Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 t Maðurinn minn, t Bróðir okkar, Valdemar Guðbjartsson, Óskar Þórðarson trésmiður, frá Brekkukoti, Hólmgarði 64, andaðist í Landspítalanum lézt 2. september. 3. þ.m. Sigurbjörg Sigurðardóttir. María Þórðardóttir, Ingvar Þórðarson. t Eiginmaður minn, VALDEMAR GUÐLAUGSSON, andaðist laugardaginn 2. september. Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Viggósdóttir. t SIGRlÐUR INGVARSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja í Úthlíð i Biskupstungum, lézt 3. september. Fyrir hönd vandamanna Jónina Gísladóttir, Sigurður Jónsson, Erlendur Gislason, Guðrún Guðmundsdóttir. t Hjartkær eiginmaður minn, ÞORVARÐUR JÓN JÚLlUSSON, lézt í Borgarspítalanum 3. september 1972. Lára Biering. t EINAR JÓHANN FRIÐRIKSSON frá Drangavík, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. þ.m. Guðmundur S. Einarsson, Guðrún Jónsdóttir, Jón Ármann Guðmundsson, Haldór Jóhann Guðmundsson. Móðir okkar. t PETRlNA OTTESEN, Ytra-Hólmi, lézt 2. september Sjúkrahúsi Akraness. Börnin. t Eiginmaður minn, EYÞÓR MAGNÚS BÆRINGSSON, kaupmaður, Reynimel 78, varð bráðkvaddur laugardaginn 2. september. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna Fjóla Jósepsdóttir. t JENNÝ ANDERSSEN, Suðurlandsbraut 108, er lézt í Borgarsjúkrahúsinu 29. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. september kl. 13.30 e.h. Ingi B. Ivarsson, Hrönn Viggósdóttir, Björgvin Halldórsson, t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, EIÐUR THORARENSEN, húsgagnasmiður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudagtnn 7. þ.m. kl. 10.30 f.h. Sunna Thorarensen, Valdemar Thorarensen, Soffia Thorarensen, Gunnlaugur Amórsson, og bamaböm. t Við þökkum innilega alla samúð og útför. Guðbjörg Einarsdóttir, Kristinn Einarsson, Bjami Einarsson, Guðm. Gunnar Einarsson, og hluttekningu við andlát Oddgeir Ólafsson, Ebba Andersen, Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Margrét Ámundadóttir. t Hjartans þakkir færum við öllum, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför Jóns Árnasonar, fyrrv. skipstjóra, Nesvegri 50. Guðbjörg: Guðmundsdóttir, börn, teng-daböm og barnabörn. EINARS EIRlKSSONAR, Þórunn Bjarnadóttir, Maðurinn minn, ÁHNI SIGURÐSSON, Knarramesi, verður jarðsettur frá Akraneskirkju miðvikudaginn 6 sept kl. 2 e.h. Fyrir hönd barna okkar Elinborg Eiriksdóttir. veggjum. Þau ei'gnuðust 7 börn — 5 dætur og 2 syni. 1928 fluttust þau Margrét og Þorbjöm til Borgamess með fjölskyldu sína. Þau byggðu sér hús á vesturbrún Skailagríms- dals og var hús þeirra ávallt nefnt á Veggjum, eftir ábýli þeirra. Þar átti þetta fól'k heima alla tíð síðan, nema þau sem Framhald & bls. 3 Vilhjálmur Eyþórsson Minning Minningar um látinn vin. Oft les maður það i minninga greinum um meðbræður, að það hafi ekki orðið neinn héraðs- brestur þegar þeir hafi kvatt þennan heim. Ef til villl er áitt við að við- komandi hafi ekki verið í sviðs- ljósinu eða með öðrum orðum ei<trt af „stióm númerunuim" í þesisari veröld. En er ekki mað- urinn, sem með láfi sinu hefur verið öðrum fyrirmynd, einmitt stórt númer