samband ungra framsóknarmanna, sem marg- sinnis hefur lýst iiánægju sinni með forystu flokksins. Eins og kunnugt er fóru stuðningsmenn flokksforyst unnar mjög halloka, þegar fé lagsfundur kaus fulltrúa á sambandsþingið fyrir skömnui. Stjóm félagsins í Reykjavík ákvað þvi að aft- urkalla kjörbréf fulltrúa sinna daginn áður en þing- ið hófst. I»rátt fyrir þetta fór meirihluti fulltrúanna til þingsins. Ákvörðunin um afturköll- un kjörbréfanna var tekin á þeirri forsendu, að ákvæði um aidurslækkun í samtök- um ungra framsóknarmanna ætti að koma til framkvæmda í byrjun þingsins, en þess hafi ekki verið gætt við kjör fulltrúa. Sanibandsþingið hafnaði þessari lögskýringu með öllu og taldi ákvæðið ekki koma til framkvæmda fyrr en við lok þingsins. Stuðningsmenn flokks- forystunnar í röðum ungra manna í Reykjavík sátu því eftir með sárt ennið og gátu ekki rönd við reist. Formað- ur félagsins mætti til þings- ins á sunnudag og kollféll við kjör í framkvæmdastjörn sambandsins. l»e(ta litilf jörlega atvik varpar Ijósi á þá staðreynd, að Jæir menn í röðum ungra framsóknarmanna sem flokksforystan hefur lagt allt traust og hald á, standa uppi algjörlega fylgislausir innan Sambands ungra framsóknar- manna. Atburðir af þessu tagi eru þvi verulegt áfall fyrir flokksforystu Fram- sóknarflokksins. Ummæli fráfarandi for- manns Sambands ungra fram sóknarmanna um Steingrím Hermannsson, ritara flokks- ins, hafa einnig vakið nokkra athygll. En í skýrslu sinni sagði formaðurinn, að fé Iög ungra framsóknarmanna á Vestfjörðum hefðu verið lögð niður, eftir að Steingrím ur tók við forystu í kjördæm inu. Orðrétt sagði fráfarandi formaður ennfremur í skýrslu sinni: „Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að siðan félögin voru lögð nið- ur, hefur Framsóknarflokkn nm ekki vegnað sem skyldi í þessu kjördæmi." í áliti flokksmáianefndar sambandsþingsins var m.a. lögð sérstök áherzla á, að gerð yrði ítarleg atliugun á því, hvort ekki mætti fækka ritstjórum Tímans í tvo. Rit- stjórar blaðsins eru fjörir um þessar mundir, en hafa ver- ið fimm til skamnis tíma. Flokksmálanefndin sagði einnig í áliti sínu: „Starf rit- stjóra Tímans skal jafnan vera hans eina starf.“ Þetta mun vera sneið til Þórarins Þórarinssonar, sem um langt skeið hefur verið ritstjóri blaðsins jafnframt setu á Alþingi. í álitinu er einnig sneið til Tómasar Karlssonar: „Vandað verði mjög um val á starfsmönnum Tímans." Og loks segir: „Stjórnmálaskrif blaðsins verði stórbætt frá því sem nú er.“ A þingi sambands ungra framsóknarmanna fyrir tveimur árum var ákveðið að lækka aldursmörk ungra framsóknarmanna úr 35 ár- um í 30 ár. Þegar nær dró Jiessu þingi sáu forystumenn sambandsins, að brátt yrðu þeir ekki hlutgengir til Jiátt- töku í félögum ungra fram- sóknarmanna vegna Jiessa ákvæðis. Af þeim sökum létu þeir þingið nú liækka aldurs mörkin að nýju upp í 35 ár. Steingrímur Sigurðsson: Lífsreynslu- list á Mokka SKODA EYÐIR MINNA. Shodr LEíGAN AUÐBREKKU 44- 46. SÍMl 42600. DANNAÐUR í æðri siiglimga- fræði sjóhermennsku og alls konar stærófræðí fyrir Hotafor- ingja, með háskóJapróf í þessu öWu saman frá Yorkitown í Virg- iníu — má ég kynna Jónas Guðmiundsson, stýrimann, vesgú. Með lamgam feril á Kötu lamd- hetgisgæzl'ummair, þar sem hann hefur verið sérfræðim,gur í að- fluigi. Það er hægt að sjá hanm í amda skríða iinm eftir Eyjaifirð FUNDUR i Skipstjórafélagi Is- lands lýsir yfir fiillum stuðningi við