Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 9
MOÍBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 9 2/a herbergja íbúð við Kvisthaga er til sölu. Ibúðin er mjög rúmgóð rishæð, um 65 fm. Mjög vistíeg íbúð með góðum kvistum. Sérhiti. 3/0 herbergja íbúð við Laugateig er til sölu. íbúðin er I kjallara, en er fremur lítið niðurgrafin. 3/o herbergja íbúð við Áiftamýri er til sölu. íbúðin er á 4. hæð. Stærð um 96 fm. Mjög stór suðurstoía með svölum, eldhús með borð- krók, 2 svefnherb. og baðherb., Tvöfalt gler. Teppi. Véfaþvotta- hús i kjallara. 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka er til sölu. íbúðin er á 1. hæð og er ein stofa, þrjú svefnherb., eldhús með borðkrók og baðherb. Ný teppi. Falleg nýtízku ibúð. Við Dunhaga höfum við til'sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð. Ibúðin er ein góð stofa og 4 rúmgóð herbergi, öB með innbyggðum skápum, eld- hús, forstofa og baðherbergí, góð teppi, tvöf. gler. íbúðin er um 120 fm. 2/o herbergja íbúð við Æsufell er til sölu. — Ibúðin er um 65 fm. íbúðin er ný, en fuílgerð. 3/o herbergja íbúð við Lundarbrekku í Kópa- vogi er til söilu. íbúðin er á 1. hæð (ekki jarðhæð) í nýju fjöl- býlishúsi. fbúðin er nær futl- gerð. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 130 fm. Tvöfalt gler. Svalir, Teppi, einnig á stigum. Lóð standsett. Bílskúrsréttindi. 3ja herbergja íbuð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð og er stofa, 2 svefrvherb., stórt eldhús og baðherbergi. 2/o herbergja íbúð við Efstaland er til sölu. búðin er á jarðhæð. Sérhiti. — Falleg nýtízku íbúð. # Hafnarfirði höfum við til sölu: 5 herbergja stóra og fallega endaíbúð við Álfaskeið á 2. hæð. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 2. hæð við Sléttahraun. 4ra herbecgja nýja tbúð á 1. hæð við Hjatla- braut. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttar! ögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeikt símar 21410 — 14400. Hef kaupendur 2ja—7 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlíshúsum. Útborganir allt upp í 3 millj. Haraldur Guðmundsson lörigiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15414 og 15415. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Álfheimar 2ja herb. 70 fm endaíbúð á 5. hæð í blokk (ekki lyfta). Suður- svalir. Verð 1.600 þús. Útb. 1.0 millj. Álfheimar 3ja herb. lítil íbúð á etfri hæð I tvíbýlíshúsi. Fallegt útsýni. Verð 1.950 þús. Arnarhraun 4ra herb., um 120 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Ibúð í góðu ástandi. Stór bílskúr. Verð 2.5 millj. Digranesvegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð í þrí- býiishúsi. Sérhiti, sérínng., sér- þvottaherb. Verð 1800 þús. Útb. 1.0 miHj. Dunhagi 5 herb. 125 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Góðar innréttíngar. Útb. aðeins 1600 þús. Crenimelur 3ja herb. 96 fm kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sérhiti, sérinng. — Mjög góð íbúð. Verð 2,1 miílj. Hjallabraut Hafn. 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í blokk. Sér- þvottaherb. Suðursvalir. Ný, næstum fullgerð íbúð. ÖU sam- eign fullgerð. Óvenju hagstæð kjör. