Morgunblaðið - 05.09.1972, Side 25

Morgunblaðið - 05.09.1972, Side 25
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞR.IÐJUDAGU’R 5. SEPTEMBER 1072 25 ■) Kennarinn var a! halda á- minningarræðu yfir bðrnun- umuim. — Munið ætíð, sagði kenn axinm, að þið eig>5 að hugsa ykSour vel um, áður en þið ákveðið ykkur í vanda- sömum máliuim. Hafið það fyr ir reglu að teija fyrst upp að 150, áður en þið takió ákvörð tun, og ef mikið liggur á, þá teljið upp að 100 áður en þið opnið munnimn. Nokkruim dögum síðar var kennarinn að útskýra ianda- fræði fyrir börnunum og stóð við koilaofninn í kenn.siustof ummi. Á meðan iiann var að tala, tók hann eftir þvi, að ö!:l börnin hreyíðu varirnar, eáns og þau væru að hvísla einhverju, og allt í einu kvað við frá ötlum börnunium: — 99, 100. Kennari, það er kvikmað í jakkanum yðar! HO! HO! — Er hún htla systir þín byrjuð að bala? — Já, blessaður vertu, nú getur hún sag.t mörg orð. — Hvað getur hún sagt? — Það veit óg ekkí, því ég skii ekki eitt einasta orð sem hún segir. HA! HA! Jacobsen skóari gerðist al’i- þyrsbur yfir v'nnu sinni. Með klunnalleguim bóikstöflum skrif aðí hamn með krít á dyr vim mustiofuinnar: — Vinnuisfiofan er lokuð. Er sbaddur á veitingastof- unni á næsta götuhorni. Jacobsen. Fyrir neðan stóð skrifað imeð kvenmannshendi: — Bíðið augnabl'k, ég er að saakja hann. Frú Jacob- sen. Franiskt blað seigir frá þvi, að maði'r einn á eynni Vaag í Færeyjum hafi reynt að pa.:a saman páfagauk ag bréf dúfu. T'igangur hans var sá, að afk/wm i gæfiu sjáif spurt til /íg.vr ef þau villtust. HH Hl! — Mér hefuií verið "á'logð loftisgs i-jytir g — Uss, blessaður taktu ekki ÍKSii i.u alvarlega. — Læci.? Hver er að la i uim iækua? Það var lögfræð- ingur, sern ráðlagði mér þ.ið! HA! HA! Biðillinm: Ég vfi hér með biðja um hönd dótitiur yðar, því nú hef ég flengið svo góða sfiöðu, að ég ge.t séð fyr ir f jölsfeyldiu. Faðirimn: Ágæfit! Við er- um 6 í heimiili. HO! HO! . — Hann affi minm skilur eklki gamansemi. — Hr hann kaMlyndur? — Nei, hanm er heyrnar- laus. HÍ! HÍ! að — í>ú ert áfeveðimn I hætita að drekka? — Já, ég keypti mér vasa- hníf án fcappatogara, í dag. HO! HO! 1 veizlu: — í>ú hefðir átt að sjá hana fyrir 15—20 árum þegar hún var 10 árum yngri.. . % stjörnu , JEANE DIXON Spff Síðasti dagur útsölunnar ú morgun Ennþá er hægt nð tá mjög góðar vörur á mjög góða verði!! Gefum 10°/o afsláft á vörum sem ekki eru á úfsölu + KÁPUR og kjólar 50% AFSLÁTTUR * GALLABUXUR FRÁ 490,— kr. * DÖMUJAKKAR 1900,— KR. * HERRA- OG DÖMU PEYSUR SETTAR FRAM + BOLIR, 290,— KR. * TERYLENE- OG ULLARBUXUR 1190,—KR. LATIÐ EKKl HAPP ÚR HENDI SLEPPA 40—70% AFSL. # KARNABÆR LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI 66 Gerið gdð kaup Utsala - Utsala tírúturinn, 21. rnan — lð. aprtl. Cíóðar hugfmyudir verða óhagstæðar, ©f t»ú stjórnar þelm ekki vel. NautiA, 20. apríl — 20. maí. I»ú ert léttur í skapi, er þú vaknar og: ert fús til samstarfs við þá, sem þess óska. Tvíburarnir, 21. maí — 20. Juni. I*ú færð miklar úrbætur i vandamálum, sem að hafa steðjað, vegna elju þinnar og: atorku. Krabbinn, 21. júní — 22. JúlL I»ú hefur g:ert nóg: undanfarið af því að hafa hátt ng: atyrða fó!k. Nú er að því komið, að þú þarft að ákveða, hvaða stefnu skal taka næst. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. I»ú þarft að koma lag:i ogr regrlu á hlutina I kringum þig:, ogf mátt síðan taka þér sniáhlé. Mærin, 23. áffúst — 22. september. I*ú sleppir smátruflunum fram hjá þér, en heldur þeirri stefnu að ná í sem beztar upplýsing:ar. Vogin, 23. septeniber — 22. október. I»ú þarft að skipta um og: fást við eitthvað frábrug:ðið þvf, sem þú hefur unnið að undanfarið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Framg:ang:ur þinn veltur á iðjuseminni einni núna. Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*ú g:erir elns og þú g:etur til að g:ang:a sem he*t frá verkum þinum, og: fleyg:ir þvl, sem þú þarft ekki á að halda. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú lætur staðarnumið þar sem þú hefur fullg:ert verk, er það alveg: nóg: af þinni hálfu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú mátt halda áfram með það, sem þú hefur hafið og: er þér til haffshóta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. Það er ekki um að ræða að g:eta stytt sér leið neins staðar. Stórkostleg verölœkkun Mjög góðar vörur ' Nýir bútar daglega MUNIÐ VIÐSKIPTAKORT j / MATVÖRUDEILDINNI ' OPIÐ TIL KL 101KVÖLD J % Skeifunni 15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.