Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SKPTEMBER 1972 GRÍMSBÆR var ekki sérlega sætur er Morgunblaðsmaður ók árla morguns niður að höfn með Jóni Olgeirssyni hjá Boston Deep Sea-útgerðinni og mikilli hjálparhellu tslend- inga í þessari heiztu fisk- veiðiborg Breta. Það er hins vegar Gimsbæ til afsökunar að Iítið sást af honum vegna þoku, og þegar liða tók á morguninn skreiddist undan móðimni bara anzi sjarmer- andi borg. Þetta var á fimmtu dag sl., morguninn áður en Frá fislkmarkaði í Grimsby. Sitt sýnist h ver j um á f iskmarkaðinum í Grimsby íslendingar ýttu út landhelgi sinni i 50 mílur og þar með henni f jölda brezkra togara af lífsviðurværi þessarar borg- ar. Morgunbtaðsmaður varð þvi kannski svolítið hræddur um að borgarbúar yrðu ekki held ur sérlega sætir. Þetta reynd- ist svo auðvitað eins og geng- ur, — sumir tóku þessu ró- lega, aðrir æstu sig eilítið upp svona upp á dramatik. En allflestir litu á málin raunsæjum augum, þó ekld sömu augiim og íslendingar, enda bítast báðir um sömu kökuna. FLJtíGA FISKIPRÍSAR Fiskmarkaðurinn við höfn- ina í Grimsbæ er skrambi stoemmtiLegur. Þegar við kom- uim þar skömmu eftir sjö uim morgiuninn var uppboðshald í háu gengi. Þama selja út- gierðarmenn hvern virkan morgun fisk til kaupmanna og þyrpast menn kringuim þessd sjóvardýr, sem alllar deilumar standa urn, og býður hver sem betur má með tiilheyrandi fraimmíköllum og handapati. Sumir hafa á orði að það sé á svipaðan hátt sem stjórnmálamenn reyni að Leysa aðrar og meiri fiskideiL- ur. Jón OLgeirsson þekkir þarna svo til hvern krók og kima og flesta karlana, siem sýnast kátir í morgunsárið, og við tökum nokkra þeirra tali um hjartans málið. „ENGINN FJANDSKAPUR“ James Nunn, hress mið- aldra maður og ritari sam- taka togaraskipstjóra og yfir- manna í Grímsby. Við innum hann eftir áliti hans á horfun- um. „Ég vona aðeins heiLsu hugar að þetta leysdst fyrir miðnætti i kvöld,“ segir hann. Er bainn virkilega bjartsýnn á það? „Nei, en maður er aliltaf að remb£ist við að vona.“ Nunn segir að útfærsla lamd helginnar, ef hún nái tilgangi sínum, muni hafa víðtækar afleiðingar fyrir atvinnulífið á þessum stóðum, sem er yfir- gnæfandi byggt á fisiki og fisk iðnaði, og um 53% aiflans teemur af íslandsmiðum. „Og þetta mun ekki aðeins hafia áhrif á fiskiðnaðinn heffidur mun breiða úr sér yfir í vei'zd- trn þjóniusbu af ýrnsu tagi við útgerðina, ag þá fer að syrta í álinn. Síðan veldur þetta auðvitað auknium fiskskorti og hækkandi verðlagi og hef- ur keðjuverkanir Langt inin í liand.“ „Friðuniarrök fslendinga eru vissuillega góð og gild, en þau ættu líka að ná yfir ykk- ur. Þið berið þvd Mka við að lífsafkoma ýkkar sé komin uindir fiski, en það er sama að segja um okkur. Og það má ekki svipta okkur svona aHt í einu grundveLIi atvinnulífs- ins hér.“ Bera menn þá iLLan hug til ísLendiniga? „Nei, ekki beinlínis, en menn eru gram- ir yfir þeissu ástandi.“ Eru Líkur á löndunarbanni á islenzk slkip? „Nei, ekki enn held ég. Það hefur a.m.k. enig- inn mér vitanliega gefið ský- lausa yfirlýsinigu um það.“ Og Jameis Nunin hvarf inn í markaðsysinn. „MIKIÐ I HCFI FYRIR BÁÐA AÐILA“ „Ég er ekki sérlega ánægð- ur með ástandið," saigði Alder- man (borgarstjórnarmaður) WiLkins, og giLotti við tönn þegar við trufluðum hann við störf hans, sem lönduinarfor- manns hjá Boston Deep Sea- útgerðinni. WLllkins er vingj arnLegiuir, ræðinn lítill maður með gter- augu. „Um leið og samkomu- dag hefur náðst, fier mér að líða betur. Ef það næst innan fjögurra vikna er ald't i Lagi, en eftir það fara veður að versna og þá fiara vandamád að skapast. En þetta er ekki mest komið umdir sjómönn- um, helduir rí'kisstjóminm. Þetta er orðið of flókið mál. Það er of mikil pólitík i spiL- inu. Það var til dæmis til hires verra að alþjóðadómstóLlinn í Haag skuli hafia gefið út til- mæli, sem ekki er svo farið eftir. Hefði hamn ekki komizt i þetta væri þegar búið að ná samkonrvuiLagi. Nú segja menn við samningaborðið: Þetta er dómur alþjóðlegs dóms.tóls og hann hlýtur að vera réttur, ag þar með er bundinn hnútur á áframhaldandi viðræður." Alderman Wiilkins er nokk- uð einn um þessar skoðanir símaiT hér, að því er bezt er séð, og hann heldur áfram: „Þvi lenigri tími sem líðuir því erfiðara verðuir að teysa þetta.