Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1972 Húsnœði í boði Systkini utan af landi, sem stunda nám í vetur, geta leigt eldri konu herbergi og aðgang að eldhúsi í nýlegri íbúð, gegn sann- gjarnri leigu og heimilisaðstoð. Upplýsingar í síma 16680 frá kl. 18—20 næstu daga. Útsala NÝJAR VÖRUR TEKNAR FRAM. Buxnaterylene á 280 kr. m, drengjaúlpur frá 950—1200 kr., buxur 375 kr., skyrtur 450 kr., bamasokkbuxur á 175 kr., náttföt og náttkjólar 200—300 kr. SÓLHEIMABÚÐIN, Sólheimum 33. Til leigu stór og falleg sérhæð, harðviðarhurðir, teppi, 2 svalir, arineldur, hitaveita. Fallegur garður og útsýni. Tilboð með greinagóðum upplýsingum um fjölskyldu og leigutilboð, hugsanlega fyrir- framgreiðslu eða leigutryggingu sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Laus strax — 2426". Fiskiskip til sölu Hef til sölu stálskip 100—300—305 brt., einnig 6—7V2—10—15—29—30—35—39—45—50—75 brt. tréfiskiskip. ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómslögmaður, Austurstræti 14, sími 21920 — 22628. Verksmiðiuútsala að Nýlendugötu 10 Seldar verða næstu daga margs konar prjónavörur. skólafatnaður og fleira. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 9—6. Á fimmtudag og föstudag verður opið til klukkan 10 síðdegis. I—3—»——08—B—MdHHW Verzlun til sölu Lítil vefnaðarvöruverzlun í verzlunarmiðstöð í Austurborginni til sölu af sérstökum átstæðum. RAGNAR TÓMASSON hdl., Austuyrstræti 17 (Sillli og Valdi). Opið frá k!. 9—22 a!la virka daga nema laugardaga frá kl. 9—-19. Bílasalinn við Vitatorg Simi 12500 og 12600. Gerð 1350 Vélin, sem hagar sér eins og rafmagnsrit- vél með hinni n-jju sjálfvirku vagnfærslu áfram. 8 stillingar á dálka. Hefur auk þess alla kosti gerðar 900. Er i fallegri tösku úr gerviefni. Gerð 900 3 tinubil, auðveld spássíustilling, Vá færsla, 3 litarbandsstillingar. spássiuút- lausn og lyklaútlausn. ásláttarstillir. Umboðs- menn: Keflavík: Sportvík. Akureyri: Huld. Húsavík: Bókav. Þórarins Stef. Siglufjörður: Bókav. Hannesar. Eskifjörður: Rafvirkinn. Gerð 1510 hefur alla kosti gerðar 1350 og hefur auk þess vals- kúplingu og lausan dálkastilli, þannig að dálka má stilla inn eða taka út hvar sem er á blaðinu. Mjög sterkbyggð vél í fallegri leðurlikistösku. Gerð 1522 Sama vél og gerð 1510 en hefur 30 cm vals í stað 24 cm. Mjög hentug vararitvél fyrir skrifstofur. Ikólciiilvéloi BROTHER skólaritvélar eru úr stáli, eru fallegar og traustar, en kosta samt mun minna en allar sambterilegar vélar. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ. brother skólaritvélar hafa farið sigurför um landið og eru nr. 1 á óskalista allra nem- enda í landinu og allra þeirra, sem þurfa að nota ferðaritvélar. Sauðárkrókur: Bókav. Kr. Blöndal. BORGARFELL Skólavörftustíg 23, sími 11372.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.