Morgunblaðið - 05.09.1972, Page 23

Morgunblaðið - 05.09.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 23 Helga Björnsdóttir — Minningarorð 1 MBL. sj. laugardag urðu þau leiðu mástöik að miinningargrein um frú Heligu Bjömsdórtuir eftir herra Áageir Ásgeirsson fyrrum forseta, var birt undir röngu höfundaimafni. Mbl. biður hlut- aðeigandi afsökunar á þessum mistökum og greinin er endur- birt hér. ★ í dag er frú Helga Bjömsdótt- ir tiil grafar borin, miikidhæf bona og ótrúlega mörgum að góðu kunn. Frú Helga var fædd 1. apríl 1880, og var því kornin á 93. ár er hún lézt. Frú Helga var ætfuð frá Svarfhóli í Mýrasýslu, ein af níu systkin- am, sem upp komust, sex bræð- ur og þrjár systur, sem öll eru nú fallin frá. Helga Bjömsdóttir gekk á Húsmæðraskóla og Mjólkurbús- skóla innae og um tvítugsaldur. Síðan var hún rjóm.abússtýra á stórbúi hins margumtalaða Hvít- árvailabaróns í nokkur ár. Árið 1936 giftist Helga Jóni Björnssyni frá Bæ og voru þa.u búsett í Borgamesi um fjörutíu ára skeið. Var heimili þeirra víð- frægt fyrir gestriisni sakir öll þau ár. Jón frá Bæ rak verzl- un í Borgarnesi, um skeið ásamt mági sínum og alnafna, Jóni Björnssyni frá Svarfhóli. Hann var hygginn kaupmiaður og vin- sæll, og hafði mikið umleikis. Gamla Lange-eignin, heimili þeirra hjóna og verzlunarhús, var kjami hins vaxandi kaup- túns, og lá vel við samgönigum. Það má segja, að heimdlið lægi í þjóðhraut, jafnvel byggt yfir hana þvera milli Reykjavíkur og Vestur- og Norðurlands. Jón frá Bæ var fésýslumaður góð- ur, og sá ekki á, þó að hann yrði fyrir skakkaföffluim, svo sem á sáldartapsárimu mi'kla, 1920, og frú Helga að sama sikapi mdkil húsmóðir. Upp úr aldamótum verður Borgarnes samgöngu- og verzl- unarmiðstöð mikilla héraða, og srnærri kaupstaðir leggjast því niður á stóru svæði, Var það sumpart vegna ágangs enskra togara í fom mdð Mýramanna, en. þó ein.kum vegna þess mikla vegakerfis, sem teygði sig út frá Borgamesi á næstu áratugum í adlar áttir, vesrtJur á Snæfells- nesi, suður til Reykjavíkur, um Hvalfjörð, og alla leið norður til Akureyrar, auk flóabátaferö- anna. Digramesömefnið hefir vikið fyrir Borgamesheitinu, en þar er Skallagrknshaugur. Borga.rfjörður og Mýrar eiiga þar sitt landnámsminnismerki likt og Reykjavík IngóiÆ á Am- arhvoli. Borgamies var á árum þeirra frú Helgu og Jóno frá Bæ mikill áfanga- og gistingarstaður — áin gistihúss. Nú þegar hið glæsi- lega Hóteil Borgames er komið, diregur þó aftiur úr viðdvöl ferða- mianna vegna flugsins yfir á hvert landshorn, en það er önn- ur saga. Ég held ég megi full- yrða, að á enigu heimili á land- inu, og er þá mikið sagt, hafi verið jafn gestkvæmt og hjá þeim frú Hedgu og Jóni, og greiði og gisting til reiðu svo sem hús- rými frekast leyfði. Gisti- hús verður það þó efcki kallað, því þar var aldrei tekið við greiðsiu fyrir nokkum greiða. Ekki rruyndi frú Helgu ríka, ef ég mefndi þetta gestanauð, og hvfldi þó gestagangurinn að sjálfsögðu mest á henni. Hún tók á móti öllum með sama hýrlega brosinu, og flýtti sér hægt að öllu, þó í mörg hom væri að líta. Hvorki voru allir gestir kunnugiir né hressir í bragði er þeir komu. • Á fJóabátnum var oft mikil farþegaþröng, vosbúð og