Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 Minning: Lára Ágústa Ólafs- dóttir, Kolbeins FRÚ Lára Ágústa Ólafsdóttir Kolbems, Skeiðarvogi 157, Reykjavíik, til grafar borin 26. marz 1973, var fœdd að Hvallátr- um á Rreiðafirði 26. marz 1898, tyrir réttum 75 árum sriðan. For- eJdæar hennar voj?u Ólaf ur Aðal- steinai Rergsveinsson, bóndi og bátamiður og kona hans, Ólína Jóhanna Jónsdóttir. Einin sumardag, er Lára var að mjólíka í kvium í Hvallátrum, kom nýi presturinin í Flatey, séra Haíldór Kristján Eyjólfsson Kol- beins á kvíavegtgimn. Þau kynmi, sem þá tókust með hinum unga sóknarpresti og heimasætunni í Hvallátrum, leiddu til igiftingar þeiira 26. júli 1924 og bjuggu t Maðurimn mimin, Sigvaldi Stefánsson, amdaðist þriðjud. 27. marz. Óiafia Jochiimsdóttir. þau fyrst í Flatey, þar til Halldór fékk brauðið í Súgandafirði 1926. Síðam flaittu þau að Mæli- felli í Skagaíirði 1941 og að Ofanleiti í Vestmanmaeyjum 1945, þar til þau fluttust til Reykjavikur i fardögum 1961. Halldór þjónaði Neslkaupsstaðar- prestakalli síðar, eða apríl til desember 1963. Entust samvist- imar, sem hófust í tkjölfar fyrstu kymma á kvíaveggnum í Hval- látrum, umz Halldór andaðist 9. nóvember 1964. Þegar sá, er þetta ritar, fluttist til Vestmamnaeyja haustið 1949, var það ekiki lítils virði að ikynn- ast heimilinu að Ofamleiti. Þar bjuggu þá séna Halldór og kona t Útför systur mdmmar, Kristrúnar Bjarnadóttur, fer fram frá Fossvogsikirkju föstudagimm 30. marz kl. 10,30. Þeim, sem vildu mimnast hirnn- ar látnu, er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Sigríður Bjarnadóttir. t Systir okkar, Þorbjörg Kristófersdóttir, Stóra-Dal, V-Eyjafjölltim, aindaðist í BorgarspítiaJiamum 24. þ. m. Otförim fer fram frá Stóra-Daiskirkju laugardag- inm 31. marz kl. 13. Systldmin. t Otför systur okkar, UNU VALDIMARSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. marz kl. 15. Bergþóra Valdimarsdóttir, Jakobína Valdimarsdóttir. t Eigtrimaður minn og faðir, HAFLHÐI HELGASON, prentsmiðjustjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 31. marz kl. 10,30. Halldóra Sveinbjömsdóttir, Asdis Hafliðadóttir. t Eiginkona mín, móðir okkar og amma, SIGRÍÐUR NIKULASDÓTTIR, Melgerði 25, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 30. marz kl. 1.30. Kjartan Þorteifsson, bðm og bamaböm. t Móðir okkar, teogdamóðir og amma. ÓLlNA J. ERLENDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. marz kt. 3 e.h. Kransar og blóm afbeðin. Steingrimur Jónsson, Dirfcje F. Jónsson, Erlendur Jónsson, Asta Jensdóttir, Hulda Jónsdóttir og bamaböm. t Ei'gimmaður minm, Bjarni Viborg frá Ferjubakka, sem amdaðist 20. rrnarz, verður jarðsumginn frá Borg á Mýr- um laugardiagiinn 31. marz kl. 13.30. Böferð verður frá Um- ferðarmiðistöðinmi M. 8 að morgmi saima dag. Fyrir hönd aðstandenda. Svelnbjörg Einarsdóttir. hams, Lára, með bömum sinum á æsikuskeiði á leið til mann- dómsáira. Allt andaði af mann- kærleika og græskulausu gammi. Heimilisfaðirinn, Halldór, var ein hver stórbrotnasti menmíngar- frömuður. Spor hans lágu dag- lega milli sóknarbamanna, og með 'g’aðværð sinni, bjartsýni og hvatmingum til dáða, hafði hann áhrif, sem seimt fyrnist yfir. Skipti enigu, hvort hamn ræddi við Nóbels'sikáld og fyri-rmiemn eða lítt