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Fullgerð, vönduð ibúð. Verð 1700 þús. Lindarbraut 5 herb. 140 fm efri hæð í þrí- býlishúsi. Sérhitaveita, sérinn- gangur. Góð íbúð. Bílskúrsrétt- ur. Verð 3.5 millj. Lundarbrekka 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk (ekki jarðhæð). Ófullgírð, en vel íbúðarhæf. Laus 1. okt. n. k. Verð 1800 þús. Útb. aðeins 850 þús., sem má skipta. Rauðilcekur 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sam- þykkt íbúð. Sérhiti, sérinng. — Laus fljótlega. Seljavegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð i steinhúsi. Ibúð í góðu ástandi. Útb. 1.0 millj. Stórholt Parhús, tvær hæðir og óinnrétt- að ris. Á hæðinni eru 2 stafur, skáli, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 3 góð svefnherb. og baðherb. I risi mætti innrétta t. d. sjónvarpsherb. e. þ. u. I. Biiskúr. Öll eigin er í óvenju góðu ástandi. Verð 4.3 miöj. Unufell Raðhús í smiðum, 135 fm, 6— 7 herb. íbúð. Húsið er í fremstu röð við Unufellið og er fokhelt nú þegar og selst þanníg á kr. 1.450 þús. Beðið eftír 600 þús. kr. Húsn.mstj.láni. ATHUGID NÝ SÖLUSKRÁ KOMIN ÚT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SMi&Vald,) shni 26600 $111 [R 24300 Til sölu og sýnis. 5. 6 herb, íbúð 2. hæð, um 150 fm með sér- hitaveitu í 13 ára steinhúsi í Heimahverfi. Æskileg skipti á góðri 3ja til 4ra herb. íbúð á hæð, helzt í Hlíðarhverfi eða Vesturborginni. Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við Vesturberg. 5 herb. íbúðir I Laugarneshverfi og Bústaðar- hverfi. Eignaskipfi Nýtízku 4ra herb. íbúð, um 112 fm á 3. hæð við Háaleitisbraut, fæst í skiptum fyrir raðhús, 5 til 6 herb. íbúð, helzt I Foss- vogshverfi eða Breiðholtshverfi I. Hústð má vera í smíðum. I Vesturborginni 3ja og 4ra herb. íbúðir. Laus 3/*o herb. íbúð í kjallara, lítið niðurgrafin með sérínngangi og sérhitaveitu við Skólabraut. Útb. helzt um 800 þús. 3/o herb. íbúðir í steinhúsum í eldriborgarhlut- anum. Laus 3/a herb. risíbúð í steinhúsi í Vesturborginni, sér hitaveita. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraibúð.um 70 fm í góðu ástandi með sérinngangi og sérhitaveitu. Húseignir í smíðum. Verfiunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði og iðnaðarhúsnæði og margt fleira. KOMID OC SKOÐID Sjón ersögu ríkari i\lfja fasteignasalan Simi 24300 Utan sk rífstofutima 18546. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. ibúð við Hraun- bæ. Góð 2ja herb. kjallaraibúð við Miklubraut. Góð 3ja herb. jarðhæð við Skólabraut, sérinngangur og sér hiti. Góð 3ja til 4ra herb. ibúð við Granaskjól, sérinngangur, sér- hiti, bílskúrsréttur. Góð 4ra tíl 5 herb. íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg. Góð 4ra herb. íbúð við Birki- hvamm, sérinngangur, sérhiti, bílskúr. AusturtfræU 20 . Sfrnl 19545 11928 - 24534 Nýkomið í sölu Hœð í Hlíðunum 5 herb., 150 fm íbúð sem skipt- ist í 2 samliggjandi stórar stof- ur sjónvarpshol og 3 stór herb. Rúmgott eidhús og bað Tvenn- ar svalir. Bílskúrsréttur (teikn). Verð 3,5 millj. Útborgun 2 miilj. Skipti á 4ra herb. íbúð í Háa- leit' eða Fossvogi kæmu tíl greina. Við Bergþórugötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Stærð um 90 fm. Eldhús og bað nýstandsett. Verð 2,1 millj. Útb. 1350 þús. búðin losnar 15. okt. nk. Við Vallartröð 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð með sérinngangi. Tvöfalt gler. Verð 1200 þús. Útb. 700 þús. sem má skipta á árið. I smtðum Fokhelt raðhús í Breiðholtshverfi tilbúið til af- hendingar nú þegar. Húsið, sem er pallaraðhús, er samtals 220 fm (meðtalinn innbyggður bíl- skúr) og er pússað að utan með frágengnu þaki. Teikningar I skrifstofunni. Útbo. 1500 þús., sem má skipta. 