sjóveiki. Á miínum rniörgu ferðum farnnst mér á stundum ástandið líkt og óg get hugsað mér á spítalasfcipi í ófriði. Marg- ar konur þurfti að leiða til hvíldar og sængur, er þær stigu á land. Þá var gott að hitta frú Helgu fyrir og ganga síðian þvegin og kemíbd og kaffi- hress til framhaldsferðar. Um þetta mœtti skrifa lanigt mál, gestbeina frú Helgu og annarra íslenzkra húsmæðra fyrir gisti- húsa- bfla- og flugödd, þá, sem nú er gengin í garð. Ég taldi mig Mýramiann fram yfir tvítugsaldur. Var þar oft- ast á sumrum, og átti oft leið um Borgames þá, og síðar við hj ón- in í Hvanneyrarferðum. Ég get nutu alúðar og gestrisni í gamia Bieringshúsinu, sem ég kaflaði svo frá æskuárum, á heimili frú Helgu og Jóns frá Bæ. Því er míniu þakklæti nú komið áleiðis, þó seint sé. Frú Helga var mik- ilhæf kona, gáfuð, fríð sýnum og viðmótsþýð. Þau hjónim fluttust til Reykja- víkur árið 1946. Jón var þá far- inn að heilsu og lézt þrem árum síðar. Böm þeirra búa hér öll: Bjöm " bankamaður, Halldór húsameistari og heildsali, Selma listasaflnsstjóri og Blafca, ritari forseta og utanrikisráðunejrtis. Frú Helga hélt góðri heilsu til vorsins 1969, en varð þá fyr- ir þunigu áfalli, mjaðmarbrotn- aði, og lá rúmföst alla tíð síðan, oftast þuingt haldin. Fékk Blaka, dóttir hennar, þá frí frá störf- um í utanríkisráðuneytin.u og stumdaði móður sína í veikind- um hennar í fulil þrjú ár af ein- stakri ‘kostgæfni; um það sfculu ekfci höfð fleiri orð. Blaka hefir borgað fyrir oklcur öll þá skuld, sem við hin, ótrúlega fjöl- mennur hópur fengum aldrei tækilfæri til að greiða að verð- leikum. Ásg. Ásgeirsson. Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði, um 250 fm, óskast. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „FataiSnaður — 2429“. Nú er hver síðastur að panta þorskanetin á lága verðinu fyrir næstu vertíð. H F Hverfisigötu 6 — Sími: 20000. — Fréttaspjall Framh. af bls. 16 vitað um þennan atburð á laugar- dag og því ekki getað staðfest frétt- ina. Sé það rétt er mikil hætta á ferðum. Það sér hver heilvita maður, að stjórn La ndhelg isgæzlu n nar í Reykjavik verður að vita um það, sem er að gerast og geta gefið fyrir mæli til varðskipanna samkvæmt þvi. Sé slíkt samband hins veigar við varðskipin er ljóst, að Landhedgls- gæzlan hefur þagað yfir fréttinni í heilan sölarhrinig — það er í raun ritskoðun. Þegar fréttin fékkst loks staðflest, eftir að hún hafði verið birt í Bretlandi og víðar, var orðið of seint að koma á framfæri túlk un íslenzkra yfirvalda á atburðinum. Ef þetta á að vera sá stakkur sem dómsmálaráðiherran sker Landheigis gæzlunnl er hann tilræði við prent- frelsi og skoðanafrelsi I landinu — oig stórhættulegur hagsmunum fs- lands. Það er ástæðulaust að leika sama blindingsleikinn nú og 1958 og ráða- menn ættu að hrista sif sér vímu „str4ðsrómantfkurinnar“. Rabb frá Munchen Framh. af bls. 17 kringlukasti. Erlendur á við ramm- an reip að draga. En hver veit hvar Powell lendir í röðinni, þegar að keppni kemur. Skiptir það máli? Ætti honum ekki að vera næg fró- un í þvi að hafa náð þessum árangri á æfingu? Hvort væri t.a.m. sfcemmti legra að hafa kastað kringlu 69,40 m án þess viðurkennt sé, eða vinna sjálfa