þó að hann haíi Mf- að lífi sinu utan við skarkala Mfsins? Vilhjálnmur var fæddur 25. júní 1912 í Vestmannaeyjum sonur hjónanna Eyþórs Þór- arinssonar og Hildar VMhjálms- dóttur. Hann var þvi eins og ég uppalinn í fjörunni. Við sem fæddir erum i sjávarþorpuim þessa lands, og erum búnir að lifa fram yfir miðjan aldur höfð uim yfirleiitt fjöruina sem leik- völi, þar var alltaf nóg að gera. Ægir er hættulegur leikfélagi og getur verið bæði ljúfur og kátur, en skipt um skap og orð ið úfinn og reiður. Enginn vafi er á því að sliikur leikvöilur hef uir haft áhrif á mótun barnssál ar. Það sem að mínum dómi ein- kenndi Vilhjálm var glaðværð, trúmennska I starfi og einstö<k tryggð oig vinátta. Ekki verður Vilhjáims svo minnzrt að konu hans verði ekki getið. Árið 1936 gekk hann að eiga eftiriifandi konu sína Guð- rúnu Þorgeirsdóttur dóttur þeirra sómahjóna Jódísar Ámiumdadóttur og Þorgeirs Guð- jónssonar, en þau bjuggu lengi í húsi þvi að Öldugötu 25, er Þorgeir faðir hennar byggði, án ann*arra tekna en dagOauna sinna auk þess að sjá fyrir sex manna fjölskyildu þó að hann hafi sennilega aldrei vterið talinn einn af stóru núm- erum þjóðarinnar. Eitt dæmi um að við vitum ósköp láitið hvar af reksmennimir leynast, Guðrún hefur á undanförnium mániuðum sýnt hver hetja hún er. Hún vissi allan tímann að hverju stefndi með hennar ágæta mann, svo að álagið hef- ur án efa verið ennþá meira. En minnumst þess að Drortitinn tegg ur likn með þrauit og að þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst. Að endinigu vil ég votrta þess- um látna vini mínum virðinigu mina, þakka fjyrir þær ánægju- stundir sem við hjónin áitttum með honum og hans ágætu konu, og vist er uim það að eitrt- hvað brestur þegar séð er á balk gömlum vini. Ennfremur vil ég votrta Guðrúnu oig dætrum þeirra svo og öllum ásrtvinum Vilhjálms dýpsrtu samúð okkar I hjónanna, með ósk um að vin- áttan haldist meðan við Mifum öB. Valgeir Giiðlaugsson. Ólöf Þorbjarnardóttir Minning ÓLÖF Þorbjamardóttir, Veggj- um, Borgamesi, andaðist í Land- spítalanum 25. ágúst sl. eftir stranga og nokkuð langa sjúk- dómslegu. Ólöf fæddist 29. sept. 1901 i Efra-Nesi, Stafholtstungum. For- eldrar hennar voru heiðurshjón- in Margrét Guðrún Sigurðar- dóttir frá Helgavatni í Þverár- hlíð og Þorbjörn Jóhannesson í Efra-Nesi. Foreldrar Ólafar voru systk- inaböm, komin af gagnmerk um borgfirzkum bændaættum, sem allir Borgfirðingar kannast við, eða ættu að kannast við. Foreldrar Óiafar bjuggu lengst af sínum búskap á Stafholts- t Þökkum öll auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, ELMU J. INGVARSSON, Langagerði 32. Óskar Ingvarson, böm, tengdaböm og bamaböm. t Innilegar þakkir tfl allra er sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ASGEIRS H. GlSLASONAR, bifreiðastjóra B.S.R., Karlagötu 2. Guðrún Marsveinsdóttir, Guðrún Ásgeirsdóttir, Sólveig Asgeirsdóttir, Jón Hjartarson, Ölöf Asgeirsdóttir, Einar Einarsson, og barnabörn. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sími 16480. S. Helgason hf. STSINIÐJA ilnholtl 4 Slmai iiiJT 00 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.