Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 7 Bridge Það vakti rnikla athygli í Evrópumótinu 1971 þegar það fréttist að Portúgal hefði 17 stiga forystu í háifleik í leikn- um gegn Bretlandi. Hér fer á eftiir spil það, sem einkum or- sakaði þennam mun. Norðmr S: Á-K-D-7 H: Á-4-2 T: Á-K-9-3 L: Á-4 Austur S: 9 6 H: G-10-8-5-3 T: 8-7 4-2 L: 8 2 Snður S: 10 5-3 H: K 9 6 T: 10 L: K-D-9-6 5-3 Portúgölsku spilaramir sögðu 6 grönd og unnu þá sögn auöveldlega, fengu 13 slagi. Við hitt borðið sátu brezku spilararmir Sheehan og Dixon N-S og sögðu þannig: N. S. 21. 31. 3 sp. 4 sp. 4 gr. 5 1. 51. 7 sp. Þessa alslemmu er ekki hægt að vinma, þar sem vestur fær alltaf slag á tromp, en alslemma í laufi eða gröndum vinnst allt- af. Fyrir þetta spil' fékk Portú- gail 17 stig, em hefði tapað 13 stigum ef brezku spilararnir hefðu farið í laufa eða grand- eleinmuna. 1 s.íðari hálfleik tókst brezku spilurunum að rétta hlut sinn og leáknum lauk með sigri Bret- lands 14 stigum gegn 6. Á Kóngsbakka í Breiðholti er gulur fressköttur með hvita bringu í óskilum. Upplýsimgar i söna 71892. Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, kvennadeiíd Föndurfumdur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtu- dagimn 29. marz kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður haldinn i fumdarsal kirkjunnar, mánudaginn 2. april kl. 8 30. Skemmtiatriði. Happdrætti, öl og brauð. Áheit og gjafir Afhent MbB: Áheit á Ciiiðmnnd góða K.S. 100, S.M. 300. Affbent Mbl: Áheit á Stramdarblrkjn SR 300, Gamalt áheit 500, NN 200, frá SS 100, GE 1060, HE 200, MM 1000, frá Dísu 200, AÞ 200. Affhent Mbl: Slasaði maðnrinn v. Hilmar. Frá MP 3000, frá JH 2000, frá OS 500, frá HS 4000, SÞ 5000, MS 200, ÞS 1000, Ómerkt 500, frá FG 5000, ómerkt 400, frá Maríu 500 frá MM Hj. 1355, Friðrika Björnsd. Eskifirðá 1000, ÓF 5000, VOB 1000, Soífía 2000, Hildur Gunnarsd., 500, ómerkt 1000, frá Láru Tómasd., 2000, Eyja Kristinsdóttir 1000, HG 1000, frá Sg 1000, GGÞ 5000, írá KG 2000, HÁ 5000, EBE 1000, GJ 1000, PA 5000, LG 1000, AK 500, Ómerkt 500, ÍB 1000, GG SP 1500, BF 3000, GRT 2000, MG 2000, Lárus 1000, Sigurður Sörensson Stykkishóðmi 1000. Vestur S: G-8 4-2 H: D-7 T: D-G-6-5 E: G-10-7 DAGBOK BARMMA.. FRflMHflLÐS&fl&HN FILLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner Það vair sett upp á bak fílsins og dugleguo: söðlasmið- ur var látinn festa það á fílinn, vel og vandlega, bæði undir kviðinn á fílnum og víðar. Svo var beizlið frá Anderson sett á fílinn og eín bjada að íraman og önn- ur að aftan. Þá gátu Tommi og fíllinn íarið í reynsluför um bæ- inn. Móðír Tomma var fyrsti farþeginn og í þetta sinn gekk Ágústus hægt og virðulega á réttri vegar- brún. Þegar þeir komu niður á hornið við Stórugötu, stöðv- aði fíllimn alveg eins og hann átti að gera. Anderson umíerðarlögregluþjónn brosti og beilsaði og veifaði hendinni, og gaf horiium rnerki þegar hann mátti balda áfraroi. „Svona á þetta að vera,“ sagði Anderson. Næsta dag bjó Tommi til stórt skilti. Skiltið setti bann upp við garðshliðið hedma hjá sér. Á skiltinu stóð stór- um stöfum: „Farið í skemrontiferð um bæinn með fíln- um Ágústusi! Verð: fimmtíu aurar fyrix fullorðna, 25 aurar fyrir börn, N.B. Skoðið Pattaxaborg frá fílsbaki." Ekki leið á löngu þar til komin var lörng halarófa af krökkum og fullorðnium, sem vildu fara í ferðalag með Tomma og Ágústusi. I hverja ferð komust tveir full- oaðnir og átta börn og flestar feíðir voru fullsetnar og aJIir sögðu eftir á: „Mikið vár þetta skemmtilegt.“ Þann da.ginn vann. Ágústus sér inn nítján kxónur og sjötíu aura og það var 35 aurum meira en fíllinn hafði kostað Tomma fyrsta daginn. Næsta dag fóru þeir ekki eins margar fexðir, því þá hjálpuðu Tommi og Ágústus Pétri garðyrkjumanni að tina epli af trjánum. Tommi stóð uppi á baki fílsins og tíndi eplin og síðan íiuttu þeir eplakassana niður á járn- brautarstöðina fyrir Pétur. I staðinn fékk Ágústus að borða eins mikið af grænmeti og hann gat í sig látið og það var ekkert smáræði. En alla aðra daga fór fíllinn í skemmtiferðir með fólk og bann vann sér inn mikla peninga. Og Tommi og pabbi hans byggðu stórt fílahús neðst í garðinum. Þó voru penimgar afgangs og þá lækkuðu þeir fargjaldið niður í fjörutíu aura fyrir fullorðna og tíu aura fyrir börn. En frú Soffía og konan sem átti sykurbrauðskök- umar fengu að fara ókeyuis eins og oft og þær vildu. Ágústus varð brátt kunnugur öllum í bænum og fólk kom írá öðrum landshlutum til að íara í ferð með Ágústusi og skoða Pattaraborg frá fílsbaki. Ágústus varð dekurdýr ekki aðeins fyrir Tomma og móður bans og föður, heldur líka fyrir Anderson lögregluþjón og Pét- ur garðyxkjumann og frú Soffíu og konuna í múrsteins- búsinu og fyrir alla í Pattaraborg. Og á hverjum degi gekk hann alla leið sína í umferðinni með húsið sitt á bakinu og stóra bjöllu að framan og litla að aftan. SÖGULOK SMAFOLK PEANUTS 019/1 by Uniled Syi«lK4k. I.k JJeMTZU- CL fíiok, CSuAtty. '%t - Kcui & CMo llt Jhjt Jiúi c&n itu Xlb Gyi^JiiJLljXJúiíJhnAL Ji/Vo Xhi JurVLL^ínt..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.