Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMRER 1972 li i i \< \i ii 1 1\H dk' Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daníel Jónasson og frú boðin velkomin. BiblíiHestur. Ræðurmaður Willy Hansen. KONA ÓSKAST strax til barnagæzlu og heim- ílisstarfa, herbergi getur fylgt. Bólstaðarhlíð 31, sími 35678. RÚSKINNSLfKI kostar í PILS 315.00 kr. JAKKA 585,00 kr. KÁPU 1035,00 kr. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. UNG KONA með eitt barn óskar eftir íbúð eða herb. með aðgang að eldhúsi. Uþpl. I síma 15778 til kl. 3 á daginn. Úrval af skólavörum ritföngum pappírsvörum Sttlabækur Reikningsbækur Glósubækur Kladdar Teikniblokkir Blýantar Strokleður Yddarar Pennaveski Skólatöskur Lttir Pennar HEILDSÖLUBIRGÐIR Skipholf Vt Skiphotti 1. Símar 23737 og 23738 BORÐ Fyrir sýningarvélar FALLEG ÓDÝR VERÐ 1.715.00 KR. \Jerzlunin Jlusturstrœti 6 Sínu 225(55 Stúlkur vannar bókbandi óskast. Upplýsingar í síma 38598. Járnsmíðafyrirtœki óskar eftir nemum. Vinna aðallega við nýsmíðar á vélum. Upplýsingar i sirna 13160. Reglusamur Ungur, reglusamur, fjölskyldumaður óskar eftir atvirmu við akstur. Hef meirapróf, er vanur akstri. Tilboð sendist Morgurtblaðinu, merkt: „2430". Ræstingokono ósknst Upplýsingar í Nesti, Ártúnshöfða miiDi kl. 10 og 12 í dag og á morgun. Atvinna Menn óskast til eftirfarandi starfa i verksmiðju okkar: 2 menn í þvottasal. 2 menn i móttöku skinna og við flokkunerstörf. 2 menn til ýmiss konar verksmiðjustarfa. Allar nánari upplýsingar hjá verkstjóra. SÚTUNARVERKSMIÐJA SLATURFÉLAGS SUÐURLANDS, Grensásvegi 14 — Simi 31250. Sendill Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Æskilegt, að hann hafi vélhjól, er þó ekki skilyrði. Upplýsingar í skrifstofunni í dag kl. 15—17. HAGKAUP, Skeiiunni 15. Afgreiðslustörf 1. Ungan mann eða stúlku vantar til starfa í matvöruverzlun. 2. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í brauðbúð allan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma, í verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki vill ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist-afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m., merktar: „Samvizkusöm — 2431“. Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast strax. — Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Þarf að hafa reiðhjól. Skipholti 1, R. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin stðrf: BLADBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Reynimel — Ránargata — Lynghaga gata. Hávalla- AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4—62 — Lindargata — Miðbær — Laugaveg 34—80 — Laufásvegur 58—79 — Skúla- gata — Úthlíð — Sjafnargata — Bergstaðarstræti — Baldursgata. ÚTHVERFI Laugarásvegur — Barðavogur — Skeiðarvogur — Kleppsvegur 66—96 — Hjallavegur — Sími 16801. GARÐAHREPPUR Arnarnes — Lundur. Sími 42747. Sendisveina vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12 fyrir hádegi. Eskifiörður Morgunblaðið óskar að ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtur á Eskifirði. Upplýsingar gefur umboðsmaður. Gerðar úmboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur um- boðsmaður í síma 7060 og hjá umboðsmanni á Sól- bergi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.