mótuð ungmenni. En kona hans, Lára, átti eikM síður hlut að og lagði ekki síður hönd á plógimm. f preststarfflnu, sem sinnt var aif svo mikiiH reisn og myndarsikap, sem sém Halldór gerði, mæddi etoki sáður á eigim- konunni. Lára stkaraði þar og fram úr. Hún var eimstaklega gestrisin og veitti gestum beina eins og engimn hlutur væri sjálf- sagðari og alHr fundu siig yeli- komna. Hún söng við skímir pg brúðkaup, jafnt heima fyrir og í kirkju. Þótt Lára væri í fram- komtu hógvær og léti lííið yfir sér, var hún gædd sérstökuim gáfum, átti létt með að tjá hugs- anir sínar skýrt, bæði í rituðu máli og ræðu. Hún hafði sérstak- an áhuiga á líknar- og menning- armálum. Tók þábt í kvenfélög- um og góðtemplarareglunmi. Lára var einstaklega vel liðin og vinmörg og tröUtrygg. Erfiða sjúkdóms'egu hefur hún borið til hiinztu stundar mieð sama æðru- leysinu og létta hugarfari sem áður. Lára hefur reist sér óbrot- gjannastan minnisvarða með uppeldi bama sinna og fóstur- banna, sem öll eru framúrsikar- andi imiemningarfólik, en þau eru: Ingveldur Aðallheiður Kol'beins, sem gift er Sæmundi Kristjáms- syni, verkstjóra, Patretosifirði, Gísli H. Kolbeins, sóknarprestur á Melstað i Miðfirði, kvæntur Sigríði Bjamadóttur frá Brelkiku- bæ, Homafirði, Ema Kolbeins, gift Torfa Magnússyni, slkrif- stofúmanni, Slkeiðarvogi 157, Reykjaví'k, Eyjólfur H. Kolbeins, Kaupmamnahöfn, kvæntur Raign- hildi Hannesdóttur frá Sarpi i Sikorradal, Þórey Kolbeims, gift Baldri Raignarssyni, tosnmara, Sogavegi 170, Reytojaviik, Lára Ágústa Koiibeins, gift Smorra Gunnlaugssyni, verzlunarmammi, Patreksfirði, Guðrún Guðmunds- dóttir, fósturdóttir, gift Jóni G. Schevinig, þvottahúseiganda, Öldugötu 29, Rvík, og Ólafux Valdemar Valdemarssom, fóstur- somur, bóndi að Uppsölum í Mið- firði, kvæntur Ómnu Jörgems- dóttur. Þau hjónin, HaUdór og Láira, voru bæði aufúsugestir og heim- ilisvinir ototoar hjóna aUa tóð, sem þau bjuggu í Vestmannaeyjum. Fyrir þann mennimgarslkerf, sem þau deildu ottakur, verður addrei fullliþatokað. Það voru etotoi bara þær stumdimar, er séra Halldiór gaf okkur samam í Lamdatoinkju og frú Lára sömg umdir, eða þeg- ar bömim voru sMrð né heldur á hátíðum og tyUidögum, sem hér verða þatotoaðar. Heldur ekki síður hversdaigskynmin. Og frú Láru er hér sérstaktega þötotouð órofa vinátta og tryggð tU hinztu stundar. Blessuð sé hemnar mimn- ing. Jón Helgason. Ágúst Halldórsson sjómaður — Minning F. 30. ágúst 1907 D. 20. marz 1973 f DAG verður til moldar borinn vinur minn og mágur, Ágúst Halldórsson. Ágústa, sem var einkabam for- eldra sínna, var fæddur í Stykk- ishólmi hinn 30. ágúst 1907. For- eldrar hans voru Elín Ágústína Gísladóttir, fædd að Saurum í Helgafellssveit 1871, dáin á Pa.tr- eksfirði 1931 — og maður henn- ar, Halldór Illugason, trésmiður og sjómaður, fæddur 10. febrúar 1874, dáinn á Patreksfirði 6. október 1942. Þau hjón, Elin Ágústína Gisladóttir og Halldór IUugason, áttu heima í Stykkis- hólmi fyrstu búskaparár sín, em fluttust til Patreksfjarðar, er Ágúst, sonur þeirra, var 10 ára að aldri eða því sem næst. Á Patreksfirði stundaði Halldór sjómennsku og útgerð, og hóí Ágúst, sonur hans, sjómennsku á bátum föður síns, er hann var aðeins 14 ára gamall. Þegar Ágúst hafði aldur til» gerðist hann formaður og