“ Treystir hann þá brezku íhaldsstjórninni fyrir farsælli lausn? „Ég er að vísiu sóslaUsti," svarar Wilíkins að bragði, „en ég held að stjórn- in reyni að taka skynsamLega á hlutunum." Hvemig er huguir marrna til íslendimga? „Það er elkki mik ið um óvild, alls ekki um meina heift að ræða. Andrúms loftið hér nú er tiilltölu'lega rólegt. Báðir aðiLair etga mikið í húfi. Ég skil afstöðu ísiend- inga og vona bara að þeir skilji okkar. Ftesitir fjölmiðlar gera hið sama, og t.d. hefur Daily Teliegraph gert mikið gagn með raumsæjum og síkiln ingsríkum greinum undanfar- ið. Ég var formaður samtaka verkamanma í síðasta þorska- stríði og ég laigði aLitaf áherzlu á að öld skip yrðu los- uð. Bönn eru ekki rétta ieiðin. Viðskiptin við ÍSlendinga núna eru enn í eðliltegu horfi, þó þaiu geti auðvitað fárið að verða erfið.“ Wiikins hiefur mestar áhyggjur af afleiðinigum fyrir atvinnuma á staðnium. Um 60% af hinium 130 þúsund íbúuim svæðisins lifa beint eða óbeint af fiskveiðum. I bæmum er 7% atvinnuleysi, mest af því í fiskiðmaði og það mun líklaga stóraukast. „Við erum reyndar affitaf að reyna að fá fjöllbreyttari iðn- að hingað, en fiskurinn er enn aðallifsviðurværið. Og þeir sem einu sinni hafa verið sjó- menn allt sitt lif eru eins qg sikólastrákar í öðrum störf- ÍSLENDINGAR GRÁÐUGIR“ Donald Lister er fraim- kvæmdastjóri Consolidated Fisheries útgerðarinnar, eitt sinn skipstjóri í Fieetwood, og hann var nokkuð harðorð- ur í garð íslendiraga fyrsf í stað, sneri svolítið upp á sig en varð mildari á manninn og spaugsamur er á rabbið leið. „Hvaða ástand? Er nokkurt ástand? Það er einfaldlega að við viðurkennum ekki 50 míilurnar og miumiuim ekki gera. Það er klárt máll svo framanlaga, sem ég fæ séð. Skipshiafnirmar og bafmar- verkamennirnir eru nú komn- ir í miðpumkt máilsins. Það er óvenjuleigt, en hér snúa tveir aðilar bökum saman sem yfir leitt eru í andstöðu, þ.e. verka lýðsfélögln og atvinnuveitend Lister hafði ekki alltof mik- ið álit á máístað fsiendimga. „Ég held persómulega að þetta sé tóm græðgi. Þeir ýta okkur út af miðunum, og kaupa svo fjöldann allan af nýjum togiur um um !eið.“ Hann sér þó Ijósa pumkta í rökfærsium ís- tendinga og hanm taldi lög um þessi mál aigiera nauðsjm. „Ég giet vel viðurkennt að firiðunar eða verndunar fisk- stofnanna sé þörf. En þetta er ökki aðferðin. Það þarf t.d. að banna flottröMið alls staðar við Island, frystiskip og stór- ir verksmiðjutogarar verða að fara anmeið o. fö.. þess hátt- ar. En að öðru leyti mun það ekki skaða mikið að ieyfa okk ur að veiða upp að 12 míliurn. Það má ekki svona fyrirvara- laust banna mönnum að veiða þar sem þeir hafia sótt viðurværi sitt í marga ára- Uuigi. Við höfiuim söguiegan rétt. Það hafia hins vegar t.d. Rússar og Austuir-Þjöðverjiar eikiki og þá skuluð þið láta fiaira." Hvað segir hann um þá að- íarð suimra brezkra togara að fiela nöfn sin og einibennis- stafi? „Ég er alveg á móti siíku,“ svarar Donald Lister ákveðið, „og okkar skip igera þetta ekki. Hví skyldum við vera að brjóta lög með sMku, þagar við telljum okkur vera í algerum rétti?“ Consolidated Fishieries er með 15 togara og ftestir þeima veiða við fsiand og við spurðum Lister hvemig þeir mundu haga gerðum síraum. „Við munum leiða 50 mílurm- ar og isienzbu varðskipin ail- veg hjá Okkur,“ svaraði hann stutt og laggott. En ef reynt verður að taka þá fasta? „fs- lendimgar verða að vera fyrri tiil við að sýna ofbeldi, en ég held þeir geri það ekki. Ef hins vegar svo iilitega viM til, að annað hvort íslendingur eða Breti meiðist ailvarlega eða deyr vegna ofbeldis, þá er það mál sem er hörmullegt og óbætanieigt með öMiu, og um lteið er allt komið i bál og brand. Er Lister þó ekki bjartsýnn? „Jú, ég hef aJlltaf verið það, en það hefiur verið mikið af „bad puibdicity" frá báðum að- iium“ Gg að lokum sté Lister feti nær Morgumbiaðsmanmi og sagði: „En eitt skal ég segýa þér og ég vil að það komist inn í þig, að hvað sem British Trawier Federation (samtölk útgerðarmanna) hafa i hyggj'u að giera, þá mumu briezkir sjómenn aldrei viður- kenna 50 míina landheigi.“ Þar með lauik þessu samtali jafn alúðlega og það byrjaði, og við þökkum pent. Þegar við fórum af fisik- markaði GriimSbæimga, vair þoku létt, sólskin og molilu- hifi. Jón Oigeirsson tjáði okk- ur að verðið á markaðnum hiefði fallið nokkuð þennan morgiun. En um ieið bentu iik ur til að llandhelgismálið kynmi að verða ístendingum dýrt spaug, og þar var enn Slæmt skyggni og þoka. — Á. Þ. Brezkitr togari í höfn í Grimmbsy bíður eftír að halda á í»- landsmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.