útfærslu landhelginnar og skorar á ríkisstjórnina að livika hvergi frá settu marki, að því er segir i fréttatilkynningu, sem Mbl. hefur borizt, svohljóðandi: „Fundur haldinm í Skipstjóra- félagi íslamds að Bárugötu 11 h. 31. ágúst 1972 lýsir yfir fuli- um stuðningi síniuim við útfærsiu inuim, rétt yfir grængolandi öld- umium, með kumnáttu á ratsjána, till að setjast eins og Skorzemy ofursti á ,,.stoírkinu'm“ sím'um, á filwgvöWiinm á LeÍT’umium við Ak- ureyri. Og svo þegar hamm hafði um hrið stjórnað falll'byssuri'uim á íslenzku vairðskipunum okikar (langskipuimuim), sem sérfiræð- imigmr í stórakatalist, þá vaitt hanm sér í að láta munstra sig sem sitýrimamm á erlend farskip, landhelgi Islands í 50 sjómiíliur og skorar á ríikissitjóim ísiamds að hvi'ka hvergi firá settu marki. Þá sendir fundurinn símar beztu kveðjur til félaga simma á varðskipumum og til aiilra anm- airra varðskipsmanma, með ósk um góðam árangur í þeirra vamdasama starfi. Skipstjórafélag íslamds." Jónas Guöniunds.son sem sigldu um öll heiimsims höf. Þar var nóg uim ævintýrin, eirns og hjá stéttarbróður hans Simd- bað, og Lífssveifl'Uirnar uirðu ör- ari við hverja ferð. Og hann skrifaði og skri'faði af Bergs- ættarhita um það sam gerðist og fyriir augu bar, svo vel stumdium, að skrifboirðsiminihverfur, sem hafa verið tvö ár i Svíþjóð, tii að þykjast gáfaðair og menmitað- ar, urðu vamdræðailegar og öfurnd sjúkar. Þeir sögðu í varnarskyni bókmermtir Jónasar í ætt við sjóræningjadagbækur eða eitt- hvað því'Uimiíkt. Hægur sunnan sjö, seim kom í fyira fyrir jólim, er skemrotileg bók, og lýsimig hans af Braga vini síimuim júrieta er á heimsmælikvarða. Rit- mennska Jónsar ber keim af Jack London l'ífsreynsiu, Hem- ingway og Joseph Conrad. Umdanfarið hefuir harnin lagt fyrir sig viðskipti, eims og fast- eigmasölu og húsgaigna. Hamm er faktor í Óðimstorgi i Bamka- stræti þar sem eru seldir rugigu- stólar úr birki, firamleiddir í Stykkishólmi. Þetta gefur amd- stæður í liífs- og iistarmyndina. Borinn og barmfæddiur í óróa- sömum Vesturbæmiuim (í Araba- hverfiriiu), þar' sem oft hefur verið skorin upp herör gegn kiristmuim siðvenjum, eins og í Londonderry. Alilur þessi bak- grunniur er tilvalið hráefni í sköpumarkraít i máli og mynd- um. - Á sunnudagimn, þriðja sept- ember, ætiar stýrimaðuiriinm að opna máivenkasýnimigu hjá Guð- mumdi á Mokka á Skólavörðu- stíg, söngvara og fyrrveramdi hnefalleikakappa og sviffiug- mammi. Þetta verður spenniamdi sýning. Það fer ekki miiilti málo. Jónas kemur eims og Simdibað úr ferðum, þegar hamn ber iist sírna á borð, með líf siitt sett saman úr ótal sögum af atvik- um á sjó og landi o.g í lofti, Sí- leitandi, í listræmium .skiinim'gi, að gulili og gersiemum, sem hamrn safnar satnan í skrin og kistur úr harðgerðum viði og með grófum lömum. Hamm opnar kisturnar simar og skrínim, eiins og Captain Kid með ránsfenigimm — það verðuir forvitnilegt. Roðgúl á Stokkseyri 31. ágúst 1972 stgr. * Skipstjórafélag Islands: Fullur stuðningur við útfærsluna Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og upptýsingar hjá ferðaskrifstofunum Auk þess hjá umboðsmönnum Landsýn simi 22890 - Ferðasknfstofa rikisins simi 11540 - Sunna sími 25060 - Ferðaskrifstofa um allt land Otfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Otsýn Simi 20100 - Zoega simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi 11475 L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.