keppmina með því að kasta tveimur metrum styttra? Ég veit það ekki. Gullið freistar. Og frægðin. Woodis hafði varpað kúlunni 22,06 m, sem er víst 30 eða 40 sm lengra en heimsmetið. Kannski fá þessir menn báðir gullið, kannski ekki. Sam keppnin er hörð um orðstírinn. Og nú þegar erum við farin að lesa í þýzku blöðunum setningar eins og þessar: Fjögur ár til einskis, segir einhver Ródesíumaður. Olympíuleik- arnir eru mér glataðir, segir ein- hver annar; og loks er haft eftir ein- hverjum kappanum sem tapaði: Ég leyfði tárunum að srtreyma . . . — Minning Ólöf Framh. af bls. 22 giftust og stofnuðu heimili ann- ars staðar. — Ólöf var ógift aUa ævi og átti ekki afkomendur. Hún var stoð og stytta heimilis- ins, mjög handgengin móöur sinni og tók alveg að sér heimil- isstjóm er Margrét missti heils- una — lamaðist. Alveg sérstakt ástríki var milli Lóu og yngstu systurinnar, Guðbjargar, sem fötluð var frá bamæsku. Við Guðrún, kona mín, áttum þvi láni að fagna að komast I nágrenni við þetta góða fólk, er við keyptum Mtið hús á dal- brúninni, næsta hús við Veggi. Það var gott andrúmsloft á Veggjum: mikið starfað, mikil regiusemi, mikil gestrisni. — Allrt var þetta fólk sérlega vel verki farið — sannkallað hag- leiksfólk í öllu handbragði — vandvirkni og smekkvísi ein- kenndu ÖM þess störf. Drengimir okkar voru ekki gamlir þegar þeir fóru að sækja út að Veggjum. Þar var gaman að koma — sérstaklega á vorin og sjá „fósturbörnin" hennar Lóu, litlu lömbin — en fólkið á Veggjum átti alltaf nokkrar kindur —' eða þá að koma á verkstæðið tU Jóhannesar (Jóaj allt leikur í höndunum á þeim manni. Mikið unnu þær systur að prjónaskap og saumum, þær greiddu úr vandamálum margs fólks á þessu sviði. Eins og ég hefi þegar tekið fram í byrjun, eigum við, ég og f jölskylda min, þessum góðu nágrönnum mikið gott upp að unna og fáum það aldrei full- þakkað. Útför Ólafar fer fram frá Borgameskirkju i dag. Er þar gengin mikilhæf skapfestukona. Blessuð sé mirming hennar. Ásgeir Þ. Ólafsson. Feningalón Útvega peningalán: Til r.ýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Sími 15385 ag 22714 Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3A Einbýlishús til sölu á einhverjum bezta stað í Vesturborginni í 1. flokks ástandi. Getur verið 6 svefnherbergi. Laus nú þegar. Tilboð, merkt: „Hús í sérflokki — 2317" sendist Mbl. H afnarfjörður Byggingarfélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Hólabraut. Umsóknir um kaup á íbúð þessari sendist formanni félagsins fyrir 9. sept. nk. Félagsstjórnin. Lisfmunauppboð OLÍUMÁLVERK, VATNSLM’AMYNDIR, HÖGGMYNDIR. Móttaka lisitaverka fyrir haustuppboð hafin. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf„ Hafnarstræti 11. Símar 13715 og 14824. Fasteignir til söiu Fasteign við miðborgina ásamt góðri eignarlóð. — í húsinu eru geymslur í kjallara, 6 herbergi á 1. hæð og 5 herbergi í rishæð. Á lóðinni er auk þess geymsluskúr um 100 fm. Skrifstofuhæð í Þingholtunum, 4—5 herbergi, ás-amt góðu geymsluplássi í kjallara, mjög þægilegt fyrir innflutningsfyrirtæki eða þ. um 1. Laus fljóllega. BALDVIN JÓNSSON, hrl., Kirkjutorgi 6. Sími 15545 — 14965.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.