útgerð- armaður á Patreksfirði og rak fyrirtæki sitt lengst áf í félagi við tvo menn aðra. Að sjálf- sögðu aflaði hann sér nauðsyn- legra réttinda til skipstjórnar á vélbátum. Þessi störf stundaði hann 4 Patreksfirði ailt .til ársims 1948 eða 1949, en hætti þá sjó- sókn og útgerð og fluttist til Reykjavíkur. í Reykjavík stund- aði hann um skeið sjómennsku á togurum, en gerðist síðan háseti á millilandaskipum, tengst af á skipum Eimskipafélags Islands, unz hann varð að hætta sjó- mennsku fyrir tæpum fjórum ár- um vegna heilsubilunar. — Þessi siðustu ár hefur hann oftast ver- ið vaktmaður í sMpuma, er þau hafa legið við land, og stundað fleiri störf í landi. Auk þess vann hann að því ásamt komu sinni að koma upp nýrri og vandaðri ibúð yfir sig og fjölskyldu sina og hafði þegar átt heima i henni meira en tvö ár, er hann and- Innilegar þakkir •fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för fóstursystur okkar, ÞÓRUNNAR ÞORSTEINSDÓTTUR, hjúkrunarfconu. Sérstaklega viljum við þakka læknum Landspítalans og hjúkrunarfólki fyrir frábæra umönnun og öttum þeim mögru sem vitjuðu hennar í sjúkrastofuna. Sveinr. Sæmundsson, Vilborg Sæmundsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og htýhug vegna andláts eigin- manns mins, fööur, sonar og bróður, GUÐMUNDAR JÖNS MAGNÚSSONAR, vélstjóra, Álftamýri 52, sem fórst með Sjöstjörnunni. Anna Steingrímsdóttir, Steingrimur Guðmundsson, Grettir Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Óðinn Guðmundsson, Magnús Guðmundsson, Halldór Guðmundsson, Rebekka Guðmundsdóttir, Petrína Nikulásdóttir og systkini hins látna. aðist, — hinn 20. marz siðastlið- inn. Ágúst var tvíkvænfcur. Fyrri kona hans var Kristín Snæ- bjömsdóttir, ættuð úr Tálkna- f'.rði. Með henni átti Ágúst einn son, er HaUdór Erlingur heitir, fæddur 5. desemiber 1932, vél- stjóri að atvinnu ög heimilisfast- ur í' Reykjavik. Halldór hefur kvænzt og eignázt þrjú börn. — Þau Ágúst og Kristín skildu ár- ið 1942, er Halldór, sonúr þeirra, var 10 árá gamall. Síðari kona Ágústs, Annai F.'nnbogadóttir, lifir mann sinn. Anna er fædd að Skarfanesi i Rangáxvallasýslu hinn 11. júlí 1911, og voru foreldrar hennar Finnbogi Höskuldsson frá Stóra- Klofa, bóndi að Skarfanesi, og kona hans, ElLsabet Þórðardótt- ir frá Gröf í HrunamannahreppL — Þau Ágúst og Anna giffcust hinn 18. nóvember 1952 og eign- uðust eina dóttur bama, er Elin heitir, fædd 22. marz 1953. — í fyrra hjónabandi hafði Anna eignazt þrjú börn, er öll elskuðu og virtu Ágúst, stjúpföður sinn, enda var hann þeim einkar góð- vr og fórnfús faðir og vinur. Við vinir og venzlamenn Ágústs Halldórssonar kveðgum hann nú, góðan dreng og vinfast- an, með söknuði og þökkum hon- um langa vináttu og tryggð. A8 honum er mikill sjónarsvipt- ir. — En sárast sakna hans eftirlifandi eiiginkona hans, böm hans, stjúpböm og bamaböm, sem eiga á bak að sjá tryggum, fórnfúsum og hjartahlýjum ást- vini. Þótt hann sé nú iátinn, ásd- vinurinn þeirra, mun hann lifa áfram í ljúfri minningu þeirra. Far þú heill, hjartkæri vinur. Magnús Finnbogason. Við þöktoum imrn'tega samúð og vimáifctu við andiát og jarðlarför, Ragnars Sigurðssonar, Fremri Hundadal. Málfriður Kristjánsdóttir, böm, tengdadætnr og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.