4MAHIBLHIH V0NARSTR4TI 12, slmar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson íbúðir til sölu Dvergabakki 2ja herb. svo til ný íbúð við Dvergabakka. Vöhduð íbúð. Út- borgun 1 millj. Sfóragerði 4ra herb. rúmgóð ibúð á hæð í sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Bílskúr fylgir. Útborgun 2 milljónir. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Stærð um 120 fm. Mjög gott útsýni. íbúð þessi er í ágætu standi. Hún er sér- staklega hentug fyrír fámenna fjöiskyldu sem vill búa vel um sig. Vesturberg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. — Afhendist r.ú þegar tilbúin und- ir tréverk. Húsið afhendist frá- gengin að utan og sameign inni fullgerð. Beðið eftir veðdeildar- láni kr. 600.000.00. Sér þvotta- klefi inn af baði. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Langholtsvegur Raðhús við Langholtsveg. I kjall ara er bílskúr, þvottahús, geymsla. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, skáli, snyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherb., stórt bað o. fl. Útborgun 2,5 millj. írni Stefánsson. hrl. Máiflutningur — fasteigi.asala Suðurgötu 4. Siman 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. EIGNASALAIVl REYKJAVÍK SNGÓLFSSTRÆTI 8. 3/o herbergja kjallaraíbúð I Hlíðunum. Ibúðin er um 94 fm og lítið niðurgraf- in, sérinngangur. 3/o herbergja jarðhæð á góðum stað í Kópa- vogi, sérinngangur, sérhiti. 4ra herbergja Rishæð í steinhúsi I Miðborg- inni. íbúðin öll í góðu standi, gott útsýni. Útb. kr. 8Ö0 þús. 4ra herbergja rúmgóð íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlíshúsi við Hraunbæ. Ibúð- in öll mjög vönduð, sérþvotta- hús á hæðinni. 5 herbergja íbúð á 2. hæð viö Háaieitis- braut. íbúðin skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb., sérþvottahús á hæðinni. Ibúðin er um 125 fm., bílskúrsréttindi fylgja. 5 herbergja 120 fm efri hæð við Auðbrekku, sérinngangur, sérhiti, stór bil- skúr fylgir. Hœð og ris I fjölbýlishúsi við Álfheima, 4ra herb. íbúð á hæðinni. 3 herb. i risi. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk. Ennfremur raðhús og einbýlishús I smíð- um. EIGNASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 23638 - 14654 Til sölu 3ja herb. íbúð við Ránargötu. 4ra herb. íbúð við Nesveg. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Æsufell. 5 herb. sérhæð á Seltjarnamesi, sjávarlóð. Einbýlishús í Garðahreppi. Einbýlishús í Sandgerði. Húseignir á stórri eignarlóð við Hverfisgötu. m OG SAiVlllAR Tjamarstíg 2. Kvöldsími sðiumanns, Tómasar Guðjónssonar. 23636. H afnarfjörður Til sölu 4ra herb. ný íbúð í fjölbýlishúsi í Norðurbæ. öll sameign fullfrá- gengin. Góð greiðslukjör. Laus fljótlega. 5 til 6 herb. endaraðhús við Affa skeið. Skipti á góðri jarðhæð koma til greina. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Sléttahraun. 4ra herb. íbúð í tvjbýlishúsi við Holtsgötu. Hraunbæ Reykjavík 3ja til 4ra herb. íbúð I fjölbýlishúsi við Hraunbæ. fbúðin er ekki fuli- gerð en vel íbúðarhæf. GUÐJÓN S TEÍNGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Lmnetsstig 3, Hafnarfirði. SiiT*í 52760 og 53033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.