Morgunblaðið - 05.09.1972, Side 19

Morgunblaðið - 05.09.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 19 IUTO T œkniteiknari á öðru ári óskar eftir vinnu í teiknistofu, með námi, frá og með 1. október. — Vélritunarkunnátta. Upplýsingar í síma 35888 eftir klukkan 4.30. Vinna Stúlka óökast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 16513 kl. 1—4 í dag. Afgreiðslustörf Tvær stúlkur óskast til afgreiðslusitarfa sem fyrst. SUNNUKJÖR, Skaftahlíð 24, sítni 36374. Atvinna Óskum að ráða til starfa strax röska, laghenta menn. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO., Suðurlandsbraut 6, sími 83215. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVIK HF., Mýrargötu, sími 10123. Útkeyizlumoður óskust Röskur og ábyggilegur útkeyrslumaður óskast í raf- tækjaverzlun. Æskilegur aldur 18—30 ára. Tilboð, merkt: „2318“ sendist Morgunblaðinu fyrir 8. september næstkomandi. K23 Hafnarfjörður — Skrifstofuvinna Stúlka óskast til sfcrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta æskileg. Þær, sem áhuga hefðu á starfinu, sendi nöfn sín og heimilisföng ásamt símanúmeri á afgr. blaðsins fyr- ir föetudagskvöld, merkt: „782“. Bifreiðastjórar Óskum að ráða reglusama bifreiðastjóra á stórar vörubifreiðir. Upplýsingar í síma 52139. Afvinna Óskum eftir að ráða tvær afgreiðslustúlkur og ung- an mann til aksturs og fleiri starfa. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 66226 milli kl. 1—5 í dag og á morgun. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa við vélabókhald og vélritun á reikningum. Vélritunar- og reikningskunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefnar fyTÍr hádegi. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4, Saumakonur Stúlkur óskast í saumastofu. Nánari upplýsingar veittar í saumastoftuini í Skeif- unni 15, milli kl. 16—17 í dag. HAGKAUP, Skeifunni 15. Afgreiðslumaður Við viljum ráða lipran og ábyggilegan, miðaldra mann í teppadeild vora nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. GEYSIR HF. GlEIEltaiialElEflEilElSlElEIIErillbllblEnBlialElBlEl Sendiferðir Piltur eða stálka óskast til sendiferða hálfan eða allan dagitm. SJÓVATRYGGIMGARFÉLAG ÍSLANDS P INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAViK SÍMI 11700 ElEIGlEiElEHaiiaiEIEiÍaiiaiEilaiBIGiEiEiGUalial Iðnrekendur Frystihiisaeigendur Saltfiskverkendnr Skipaafgreiðslur og allir sem vilja létta og flýta störfum Pantið strax TCM. GAFFALLYFTARA — frá Japan. Japönsk gæðavara. Þeir hafa reynst hér mjög vel. Þeir fást með dísilvélum, eða benzínvélum, sem geta notað hvort sem er — GAS — eða BENSÍN — tíl skiptis, aðeins eitt handtak. Lyftararnir fást með margs kon ar útbúnaði fyrir mismunandi verkefni. Þeir eru mjög ódýrir — L d. kostar TCM-lyftari, standard gerð, 2ja tonna, lyftihæð 3 m. Sjálfskiptur, vél fyrir bensín og/ eða gas hingað kominn með öll um kostnaði aðeins um ísl. kr. 600.000.00, Pantið strax — svo lyftararnir verði komnir fyrir næstu áramót Kjölur sf. Keflavík - Símar 2121 og 2041. 16260 TIL SÖLU 5 herb. íbúð i Austurbænum með bílskúr. (búðin lítur mjög vel út. Sameign sérlega skemmtileg. 2ja herbergja íbúð í háhýsi. Getur orðið laus fljótlega. 5 herbergja rishæð á Seltjarnarnesi. (búðin þarfnast standsetningar, er um 140 fm. Við Melana hæð og ris, lítur mjög vel út Hér er um mjög góða eign að ræða. 4ra herbergja íbúð i Kópavogi. Fasteignasalan Eiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. HöflÐUfl ÓLAPSSON nnðtorettanogniBOUí akjataþýðandl — anaku Austnrstmd 14 •Mn 10332 og 36473

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.